miđ. 17. des. 2014 17:32
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir.
Fyrsta degi lokiđ í Marokkó

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr GR, og Valdís Ţóra Jónsdóttir úr Leyni hófu í dag leik á lokastigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröđina í golfi. Ólafía lék á 73 höggum og Valdís á 76 höggum en ţćr léku ekki á sama vellinum.

Leikiđ er á tveimur völlum í Marokkó og ţví ekki mikiđ ađ marka stöđuna fyrr en eftir morgundaginn ţegar allir kylfingarnir 119 verđa búnir ađ leika báđa vellina. Ólafía er í ágćtum málum ađ ţví er virđist í 42. - 53 sćti en Valdís er í 81. - 95. sćti.

Lentu ţćr ekki í stórum áföllum á hringnum. Valdís fékk fimm skolla og einn fugl en Ólafía fékk fleiri fugla eđa ţrjá og fjóra skolla. Ólafía komst reyndar á flug á fékk fugla á 5., 6. og 8. holu og var ţá á tveimur undir pari samtals. Hún missti hins vegar ađeins dampinn undir restina og fékk skolla á 15. og 17. holu. 

Um ţrjátíu efstu kylfingarnir komast áfram á Evrópumótaröđina, LET. 

til baka