Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

„Vorum ekki nógu harđir viđ ţá“
Pétur Rúnar Birgisson, leikstjórnandi Tindastóls, reyndi hvađ hann gat gegn ógnarsterkri vörn KR í kvöld en Skagfirđingar komust lítt áleiđis og töpuđu 94:74.
meira

Vann Boston-maraţon međ 4 sekúndna mun
Caroline Rotich frá Keníu vann keppni kvenna í Boston-maraţoninu í dag eftir hreint ótrúlega harđa keppni viđ Mare Dibaba frá Eţíópíu.
meira

„Fann ađ viđ vorum međ öll fráköst“
Darri Hilmarsson hefur veriđ stöđugur í leik sínum fyrir KR í vetur og brást ekki í fyrsta úrslitaleiknum gegn Tindastóli í kvöld. Darri skorađi 13 stig og tók 6 fráköst í 94:74 sigri KR.
meira

Victor og félagar taplausir
Guđlaugur Victor Pálsson og samherjar hans í Helsingborg eru áfram taplausir í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir góđan sigur á Norrköping, 3:1, á heimavelli í kvöld.
meira

Fyrri hálfleikur slakur
Arnar Gunnarsson, ţjálfari Fjölnis, var óánćgđur međ byrjun sinna minna í fyrsta leik liđsins viđ Víking í umspili um laust sćti í úrvalsdeild karla í handknattleik. Lokatölur í leiknum í Víkinni í kvöld urđu 27:21 fyrir Víking sem leiđir ţví í einvíginu.
meira

Sterk vörn skóp sigurinn
Ágúst Ţór Jóhannsson, ţjálfari Víkings, var ánćgđur međ sigur liđsins í fyrsta leik Víkings viđ Fjölni í umspili um laust sćti í úrvalsdeild karla í handknattleik. Lokatölur í Víkinni í kvöld urđu 27:21 fyrir Víking.
meira

Gunnar stýrir Gróttumönnum áfram
Gunnar Andrésson verđur áfram ţjálfari Gróttu á nćstu leiktíđ ţegar liđiđ leikur í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir ađ hafa unniđ 1. deildina án ţess ađ tapa leik í vetur.
meira

Afturelding jafnađi metin
Afturelding hefur jafnađ metin gegn HK, 1:1, í einvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki en Afturelding vann 3:1-sigur í öđrum leik liđanna í Kópavogi í kvöld.
meira

1:0 fyrir KR eftir ójafnan leik
KR og Tindastóll mćttust í fyrsta leik liđanna um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik í DHL-höllinni í Frostaskjóli og tók KR forystuna 1:0 í rimmunni. KR vann stórsigur 94:74 og var yfir ađ loknum fyrri hálfleik 51:31. Vinna ţarf ţrjá leiki til ađ verđa Íslandsmeistari og fer sá nćsti fram á Króknum á fimmtudaginn.
meira

Víkingur vann fyrsta leikinn
Víkingur og Fjölnir mćttust í fyrsta úrslitaleik sínum um sćti í úrvalsdeild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Fylgst var međ gangi mála hér á mbl.is.
meira

Balotelli út fyrir Ballotelli
Nú getur hver sem er kosiđ leikmann ársins hjá Liverpool á heimasíđu félagsins. Á dögunum bárust fréttir af ţví ţar sem stuđningsmenn Manchester United hvöttu alla til ţess ađ kjósa Balotelli sem leikmann ársins í einskćrri kaldhćđni ţar sem ítalski framherjinn hefur veriđ langt frá sínu besta.
meira

Suárez horfir á alla Liverpool-leiki
Luis Suárez, leikmađur Barcelona, sat fyrir svörum á blađamannafundi liđsins í dag en annađ kvöld fer síđari viđureign liđsins fram í átta liđa úrslitunum gegn Paris Saint Germain en fyrri leikurinn fór 3:1 í París. Á blađamannafundinum kom í ljós ađ Suárez horfir á eins marga leiki međ Liverpool og hann getur.
meira

Dagskráin hjá kvennalandsliđinu
Nú er orđiđ ljóst hvernig leikir íslenska kvennalandsliđsins í knattspyrnu rađast í undankeppninni fyrir Evrópumótiđ í Hollandi áriđ 2017. Fyrsti leikur Íslands verđur leikinn á Laugardalsvelli ţann 22. september nćstkomandi en síđan taka viđ ţrír útileikir í röđ gegn Makedóníu 22. október, Slóveníu 26. október og Hvíta-Rússlandi en Ísland spilar ţar ytra ţann 12. apríl 2016.
meira

Stórkostlegt mark hjá Rúnari (myndskeiđ)
Rún­ar Kára­son, landsliđsmađur í hand­knatt­leik, var marka­hćsti leikmađur Hanno­ver-Burgdorf ţegar liđiđ tók á móti Flens­burg í ţýsku 1. deild­inni í gćr. Rún­ar tryggđi Burgdorf stig ţegar hann jafnađi met­in á loka­sek­úndu leiks­ins, 25:25, og gerđi ţar sitt fimmta mark í leikn­um en lokamarkiđ var stórkostlegt sirkusmark.
meira

Stađa ađ opnast fyrir Rúrik
Kantmađur danska knattspyrnuliđsins FC Köbenhavn, Youssef Toutouh meiddist illa í leik liđsins gegn Ólafi Kristjánssyni og lćrisveinum hans í Nordsjćlland í dönsku úrvalsdeildinni í gćr. Inn fyrir hann kom íslenski landsliđsmađurinn Rúrik Gíslason sem hefur veriđ ađ glíma viđ smávćgileg meiđsli en Kaupmannahafnarliđiđ hafđi betur 2:0.
meira

Jón Margeir međ annađ heimsmet
Sundkappinn úr Fjölni, Jón Margeir Sverrisson, setti nýtt heimsmet í 400 metra skriđsundi ţegar hann fór á tímanum 4:13,70 mínútum á opna ţýska meistaramótinu í sundi um helgina. Ţetta var annađ heimsmetiđ sem Jón setti á mótinu en á fimmtudag setti hann heimsmet í 200 skriđsundi í S14 flokki ţroskahamlađra.
meira

Egill skođađi ađstćđur hjá Tvis Holstebro
Handknattleiksmađurinn Egill Magnússon sem spilađi frábćrlega međ Stjörnunni í Olís-deildinni í vetur skođađi ađstćđur hjá danska úrvalsdeildarliđinu Team Tvis Holstebro á dögunum og fór á leik međ liđinu í úrslitakeppninni og rćddi viđ forráđamenn félagsins.
meira

Íslendingar komnir upp úr skotgröfunum
„Ţetta eru mikil vonbrigđi. Mér finnst mjög sárt ađ hafna í 5. sćti enda er ţađ langt frá ţví sem viđ ćtluđum okkur,“ sagđi Jón Benedikt Gíslason í samtali viđ mbl.is um niđurstöđuna í A-riđli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkí.
meira

Mikil framherjavandrćđi hjá Chelsea
Efsta liđ ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea, er í miklum framherjavandrćđum um ţessar mundir en Didier Drogba, framherji liđsins, meiddist á ökkla í leik liđsins gegn Manchester United og óvíst er um ţátttöku hans gegn Arsenal í leik liđanna á sunnudag.
meira

Bendtner tekinn úr hópnum vegna óstundvísi
Daninn Nicklas Bendtner var settur út úr liđi Wolfsburg fyrir leik ţeirra gegn Schalke í ţýsku 1. deildinni í knattspyrnu síđasta sunnudag. Ţađ stóđ til ađ danski landsliđsmađurinn byrjađi leikinn en hann var of seinn á föstudagsćfingu ţannig ađ ţjálfari liđsins, Dieter Hecking, ákvađ ađ taka hann úr liđinu.
meira

til baka fleiri