Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Neymar dýrastur en Ronaldo sjöundi
Samkvćmt nýrri rannsókn er ţađ hvorki Cristiano Ronaldo né Lionel Messi sem er verđmćtasti knattspyrnumađur Evrópu í dag, heldur félagi Messis hjá Barcelona, Neymar.
meira

Lék á 27 höggum undir pari á PGA-móti
Bandaríkjamađurinn Justin Thomas setti nýtt met á PGA-mótaröđinni í golfi ţegar hann vann Hawaii Open í gćr.
meira

Ólafur efstur í vörn en Rúnar í sókn
Íslenska tölfrćđiveitan HB Statz skráir međ nákvćmum hćtti frammistöđu strákanna okkar á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi.
meira

Ekki fćrri mörk í 27 ár
Íslenska landsliđiđ í handknattleik karla hefur skorađ 68 mörk í ţremur fyrstu leikjum sínum á HM í Frakklandi. Íslenskt landsliđ hefur ekki skorađ fćrri mörk í ţremur fyrstu leikjum sínum á HM síđan 1990.
meira

Guđmundur missir öflugan leikmann
Guđmundur Guđmundsson mun ekki geta nýtt krafta skyttunnar Mads Mensah í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta í Frakklandi eftir ađ hann meiddist í upphitun fyrir leikinn viđ Egypta á laugardag.
meira

Strákarnir byrjuđu á sigri
Strákarnir í íslenska 20 ára landsliđinu í íshokkí hófu 3. deild heimsmeistaramótsins á Nýja-Sjálandi í morgun á ţví ađ vinna góđan sigur á Ísraelsmönnum, 3:0.
meira

Björgvin Páll hefur variđ flest vítaköst
Björgvin Páll Gústavsson, landsliđsmarkvörđur í handknattleik, hefur variđ sex af ţeim 11 vítaköstum sem hann hefur spreytt sig á ađ verja á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Enginn af markvörđum keppninnar hefur variđ fleiri vítaköst en Björgvin Páll.
meira

Orđnir svolítiđ ţreyttir á Dönum
Lćrisveinar Guđmundar Guđmundssonar og Kristjáns Andréssonar mćtast í París í kvöld kl. 19.45 ţegar Danmörk og Svíţjóđ eigast viđ á HM karla í handbolta.
meira

Costa klár í vopnahlé
Diego Costa hafnađi góđri launahćkkun hjá Chelsea í síđustu viku í ađdraganda ţess ađ ţeim Antonio Conte knattspyrnustjóra sinnađist.
meira

Westbrook međ 20. ţrennuna
Russell Westbrook og James Harden náđu hvor um sig ţrefaldri tvennu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
meira

Ákveđnir leikmenn ekki náđ sér á strik
„Ég er ekki ósátt viđ árangur landsliđsins til ţessa á HM,“ sagđi Guđríđur Guđjónsdóttir, fyrrverandi landsliđskona í handknattleik og handknattleiksţjálfari.
meira

Vildi sýna strákunum hvernig á ađ gera ţetta
Ţađ vakti athygli blađamanns ţegar skođuđ voru úrslit á alţjóđlegu svigmóti sem fram fór á Dalvík á laugardag ađ gamli refurinn Björgvin Björgvinsson var á skrá.
meira

Özil bestur í fimmta skipti
Mesut Özil, miđjumađur Arsenal, hefur veriđ kjörinn besti knattspyrnumađur Ţýskalands áriđ 2016 og er ţetta í fimmta skipti sem hann hlýtur ţessa viđurkenningu.
meira

Einar Karl međ sigurmark Vals
Einar Karl Ingvarsson tryggđi Valsmönnum sigur á Ţrótti, 3:2, í B-riđli Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu í Egilshöllinni í kvöld.
meira

Danero Thomas á förum frá Ţór?
Samkvćmt heimildum mbl.is er körfuknattleiksmađurinn Danero Thomas á leiđinni frá Ţór á Akureyri ţar sem hann er ósáttur viđ spiltíma sinn hjá liđinu.
meira

Loksins tapađi Real
Real Madrid ţurfti ađ sćtta sig viđ 2:1 tap gegn Sevilla í spćnsku 1. deildinni í knattspyrnu í dag.
meira

Hvíta-Rússland og Brasilía međ sigra
Brasilía og Hvíta-Rússland unnu síđustu leiki kvöldsins á HM karla í handbolta. Brassar unnu verđandi lćrisveina Dags Sigurđssonar í Japan, 27:24, og Hvít-Rússar höfđu betur gegn Sádi-Arabíu, 29:26.
meira

Grindvíkingar fyrstir í undanúrslit
Grindavík er fyrsta liđiđ sem tryggir sér sćti í undanúrslitum Maltbikars karla í körfubolta eftir 74:61 sigur á Ţór frá Akureyri fyrir norđan.
meira

Bayern kaupir tvo frá Hoffenheim
Ţýska knattspyrnufélagiđ Bayern München hefur gengiđ frá kaupum á Sebastian Rudy og Niklas Süle frá Hoffenheim.
meira

Real ađ kaupa „nćsta Zlatan"
Búist er viđ ađ spćnska knattspyrnufélagiđ Real Madrid muni ganga frá kaupum á Alexander Isak, 17 ára sćnskum framherja sem spilar međ AIK í heimalandinu.
meira

til baka fleiri