Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Viđar er í sjöunda himni
„Ţetta er stćrsta afrek mitt á ferlinum,“ sagđi Viđar Örn Kjartansson í samtali viđ mbl.is eftir ađ liđ hans og Sölva Geirs Ottesen, Jiangsu Sainty, varđ bikarmeistari í knattspyrnu í Kína. Jiangsu Sainty sigrađi Shang­hai Shen­hua, 1:0 eft­ir fram­leng­ingu, í síđari bikar­úr­slita­leiknum.
meira

Ţrettán marka tap gegn Noregi
Íslenska kvennalandsliđiđ í handknattleik fékk annan skell í dag ţegar liđiđ mćtti sterku B-liđi Noregs í vináttulandsleik ytra.
meira

Rosberg vann ţriđja sinni í röđ
Nico Rosberg hjá Mercedes var í ţessu ađ vinna lokamót ársins, í Abu Dhabi. Er ţađ ţriđji sigur hans í röđ og sá sjötti á árinu. Annar varđ félagi hans Lewis Hamilton og ţriđji Kimi Räikkönen hjá Ferrari.
meira

Hazard vildi hefna sín í dag
Belgíski kantmađurinn Eden Hazard var ţokkalega sáttur eftir markalausa jafntefliđ gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meistarar síđasta tímabils hafa fariđ afar illa af stađ á ţessu tímabili og eru í 15. sćti deildarinnar eftir 14 umferđir.
meira

Eiđur til Holstein Kiel
Ţýska knattspyrnufélagiđ sem miđvörđurinn Eiđur Aron Sigurbjörnsson hefur samiđ viđ til sumarsins 2017 heitir Holstein Kiel.
meira

Tólf mánađa helvíti á jörđ
Heimsmethafinn í maraţonhlaupi kvenna, Paula Radcliffe, segist hafa gengiđ í gegnum tólf mánađa helvítisvist eftir ađ hún var bendluđ viđ lyfjamisferli.
meira

Costa pirrađur út í Mourinho (myndskeiđ)
Sóknarmađurinn Diego Costa var hundfúll međ ađ sitja á bekknum ţegar Chelsea gerđi markalaust jafntefli viđ Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann virtist senda José Mourinho, knattspyrnastjóra Chelsea, skilabođ ţess efnis.
meira

Steindautt hjá Tottenham og Chelsea
Tottenham og Chelsea gerđu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eftir leikinn er Tottenham áfram í 5. sćti deildarinnar međ 25 stig. Chelsea er hins vegar í 15. sćti međ jafnmörg stig.
meira

„Mourinho breytti lífi mínu“
Sóknarmađurinn Didier Drogba segir ađ José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi breytt lífi sínu. Drogba lék undir stjórn Mourinho hjá Chelsea frá 2004-2007 og svo aftur á síđasta keppnistímabili.
meira

LeBron James hetjan
LeBron James tryggđi sínum mönnum í Cleveland Cavaliers sigur gegn Brooklyn Nets á síđustu stundu í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Cleveland sigrađi Brooklyn 90:88 en sigurkarfa James kom ţegar ein sekúnda var eftir af leiknum. James og Kevin Love voru stigahćstir í liđi Cleveland međ 26 stig hvor.
meira

Sölvi og Viđar bikarmeistarar í Kína
Sölvi Geir Ottesen, Viđar Örn Kjartansson og félagar ţeirra í Jiangsu Sainty urđu í morgun bikarmeistarar í kínversku knattspyrnunni. Jiangsu Sainty sigrađi ţá Shang­hai Shenhua, 1:0 eftir framlengingu, í síđari bikarúrslitaleiknum.
meira

Júgóslavneska bragđiđ í körfubolta?
Af sjónvarspmyndum af dćma virđist sem Marvin Valdimarsson, leikmađur Stjörnunnar, hafi beitt júgóslavneska bragđinu svokallađa, sem ţekkt er í handbolta, gegn landsliđsmanninum Hauki Helga Pálssyni hjá Njarđvík í Garđabćnum í Dominos-deildinni í körfubolta.
meira

Björgvin traustur í markinu
Landsliđsmarkvörđurinn, Björgvin Páll Gústavsson, var traustur í marki Bergischer ţegar liđiđ gerđi jafntefli 21:21 viđ Stuttgart í ţýsku 1. deildinni í handbolta í gćrkvöldi.
meira

Norđmennirnir sterkari
Norska liđiđ Randaberg sigrađi HK, 3:0, á Norđur-Evrópumóti karla í blaki í Tromsö í Noregi í gćr.
meira

Frćndur í feiknarlegu stuđi
Frćndurnir Árni Sigtryggsson og Sigtryggur Dađi Rúnarsson voru i miklum ham í gćrkvöld ţegar Aue sigrađi Essen, 28:26, í ţýsku B-deildinni í handknattleik.
meira

Stórsigur hjá Ynjum
Ynjur Skautafélags Akureyrar gerđu góđa ferđ í höfuđborgina í gćrkvöld ţegar ţćr unnu stórsigur á Birninum, 8:1, í Egilshöllinni.
meira

Tvísýn keppni á Íslandsmóti ÍSS
Eins og búist var viđ skilja ađeins örfá stig ađ efstu stúlkur á Íslandsmóti Skautasambands Íslands sem fer nú fram í Skautahöllinni í Laugardal.
meira

Of stórt tap segir ţjálfari ÍBV
„Ţetta var alltof stórt miđađ viđ gang leiksins, viđ vorum međ ţetta í hörkuleik í 50 mínútur en svo undir lokin gefum viđ full mikiđ eftir og ţeir klára ţetta fullstórt,“ sagđi Arnar Pétursson, ţjálfari ÍBV viđ mbl.is eftir 8 marka tap sinna manna gegn Benfica í kvöld.
meira

PSG er algjörlega óstöđvandi
Ţađ er ekkert sem virđist geta komiđ í veg fyrir ađ Paris Saint-Germain fari međ sigur af hólmi í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu ţennan veturinn eftir 4:1 sigur gegn Troyes í dag. PSG er međ 41 stig eftir 15 leiki en Angers, sem er í öđru sćti deildarinnar er međ 26 stig.
meira

Eyjamenn töpuđu í Lissabon
Ben­fica og ÍBV mćttust í seinni leiknum í 3. um­ferđ Áskor­enda­bik­ars Evr­ópu í hand­knatt­leik karla í Lissa­bon í kvöld. Leiknum lauk međ 8 marka sigri Benfica 34:26 og fara ţeir áfram í 4. umferđ keppninar.
meira

til baka fleiri