fim. 25. apr. 2024 17:30
Lífi Svavars Péturs Eysteinssonar eđa Prins Póló verđur fagnađ á afmćlistónleikum á Djúpavogi á morgun. Mynd frá afmćlistónleikum í fyrra.
Prins Póló snýr heim á Hammondhátíđina

Hirđ tónlistarmannsins heitins Svavars Péturs Eysteinssonar, sem var betur ţekktur sem Prins Póló, spilar á Hammondhátíđ á Djúpavogi á morgun, 26. apríl.

Er ţađ á sjálfum afmćlisdegi prinsins sem hefđi fagnađ 47 ára afmćli sínu.

Yfirskrift tónleikanna er Prinsinn heim. Ţar sem Svavar Pétur bjó í Berufirđi og ţótti afskaplega vćnt um stađinn og fólkiđ. Hann lést haustiđ 2022 eftir baráttu viđ krabbamein.

Spila bestu lög Prins Póló

Hirđin er ađ ţessu sinni svona skipuđ: Valdimar Guđmundsson, Lay Low, Benedikt Hermann Hermannsson, Borko, Örvar Smárason, Svanhildur Lóa og Berglind Häsler.

Kynnir verđur Sandra Barilli og í veislunni verđur tilkynnt hver hlýtur fyrsta styrkinn úr Minningarsjóđi Svavars Péturs Eysteinssonar og frá ţví verđur streymt á Instagram-síđu Havarí.

Hirđin spilar bestu lög Prins Póló og FM Belfast ţeytir skífum til ađ klára kvöldiđ međ glans.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2024/04/23/moses_hightower_og_prins_polo_gefa_ut_eyjalag/

til baka