Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Rooney klár í slaginn gegn Everton
Wayne Rooney segist vera klár í slaginn til ađ leika međ Manchester United á sunnudaginn en ţá sćkir liđiđ Everton heim í ensku úrvalsdeildinni.
meira

Alonso á toppnum á fyrstu ćfingu
Eftir drottnun Mercedes á öllum ćfingum, tímatökum og keppni í fyrstu ţremur mótum ársins var ţađ óvenjuleg sjón ađ sjá Fernando Alonso hjá Ferrari í efsta sćti ađ lokinni fyrstu ćfingu keppnishelgarinnar í Sjanghć í Kína í morgun.
meira

„Ömurlegt ađ vera sóknarfrákastari“
Ómar Örn Sćvarsson er einn lykilmanna í liđi Grindavíkur sem er komiđ í úrslit Íslandsmóts karla í körfubolta gegn KR. Ómar skorađi 19 stig og tók 12 fráköst ţegar Grindavík burstađi Njarđvík, 120:95 í oddaleik liđanna í undanúrslitum í Röstinni í kvöld.
meira

Howard gerđi nýjan samning viđ Everton
Bandaríski markvörđurinn Tim Howard hefur skrifađ undir nýjan samning viđ enska úrvalsdeildarliđiđ Everton.
meira

„Verđ stoltur ţegar ég ranka viđ mér“
„Viđ erum hundsvekktir ađ ná ekki ađ gera meiri leik úr ţessu í kvöld en raun bar vitni. Viđ hleyptum Grindvíkingunum eiginlega bara á ţvílíkt flug í fyrsta leikhluta og náum í raun aldrei tökum á leiknum eftir ţađ,“ sagđi Einar Árni Jóhannsson ţjálfari Njarđvíkur eftir ađ liđ hans tapađi 120:95 fyrir Grindavík í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í kvöld. Njarđvík er ţví úr leik í keppninni.
meira

Sverrir: Hittum á toppleik
„Viđ hittum náttúrulega bara á toppleik í kvöld. Menn voru klárir í slaginn strax frá fyrstu mínútu. Vörnin var góđ hjá okkur, menn voru grimmir og alltaf á tánum. Viđ hittum líka vel úr skotunum okkar og samvinna leikmanna var fín,“ sagđi Sverrir Ţór Sverrisson ţjálfari Grindavíkur eftir ađ liđiđ sigrađi Njarđvík í kvöld, 120:95 í oddaleik undanúrslita Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Grindavík komst međ sigrinum í úrslit og mćtir ţar KR.
meira

Fyrsti leikur KR og Grindavíkur annan í páskum
Eftir ađ Grindavík lagđi Njarđvík ađ velli í oddaleik liđanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í kvöld, 120:95 varđ ljóst ađ ţađ verđa Grindavík og KR sem mćtast í úrslitum Íslandsmótsins ţetta áriđ.
meira

Liverpool hóf titilvörnina međ sigri gegn City
Liverpool hóf titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í knattspyrnu međ 1:0 sigri gegn Manchester City í kvöld.
meira

Síđasta kvöldmáltíđ Njarđvíkinga í Grindavík
Grindvíkingar notuđu Skírdagskvöld í ađ gefa nágrönnum sínum frá Njarđvík síđustu kvöldmáltíđina ţennan veturinn á Íslandsmóti karla í körfuknattleik. Grindvíkingar spiluđu hreint stórkostlegan körfubolta á heimavelli sínum í Röstinni í kvöld og burstuđu Njarđvík 120:95 í oddaleik liđanna í undanúrslitum. Grindavík er ţví komiđ í úrslit Íslandsmótsins og mćtir ţar KR.
meira

Aron Einar: Hef ekkert ađ fela
Landsliđsfyrirliđinn Aron Einar Gunnarsson leikmađur Cardiff City harđneitar ţeirri ásökun ađ hafa lekiđ byrjunarliđi Cardiff til forráđamanna Palace fyrir leik liđanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.
meira

Rúrik fékk vítaspyrnu og FC Köbenhavn vann
FC Köbenhavn vann í kvöld mikilvćgan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liđiđ hrósađi 1:0 sigri á útivelli gegn Vestsjćlland.
meira

Stórsigur hjá Hjálmari og samherjum hans
Hjálmar Jónsson og samherjar hans í IFK Gautaborg unnu í kvöld stórsigur á Ĺvidaberg í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
meira

Brons hjá fimleikalandsliđinu
Íslenska kvennalandsliđiđ í fimleikum vann í dag til bronsverđlauna í liđakeppni á Norđurlandamótinu í áhaldafimleikum sem haldiđ er í Halmstad í Svíţjóđ.
meira

Neymar úr leik nćstu vikurnar
Brasilíski framherjinn Neymar sem leikur međ Spánarmeisturum Barcelona verđur frá keppni nćstu vikurnar vegna meiđsla sem hann varđ fyrir í leiknum gegn Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í gćrkvöld.
meira

Snorri og félagar eiga enn möguleika ţrátt fyrir tap
Snorri Steinn Guđjónsson og samherjar hans í GOG náđu ekki ađ tryggja sér sćti í undanúrslitunum í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.
meira

Jafntefli hjá Elmari og félögum
Theódór Elmar Bjarnason og félagar hans í Randers gerđu í dag 2:2 jafntefli viđ Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
meira

Shaw verđur um kyrrt hjá Southampton
Stjórnarformađur enska úrvalsdeildarliđsins Southampton hefur komiđ ţeim skilabođum áleiđis til Manchester United og Chelsea ađ ţýđi lítiđ fyrir ţau ađ bjóđa í vinstri bakvörđinn Luke Shaw.
meira

Lćrisveinar Arons í undanúrslit
KIF Kolding, lćrisveinar Arons Kristjánssonar landsliđsţjálfara, tryggđu sér í dag sćti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik.
meira

Mark og rautt spjald hjá Rohde
Nichlas Rohde sem lék međ Breiđabliki í Pepsi-deildinni á síđustu leiktíđ kom töluvert viđ sögu ţegar liđ hans, AB, steinlá fyrir Silkeborg, 5:1, á heimavelli í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.
meira

KR vann Fylki og mćtir FH í undanúrslitum
KR tryggđi sér í dag sćti í undanúrslitum Lengjubikarkeppninnar í knattspyrnu međ ţví ađ vinna 3:1 sigur en leikurinn fór fram á gervigrasi KR-inga.
meira

til baka fleiri