sun. 30. ágú. 2015 12:43
Derek Drouin varđ heimsmeistari í hástökki eftir umstökk.
Umstökk í hástökkskeppninni

Hástökkskeppni karla á heimsmeistaramótinu í Peking sem fram fór í dag var gríđarlega spennandi og fór ţađ svo ađ úrslitin réđust í umstökki. Kanadamađurinn Derek Drouin, heimamađurinn Guowei Zhang og Úkraínumađurinn Bohdan Bondarenko fóru allar yfir 2,33 metra án ţess ađ fella. 

Fyrrgreindir hástökkvarar felldu svo allir 2,36 metra fjórum sinnum og ţví var gripiđ til umstökks. Ţá var hćđin lćkkuđ um tvo sentímetra, niđur í 2,34 metra. 

Derek Drouin var sé eini sem fór yfir 2,34 metra í fyrstu umferđ umstökksins og tryggđi sér ţar međ heimsmeistaratitilinn í hástökki. 

til baka