mán. 25. júlí 2016 11:27
José Mourinho í ćfingarferđ Manchester United í Kína
Mourinho bannar Pokemon

Snjallsímaforritiđ PokemonGo hefur náđ hrađri útbreiđslu um allan heim en knattspyrnustjóri Manchester United, José Mourinho, hefur sett stólinn fyrir dyrnar. Mourinho mun hafa bannađ leikmönnum ađ spila Pokemon innan tveggja daga fyrir leik. 

Samkvćmt heimildum er ástćđan sú ađ Pokemon tekur einbeitinguna frá leiknum, hann vill ađ leikmenn einbeiti sér ađ leikáćtluninni í ađdragandanum.

Pokemon Go er nokkurs konar sýndaveruleiki í símanum ţar sem spilarar reyna ađ ná sem flestum tegundum af „pókemonum“ sem eru á víđ og dreif. 

 

Mourinho var ráđinn til Manchester United í sumar og skrifađi undir 30 milljóna punda samning til ţriggja ára. Hann hefur unniđ fjölda titla međ Chelsea, Inter Milan, Real Madrid og Porto. 

 

til baka