sun. 4. des. 2016 19:15
Verđi ađ skerđa ţjónustu fáist ekki fjármagn

Framkvćmdastjórn Landspítalans ćtlar ađ leita til heilbrigđisráđherra um tillögur til ađ skera niđur ţjónustu fái spítalinn ekki aukiđ fjármagn. Gert er ráđ fyrir ađ framlög til spítalans verđi aukin um tvo milljarđa í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt verđur eftir helgi, en 12 milljarđa vantar til ađ sinna nauđsynlegri ţjónustu.

Ţetta kom fram í kvöldfréttum Stöđvar 2.

María Heimisdóttir, framkvćmdastjóri fjármálasviđs spítalans, segir í samtali viđ Stöđ 2, ađ gat upp á allt ađ tólf milljarđa ţýđi einfaldlega skerđingu á ţjónustu. Ekki sé hćgt ađ skilja ţađ öđruvísi. 

Vísađ er til ţess ađ samkvćmt ríkisfjármálaáćtlun sé gert ráđ fyrir auknum framlögum til heilbrigđismála í fjárlögum nćsta árs. Hér á Landspítalanum er gert ráđ fyrir ađ framlög til spítalans verđi aukin um ađ hámarki tvo milljarđa króna. María segir ađ tveir milljarđar nćgi ekki til ađ svara aukinni eftirspurn sem verđi árlega. 

til baka