fös. 6. maí 2016 10:51
Jón Arnar Barđdal í leik meö Stjörnunni.
Tveir Stjörnumenn í Fjarđabyggđ

Fjarđabyggđ hefur fengiđ góđan liđsauka fyrir baráttuna í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, en tveir leikmenn Stjörnunnar eru farnir austur sem lánsmenn.

Ţađ eru sóknarmađurinn Jón Arnar Barđdal, sem lék fimm leiki međ Stjörnunni í úrvalsdeildinni í fyrra og skorađi eitt mark en var síđan lánađur  til Ţróttar í Reykjavík, og markvörđurinn Sveinn Sigurđur Jóhannesson, sem lék í markinu gegn Fylki í fyrstu umferđ deildarinnar um síđustu helgi en víkur nú fyrir jamaíska landsliđsmarkverđinum Duwayne Kerr.

Ţetta er talsverđur styrkur fyrir Fjarđabyggđ sem mćtir Hugin frá Seyđisfirđi í nágrannaslag í fyrstu umferđ 1. deildarinnar í Fjarđabyggđarhöllinni á Reyđarfirđi á morgun.

Leikmannahópur Fjarđabyggđar hefur tekiđ miklum breytingum frá síđasta tímabili en ţessir hafa komiđ og fariđ frá liđinu:

KOMNIR:

  7.5. Jón Arnar Barđdal frá Stjörnunni (lán)

  7.5. Sveinn Sigurđur Jóhannesson frá Stjörnunni (lán)
  5.5. Emil Stefánsson frá FH (lán) (var í láni frá FH 2015)
28.4. Loic Mbang Ondo frá BÍ/Bolungarvík

19.3. Cristian Puscas frá Metalul Resita (Rúmeníu)

26.2. Oumaro Coulibaly frá Chievo Verona (Ítalíu)

24.2. José Embaló frá Rapid Búkarest (Rúmeníu)
24.2. Sverrir Mar Smárason frá ÍA (lék međ Kára 2015)
22.2. Haraldur Ţór Guđmundsson frá Leikni F.
22.2. Marteinn Ţór Pálmason frá Leikni F.
22.2. Sćvar Örn Harđarson frá Elliđa
22.2. Víglundur Páll Einarsson frá Einherja
16.10. Aron Gauti Magnússon frá Hetti (úr láni)
16.10. Haraldur Bergvinsson frá Sindra (úr láni)
16.10. Hlynur Bjarnason frá Leikni F. (úr láni)

FARNIR:

  7.4. Carl Oscar Anderson í sćnskt félag
  5.4. Sveinn Fannar Sćmundsson í danskt félag

11.3. Amir Mehica í Leikni F.
  4.3. Viktor Örn Guđmundsson í KV

22.2. Brynjar Jónasson í Ţrótt  R.

22.2. Elvar Ingi Vignisson í ÍBV
22.2. Hafţór Ţrastarson í Fram
19.2. Kile Kennedy í ástralskt félag
16.10. Bjarni Mark Antonsson í KA (úr láni)
16.10. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson í FH (úr láni)
16.10. Ólafur Örn Eyjólfsson í Víking R. (úr láni)
16.10. Viđar Ţór Sigurđsson í KR (úr láni)
08.10. Nik Chamberlain í enskt félag

til baka