Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Hćtti eftir ađ eiginmađurinn var rekinn
Eftir ađ Alfređ Finnsson var rekinn úr starfi sem ţjálfari Vals í Olís-deild kvenna í handknattleik er orđiđ ljóst ađ tveir leikmenn spila ekki meira međ liđinu í ár.
meira

Stór stund í sögu Stjörnunnar
„Ţetta er svolítiđ stór stund í sögu félagsins,“ sagđi Ragna Margrét Brynjarsdóttir, miđherji Stjörnunnar, en liđiđ leikur í fyrsta sinn í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna í körfubolta annađ kvöld.
meira

Tók af skariđ í stađ ţess ađ kvarta
„Mig langađi ađ vera fulltrúi sundfólksins í stjórninni og koma okkar málefnum betur ađ,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir, afrekskona í sundi og tvöfaldur ólympíufari, í samtali viđ mbl.is en hún náđi kjöri í stjórn Sundsambands Íslands um helgina.
meira

Er blanda af Ronaldo og Zidane
Florentino Perez, forseti Evrópumeistara Real Madrid, er hrifinn af Frakkanum Karim Benzema ţrátt fyrir ađ hann hafi oft veriđ gagnrýndur og orđađur burt frá liđinu.
meira

Liđsfélagi Jóhanns fyrirliđi gegn Íslandi
Robbie Brady, miđjumađur Burnley í ensku úrvalsdeildinni, mun bera fyrirliđabandiđ fyrir Íra í vináttulandsleiknum gegn Íslandi sem fram fer í Dublin annađ kvöld.
meira

Barcelona býđur leikmann fyrir Coutinho
Barcelona hefur mikinn áhuga á ađ krćkja í Philippe Coutinho, leikmann Liverpool, í sumar og ćtlar ađ reyna allt til ţess ađ lokka Brasilíumanninn til Spánar.
meira

Gylfi fćr ósanngjarna međferđ
Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, segir ađ landsliđsmađurinn Gylfi Ţór Sigurđsson fái ekki ţađ hrós sem hann eigi skiliđ eftir frábćra frammistöđu sína á tímabilinu.
meira

Lćrisveinar Arnars í undanúrslit
Liđ Svendborg Rabbits, undir stjórn Arnars Guđjónssonar, tryggđi sér í dag sćti í undanúrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn í körfuknattleik. Liđiđ vann einvígiđ viđ Nćstved 3:0 í 8-liđa úrslitunum, en ţriđji leikurinn í dag vannst á útivelli, 97:91.
meira

Ţjóđverjar ekki tapađ í 16 ár
Ţjóđverjar, ríkjandi heimsmeistarar í knattspyrnu, hafa átt mögnuđu gengi ađ fagna á knattspyrnuvellinum og 4:1-sigur ţeirra á Aserbaídsjan í undankeppni HM í gćr undirstrikar ţađ.
meira

Harpa segir ekki tímabćrt ađ tala um EM
Harpa Ţorsteinsdóttir, landsliđskona í knattspyrnu og leikmađur Stjörnunnar, vonast til ţess ađ geta fariđ ađ hlaupa eftir um tvćr vikur. Hún eignađist dreng núna í febrúar.
meira

Frá KA til Keflavíkur
Keflavík hefur samiđ viđ króatíska knattspyrnumanninn Juraj Grizelj og mun hann leika međ liđinu á komandi sumri, en hann tók ţátt í ađ koma KA-mönnum upp í efstu deild síđasta sumar.
meira

Skarđ fyrir skildi hjá Íslandi á HM
„Viđ reyndum ađ láta ţetta virka en ţađ gekk ţví miđur ekki,“ sagđi Björn Róbert Sigurđarson, leikmađur Íslandsmeistara Esju, í samtali viđ mbl.is en ljóst er ađ hann mun ekki vera međ íslenska landsliđinu á heimsmeistaramótinu í íshokkí sem fram fer í Rúmeníu í nćstu viku.
meira

Erum ánćgđir međ okkur
„Jú ţakka ţér fyrir, viđ erum bara nokkuđ ánćgđir međ okkur. Auđvitađ vill mađur alltaf vinna stćrra, en ţriggja marka sigur á útivelli er alls ekki slćmt,“ sagđi Guđlaugur Arnarsson, annar ţjálfari meistaraflokks Vals í handknattleik, eftir 30:27 sigur á Sloga frá Serbíu í fyrri leik liđanna í átta liđa úrslitum Áskorendabikars Evrópu.
meira

Breytingar á íslensku liđunum
Keppnistímabiliđ í íslensku knattspyrnunni er komiđ af stađ en Lengjubikar kvenna og karla hófust um miđjan febrúar. Mbl.is fylgist vel međ ţeim breytingum sem hafa orđiđ á liđunum frá síđasta tímabili og uppfćrir öll félagaskipti liđanna í efstu deildum karla og kvenna.
meira

Gerist ekki betra en ţetta
„Ég er ekki ennţá búinn ađ ná ţessu,“ sagđi Gauti Ţormóđsson, ţjálfari Esju, ţegar Morgunblađiđ greip hann tali örfáum mínútum eftir ađ Esja tryggđi sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í íshokkí međ sigri á SA eftir vítabráđabana í Laugardalnum um helgina.
meira

„Kippi mér ekkert upp viđ ţetta“
„Ég fékk nokkur högg í leiknum bćđi á mjöđmina og fótinn og ţađ var ákveđiđ ađ ég fengi frí frá leiknum viđ Írana,“ sagđi landsliđsmađurinn Gylfi Ţór Sigurđsson í samtali viđ mbl.is en Gylfi, Arnór Ingvi Traustason og Emil Hallfređsson drógu sig allir út úr landsliđshópnum eftir leikinn viđ Kósóvó á föstudagskvöldiđ vegna meiđsla og verđa ţví ekki međ í leiknum gegn Írum í Dublin annađ kvöld.
meira

Hera og Raj fögnuđu sigri
Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigruđu í einliđaleik í kvenna- og karlaflokki á öđru Stórmóti Tennissambands Íslands sem fram fór í Tennishöllinni í Kópavogi um nýliđna helgi.
meira

Stuđningsmenn Newcastle spenntir fyrir Gylfa
Stuđningsmenn Newcastle taka vel í ţćr fréttir ađ félagiđ hafi augastađ á Gylfa Ţór Sigurđssyni en enskir fjölmiđlar greindu frá ţví fyrst í gćrkvöld ađ Rafael Benítez, stjóri Newcastle, vilji fá íslenska landsliđsmanninn í sínar rađir.
meira

Kominn tími á sigur gegn Írum
Ísland hefur ekki átt góđu gengi ađ fagna gegn Írum á knattspyrnuvellinum en ţjóđirnar eigast viđ í vináttuleik á Aviva Stadium í Dublin annađ kvöld.
meira

Skörđ höggvin í liđ Íra
Skörđ hafa veriđ höggvin í írska landsliđshópinn í knattspyrnu líkt og ţann íslenska en ţjóđirnar eigast viđ í vináttuleik á Aviva Stadium í Dublin annađ kvöld.
meira

til baka fleiri