mán. 27. júní 2016 21:53
Heimir Hallgrímsson, ţjálfari íslenska liđsins, fagnar sigrinum í leikslok.
Verđi ykkur ađ góđu

„Verđi ykkur ađ góđu, ţetta var fyrir ykkur og ég vona ađ ţjóđin fagni ţessu ćrlega í kvöld. Viđ gripum ţađ einstaka tćkifćri sem okkur bauđst og ţetta mun breyta lífi okkar í framhaldinu og fćra íslenska knattspyrnu upp á nćsta stall,“ sagđi Heimir Hallgrímsson, ţjálfari íslenska karlalandsliđsins í knattspyrnu, í samtali viđ Símann Sport eftir 2:1-sigur liđsins gegn Englandi í sextán liđa úrslitum Evrópumótsins í Nice í kvöld. 

„Ég var mun rólegri í ţessum leik en á móti Austurríki. Mér fannst viđ halda boltanum betur og vörnin hófst framar og var árásargjarnari. Skipulagiđ sem viđ settum upp gekk upp og leikmenn framfylgdu ţví sem var lagt upp fyrir leikinn. Viđ náđum ađ setja ţá undir pressu sem var frábćrt,“ sagđi Heimir um frammistöđu íslenska liđsins í kvöld. 

 

til baka