sun. 7. feb. 2016 18:20
Kolbeinn Höđur Gunnarsson fagnar sigri.
Stórmóti ÍR lokiđ

Stórmóti ÍR í frjálsum íţróttum lauk í dag en keppt var í Laugardalshöll.

Í 60 metra grindahlaupi karla stóđ Ísak Óli Traustason úr UMFSS uppi sem sigurvegari en hann hljóp á 8,71 sekúndu.

Í stangarstökki karla vann Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiđabliki en hann stökk yfir 4,73 metra.

Í hástökki karla vann Bjarki Viđar Kristjánsson úr Breiđabliki ţegar hann stökk 1,87 metra.

Í kúluvarpi kvenna vann Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR međ kasti upp á 12,97 metra.

Í 200 metra hlaupi kvenna vann Arna Stefanía Guđmundsdóttir úr FH á 24,60 sekúndum.

Í 200 metra hlaupi karla vann Kolbeinn Höđur Gunnarsson úr FH á 21,78 sekúndum.

Í langstökki kvenna vann Irma Gunnarsdóttir međ stökki upp á 5,33 metra.

Í 800 metra hlaupi karla vann Kristinn Ţór Kristinsson úr Selfossi á 1:53,19 mínútum.

Í 800 metra hlaupi kvenna var Rebekka Fuglö úr Treysti frá Fćreyjum eini keppandinn og hljóp á 2:14,23 mínútum.

til baka