mán. 16. jan. 2017 11:00
Rúnar Kárason hefur komiđ ađ flestum mörkum í íslenska liđinu.
Ólafur efstur í vörn en Rúnar í sókn

Íslenska tölfrćđiveitan HB Statz skráir međ nákvćmum hćtti frammistöđu strákanna okkar á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi.

Samkvćmt yfirliti eftir fyrstu ţrjá leiki Íslands, gegn Spáni, Slóveníu og Túnis, hefur Ólafur Guđmundsson skarađ fram úr í varnarleik Íslands en Rúnar Kárason í sóknarleiknum.

Ólafur og Guđmundur Hólmar Helgason hafa leikiđ einna mest í miđri vörn Íslands. Ólafur er međ 7,47 í einkunn hjá HB Statz en hann hefur ađ međaltali stoliđ boltanum einu sinni í leik, variđ eitt skot og 5,3 sinnum stöđvađ andstćđinginn án ţess ađ fá brottvísun. Guđmundur Hólmar er međ nćsthćstu varnareinkunnina eđa 6,39, Bjarki Már Gunnarsson međ 6,14 og Arnar Freyr Arnarsson 6,02.

Í sóknarleiknum hefur Rúnar skorađi flest mörk ásamt Guđjóni Val Sigurđssyni, en ţeir hafa skorađ 13 mörk hvor. Rúnar hefur auk ţess átt flestar stođsendingar, eđa sjö, og er međ 7,79 í einkunn. Arnór Atlason er ţriđji međ 6,74 en hann hefur skorađ úr 8 af 10 skotum sínum á mótinu. Ólafur Guđmundsson er međ 6,67 í 4. sćti yfir sóknarmennina.

 

Varnartölfrćđi Íslands fyrstu 3 leikina ásamt framlagseinkunn, @oligudmundsson hćstur 1 stl, 1 blk og 5.3 stöđvanir í leik #handbolti #hmruv pic.twitter.com/6IhVDU9yen

— HBStatz (@HBSstatz) January 16, 2017

Sóknartölfrćđi leikmanna Íslands ásamt sóknar framlags einkunn, @runarkarason hćstur í framlagi, flest skoruđ mörk og stođ #hmruv #handbolti pic.twitter.com/TGaqkR6bZR

— HBStatz (@HBSstatz) January 16, 2017
til baka