lau. 25. feb. 2017 14:51
Snorri Einarsson.
Snorri 39. í skiptigöngunni

Skíđagöngumađurinn Snorri Einarsson varđ í dag í 39. sćti af 63 keppendum í skiptigöngu á HM í norrćnum skíđagreinum sem fram fer í Lahti í Finnlandi.

Snorri fór 30 km langa gönguna á 1:14,10 klst. en sigurvegarinn, Rússinn Sergey Ustiugov, fór á tímanum, 1:09,16.

Fyrstu 15 kílómetrarnir eru gengnir međ hefđbundnum stíl og var tími Snorra eftir ţá 35:22,1 mínúta. Síđari 15 kílómetrarnir er gengnir međ frjálsri ađferđ en fór Snorri ţá á 38:12,8 mínútum.

Snorri er í fyrsta skipti ađ keppa fyrir hönd Íslands á stórmóti en hann ólst upp í Noregi og er eini íslenski keppandinn sem náđi HM-lágmarki fyrir mótiđ. Ađrir keppendur ţurftu ađ taka ţátt í undankeppni til ţess ađ öđlast keppnisrétt í lengri vegalengdunum.

Snorri keppir í 15 km göngu međ hefđbundnum stíl nćsta miđvikudag.

til baka