fös. 27. feb. 2015 12:20
Everton er eina enska félagiđ eftir í keppninni og mun fara til Úkraínu.
Kolbeinn fer til Úkraínu ásamt Everton

Nú rétt í ţessu var dregiđ í sextán liđa úrslit Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu, en Jerzy Dudek, fyrrum markvörđur Liverpool, var fenginn til ađ ađstođa viđ dráttinn.

Fyrir fram var ákveđiđ ađ liđ frá Rússlandi og Úkraínu gćtu ekki dregist saman, en tvö liđ frá hvoru landi voru í pottinum. Gianni Infantino frá UEFA nefndi sérstaklega fyrir dráttinn ađ útrýma ćtti ofbeldi og fordómum úr knattspyrnunni, sem vćri mikill smánarblettur á íţróttinni.

Međal athyglisverđra viđureigna er ađ Everton, eina enska liđiđ sem eftir er í keppninni, fer til Úkraínu og mćtir ţar Dynamo Kíev. Ţađ sama má segja um Kolbein Sigţórsson og félaga í Ajax sem drógust gegn Dnipro. Ţá mćta Liverpool-banarnir í Besiktas liđi Club Brugge.

Ţá verđa tveir grannaslagir. Ríkjandi meistarar Sevilla fara ekki langt heldur mćta löndum sínum í Villarreal og ţá mćtast ítölsku liđin Fiorentina og Roma.

Dráttinn má sjá í heild sinni hér ađ neđan.

Everton (England) - Dynamo Kíev (Úkraína)
Dnipro (Úkraína) - Ajax (Holland)
Zenit (Rússland) - Torino (Ítalía)
Wolfsburg (Ţýskaland) - Inter (Ítalía)
Villarreal (Spánn) - Sevilla (Spánn)
Napoli (Ítalía) - Dinamo Moskva (Rússland)
Club Brugge (Belgía) - Besiktas (Tyrkland)
Fiorentina (Ítalía) - Roma (Ítalía)

Fyrri leikirnir fara fram ţann 12. mars og síđari leikirnir viku síđar. Sjálfur úrslitaleikurinn fer fram í Varsjá í Póllandi 27. maí.

til baka