Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Reynir S. og Völsungur féllu eftir háspennu
Ţađ var mikil spenna í fallbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu í dag en ađ lokum voru ţađ Reynir Sandgerđi og Völsungur sem féllu niđur í 3. deild.
meira

Ţrenna hjá Ronaldo í bursti Real Madríd
Real Madríd sló upp markaveislu í heimsókn sinni til Deportivo la Coruna í spćnsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag, ţví Madrídingar hreinlega slátruđu heimamönnum í leik sem lauk 8:2.
meira

Aron og Jóhann Berg á skotskónum
Íslensku landsliđsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guđmundsson voru báđir á skotskónum fyrir liđ sín í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.
meira

Leiknismenn 1. deildarmeistarar 2014
Leiknir R. landađi sínum stćrsta titli í sögu félagsins í dag ţegar liđiđ varđ 1. deildarmeistari í knattspyrnu karla. Leiknir vann Tindastól 4:0 í lokaumferđinni í dag á međan ađ ÍA, sem lenti í 2. sćti, gerđi 2:2-jafntefli viđ KA á Akureyri.
meira

Özil góđur í sigri Arsenal
Eftir ađ hafa legiđ undir gagnrýni ađ undanförnu sýndi Ţjóđverjinn Mesut Özil sitt rétta andlit fyrir Arsenal í dag, ţegar Lundúnaliđiđ vann Aston Villa, 3:0. Öll mörk leiksins komu á fimm mínútna kafla í seinni hluta fyrri hálfleiks, en fyrir utan ţennan sex mínútna kafla var leikurinn frekar bragđdaufur.
meira

7/1000 úr sekúndu á undan
Lewis Hamilton hreppti ráspól kappakstursins í Singapúr međ ţví ađ skjótast úr sjöunda sćti í ţađ fyrsta á síđasta hring. Liđsfélagi hans Nico Rosberg hćkkađi sig úr sjötta í annađ á lokasekúndum og var ađeins sjö ţúsundustu úr sekúndu á eftir.
meira

Kranjcar tryggđi QPR stig
QPR og Stoke gerđu 2:2-jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Eins og tölurnar bera međ sér var leikurinn fjörugur en ţađ var Niko Kranjcar sem tryggđi QPR stig međ ţví ađ jafna metin beitn úr aukaspyrnu rétt fyrir leikslok.
meira

Íslenski boltinn í beinni - laugardagur
Í dag kl. 14 fer fram lokaumferđin í 1. og 2. deild karla í knattspyrnu. Á međal ţess sem rćđst er hvort Leiknir R. eđa ÍA vinnur 1. deildina, og hvađa liđ falla í ćsispennandi fallbaráttu 2. deildar.
meira

Vilja fleiri konur á Ólympíuleikana
Thomas Bach, formađur Alţjóđaólympíunefndarinnar, segir ađ vonir standi til ađ brátt verđi kynjahlutfalliđ á Ólympíuleikum jafnt. Hann vill fjölga kvenkyns íţróttamönnum.
meira

Talstöđvarbanni frestađ
Alţjóđa akstursíţróttasambandiđ (FIA) hefur ákveđiđ ađ fresta meira og minna banni sínu viđ talstöđvarsamskiptum ökumanns og stjórnborđs liđa.
meira

Alonso til alls líklegur
Fernando Alonso hjá Ferrari virđist til alls líkur í kappakstrinum í Singapúr. Rétt í ţessu lauk ţriđju og síđustu ćfingunni fyrir tímatökuna og ók hann manna hrađast.
meira

Strákarnir í riđli međ Noregi fyrir HM í Brasilíu
Íslenska karlalandsliđiđ í handknattleik skipađ leikmönnum 21 árs og yngri verđur í riđli međ Noregi, Litháen og Eistlandi í nćstu undankeppni HM en dregiđ var í riđla í Dublin í dag.
meira

24 ţjóđir á EM í ţremur löndum 2020
Í dag varđ endanlega ljóst hvar lokamót Evrópumóts karla og kvenna í handknattleik fara fram árin 2018 og 2020.
meira

Pellegrini: Verđum ađ hjálpa Touré
Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City hefur komiđ miđjumanni sínum, Yaya Touré, til varnar en Touré hefur veriđ gagnrýndur fyrir slaka frammistöđu í upphafi tímabilsins.
meira

Úr leik eftir 27 sekúndur af mótinu
Ţađ var stutt gaman hjá örvhentu skyttunni Elíasi Bóassyni í Fram á Íslandsmótinu í handbolta sem hófst í fyrrakvöld.
meira

Ekki slegiđ slöku viđ
Ţrátt fyrir ađ íslenska landsliđiđ í handknattleik karla taki ekki ţátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik í Katar í janúar ćtla Aron Kristjánsson og lćrisveinar hans í íslenska landsliđinu ekki ađ sitja međ hendur í skauti.
meira

Afturelding hefur keppni af krafti
Íslandsmeistarar Aftureldingar í blaki kvenna hefja titilvörn sína í Mizuno-deildinni af krafti.
meira

Gróttuliđiđ fór vel af stađ
Grótta, sem er spáđ mikilli velgengni í Olís-deild kvenna á keppnistímabilinu sem hófst í gćr, byrjađi keppnistímabiliđ af krafti gegn HK í gćrkvöldi.
meira

Ţetta er framtíđin
Sextíu ára afmćli Evrópukeppni landsliđa í knattspyrnu verđur fagnađ međ skemmtilegum hćtti eftir sjö ár ţegar EM 2020 verđur haldiđ í 13 borgum í jafn mörgum löndum.
meira

Meistarar bćtast í miđjubaráttu
Morgunblađiđ heldur áfram ađ skođa liđin tólf sem leika í Olís-deild kvenna í vetur og í dag verđa tekin fyrir fjögur liđ sem fyrir fram má ćtla ađ verđi í baráttunni um miđja deild.
meira

til baka fleiri