Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Fjórđi titillinn á fjórum árum
Stjarnan er langbesta liđiđ í knattspyrnu kvenna í ár og ţađ var undirstrikađ í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli um helgina. Jafnvel í úrslitaleik ţar sem liđiđ nćr sér illa á strik, gegn óhemju baráttuglöđum andstćđingum, tekst Stjörnukonum ađ vinna 4:0-sigur sem aldrei nokkurn tímann var í einhverri hćttu.
meira

Var nokkuđ stöđug í sumar
„Ég spilađ nokkuđ vel um helgina og reyndar var ég nokkuđ stöđug í öllum mínum leik í sumar, lenti aldrei í rugli. Ţegar ég lít yfir sumariđ ţá hefđi ég gjarnan viljađ ná nokkrum framúrskarandi góđum hringjum,“ sagđi Karen Guđnadóttir, kylfingur GS, sem varđ í gćr stigameistari í kvennaflokki á Eimskipsmótaröđinni.
meira

FH-ingar settu í fimmta gír
Ég spáđi ţví fyrir Íslandsmótiđ ađ FH-ingar myndu hampa Íslandsmeistaratitlinum og ađ nýliđar Fjölnis myndu kveđja Pepsi-deildina. Eftir 4:0 sigur FH-inga á Fjölnismönnum í gćrkvöld er ég enn sömu skođunar.
meira

Kjartan Henry fer í lćknisskođun í dag
Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, spilađi ađ öllum líkindum sinn síđasta leik međ uppeldisfélaginu ađ sinni í 3:2-tapinu gegn Stjörnunni í gćrkvöldi.
meira

Fletcher ekki farinn ađ örvćnta
Skoski miđjumađurinn Darren Fletcher hjá Manchester United segir ađ engin örvćnting sé komin í liđiđ ţrátt fyrir erfiđa byrjun á tímabilinu, en United er enn án sigurs eftir ţrjá leiki.
meira

Bjarni: Erum í úrslitaleikjahrinu
Bjarni Guđjónsson, ţjálfari Framara var gríđarlega ánćgđur međ sína menn eftir 4:2 sigurinn á Keflavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Sigurinn var afar mikilvćgur fyrir Fram sem komst úr fallsćti á kostnađ Fjölnismanna sem töpuđu gegn FH í kvöld.
meira

Sandor: Hugsa bara um nćsta leik
Ungverjinn Sandor Matus hefur stađiđ á milli stanganna hjá Ţór í allt sumar og hefur vakiđ mikla athygli fyrir góđa leiki. Eftir mörg ár í herbúđum KA ákvađ hann ađ söđla um og koma sér í Pepsi-deildina til erkifjendanna. Hvađ fannst Sandori um leikinn gegn Víkingum í kvöld og sumariđ ţađ sem af er?
meira

Sociedad kom til baka gegn Real Madrid
Real Sociedad vann í kvöld magnađan 4:2 sigur á Real Madrid í spćnsku 1. deildinni í knattspyrnu. Alfređ Finnbogason var ekki međ Sociedad í leiknum, en hann er ađ koma til baka eftir meiđsli.
meira

Finnur: Ekki met sem mađur vill eiga
„Mađur er aldrei sáttur međ ađ missa leik niđur í jafntefli og viđ eigum ekki ađ láta ţetta líđast,“ sagđi Finnur Orri Margeirsson fyrirliđi Breiđabliks eftir 2:2-jafntefliđ viđ Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld.
meira

Rúnar Páll: Vorum miklu betri
„Ţetta var góđur fótboltaleikur af okkar hálfu. Viđ vorum miklu betri en KR-ingar allan leikinn,“ sagđi Rúnar Páll Sigmundsson ţjálfari Stjörnunnar eftir 3:2-útisigur á KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld.
meira

Rúnar: Orđiđ langsótt og erfitt
„Titillinn flaug nánast frá okkur eftir ţennan leik. Viđ eigum enn einhverja stćrđfrćđilega möguleika. En ţetta er orđiđ mjög langsótt og erfitt. Viđ hleyptum Stjörnunni og FH alltof langt frá okkur,“ sagđi Rúnar Kristinsson ţjálfari KR eftir 3:2-sigur Stjörnunnar á KR-ingum á KR-vellinum í Pepsi-deild karla í kvöld.
meira

Ásmundur: Hann átti ađ stöđva leikinn
„Ég hef almennt veriđ mjög sáttur viđ störf dómara í sumar en hann er búinn ađ dćma hjá okkur tvisvar í deildinni og í hvorugt skiptiđ hef ég veriđ sáttur,“ sagđi Ásmundur Arnarsson ţjálfari Fylkis sem hafđi ýmislegt út á störf Ţórodds Hjaltalín jr. ađ setja í 2:2-jafnteflinu viđ Breiđablik í Pepsi-deildinni í kvöld.
meira

Ólafur ćtlar á veiđar og stefnir á Evrópukeppni
Ólafur Ţórđarson, herforinginn mikli og ţjálfari Víkinga, var vel sáttur međ sigur sinna manna gegn Ţór í kvöld. Hann setti sínum ađstođarmönnum fyrir prógram nćstu viku og virtist vera ađ fara í ferđalag. Síđan gaf hann sig á tal viđ Morgunblađiđ.
meira

Ágúst: Leikur okkar hrundi
Ágúst Gylfason og strákarnir hans í Fjölni eru komnir í fallsćti Pepsi-deildarinnar eftir úrslitin í 18. umferđinni sem leikin var í dag. Fjölnismenn töpuđu fyrir FH-ingum, 4:0, í Kaplakrika í kvöld og framundan er ţungur róđur hjá Grafarvogsliđinu ađ halda sćti sínu í deildinni.
meira

Kjartan Henry fer í lćknisskođun á morgun
Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, er á leiđ til Danmerkur og mun gangast undir lćknisskođun hjá danska B-deildarfélaginu Horsens á morgun. Ţetta stađfesti Jónas Kristinsson, framkvćmdarstjóri KR, viđ mbl.is í kvöld.
meira

Davíđ Ţór: Keyrđum upp hrađann
Davíđ Ţór Viđarsson og samherjar hans í FH fara í landsleikjafríiđ međ tveggja stiga forskot á Stjörnuna í toppsćti Pepsi-deildarinnar eftir 4:0 sigur gegn nýliđum Fjölnis í Kaplakrika í kvöld.
meira

Kristján: Ţađ var gengiđ frá okkur
Kristján Guđmundsson, ţjálfari Keflvíkinga var afar ósáttur međ sína menn í síđari hálfleik í leik Keflvíkinga gegn Fram. Framarar völtuđu hreinlega yfir Keflvíkinga í síđari hálfleik og skoruđu fjögur mörk en leiknum lauk međ 4:2 sigri Framara.
meira

Ţórsarar nánast fallnir eftir enn eitt tapiđ
Ţórsarar eru nánast fallnir úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu eftir 1:0-tap á heimavelli gegn Víkingi. Ţórsarar eru nú níu stigum frá öruggu sćti ţegar tólf stig eru eftir í pottinum.
meira

FH-ingar skoruđu fjögur í seinni hálfleik
FH-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í kvöld ţegar ţeir burstuđu nýliđa Fjölnis á heimavelli sínum í Kaplakrika.
meira

Stjarnan rígheldur í titilvonirnar
Stjarnan rígheldur í vonina um ađ vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil karla í knattspynru eftir mikilvćgan 3:2-útisigur á KR í 18. umferđ Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjarnan er međ 39 stig í 2. sćti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliđi FH sem hefur 41 stig í 1. sćtinu. Ađ sama skapi eru möguleikar KR á ađ verja Íslandsmeistaratitlnum ađ segja má úr sögunni. KR hefur 32 stig í 3. sćti.
meira

til baka fleiri