mán. 20. apr. 2015 23:42
Caroline Rotich hleypur í mark í Boston-maraţoninu. Í baksýn má sjá Mare Dibaba, klćdda appelsínugulu.
Vann Boston-maraţon međ 4 sekúndna mun

Caroline Rotich frá Keníu vann keppni kvenna í Boston-maraţoninu í dag eftir hreint ótrúlega harđa keppni viđ Mare Dibaba frá Eţíópíu.

Rotich kom í mark fjórum sekúndum á undan Dibaba eftir ćsispennandi lokasprett niđur Boylston Street. Sigurtími hennar var 2:24,55 klukkustundir.

Lelisa Desisa vann keppni karla, rétt eins og áriđ 2013. Ţá gat hann lítiđ fagnađ enda sprungu tvćr sprengjur nálćgt endamarkinu sem urđu ţremur áhorfendum ađ bana og slösuđu 260 til viđbótar. Desisa gaf verđlaun sín til Boston-borgar til minningar um fórnarlömbin, en verđlaunin sem hann fékk í ár ćtlar hann ađ eiga sjálfur.

„Ég held ađ ţessi verđlaunapeningur sé ćtlađur mér,“ sagđi Desisa eftir hlaupiđ.

til baka