ţri. 21. nóv. 2017 18:22
Birgir Leifur Hafţórsson.
Birgir Leifur mćtir mörgum af ţeim bestu

Birgir Leifur Hafţórsson, atvinnukylfingur úr GKG, verđur á međal keppenda á PGA-meistaramótinu í Ástralíu. Mótiđ er hluti af Evrópumótaröđinni og fer ţađ fram dagana 30. nóvember – 3. desember og er leikiđ á Royal Pines-vellinum. Frá ţessu er greint á golf.is.

Mótiđ er sameiginlegt verkefni hjá Evrópumótaröđinni og PGA-atvinnumótaröđinni í Ástralíu. PGA-meistaramótiđ í Ástralíu á sér langa sögu sem nćr allt aftur til ársins 1905 ţegar fyrst var keppt um titilinn.

Á međal keppenda eru margir af bestu kylfingum heims og má ţar nefna Adam Scott frá Ástralíu og Sergio Garcia frá Spáni.

Birgir Leifur gerir ráđ fyrir ađ komst inn á 10-15 mót í Evrópumótaröđinni samhliđa ţví ađ vera međ keppnisrétt á öllum mótum nćsta tímabils í Áskorendamótaröđinni. Sigur hans á Áskorendamóti í ágúst á ţessu ári styrkir stöđu hans varđandi ţátttöku í Evrópumótaröđinni sem er sú sterkasta í Evrópu.

Birgir Leifur lék síđast í Evrópumótaröđinni áriđ 2011 en ţá fékk hann tćkifćri á einu móti. Alls hefur hann leikiđ á 60 mótum í Evrópumótaröđinni. Hann var međ keppnisrétt í Evrópumótaröđinni 2007-2009 og á ţeim tíma lék hann á samtals 43 mótum í mótaröđ ţeirra bestu í Evrópu. Birgir Leifur er eini íslenski karlkylfingurinn sem hefur náđ ađ tryggja sér keppnisrétt í Evrópumótaröđinni.

til baka