lau. 20. sept. 2014 08:58
Gróttukonur fagna í leiknum gegn HK í gćrkvöldi.
Gróttuliđiđ fór vel af stađ

Grótta, sem er spáđ mikilli velgengni í Olís-deild kvenna á keppnistímabilinu sem hófst í gćr, byrjađi keppnistímabiliđ af krafti gegn HK í gćrkvöldi.

HK reyndist Gróttuliđinu engin fyrirstađa og ţegar upp var stađiđ var munurinn 10 mörk, 27:17. Í hálfleik var ađeins ţriggja marka munur, 14:11, Gróttu í hag sem lék á heimavelli sínum á Seltjarnarnesi.

Fyrri hálfleikur var nokkuđ jafn en ţegar kom fram í síđari hálfleik skildi leiđir. Sterk vörn Gróttu međ Írisi Björk Símonardóttur í markinu braut hverja sókn HK á bak aftur. Íris varđi alls 21 skot.

Sjá umfjöllun um leikinn í heild í íţróttablađi Morgunblađsins í dag.

 

til baka