mán. 16. jan. 2017 09:00
Björgvin Páll Gústavsson hefur reynst sannkallađur vítabani á HM til ţessa.
Björgvin Páll hefur variđ flest vítaköst

Björgvin Páll Gústavsson, landsliđsmarkvörđur í handknattleik, hefur variđ sex af ţeim 11 vítaköstum sem hann hefur spreytt sig á ađ verja á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Enginn af markvörđum keppninnar hefur variđ fleiri vítaköst en Björgvin Páll. Hann varđi eitt vítakast frá Túnisbúum í gćr, tvö frá Slóvenum á laugardaginn og ţrjú í upphafsleik Íslands á HM á móti Spánverjum.

Björgvin Páll skorađi mark gegn Spáni á fimmtudaginn, en ţađ var í fyrsta sinn sem íslenskur markvörđur skorar í kappleik á heimsmeistaramóti. Alls hafa íslensk landsliđ skorađ 2.841 mark í 115 leikjum á nítján heimsmeistaramótum frá árinu 1958.

til baka