mán. 25. júlí 2016 07:57
Gylfi Ţór Sigurđsson er ein skćrasta íţróttastjarna Íslendinga nú um stundir. Sex leiktímar eru skipu- lagđir fyrir enska boltann í vetur, sem hefst formlega eftir rúmar tvćr vikur. Einn leikur verđur kl 15 á laugardegi.
Leikjum í beinni fćkkar úr 380 í 200

Eftir tvćr vikur, eđa 7. ágúst, hefst enska úrvalsdeildin í knattspyrnu ţegar leikiđ verđur um Góđgerđarskjöldin.

Sýningarréttur frá ensku deildinni var endurnýjađur fyrr á ţessu ári og tekur gildi í upphafi nýrrar leiktíđar međ nýjum skilmálum. Samkvćmt ţeim má Stöđ 2 Sport ekki lengur sýna alla leiki á laugardögum klukkan 15 í beinni útsendingu heldur ađeins einn leik eins og allir ađrir rétthafar í Evrópu.

Hefur ţetta í för međ sér ađ leikjum í beinni útsendingu á sjónvarpsrásum 365 mun fćkka úr 380 í 200, eđa um tćpan helming, ađ ţví er fram kemur í fréttaskýringu um ţetta mál í Morgunblađinu í dag.

 

til baka