mán. 29. ágú. 2016 20:07
Gene Wilder er látinn.
Gene Wilder látinn

Bandaríski leikarinn Gene Wilder er látinn, 83 ára ađ aldri. Wilder var ţekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borđ viđ The Producers, Blazing Saddles, Young Frankenstein og Willy Wonka and the Chocolate Factory. 

Wilder lést á heimili sínu í Connecticut í Bandaríkjunum í gćr, en dánarorsökin er talin tengjast Alzheimer-sjúkdómnum sem hann ţjáđist af. Fjölskylda hans tilkynnti ţetta í yfirlýsingu í dag.

Hann var tvisvar sinnum tilnefndur til Óskarsverđlaunanna, fyrst fyrir hlutverk sitt í The Producers og síđar fyrir ađ hafa veriđ einn af handritshöfunum Young Frankenstein. 

Wilder lék síđast í gamanţáttunum Will and Grace og hlaut Emmy-verđlaunin fyrir hlutverk sitt. Hápunktur ferils hans var ţó á sjöunda og áttunda áratug síđustu aldar.

Frétt Variety.

til baka