Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Sex liđ komin í 16-liđa úrslitin
Sex liđ hafa tryggt sér sćti í 16-liđa úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en fimmtu og nćstsíđustu umferđ riđlakeppninnar lýkur á morgun.
meira

17. sigurleikur City í röđ
Manchester City vann sinn 17. sigur í röđ í öllum keppnum ţegar liđiđ vann 1:0-heimasigur gegn Feyenoord í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld.
meira

Enn eitt metiđ hjá Ronaldo
Cristiano Ronaldo skorađi tvö af mörkum Real Madrid en Evrópumeistararnir tryggđu sér sćti í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld ţegar ţeir burstuđu APOEL, 6:0, á Kýpur.
meira

Esja sleit sig vel frá Birninum
Algjör lykilleikur í baráttunni um annađ sćti Hertz-deildar karla í íshokkí fór fram í Skautahöll Reykjavíkur í kvöld er Esja tók á móti Birninum. Esja vann sanngjarnan 4:1 sigur og styrkti heldur betur stöđu sína í 2. sćtinu.
meira

Hćttum ađ spila fótbolta
Jürgen Klopp og lćrisveinar hans í Liverpool voru eđlilega frekar liđurlútir eftir leikinn gegn Sevilla í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld.
meira

Ţetta var ótrúlegt kvöld
Harry Kane, framherjinn frábćri í liđi Tottenham, var ađ vonum ánćgđur eftir 2:1 útisigur gegn Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld.
meira

Aron hafđi hćgt um sig
Aron Pálmarsson hafđi hćgt um sig í liđi Spánarmeistara Barcelona í kvöld ţegar liđiđ vann stórsigur á útivelli gegn Granollers, 43:19.
meira

Aron Einar og félagar í annađ sćtiđ
Aron Einar Gunnarsson og félagar komust upp í annađ sćtiđ í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld ţegar ţeir unnu sćtan 1:0 sigur gegn Barnsley á útivelli.
meira

Liverpool missti niđur ţriggja marka forystu
Sevilla og Liverpool buđu upp á frábćra skemmtun ţegar liđin áttust viđ í 5. umferđ Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Liverpool var 3:0 yfir eftir fyrri hálfleikinn en heimamenn í Sevilla áttu magnađa endurkomu í seinni hálfleik og tókst ađ jafna metin í 3:3 sem urđu lokatölur leiksins.
meira

Afturelding í 16-liđa úrslitin
Afturelding sigrađi ÍBV 2 í Coca-Cola-bikar karla í handknattleik í kvöld ţegar liđin mćttust í Vestmannaeyjum. Leiknum lauk međ stórsigri Mosfellinga, 39:23. Stađan í hálfleik var 22:9 gestunum í vil.
meira

Góđ úrslit fyrir Liverpool og Sevilla
Úrslitin í leik Spartak Moskvu og FH-bananna í Maribor í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld reyndust vatn á myllu Liverpool og Sevilla sem mćtast síđar í kvöld.
meira

Lukaku fer ekki í steininn
Romelu Lukaku, framherji Manchester United, sleppur viđ mögulegan fangelsisdóm í Bandaríkjunum eftir ađ hafa samţykkt ađ greiđa sekt til lögreglunnar í Beverly Hills.
meira

Birgir Leifur mćtir mörgum af ţeim bestu
Birgir Leifur Hafţórsson, atvinnukylfingur úr GKG, verđur á međal keppenda á PGA-meistaramótinu í Ástralíu. Mótiđ er hluti af Evrópumótaröđinni og fer ţađ fram dagana 30. nóvember – 3. desember og er leikiđ á Royal Pines-vellinum. Frá ţessu er greint á golf.is.
meira

Tekur Pardew viđ WBA?
Enska úrvalsdeildarfélagiđ WBA hyggst rćđa viđ Alan Pardew međ ţađ fyrir augum ađ fá hann í starf sem knattspyrnustjóra félagsins.
meira

Stórstjörnur ađstođa viđ dráttinn á HM
Eins og fram hefur komiđ verđur dregiđ í riđla á heimsmeistaramótinu, sem fram fer í Rússlandi nćsta sumar, í Moskvu hinn 1. desember.
meira

„Ţarf ađ finna mér nýtt liđ“
Landsliđsmađurinn Arnór Ingvi Traustason er stađráđinn í ađ komast í burtu frá gríska liđinu AEK en hann hefur lítiđ sem ekkert fengiđ ađ spila međ liđinu.
meira

Ţrír sterkir skildir eftir í Manchester
Ţrír öflugir leikmenn í Manchester United fóru ekki međ liđinu til Basel í Sviss í dag en United mćtir svissnesku meisturunum í fimmtu umferđ riđlakeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu annađ kvöld.
meira

Ráđleggur stjörnunni ađ sleppa EM
Alfređ Gíslason ţjálfari ţýska handknattleiksins Kiel ráđleggur króatíska leikstjórnandanum Domagoj Duvnjak ađ taka ekki ţátt á Evrópumótinu í janúar sem fram fer í Króatíu en Íslendingar eru einmitt í riđli međ Króötum á mótinu.
meira

Fyrrverandi heimsmeistari ţjálfar Emil
Ítalska knattspyrnuliđiđ Udinese, sem landsliđsmađurinn Emil Hallfređsson leikur međ, rak í dag ţjálfarann Luigi Delneri úr starfi sem og ađstođarmann hans og réđ nýjan ţjálfara.
meira

Bríet og Ívar nýir FIFA-dómarar
Tveir íslenskir dómarar hafa bćst á lista yfir alţjóđlega dómara og koma ţar međ inn sem nýir FIFA-dómarar.
meira

til baka fleiri