Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Madrid marđi sigur gegn botnliđinu
Hinn 21 árs gamli Dani Ceballos skorađi tvívegis fyrir Real Madrid í sínum fyrsta byrjunarliđsleik hjá liđinu er Madrid vann afar mikilvćgan sigur á Alaves í spćnsku 1. deildinni í knattspyrnu ţar sem lokatölur urđu 2:1.
meira

Sagđi Donna ađ hann fengi ekkert hjá mér
Róbert Jóhann Haraldsson, ţjálfari Grindavíkur, var kátur eftir ađ liđ hans sló fagnađarlátum Ţórs/KA á frest međ 3:2 sigri í nćstsíđustu umferđ Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Ţór/KA hefđi tryggt titilinn međ sigri en Grindavík náđi forystunni í ţrígang og hélt henni ađ lokum, Róberti til mikillar ánćgju.
meira

Jón Dađi bjargađi stigi
Landsliđsframherjinn Jón Dađi Böđvarsson bjargađi stigi fyrir Reading er hann jafnađi metin undir lokin í 1:1 jafntefli liđsins viđ Hull í ensku B-deildinni í dag.
meira

Enginn heimsendir
„Ég veit ekki alveg hvađ ég á ađ segja, mađur er hálf orđlaus yfir ţessu,“ sagđi Sandra María Jessen, fyrirliđi Ţórs/KA, eftir 3:2 tap gegn Grindavík í nćstsíđustu umferđ Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. „Grindavík nýtti bara sínar sóknir og viđ ekki og ţađ skilađi sigri hjá ţeim.“
meira

Ţróttur fór illa međ Fram
Ţróttur vann öruggan 4:0-sigur á Fram á Laugardalsvellinum í lokaumferđ Inkasso-deildarinnar, 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Hreinn Ingi Örnólfsson og Viktor Jónsson komu Ţrótti í 2:0 eftir ađeins 18 mínútur og Ólafur Hrannar Kristjánsson og Sveinbjörn Jónasson bćttu viđ tveimur mörkum í síđari hálfleik og ţar viđ sat. Ţróttur endar í 3. sćti deildarinnar og Fram í 9. sćti.
meira

ÍBV vann á Selfossi
ÍBV hafđi betur gegn Selfossi, 32:25, í 3. umferđ Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vallaskóla í dag, stađan í leikhléi var 19:11, ÍBV í vil. ÍBV fór upp í fimm stig og í leiđinni upp í toppsćti deildarinnar međ sigrinum. Karólína Bćhrenz var markahćst í liđi ÍBV međ níu mörk og Ester Óskarsdóttir skorađi sjö. Kristrún Steinţórsdóttir var markahćst í liđi Selfyssinga međ sex mörk.
meira

Enn rústar City mótherjanum - United vann einnig
Lćrisveinar Pep Guardiola í Manchester City virđast óstöđvandi um ţessar mundir en liđiđ vann ţriđja stórsigurinn í ensku úrvalsdeildinni í röđ. Nú var ţađ meinlaust liđ Crystal Palace sem lá í valnum gegn ţeim ljósbláu ţar sem lokatölur urđu 5:0. Erkifjendur ţeirra í Manchester United unnu einnig sigur, 1:0 á Southampton, sem var öllu meiri fyrirstađa en Crystal Palace var fyrir City, og er United-liđiđ međ jafn mörg stig og grannar sínir en lakari markatölu.
meira

Ţór/KA náđi ekki ađ tryggja titilinn
Grindavík sló fagnađarlátum Ţórs/KA á frest međ ţví ađ vinna leik liđanna á Grindavíkurvelli, 3:2, í nćstsíđustu umferđinni. Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verđur nú útkljáđ á lokadegi mótsins.
meira

Sigurmark á 88. mínútu og Fylkir vann deildina
Međ sigurmarki á síđustu mínútu í 2:1 sigri á ÍR í Árbćnum í kvöld tryggđu Árbćingar sér sigur í nćstefstu deild karla, Inkasso-deildinni, ţar sem Kefla­vík tapađi 2:1 gegn HK. Fylkir endar ţví međ 48 stig en Keflavík 46. Bćđi höfđu fyrir leikinn tryggt sér sćti í efstu deild ađ ári.
meira

HK kom í veg fyrir titil hjá Keflavík
Keflvíkingar misstu af meistaratitli 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, ţegar ţeir töpuđu 2:1 fyrir HK í Kórnum í dag í lokaumferđ deildarinnar.
meira

Breiđablik enn á lífi í titilbaráttunni
Breiđablik á enn möguleika á ađ verđa Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 2:0-útisigur á Stjörnunni í nćstsíđustu umferđ Pepsi-deildarinnar í dag. Ţór/KA tapađi fyrir Grindavík á útivelli, 3:2 og munar ţví ađeins tveimur stigum á liđunum fyrir lokaumferđina og er Breiđablik auk ţess međ betri markatölu.
meira

Sigurbjörg međ tíu mörk í sigri Fram
Sigurbjörg Jóhannsdóttir skorađi tíu mörk fyrir Fram sem vann öruggan 31:21-sigur á Fjölni í 3. umferđ Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Fram hefur unniđ tvo leiki og gert eitt jafntefli í fyrstu ţremur leikjum sínum á međan Fjölnir hefur tapađ tveimur og gert eitt jafntefli.
meira

Alfređ fyrirliđi í jafntefli
Alfređ Finnbogason lék fyrstu 87. mínúturnar fyrir Augsburg sem gerđi markalaust jafntefli gegn Stuttgart á útivelli í ţýsku A-deildinni í knattspyrnu í dag.
meira

Fimm íslensk mörk í öruggum sigri
Fimm íslensk mörk hjálpuđu Ĺrhus ađ vinna Třnder, 29:22 í dönsku A-deildinni í handknattleik í dag. Sigvaldi Björn Guđjónsson skorađi ţrjú og ţeir Róbert Gunnarsson og Ómar Ingi Magnússon eitt mark hver.
meira

Tryggvi skorađi sitt fyrsta mark og Höskuldur lagđi upp
Tryggvi Hrafn Haraldsson skorađi sitt fyrsta mark fyrir Halmstad í sćnsku úrvalsdeildinni er liđiđ lagđi Norrköping 2:1 ađ velli. Höskuldur Gunnlaugsson lagđi upp fyrra markiđ í miklum Íslendingaslag.
meira

Trump dró bođiđ til NBA-meistaranna til baka
Hik er sama og tap ef marka má orđ Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem dró til baka heimbođ sitt til NBA-meistaranna í Golden State Warriors í Hvíta húsiđ. Ţetta gerđi hann fyrir skömmu á Twitter.
meira

Kane skorađi tvö í fjörugum leik
Harry Kane skorađi tvö mörk fyrir Tottenham er liđiđ lagđi West Ham ađ velli 3:2 á Ólympíuleikvanginum í Lundúnum í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var heldur betur fjörugur.
meira

Hrósađi Morata og skaut á Costa í leiđinni
Ítalski knattspyrnustjórinn hjá Chelsea, Antonio Conte, gćti ekki veriđ ánćgđari međ Álvaro Morata, framherjann sem kom í stađ Diego Costa sem ađalframherji liđsins. Conte lýsir honum sem afar kurteisum manni sem hann telur ađ allir feđur myndu glađir vilja sjá dóttur sína giftast.
meira

Birgir á einu undir í dag
Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafţórsson lék á 71 höggi, einu höggi undir pari, í dag á ţriđja hring Opna Kasakst­an-móts­ins í golfi sem er hluti af Áskor­enda­mótaröđ Evr­ópu.
meira

Klopp spjallađi viđ Sturridge
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ađ ţađ hafi aldrei komiđ til greina hjá sér ađ selja enska framherjann Daniel Sturridge til annars liđs. Hann hafi alltaf veriđ í áćtlunum Ţjóđverjans.
meira

til baka fleiri