mið. 1. maí 2024 06:00
Halla Hrund Logadóttir forsetaframbjóðandi.
„Fékk hjartað til að slá örar“

Í til­efni kom­andi for­seta­kosn­inga ákvað Smart­land að skyggn­ast á bak við tjöld­in og spyrja for­setafram­bjóðend­ur spjör­un­um úr. For­vitn­ast um það sem fáir vita en all­ir ættu hins veg­ar að vita.

Fimm spurn­ing­ar fyr­ir for­setafram­bjóðend­ur: Halla Hrund Logadóttir

Fyrsti kossinn?

„Fékk hjartað til að slá örar.“

Hvaða plaköt prýddu veggi herbergis þíns á unglingsárunum? 

„Litir íslenska hestsins og eitthvað mjög töff úr tímaritinu Æskunni.“

Fyrstu tónleikarnir? 

„Píanótónleikar í Nýja tónlistarskólanum.“

Uppáhaldsárstíð?

„Vorið - því þá lifnar allt við á ný.“

Botnaðu setninguna: Minn forseti er:

„Minn forseti er alltaf með Íslandi í liði og sinnir starfi sínu af heilindum.“

 

til baka