fim. 30. mars 2017 11:08
Vél frá American Airlines á flugi.
Flugmađur lést í lendingu

Ađstođarflugstjóri ţotu flugfélagsins American Airlines lést er vélin var ađ lenda á flugvelli í  Albuquerque í Nýju-Mexíkó  í gćr.

Skömmu fyrir lendingu tilkynnti flugstjóri vélarinnar um neyđarástand um borđ vegna veikinda, ađ sögn talsmanns flugumferđarstjórnar.

Lenda tókst vélinni heilu og höldnu og tóku bráđaliđar á móti henni á flugvellinum. Lífgunartilraunir voru reyndar en mađurinn var síđar úrskurđađur látinn.

Vélin var af gerđinni Boeing 737-800. Í frétt CNN segir ađ einn flugmađur geti lent slíkum vélum en slíkt auki ţó álag á flugstjórann.

Atvik sem ţessi eru óalgeng, ađ ţví ver fram kemur í frétt CNN.

til baka