Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Breytingar á íslensku liđunum
Keppnistímabiliđ í íslensku knattspyrnunni er komiđ af stađ en Lengjubikar kvenna og karla hófust fyrr í ţessum mánuđi. Mbl.is fylgist vel međ ţeim breytingum sem hafa orđiđ á liđunum frá síđasta tímabili og uppfćrir öll félagaskipti liđanna í efstu deildum karla og kvenna.
meira

Bikarinn á vel viđ mig
„Karakterinn í liđinu og varnarleikurinn lagđi gruninn ađ ţessum sigri,” sagđi Óskar Bjarni Óskarsson, ţjálfari karlaliđs Vals, sem stýrđi Hlíđarendaliđinu til sigurs í bikarkeppninni sem ţjálfari í fimmta sinn í dag ţegar Valsliđiđ vann Aftureldingu međ fjögurra marka mun, 26:22, í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöllinni.
meira

Hver mistök eru dýr
„Fyrst og fremst eru ţessi úrslit svekkjandi,” sagđi Einar Andri Einarsson, ţjálfari Aftureldingar, eftir ađ liđ hans tapađi, 26:22, fyrir Val í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Valsmenn voru sterkari á síđustu mínútunum og tryggđu sér bikarinn annađ áriđ í röđ.
meira

Ásgeir tryggđi KA sigur gegn Gróttu
Ásgeir Sigurgeirsson skorađi bćđi mörk KA í 2:1-sigri liđsins gegn Gróttu í riđli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Akraneshöllinni í dag. Pétur Steinn Ţorsteinsson skorađi hins vegar mark Gróttu í leiknum.
meira

Kiel tapađi óvćnt í Meistaradeildinni
Lćrisveinar Alfređs Gíslasonar hjá ţýska liđinu Kiel töpuđu nokkuđ óvćnt, 24:21, fyrir danska liđinu Bjerringbro/Silkeborg í 11. umferđ í A-riđli Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla í dag.
meira

„Yndislegt ađ sjá til Hafdísar“
Rakel Dögg Bragadóttir lék vel ţegar Stjarnan hafđi betur gegn Fram 19:18 í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handbolta í Laugardalshöll í dag.
meira

FH međ fullt hús stiga
FH bar sigurorđ af Víkingi Reykjavík, 2:1, ţegar liđin mćttust í riđli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í Egilshöllinni í Grafarvoginum í dag.
meira

Valur bikarmeistari annađ áriđ í röđ
Valur varđ bikarmeistari í handknattleik karla annađ áriđ í röđ ţegar liđiđ lagđi Aftureldingu, 26:22, í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöll fyrir stundu. Mosfellingar voru marki yfir í hálfleik, 11:10. Valsmenn náđu undirtökunum snemma í síđari hálfleik og eftir ţađ áttu Mosfellingar heldur undir högg ađ sćkja ţótt ţeim hafi tekist ađ jafna metin ţegar innan viđ tíu mínútur voru til leiksloka.
meira

„Hugur, kraftur og reynsla“
Halldór Harri Kristjánsson stýrđi Stjörnunni til sigurs í Coca Cola bikarnum í handbolta annađ áriđ í röđ ţegar liđiđ vann Fram 19:18 í spennandi úrslitaleik.
meira

Aron Einar sá eini í byrjunarliđinu
Aron Einar Gunnarsson var eini íslenski leikmađurinn sem hlaut náđ fyrir augum ţjálfara síns í byrjunarliđi í ensku B-deildinni í knattspyrnu karla í dag. Aron Einar lék allan leikinn fyrir Cardiff City í 2:2 jafntefli liđsins gegn Fulham í dag.
meira

Palace sendi meistarana í fallsćti
Romelu Lukaku skorađi annađ mark Everton sem vann lćrisveina David Moyes hjá Sunderland í endurkomu Skotans á sinn gamla heimavöll í ensku úrvalsdeildinni í dag er fimm leikir fóru fram. Fylgst var međ gangi mála hér á mbl.is.
meira

Lukaku jafnađi markamet Ferguson
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku jafnađi met skoska framherjans Duncan Ferguson yfir flest mörk í ensku úrvalsdeildinni ţegar hann skorađi seinn mark Everton í 2:0-sigri liđsins gegn Sunderland í dag.
meira

Gylfi lagđi upp í tapi á Brúnni
Gylfi Ţór Sigurđsson lagđi upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á leiktíđinni er Swansea tapađi 3:1 gegn toppliđi Chelsea í leik liđanna í rigningarslag á Stamford Bridge. Fylgst var međ gangi mála hér á mbl.is.
meira

Stórsigur hjá Bayern München
Leikmenn Bayern München voru svo sannarlega á skotskónum ţegar liđiđ mćttir Hamburger SV í 22. umferđ ţýsku efstu deildarinnar í knattspyrnu karla á Allianz Arena í dag. Bayern München gjörsigrađi Hamburger SV, en lokatölur í leiknum urđu 8:0 Bayern München í vil.
meira

Gylfi kominn á toppinn
Gylfi Ţór Sigurđsson er kominn međ flestar stođsendingar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu ásamt Belganum Kevin De Bruyne í liđi Manchester City eftir ađ hann lagđi upp jöfnunarmarkiđ gegn Chelsea.
meira

„Viđ vorum óheppnar“
Fyrirliđinn Steinunn Björnsdóttir lék mjög vel í miđri vörn Fram í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í Laugardalshöllinni en varđ ađ sćtta sig viđ tap 19:18.
meira

„Á alltaf nćga orku“
Helena Rut Örvarsdóttir skorađi sigurmark Stjörnunnar ţegar tćpar tvćr mínútur voru eftir af bikarúrslitaleiknum gegn Fram í Laugardalshöll í dag.
meira

Stjarnan bikarmeistari
Stjarnan varđ í dag bikarmeistari kvenna í handknattleik í sjöunda sinn eftir eins marks sigur á Fram 19:18 í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í Laugardalshöll.
meira

Snorri 39. í skiptigöngunni
Skíđagöngumađurinn Snorri Einarsson varđ í dag í 39. sćti af 63 keppendum í skiptigöngu á HM í norrćnum skíđagreinum sem fram fer í Lahti í Finnlandi.
meira

Leeds United fćrist nćr umspilinu
Leeds United styrkti stöđu sína í baráttu sinni um sćti í umspili um laust sćti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla međ mikilvćgum 1:0-sigri sínum gegn Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í hádeginu í dag.
meira

til baka fleiri