Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Skammast sín fyrir áhorfendur
Guus Hiddink, landsliđsţjálfari Hollendinga í knattspyrnu, kvađst skammast sín fyrir framkomu landa sinna á áhorfendapöllunum í Amsterdam Arena í gćrkvöld ţegar Holland vann Spán, 2:0, í vináttulandsleik.
meira

Tíundi sigur Warriors í röđ
Golden State Warriors vann sinn tíunda sigur í röđ ţegar liđiđ lagđi LA Clippers í hörku Vesturstrandarslag í Staples Center í Los Angeles, 110:106. Clippers missti hinsvegar niđur sautján stiga forystu og tókst ekki ađ vinna sinn sjöunda leik í röđ.
meira

Yndislegt ađ vinna ţennan bikar
„Ţađ er hreint yndislegt ađ vinna ţennan bikar. Hann er afrakstur mikils stöđugleika sem hefur veriđ í liđinu frá upphafi til enda deildarkeppninnar,“ sagđi Anna Úrsúla Guđmundsdóttir, leikmađur Gróttu, eftir ađ hafa tekiđ viđ deildarmeistarabikarnum í Olís-deild kvenna á heimavelli í gćrkvöldi.
meira

Jafnföst skot í ţessari deild
Hannes Ţór Halldórsson, landsliđsmarkvörđur Íslands í knattspyrnu, var í ţeirri sérstöku stöđu á laugardaginn ađ landsleikurinn í Kasakstan var hans fyrsti alvöru mótsleikur á árinu 2015.
meira

Sigurgleđi Gróttukvenna (myndskeiđ)
Leikmenn Gróttu fengu í kvöld afhent sigurlaun sín í Olís-deild kvenna en liđiđ varđ á dögunum í fyrsta sinn deildarmeistari í handknattleik kvenna. Bikarinn var hinsvegar ekki afhentur fyrr en í kvöld á heimavelli liđsins ađ loknum síđasta heimaleiknum.
meira

Real Madrid kaupir Danilo
Evrópumeistarar Real Madrid eru byrjađir ađ versla inn fyrir nćstu leiktíđ en í kvöld var greint frá ţví ađ Real Madrid hafi gengiđ frá kaupum á brasilíska hćgri bakverđinum Danilo sem leikur međ Porto í Portúgal.
meira

Íslandsmeistararnir lögđu Grindvíkinga
Stjarnan bar sigurorđ af Grindvíkingum, 3:1, í 3. riđli A-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu en liđin áttust viđ í Kórnum í kvöld.
meira

Er afar stolt af árangrinum
„Ég er afar stolt af ţví jafnvćgi sem liđiđ hefur sýnt í vetur og og unniđ alla leikina nema tvo og gert tvö jafntefli. Ţađ fćrir okkur ţennan titil," sagđi Eva Margrét Kristinsdóttir, leikmađur Gróttu, í kvöld eftir ađ liđi fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna. Ţetta er í fyrsta sinn sem Grótta verđur deildarmeistari en fyrr í vetur vann liđiđ Coca Cola bikarinn.
meira

ÍBV náđi heimaleikjarétti
ÍBV tryggđi sér fjórđa sćtiđ í Olís-deild kvenna međ ţví ađ leggja deildarmeistara Gróttu, 20:18, í lokaumferđinni sem fram fór í kvöld. ÍBV fékk 28 stig í í 22 leikjum, jafnmörg stig og Haukar en stendur betur ađ vígi í innbyrđisleikjum liđanna. ÍBV vann sér ţar međ inn heimaleikjarétt í fyrstu umferđ úrslitakeppni Olís-deildarinnar sem hefst á mánudaginn.
meira

Suđurland fćr úrvalsdeildarsćti
Ljóst er ađ framundan er Suđurlandsslagur um sćti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik ţví FSu frá Selfossi vann öruggan sigur á Val, 108:75, í oddaleik liđanna í undanúrslitum umspils 1. deildar í kvöld og mćtir Hamri frá Hveragerđi í úrslitaeinvígi.
meira

Portúgal lá fyrir Grćnhöfđaeyjum
Portúgalar, án Cristiano Ronaldo, urđu ađ sćtta sig viđ 2:0 tap á heimavelli gegn Grćnhöfđaeyjum í kvöld ţegar ţjóđirnar áttust viđ í vináttuleik.
meira

Fellaini skaut Belgum á toppinn
Marouane Fellaini leikmađur Manchester United er í markastuđi ţessa dagana en hann skaut Belgum upp í efsta sćti í B-riđli undankeppni Evrópumóts landsliđs í knattspyrnu í kvöld.
meira

Townsend tryggđi Englendingum jafntefli
Ítalir og Englendingar skildu jafnir, 1:1, í vináttulandsleik sem fram fór á Juventus Stadium í Torinó í kvöld.
meira

Hollendingar lögđu Spánverja
Hollendingar báru sigurorđ af Spánverjum, 2:0, í vináttulandsleik sem fram fór á Amsterdam Arena í kvöld.
meira

Zlatan skorađi eitt og lagđi upp annađ
Zlatan Ibrahimovic skorađi eitt mark og lagđ upp annađ ţegar Svíar báru sigurorđ af Írönum í vináttuleik í Stokkhólmi í kvöld.
meira

„Liđiđ hefđi mátt vera hreyfanlegra“
Lars Lagerbäck, annar ţjálfari karlalandsliđsins, sat fyrir svörum á fjölmiđlafundi ađ loknum vináttulandsleik Eistlands og Íslands í Tallinn í kvöld. Lars sagđi leikinn hafa veriđ opinn og sérlega fjörugan fyrir áhorfendur og ađ úrslitin, 1-1 jafntefli, hefđu veriđ sanngjörn.
meira

Halldór Stefán áfram í Árbćnum
Halldór Stefán Haraldsson hefur framlengt samning sinn viđ Handknattleiksdeild Fylkis um ţjálfun meistaraflokks kvenna til tveggja ára. Hann hefur stýrt Fylkisliđinu síđustu ţrjú árin međ stigbatnandi árangri.
meira

„Misstum dampinn of fljótt“
„Viđ misstum dampinn full fljótt eftir markiđ eftir ađ hafa byrjađ leikinn mjög vel,“ sagđi Rúrik Gíslason leikmađur íslenska landsliđsins í knattspyrnu viđ mbl.is eftir jafntefliđ viđ Eista í Tallinn í kvöld.
meira

Drekarnir fengu skell
Drekarnir frá Sundsvall fengu skell í fyrsta leik sínum viđ Södertälje í undanúrslitun sćnsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í dag en leikiđ var á heimavelli Södertälje. Lokatölur voru 98:66, heimaliđinu í vil og höfđu Íslendingarnir fjórir í liđi Sundvalls Dragons sig lítt í frammi.
meira

Aron missti af jafnteflisleik
Sviss og Bandaríkin skildu jöfn, 1:1, í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór á Letzigrund leikvanginum í Zürich í dag.
meira

til baka fleiri