mán. 29. maí 2017 09:26
Hluti af íslenska hópnum í London í gćr.
Hluti íţróttafólks kominn til San Marínó

Setningarhátíđ Smáţjóđaleikanna í San Marínó fer fram í kvöld 29. maí en leikarnir standa yfir til 3. júní.

Flestir íslenskir ţátttakendur lögđu af stađ frá Íslandi í gćrmorgun, en samtals eru íslenskir ţátttakendur tćplega 200. Flogiđ var til Amsterdam, Frankfurt og London. Ţeir ţátttakendur sem flugu til London komust síđan ekki lengra vegna bilunar í tölvukerfi flugvallarins, en ćtlunin var ađ fljúga ţađan til Bologna á Ítalíu.

Ríf­lega 50 manna hóp­ur, ţátttakendur í sundi og körfubolta, sat ţví fast­ur í London. Restin af hópnum skilađi sér til San Marínó í gćrkvöldi. Ekki komst allur farangur hópsins á leiđarenda, spjót og stangir urđu til dćmis eftir í Amsterdam. Hluti starfsfólks ÍSÍ beiđ ţví eftir farangrinum á flugvellinum í Bologna og íslenskir ţátttakendur í frjálsíţróttum gátu ţví sofnađ sáttir vitandi ađ farangurinn vćri vćntanlegur. 

Íslenskir keppendur eru 136 talsins, en 894 keppendur eru skráđir til ţátttöku á Smáţjóđaleikunum.

til baka