mán. 27. júní 2016 21:31
Hannes Ţór Halldórsson var frábćr milli stanganna á marki íslenska liđsins í kvöld.
Ţetta er afar stórt og epískt

„Ég veit ekki hvađ skal segja eftir svona leik. Ţetta er svo stórt og epískt. Ţađ er alltaf ţannig ađ ţegar viđ erum yfir og ţađ er korter eftir ţá finnst mér sigurinn vera ađ nálgast. Viđ héldum skipulaginu allan tímann og vorum ţéttir,“ sagđi Hannes Ţór Halldórsson, markvörđur íslenska karlalandsliđsins í knattspyrnu, í samtali viđ Símann Sport 2:1 sigur gegn Englandi í sextán liđa úrslitum Evrópumótsins í Nice í kvöld. 

„Nú höldum viđ bara áfram. Ţetta er risafrétt og ég hlakka til ađ lesa viđbrögđin. Viđ munum kíkja á umfjöllun á netinu í kvöld og bađa okkur í sviđsljósinu í kvöld, en svo ţurfum viđ ađ fara aftur niđur á jörđina og undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Frökkum. Okkur langar lengra og viđ förum alla leiki og stefnum á sigur,“ sagđi Hannes enn fremur. 

til baka