lau. 4. maí 2024 16:00
Garđyrkjusérfrćđingar hafa valiđ blóm ársins 2024!
Ţetta er blóm ársins 2024

Nú ţegar sumariđ er formlega hafiđ styttist í ađ litagleđin aukist í görđum og á heimilum landsmanna međ fallegum sumarblómum. Rétt eins og međ hönnun og tísku ţá sveiflast vinsćldir blómategunda frá ári til árs, en nú hafa garđyrkjusérfrćđingar hjá 1-800-Flowers tilkynnt blóm ársins 2024. 

Bóndarósin er blóm ársins 2024 og spá garđyrkjusérfrćđingar ţví ađ sú blómategund verđi sú allra heitasta í ár. Bóndarósin er tignarleg og undurfögur og ber í flestum tilfellum stór blóm í hinum ýmsu litum. 

 

Ţćgileg í rćktun og langlíf

Blóm ársins er ekki bara vinsćlt í görđum heldur einnig í blómavöndum til skreytinga innanhúss og í brúđarvöndum. Sú tegund bóndarósar sem er algengust í görđum hér á Íslandi kallast Paeonia officinalis á latínu, en plantan ţykir ţćgileg í rćktun og er langlíf. 

Viđ valiđ á blómi ársins var bćđi horft til fegurđar bóndarósarinnar en einnig til merkingar blómsins. Ţá höfđu vinsćldir blómsins sitt ađ segja, en ţćr hafa aukist mikiđ ađ undanförnu og hafa flestir leitađ ađ upplýsingum um ţessa blómategund á síđu garđyrkjusérfrćđinganna hjá 1-800-Flowers.

 

til baka