mán. 29. ágú. 2016 21:38
Óttar Guđjónsson, framkvćmdastjóri Lánasjóđs sveitarfélaga.
Lánasjóđur sveitarfélaga hagnast um 700 milljónir

Lánasjóđur sveitarfélaga hagnađist um 700 milljónir á fyrri hluta ársins. Ţetta er 69% hćkkun milli ára, en á sama tíma í fyrra nam hagnađurinn 414 milljónum. Heildareignir sjóđsins drógust saman frá áramótum, úr 77.111 milljónum í fyrra í 76.719 milljónir viđ lok tímabilsins í ár. Eigiđ fé hefur aftur á móti hćkkađ og nemur nú 16.889 milljónum á móti 16.712 milljónum í fyrra.

Heildarútlán sjóđsins námu 71.045 milljónum króna í lok tímabilsins í ár samanboriđ viđ 71.574 í árslok 2015.

Í tilkynningu frá sjóđnum segir ađ stefnt sé ađ svipuđum rekstri áfram og undanfarin ár, ţ.e. ađ nýta lánstraust sjóđsins til ađ útvega sveitarfélögum lánsfé á hagstćđum kjörum.

til baka