Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Finnur var undrandi
Finnur Stefánsson, ţjálfari KR, virtist vera nokkru hissa á stórsigri sinna manna á Keflavík í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld, líkt og hann trúđi varla sínum eigin augum. Finnur var ađ vonum gríđarlega sáttur međ sigurinn og ţrátt fyrir stórsigur ţá taldi hann sitt liđ eiga nóg inni.
meira

„Mér er mikiđ létt“
Guđmundur Ţórđur Guđmundsson landsliđsţjálfari Dana var ánćgđur međ leik sinna manna gegn Litháum í kvöld en Danir unnu tíu marka sigur á heimavelli í viđureign ţjóđanna í undankeppni EM.
meira

Helgi Jónas nánast orđlaus
Helgi Jónas Guđfinnsson, ţjálfari körfuknattleiksliđs Keflavíkur, var nánast orđlaus ţegar blađamađur tók tal af honum eftir leik í kvöld. Hans menn höfđu ţá veriđ gersamlega niđurlćgđir á sínu eigin parketi af KR og Helgi var í raun hissa á andleysi sinna manna ţetta kvöldiđ. Ţjálfarinn vissi varla hvernig eftir leiks rćđan myndi hljóma inn í klefa međ sínum piltum. Lokatölur, 90:67, fyrir KR.
meira

Emil og félagar gerđu jafntefli viđ Lazio
Emill Hallfređsson var ađ vanda í byrjunarliđi Verona ţegar liđiđ gerđi 1:1 jafntefli viđ Lazio á heimavelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í kvöld.
meira

Óbreytt stađa á toppnum
Haukar og KR-ingar eru áfram efstir og jafnir í Dominos-deild karla í körfuknattleik eftir fjórđu umferđ sem fram fór í kvöld. Bćđi liđ hafa átta stig, full hús. KR vann öruggan sigur á Keflavík í TM-höllinni í Keflavík, 90:67, og Haukar unnu Skallagrímsmenn, 107:68.
meira

Góđ byrjun hjá Guđmundi međ Dani
Guđmundur Ţórđur Guđmundsson fagnađi sigri í sínum fyrsta alvöruleik sem ţjálfari danska karlalandsliđsins í handknattleik í kvöld.
meira

Sigurđur og félagar skoruđu 39 stig
Sigurđur G. Ţorsteinsson og samherjar hans í Solna skoruđu ađeins 39 stig ţegar ţeir töpuđu á heimavelli fyrir Norrköping, međ 20 stiga mun, 39:59, í sćnsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld.
meira

16 marka sigur Evrópumeistaranna
Evrópumeistarar Frakka hófu titilvörnina međ stórsigri gegn Tékkum ţegar ţjóđirnar áttust viđ í Chambery í Frakklandi í kvöld í 1. umferđ undankeppni Evrópumótsins.
meira

Aukaspyrnurannsókn verđlaunuđ
Hallur Hallson, dokorsnemi viđ sálfrćđideild Háskóla Íslands, hlaut á dögunum verđlaun fyrir lokaverkefni sitt í meistaranámi í íţróttasálfrćđi frá Miami Háskóla. Í verkefninu rannsakađi hann áhrif ímyndunarţjálfunnar á aukaspyrnugetu knattspyrnumanna.
meira

Stórsigrar hjá Svíum og Króötum
Svíar og Króatar unnu örugga sigra gegn andstćđingum sínum í undankeppni EM í handknattleik í kvöld.
meira

Rauđa spjaldiđ fellt niđur
Federico Fernandez varnarmađur Swansea City fćr rauđa spjaldiđ fellt niđur sem hann fékk ađ líta á í leiknum gegn Liverpool í deildabikarnum í fyrrakvöld.
meira

Körfuboltinn í beinni - fimmtudagur
Fjórđa umferđ úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, fer fram í kvöld. Sex leikir eru á dagskrá og verđur fylgst er međ gangi mála í KÖRFU­BOLT­INN Í BEINNI hér á mbl.is.
meira

Ragnar og félagar úr leik
Ragnar Sigurđsson og félagar hans í Krasnodar féllu úr leik í rússnesku bikarkeppninni í knattspyrnu í dag ţegar liđiđ tapađi á heimavelli fyrir Krilia Sovetov, 3:1.
meira

Í sjö leikja bann fyrir kynţáttarníđ
Aleksandar Tonev leikmađur skoska meistaraliđsins Celtic var í dag úrskurđađur í sjö leikja bann fyrir kynţáttarníđ gagnvart móterja sínum.
meira

Guđjón fćr 8,4 milljónir í bćtur
Hćstiréttur stađfesti í dag niđurstöđu Hérađsdóms Reykjaness frá ţví í mars á ţessu ári og dćmdi Guđjóni Ţórđarsyni knattspyrnuţjálfara alls 8,4 milljónir króna auk dráttarvaxta fyrir ólögmćta uppsögn. Hafđi Guđjón gert samning hjá Knattspyrnudeild Grindavíkur.
meira

Fer Guđmundi vel ađ vera rólegri
Lćrisveinar Guđmundar Guđmundssonar í danska landsliđinu í handknattleik segja ađ ekki felist stórvćgilegar breytingar í ţví ađ hafa Guđmund sem ţjálfara í stađ Ulrik Wilbek, sem stýrđi liđinu međ frábćrum árangri um árabil.
meira

Ţrjár breytingar á handboltalandsliđinu
Aron Kristjánsson, landsliđsţjálfari í handknattleik karla, hefur ákveđiđ ađ gera ţrjár breytingar á landsliđinu fyrir leikinn viđ Svarfellinga á sunnudaginn frá sigurleiknum viđ Ísrael í Laugardalshöllinni í gćrkvöldi.
meira

Ermolinskij snýr aftur inn á völlinn
Pavel Ermolinskij leikmađur Íslandsmeistara KR snýr aftur inn á völlinn ţegar KR-ingar sćkja Keflvíkinga heim í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld.
meira

Segjast ekki ađ ćtla ađ fá Balotelli
Ítalska liđiđ Napoli vísar ţeim sögusögnum á bug ađ ţađ hyggist reyna ađ krćkja í ítalska sóknarmanninn Mario Balotelli frá Liverpool ţegar félagaskiptaglugginn verđur opnađur í janúar.
meira

Freyr međ landsliđiđ út undankeppni EM
Freyr Alexandersson heur skrifađ undir nýjan samning til tveggja ára viđ KSÍ um ađ ţjálfa áfram A-landsliđ kvenna í knattspyrnu.
meira

til baka fleiri