Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Fjöldi liđa fylgdist međ Elíasi í gćr
Útsendarar hvorki fleiri né fćrri en 69 liđa fylgdust međ í gćr ţegar Elías Már Ómarsson tryggđi IFK Gauta­borg sig­ur­inn gegn AIK í sćnsku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu.
meira

Undrast áhugaleysi Mourinho
Leikmenn Manchester United eru margir hverjir undrandi á meintu áhugaleysi knattspyrnustjórans, José Mourinho, á ćfingasvćđinu.
meira

Dagur velur tvo nýliđa
Dagur Sigurđsson, ţjálfari ţýska landsliđsins í handknattleik, hefur valiđ 19 leikmenn fyrir leiki gegn Portúgal og Sviss í undankeppni EM 2018. Tveir nýliđar eru í hópnum, en leikirnir fara fram í byrjun nćsta mánađar.
meira

Heppinn ađ vera á lífi
Keníamađurinn Julius Yego, heimsmeistari í spjótkasti og silfurverđlaunahafi á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar, segist vera heppinn ađ vera á lífi eftir umferđarslys.
meira

Međ Prost og Schumacher
Lewis Hamilton vann sinn 50. sigur í formúlu-1 er hann ók fyrstur yfir marklínu bandaríska kappakstursins í Austin á sunnudag. Ađeins tveir ökumenn ađrir höfđu náđ ţeim árangri.
meira

Í 10. bekk međ 200 kíló
Hin 15 ára gamla Sóley Margrét Jónsdóttir afrekađi nokkuđ í gćrkvöld sem sárafáar íslenskar konur hafa afrekađ.
meira

„Mikilvćgt fyrir Hauka“
„Ţetta kom upp í hendurnar á okkur ţví ţađ er hans ákvörđun ađ flytja heim til Íslands. Ţá fór hann eđlilega ađ líta í kringum sig. Ég og Bjöggi höfum ţekkst mjög lengi. Ég ţjálfađi hann til dćmis í 6. flokki en svo var ég lengi međ honum í landsliđinu. Honum finnst Haukar vera spennandi félag og ţetta gekk tiltölulega hratt fyrir sig. Ţegar atvinnumenn eru ađ leita sér ađ samningi ţá er ţessi tímapunktur oft í gangi,“ sagđi Gunnar Magnússon, ţjálfari Hauka, ţegar Morgunblađiđ spurđi hann út í tíđindin í gćr.
meira

„Ţvílíkur handboltaheili“
Eins og fram kom í fjölmiđlum í gćr hefur Snorri Steinn Guđjónsson ákveđiđ ađ leggja landsliđsskóna á hilluna og binda enda á 15 ára farsćlan feril sinn međ landsliđinu.
meira

Liverpool ekki nálćgt 100%
Liverpool mćtir Tottenham í kvöld í 4. umferđ ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu. Liverpool hefur leikiđ níu leiki í röđ án taps.
meira

Hülkenberg óhress međ Vettel
Nico Hülkenberg hjá Force India var óhress í garđ landa síns Sebastian Vettel hjá Ferrari og sakađi hann um of dirfskufullan akstur inn í fyrstu beygju eftir rćsingu í Austin.
meira

Kristinn međ mörg járn í eldinum
Kristinn Freyr Sigurđsson, besti leikmađur Pepsi-deildarinnar á nýafstađinni leiktíđ, er međ mörg járn í eldinum.
meira

Heppnađist gríđarlega vel
Íslenska kvennalandsliđiđ í knattspyrnu hrósađi sigri í síđasta leik sínum á ţessu ári ţegar liđiđ lagđi Úsbekistan,1:0, í lokaleik sínum á alţjóđlegu móti í Chongqing-hérađi í Kína. Íslenska liđiđ hlaut fjögur stig á mótinu eftir jafntefli viđ Kína og ósigur fyrir Danmörku.
meira

„Einhver endurnýjun ţurfti ađ eiga sér stađ“
Landsliđshópurinn sem Geir Sveinsson og ađstođarmenn hans, Óskar Bjarni Óskarsson og Ragnar Óskarsson, tefla fram gegn Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 karla í handbolta er nokkuđ frábrugđinn ţví sem íţróttaáhugamenn hafa átt ađ venjast á umliđnum árum.
meira

Hvetur Rooney til ađ fara
Netútgáfa breska blađsins The Sun greinir frá ţví ađ José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi tjáđ fyrirliđanum Wayne Rooney ađ hann eigi ađ fara vilji hann fá ađ spila reglulega.
meira

Sú besta fékk heilahristing
Knattspyrnukona ársins í Evrópu 2015-16, Ada Hegerberg frá Noregi, ţurfti ađ fara af velli í kvöld eftir ađ hafa fengiđ ţungt höfuđhögg í vináttulandsleik gegn Svíum í Kristiansund.
meira

Hafđi betur gegn Messi og Ronaldo
Frakkinn Antoine Griezmann, leikmađur Atlético Madrid, var í kvöld útnefndur besti leikmađur spćnsku 1. deildarinnar tímabiliđ 2015-16 og skaut ţar međ mönnum eins og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ref fyrir rass.
meira

Verđur Viđar Örn markakóngur?
Viđar Örn Kjartansson á góđa möguleika á ađ enda sem markakóngur sćnsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu ţó svo ađ hann sé fyrir nokkru farinn frá Malmö til liđs viđ ísraelska liđiđ Maccabi Tel-Aviv.
meira

Motley međ 50 stig í sigurleik
Hamar og FSu fögnuđu sigrum í 1. deild karla í körfuknattleik í kvöld. Hamar vann öruggan sigur gegn Ármanni, 104:77, og FSu hafđi betur á móti Val, 94:90.
meira

Ţróttur stóđ í Aftureldingu
Stjarnan og Afturelding tryggđu sér í kvöld sćti í 16 liđa úrslitum í Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik.
meira

Fyrsta tapiđ hjá Viđari Erni í Ísrael
Viđar Örn Kjartansson og samherjar hans í Maccabi Tel-Aviv töpuđu í kvöld fyrsta leik sínum í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
meira

til baka fleiri