Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Ólafur verđur fyrirliđi
Ólafur Andrés Guđmundsson, landsliđsmađur í handknattleik, verđur fyrirliđi sćnska meistaraliđsins Kristianstad í kvöld ţegar ţađ tekur á móti Drott í sćnsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
meira

Fara tvö liđ úr 1. deild í undanúrslit?
Í kvöld kemur í ljós hvađa liđ komast í undanúrslit bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarsins, ţegar síđari tveir undanúrslitaleikirnir fara fram. Tvö liđ úr 1. deild eru enn međ í keppninni og ţau verđa bćđi á heimavelli í leikjum kvöldsins sem hefjast klukkan 19.30 í TM-höllinni í Garđabć og í Dalhúsum í Grafarvogi.
meira

Barcelona einum leik frá félagsmeti
Knattspyrnuliđ Barcelona er einum leik frá ţví ađ setja nýtt félagsmet eftir ađ hafa unniđ sinn tíunda leik í röđ í gćr, ţegar liđiđ vann Levante 2:0 í 100. leiknum undir stjórn Luis Enrique.
meira

Telja ađ kćra skili engu
Forráđamenn danska handknattleiksliđsins GOG reikna ekki međ ađ kćra ţeirra vegna framkvćmdar bikarleiks liđsins viđ Midtjylland verđi til ţess ađ úrslitaleikur dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla verđi leikinn ađ nýju.
meira

Nuggets höfđu betur í Madison Square Garden
Will Barton og Danilo Gallinari fóru fyrir liđi Denver Nuggets ţegar ţađ vann New York Knicks, 101:96, ađ viđstöddum nćrri 20 ţúsund áhorfendum í Madison Square Garden í gćrkvöldi í viđureign liđanna í NBA-deildinni í körfuknattleik.
meira

Zika ógn fyrir Ólympíuleikana í Ríó?
Ólympíunefnd Bandaríkjanna segir ađ ţađ íţróttafólk eđa forystufólk íţróttahreyfingarinnar sem óttist zika-veiruna skuli íhuga vel hvort ţađ vilji taka ţátt í Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu í sumar.
meira

Kostnađur viđ EM yfir hálfum milljarđi
Knattspyrnusamband Íslands reiknar međ ţví ađ kostnađur vegna A-landsliđs karla hćkki um 580 milljónir króna frá síđasta ári, og verđi tćpar 809 milljónir króna á ţessu ári.
meira

Manning og Broncos fögnuđu sigri
Denver Broncos unnu Carolina Panthers í úrslitaleiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í amerískum fótbolta í nótt, 24:10. leikurinn fór fram á Levi's-leikvanginum í San Francisco. Vörn Denver ţótti hreint afbragđ í leiknum og fundu liđsmenn Carolina Panthers nánast engar leiđir í gegnum hana.
meira

Tólf spor í handlegg Justins
Körfuboltamađurinn Justin Shouse úr Stjörnunni meiddist á handlegg í kvöld ţegar Garđabćjarliđiđ lagđi Ţór ađ velli í Ţorlákshöfn, 94:87, í Dominos-deild karla.
meira

Van Gaal reiđur út í fréttamann (myndskeiđ)
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, lét fréttamann heyra ţađ á fréttamannafundi eftir viđureign Chelsea og Manchester United í á Stamford Bridge í dag.
meira

Dagur grillađi Búlluborgara fyrir leikmenn
Dagur Sigurđsson og lćrisveinar hans í ţýska landsliđinu í handknattleik voru gestir í Das Aktuelle Sportstudio, vikulegum íţróttaţćtti í ţýska ríkissjónvarpinu, í gćrkvöld.
meira

Enn tapar Höttur jöfnum leik
Höttur tapađi í kvöld naumlega fyrir Tindastóli 81:84 á Egilsstöđum í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Nýliđarnir hafa ađeins unniđ einn leik í deildinni en hafa hins vegar tapađ mörgum jöfnum leikjum eins og í kvöld.
meira

Stjarnan náđi í tvö stig til Ţorlákshafnar
Ţór Ţ. og Stjarnan áttust viđ í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Ţorlákshöfn í kvöld. Garđbćingar höfđu betur og unnu sjö stiga sigur 94:87.
meira

Díana gerđi 11 í sigri Fjölnis
Örvhenta skyttan Díana Kristín Sigmarsdóttir átti stórleik og skorađi 11 mörk ţegar Fjölnir vann Aftureldingu 28:27 í jöfnum leik í Grafarvoginum í dag í Olís-deild kvenna í handbolta.
meira

„Gríđarleg vonbrigđi“
„Hörkuleikur og mikil barátta allan tímann. Ţess vegna eru ţetta gríđarleg vonbrigđi,“sagđi Arnar Pétursson, ţjálfari ÍBV eftir tveggja marka tap gegn Valsmönnum 23:25 í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikars karla í Vestmannaeyjum í dag.
meira

Áttum svör viđ öllu í vörninni
Óskar Bjarni Óskarsson, ţjálfari Valsmanna var ađ vonum sáttur međ sigur sinna manna á ÍBV í Eyjum í dag. Valsmenn unnu međ tveimur mörkum, 25:23, eftir hörkuleik.
meira

Dómari slasađist í Ţorlákshöfn
Biđ verđur á ţví ađ leikur Ţórs og Stjörnunnar hefjist í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Ţorlákshöfn. Jón Guđmundsson getur ekki dćmt leikinn eins og til stóđ og er annar dómari á leiđinni til Ţorlákshafnar í hans stađ.
meira

Hlynur međ stórleik gegn toppliđinu
Hlynur Bćringsson átti stórleik fyrir Sundsvall ţegar liđ hans tapađi gegn toppliđi deildarinnar Södertalje Knights í efstu deild sćnska körfuboltans.
meira

Stórmóti ÍR lokiđ
Stórmóti ÍR í frjálsum íţróttum lauk í dag en keppt var í Laugardalshöll.
meira

Chelsea jafnađi í uppbótartíma
Chelsea og Manchester United skildu jöfn, 1:1, í lokaleik 25. umferđar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.
meira

til baka fleiri