mán. 8. feb. 2016 07:30
Geir Ţorsteinsson formađur KSÍ.
Kostnađur viđ EM yfir hálfum milljarđi

Knattspyrnusamband Íslands reiknar međ ţví ađ kostnađur vegna A-landsliđs karla hćkki um 580 milljónir króna frá síđasta ári, og verđi tćpar 809 milljónir króna á ţessu ári. Ţetta er međal ţess sem kemur fram í fjárhagsáćtlun sambandsins fyrir áriđ 2016, en ţá keppir karlalandsliđiđ í fyrsta sinn í lokakeppni stórmóts – EM í Frakklandi í sumar. Áćtlađ er ađ kostnađur vegna A-landsliđs kvenna tvöfaldist frá síđasta ári og verđi tćplega 114 milljónir.

Á móti koma, eins og vitađ var, stórauknar tekjur vegna styrkja frá knattspyrnusambandi Evrópu, sem styrkir KSÍ um 1,5 milljarđa króna, í stađ 356 milljóna í fyrra. Samtals er áćtlađ ađ rekstrartekjur KSÍ verđi 2.264 milljónir króna, eđa rúmlega tvöfalt hćrri en á síđasta ári. Áćtlađur rekstrarkostnađur er 1.663 milljónir, samanboriđ viđ 956 milljónir í ár. Áćtlađur rekstrarhagnađur, ađ teknu tilliti til fjármagnsliđa, er rúmar 622 milljónir í stađ 158 milljóna í ár.

Rekstur KSÍ, hvers formađur er Geir Ţorsteinsson, á árinu 2015 var í samrćmi viđ áćtlun. Í ársreikningi kemur međal annars fram ađ tekjur af miđasölu á landsleiki hafi veriđ um 60 milljónir króna, eđa 20 milljónum hćrri en áćtlađ var. 

 

til baka