fim. 30. júlí 2015 10:14
Ţórdís Eva Steinsdóttir á fullri ferđ.
Ţórdís Eva í úrslit í Georgíu

Íslenski hópurinn á Ólympíuhátíđ Evrópućskunnar í Tbilisi í Georgíu átti sinn besta keppnisdag í gćr ţar sem Ţórdís Eva Steinsdóttir tryggđi sér sćti í úrslitum í 400m hlaupi sem fram fer á morgun.

Ţórdís Eva lét vind og 37°C hita ekki slá sig út af laginu og tryggđi sér sjálfkrafa sćti í úrslitum međ ţví ađ koma önnur mark í fyrsta riđli á tímanum 56,31 sekúndum. Ţrír riđlar voru í hlaupinu og tveir fyrstu í hverjum riđli tryggja sér sjálfkrafa ţátttökurétt í úrslitum.

Ţórdís Eva er önnur tveggja í úrslitum sem er á yngra ári í keppni stúlkna 15 og 16 ára og mun hún hlaupa á 8. braut á morgun. Besti árangur Ţórdísar Evu er 54,80 sekúndur og er hún í 11. sćti afrekslistans í 400 metra hlaupi yfir bestu tíma í Evrópu í flokki stúlkna 15 og 16 ára. Ađeins ein stúlka á yngra ári eins og Ţórdís er ofar en hún á listanum í ár.

Bjarki Freyr Finnbogason hljóp 200m í riđlakeppninni í sterkum mótvindi (-3,7m/sek) og lauk keppni á tímanum 23,88 sekúndum. Hilda Steinunn Egilsdóttir keppti í stangarstökki, fór yfir 3,10 metra í annari tilraun og lauk keppni eftir ţrjár góđar tilraunir viđ 3,25 metra. Góđ reynsla komin í reynslubankann hjá Bjarka Frey og Hildi Steinunni.

Hildigunnur Ţórarinsdóttir lauk keppni á ţriđjudag. Hún tók ţátt í 100 metra grindahlaupi og hljóp á tímanum 15,19 sekúndum og endađi í 8. sćti í 3. riđli. Síđar um daginn keppti hún í forkeppni í  langstökki og lauk keppni í ţeirri grein međ stökki upp á 4,91 metra.

Dađi Arnarson hljóp 800 metra og hljóp mjög vel, endađi í 5. sćti í 1. riđli af ţremur, á tímanum 2:00,69 mínútum sem er 2/100 frá hans besta árangri. Töluvert var um stimpingar í hlaupinu og mjög heitt. Styrmir Dan Hansen Steinunnarson frá Ţór í Ţorlákshöfn  stökk 1,84 metra í hástökki í forkeppni mótsins á mánudaginn og hefur lokiđ keppni í ţeirri grein. 

til baka