mán. 25. júlí 2016 14:42
U18 ára landsliđiđ sem leikur í Bosníu ţessa dagana.
Stúlkurnar sigruđu Rúmena

Stúlknalandsliđiđ í körfuknattleik, skipađ leikmönnum yngri en 18 ára, sigrađi Rúmeníu, 62:51, í Sarajevo í dag og er međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvćr umferđirnar.

Elín Sóley Hrafnkelsdóttir var í ađalhlutverki en hún skorađi 15 stig og tók 13 fráköst. Emelía Ósk Gunnarsdóttir skorađi 12 stig, Thelma Dís Ágústsdóttir 11 og Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10.

Stúlkurnar leika í B-deild mótsins og ţćr unnu Portúgal í fyrsta leiknum á laugardaginn međ svipuđum tölum, 61:52. Ţćr eiga eftir ađ mćta Bosníu og Finnlandi í riđlakeppninni en í B-deildinni leika nítján liđ um ađ vinna sér sćti í A-deild Evrópumótsins. Nćsti leikur er gegn Bosníu á morgun.

til baka