lau. 20. sept. 2014 08:27
Kristín Guðmundsdóttir
er í lykilhlutverki í mikið breyttu
liði Vals.
Meistarar bætast í miðjubaráttu

Morgunblaðið heldur áfram að skoða liðin tólf sem leika í Olís-deild kvenna í vetur og í dag verða tekin fyrir fjögur lið sem fyrir fram má ætla að verði í baráttunni um miðja deild.

Þetta eru Valur, FH, Haukar og HK. Yfirreiðinni lýkur svo í næstu viku þegar skoðuð verða liðin fjögur sem spáð er efstu sætunum í deildinni.

Keppni í Olís-deildinni hófst í gærkvöldi eins og lesa má um hér í íþróttablaðinu. FH, Haukar og HK voru öll á ferðinni en Valur leikur sinn fyrsta leik í dag kl. 15 þegar liðið tekur á móti KA/Þór í Vodafonehöllinni.

Sjá umfjöllun um liðin í Olís-deild kvenna í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

 

til baka