Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Íslendingarnir á sama velli
Íslensku kylfingarnir ţrír, sem komust í gegnum 1. stig úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröđ karla, munu allir leika á sama vellinum á 2. stiginu.
meira

Gylfi úr leik nćsta mánuđinn
Handknattleiksmađurinn Gylfi Gylfason, sem tók fram skóna á dögunum og gekk til liđs viđ Fram í vikunni, tognađi í lćri á ćfingu liđsins í gćr. Ţar af leiđandi er ekki reiknađ međ ađ hann leiki međ Fram-liđinu nćsta mánuđinn.
meira

Balotelli sakađur um ógnandi hegđun
Ítalski framherjinn Mario Balotelli hefur ekki átt sjö dagana sćla međ liđi sínu Liverpool og nú virđist hann einnig hafa komiđ sér í vandrćđi utan vallar, eins og hann gerđi oft á árum áđur sem leikmađur Manchester City.
meira

Örn: Ekki sú frammistađa sem viđ eigum ađ sýna
„Ţađ vantađi svo ógeđslega margt í okkar leik í kvöld eins og til dćmis hugarfar og klókindi. Ţeir sem mćttu á leikinn sáu ekki ţá frammistöđu sem viđ eigum ađ sýna“ sagđi Örn Ingi Bjarkason, fyrirliđi Aftureldingar, viđ mbl.is í kvöld. Toppliđ Aftureldingar tapađi sínum fyrsta leik á leiktíđinni í kvöld fyrir HK á heimavelli 22:25.
meira

Leó: Ágćtt ađ fara međ ţessi úrslit inn í landsleikjafríiđ
Hornamađurinn Leó Snćr Pétursson innsiglađi óvćntan 25:22 sigur HK á toppliđi Aftureldingar í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld međ marki úr horninu á lokamínútunni.
meira

Garđar: Of margar rangar ákvarđanir
„Ţetta var hörkuleikur í 50 mínútur en síđan ekki söguna meir," sagđi Garđar Benedikt Sigurjónsson, línumađur Fram daufur í bragđi, eftir sjötta tap liđsins í átta leikjum í Olís-deildinni í handknattleik í kvöld. Fram tapađi á heimavelli fyrir Val, 25:20, í sveiflukenndum leik.
meira

KR-ingar efstir eftir framlengingu
Íslandsmeistarar KR eru einir á toppi Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á Tindastóli í framlengdum leik í DHL-höllinni, 95:89, en stađan var 78:78 eftir venjulegan leiktíma.
meira

Hrafn: Engar bombur inni í klefa
„Viđ héldum haus sama hvađ gerđist,“ sagđi Hrafn Kristjánsson ţjálfari Stjörnunnar eftir sigurinn á Grindavík í kvöld, 103:78, í Dominos-deildinni í körfubolta. Á međan ađ Grindvíkingar létu skapiđ hlaupa međ sig í gönur í 3. leikhluta spiluđu Stjörnumenn óađfinnanlega og gerđu út um leikinn eftir jafnan fyrri hálfleik.
meira

Stephen: Glađur ađ fá tvö stig
„Ţađ var svolítiđ sérstakt ađ koma hingađ og leika gegn Fram en ég á marga góđa vini í liđinu eftir ađ hafa átt góđan tíma hjá félaginu," sagđi Stephen Nielsen, markvörđur Vals og besti mađur liđsins í sigurleik á Fram, 25:20, í Olís-deildinni í handknattleik í Framhúsinu í kvöld.
meira

Halldór: Settum pressu á okkur
Halldór Jóhann Sigfússon og lćrisveinar hans í FH fögnuđu sínum ţriđja sigri í röđ í Olís-deild karla í handknattleik ţegar ţeir lögđu Stjörnumenn í Krikanum í kvöld.
meira

Ari Magnús: Skrítiđ en gaman
Ari Magnús Ţorgeirsson leikmađur Stjörnunnar ţekkir hverja fjöl á gólfi íţróttahússins í Kaplakrika enda er hann uppalinn FH-ingur. Ari mćtti sínum gömlu félögum í kvöld og hann átti fínan leik og var markahćstur sinna manna međ 7 mörk.
meira

Ómar: Hugsuđu um ađ öskra á dómarana
„Ţađ voru fleiri en Ólafur sem voru farnir ađ hugsa mikiđ meira um dómarana en nokkurn tímann ađ spila vörn, skora eđa hvađa leikkerfi viđ vćrum ađ spila. Menn hugsuđu bara um ađ öskra á dómarana,“ sagđi Ómar Örn Sćvarsson, leikmađur Grindavíkur, eftir tapiđ stóra gegn Stjörnunni í kvöld, 103:78, í Dominos-deildinni í körfuknattleik.
meira

FCK missti tvö stig í blálokin
Rúrik Gíslason, landsliđsmađur í knattspyrnu, og samherjar í FC Köbenhavn voru hársbreidd frá góđum útisigri í Evrópudeild UEFA í kvöld ţegar ţeir sóttu Club Brugge heim til Belgíu.
meira

Botnliđiđ vann toppliđiđ á útivelli
Botnliđ HK kom á óvart í Olís-deild karla í kvöld og skellti toppliđi Aftureldingar í Mosfellsbćnum 25:22. HK hafđi frumkvćđiđ lengst af í leiknum og var ţremur mörkum yfir ađ loknum fyrri hálfleik.
meira

Kane međ ţrennu en klúđrađi í markinu
Tottenham vann stórsigur á gríska liđinu Asteras Tripolis, 5:1, í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu á White Hart Lane í London í kvöld.
meira

Valssigur međ sveiflum
Valur kom sér upp í annađ til ţriđja sćti Olís-deildarinnar međ sigri á Fram, 25:20, í Framhúsinu í kvöld í sveiflukenndum leik. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Fram-liđinu tókst ađ minnka muninn í eitt mark nokkrum sinnum í síđari hálfleik en lengra komust ţeir ekki.
meira

Njarđvík ekki í vandrćđum međ ÍR
Njarđvíkingar unnu öruggan sigur á ÍR, 82:69, ţegar liđin mćttust í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Ljónagryfjunni í Njarđvík í kvöld.
meira

Stjarnan fór illa međ fúla Grindvíkinga
Stjarnan vann í kvöld öruggan sigur á Grindavík, 103:78, í 3. umferđ Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Ţetta var fyrsti sigur Stjörnumanna á leiktíđinni og ţeir hafa ţví tvö stig líkt og Grindavík. Úrslitin réđust í allt ađ ţví fáránlegum 3. leikhluta.
meira

FH í annađ sćtiđ eftir ţriđja sigurinn í röđ
FH-ingar unnu sinn ţriđja sigur í röđ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld ţegar ţeir lögđu granna sína í Stjörnunn, 31:27, á heimavelli sínum í Kaplakrika.
meira

Stórleikir hjá konunum í bikarnum
Tvö af sterkustu liđum landsins, Grótta og Fram, munu eigast viđ í 16-liđa úrslitum Coca Cola - bikars kvenna í handknattleik. Ţá mćtast einnig Stjarnan og ÍBV í kvennaflokki.
meira

til baka fleiri