Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Andlaust og lélegt
„Ţetta var andlaust og lélegt og Framararnir verđskulduđu ţetta,“ sagđi Óskar Bjarni Óskarsson, annar ţjálfara Vals, eftir 30:23-tapiđ gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.
meira

Besti leikur Aftureldingar í vetur
„Í síđari hálfleik lék Aftureldingarliđiđ einn sinn besta leik á keppnistímabilinu,“ sagđi Einar Andri Einarsson, ţjálfari Aftureldingar, glađur í bragđi eftir 12 marka sigur á Stjörnunni, 29:17, á heimavelli í Olís-deild karla í handknattleik karla í kvöld. Afturelding vann síđari hálfleik, 16:6, og lék sér eins og köttur ađ mús ađ Stjörnumönnum eftir bćrilega jafnan fyrri hálfleik.
meira

„Ţetta var lélegt“
Daníel Guđmundsson, ţjálfari Njarđvíkinga, var vissulega svekktur eftir 92:73 tap gegn ÍR í Dominos-deild karla í kvöld.
meira

Ekki bara lélegir heldur andlausir
„Ég veit ekki hvers lags leikur ţetta var hjá okkur í síđari hálfleik en ţađ er ţó ljóst ađ liđiđ hefur ekki leikiđ verr í vetur en ţađ gerđi í síđari hálfleik ađ ţessu sinni,“ sagđi Einar Jónsson, ţjálfari Stjörnunnar, eftir 12 marka tap fyrir Aftureldingu, 29:17, í Olís-deild karla ađ Varmá í kvöld.
meira

„Verđum ađ vernda heimiliđ okkar“
„Ég er ánćgđur ađ sjá okkur spila svona vel allan leikinn. Í síđustu tveimur leikjum höfum viđ spilađ ţrjá leikhluta vel og svo höfum viđ dottiđ niđur undir lokin. Í dag héldum viđ áfram allan leikinn. Vörnin okkar var nokkuđ góđ í dag og ţađ var góđ tilfinning ađ ná ađ taka ţetta mikilvćga skref í deildinni,“ sagđi Quincy Hankings-Cole, leikmađur ÍR, eftir 92:73 sigur á Njarđvík í Seljaskóla í kvöld.
meira

Ţetta var bara veisla fyrir okkur
„Ţađ var mjög mikilvćgt ađ ná ţessum sigri. Viđ viljum klára ţetta almennilega fyrir jól,“ sagđi Ţorsteinn Gauti Hjálmarsson, sem líkt og fleiri Framarar átti mjög góđan leik í sigrinum á Val í kvöld, 30:23, í Olís-deild karla í handbolta.
meira

„Dýrt í leik gegn ÍBV“
Grótta tapađi međ fimm marka mun 29:24 gegn ÍBV úti í Vestmannaeyjum í kvöld. Liđiđ byrjađi leikinn vel en síđan hallađi verulega undan fćti hjá liđinu. Of margir tapađir boltar er ađalástćđan fyrir tapi liđsins vildi Gunnar Andrésson, ţjálfari liđsins, meina ţegar ég rćddi viđ hann eftir leik.
meira

„Ungu strákarnir mjög flottir“
Eyjamenn unnu sinn annan sigur í röđ í kvöld ţegar liđiđ sigrađi Gróttumenn. Leiknum lauk međ fimm marka sigri liđsins en munurinn hefđi getađ veriđ mun meiri. Arnar Pétursson var virkilega sáttur međ leik liđsins og var glađur ţegar ég spjallađi viđ hann eftir leik.
meira

„Ţetta er bara rangt“
Viđar Örn Kjartansson, landsliđsmađur í knattspyrnu, rćddi viđ ísraelska fjölmiđla eftir 2:1 sigur Maccabi Tel-Aviv á Dundalk í Evrópudeildinni í kvöld. Fjölmiđlar spurđu hann út í Shota Arveladze, ţjálfara liđsins, sem hefur veriđ harđlega gagnrýndur ađ undanförnu.
meira

Ellefu marka sigur FH-inga
FH vann öruggan sigur á Selfyssingum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 35:24. Liđin mćttust í Vallaskóla á Selfossi og gestirnir gerđu út um leikinn í fyrri hálfleik.
meira

Góđur sigur Tindastóls - létt hjá KR
KR heldur toppsćtinu í Dominos-deild karla í körfubolta eftir ađ hafa unniđ Snćfell 108:74 í tíundu umferđ deildarinnar í kvöld. Tindastóll vann ţá Grindavík 87:80 í hörkuleik í Röstinni í Grindavík.
meira

Fram rauf taphrinuna međ stćl
Eftir fimm tapleiki í röđ í Olís-deild karla í handbolta höfđu Framarar ástćđu til ađ gleđjast í kvöld ţegar ţeir unnu góđan sigur á Val, 30:23, í 15. umferđinni.
meira

Annar sigur ÍR í röđ
ÍR lagđi Njarđvík ađ velli, 92:73, er liđin mćttust í 10. umferđ Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikiđ var í Seljaskóla. Ţetta var fjórđi sigur ÍR-inga á tímabilinu og ţá annar sigurinn í röđ.
meira

„Vil skora á Old Trafford“
Armenski landsliđsmađurinn Henrikh Mkhitaryan skorađi sitt fyrsta mark fyrir enska stórliđiđ Manchester United í 2:0 sigri á Zorya í lokaumferđinni í riđlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.
meira

Afturelding rassskellti Stjörnumenn
Aftureldingarmenn hreinlega kjöldrógu átakanlega slaka leikmenn Stjörnunnar í Olís-deild karla í handknattleik ađ Varmá í kvöld, lokatölur 29:17 eftir ađ ađeins var tveggja marka munur í hálfleik, 13:11. Afturelding er ţar međ áfram í efsta sćti deildarinnar og Stjarnan á botninum á ekkert annađ skiliđ eftir átakanlega slakan leik í síđari hálfleik ađ ţessu sinni.
meira

Víkingaklappiđ međal stćrstu stundanna
Landsliđsfyrirliđinn í knattspyrnu, Aron Einar Gunnarsson, kemur fyrir í myndskeiđi sem Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birtir á síđu sinni í dag. Ţar fer hann yfir hápunkta ársins á Facebook.
meira

United áfram eftir ţćgilegan sigur
Manchester United er komiđ áfram í 32-liđa úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 2:0 sigur á Zorya í A-riđlinum í kvöld. United hafnađi í öđru sćti riđilsins á eftir tyrkneska liđinu Fenerbahce.
meira

Fimm marka sigur Eyjamanna
Eyjamenn sigruđu Gróttu međ fimm marka mun úti í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en lokatölur voru 29:24.
meira

Conceicao tekinn viđ Nantes
Ţjálfaraskipti hafa orđiđ hjá franska knattspyrnufélaginu Nantes, ţar sem Kolbeinn Sigţórsson landsliđsmađur er á mála, en hann er á láni hjá Galatasaray í Tyrklandi.
meira

„Valur sýndi mér mestan áhuga“
„Ég á marga vini á Íslandi, ţekki ágćtlega margt fólk og ţegar mađur kemst yfir ţetta veđur ţá er ţetta alls ekki svo slćmt land,“ sagđi bandaríski framherjinn Dion Acoff sem samdi viđ bikarmeistara Vals í knattspyrnu í dag.
meira

til baka fleiri