Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Íţróttir

Slógu út heimsmeistara
Skúli Freyr Sigurđsson úr Keilufélagi Akraness sigrađi í keilukeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Egilshöll um helgina. Í úrslitum lék hann gegn Hafţóri Harđarssyni úr ÍR og sigrađi međ 27 pinna mun. Í ţriđja sćti var Matthias Möller frá Svíţjóđ en efst kvenna var Alda Harđardóttir úr Keilufélagi Reykjavíkur.
meira

Hanna og Nikita sigruđu (myndskeiđ)
Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev sigruđu í alţjóđlegri latin-danskeppni Reykjavíkurleikanna í gćrkvöldi. Á međfylgjandi myndskeiđi má sjá einn af glćsilegum dönsum ţeirra í úrslitum keppninnar.
meira

Einar og Ásgerđur Íslandsmeistarar
Einar Dađi Lárusson úr ÍR og Ásgerđur Jana Ágústsdóttir úr UFA urđu um helgina Íslandsmeistarar innanhúss í fjölţrautum en mótiđ fór fram í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag.
meira

Nítjándi heimasigurinn í röđ
Klay Thompson var áfram sjóđandi heitur međ Golden State Warriors í nótt ţegar liđ hans vann sinn 19. heimasigur í röđ í NBA-deildinni í körfuknattleik, ţó hann nćđi ekki ađ skora jafnmörg stig og í ţriđja leikhluta tveimur sólarhringum áđur.
meira

Glćsileg danspör
Ţau voru stórglćsileg danspörin sem kepptu til úrslita í alţjóđlegri latin-danskeppni Reykjavíkurleikanna um helgina. Međfylgjandi myndir segja meira en mörg orđ.
meira

„Viđ erum stöđugri í leik okkar en undanfarin ár“
„Jú, ég átti svo sannarlega von á jafnari og meira spennandi leik, sérstaklega ţar sem viđ töpuđum fyrir ţeim í deildabikarnum fyrir skömmu,“ sagđi Íris Björk Símonardóttir, markvörđur kvennaliđs Gróttu í handknattleik.
meira

LeBron hafđi betur gegn Durant
Tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfuknattleik áttust viđ í kvöld. LeBron James hafđi betur gegn Kevin Durant og Cleveland Cavaliers lagđi Oklahoma City Thunder ađ velli, 108:98.
meira

England - félagaskipti í fótboltanum
Frá og međ 3. janúar og til mánudagsins 2. febrúar geta knattspyrnufélög á Englandi, sem og annars stađar, keypt og selt leikmenn. Mbl.is fylgist međ ţeim breytingum sem verđa á liđunum í ensku úrvalsdeildinni í ţessum félagaskiptaglugga og uppfćrir ţessa frétt jafnóđum og félagaskipti eru stađfest.
meira

Wenger stađfestir komu Paulista
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, stađfesti eftir sigur liđsins gegn Brighton í FA-bikarnum í dag ađ Brasilíumađurinn Gabriel Paulista sé á leiđ til félagsins og ađ skiptin muni ganga í gegn á nćsta sólarhring.
meira

Kristján fór fyrir Fjölnismönnum
Fjölnismenn jöfnuđu Selfoss ađ stigum í ţriđja sćti 1. deilar karla í handknattleik í kvöld eftir sigur á ÍF Mílu á útivelli, 31:25.
meira

„Rautt eđa dauđi“
Stuđningsmenn belgíska knattspyrnuliđsins Standard frá Liege hafa hlotiđ mikla gagnrýni fyrir stóran borđa sem ţeir breiddu um áhorfendastúkuna í grannaslag gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í dag.
meira

Fjölnismenn í undanúrslit
Fjölnismenn tryggđu sér í kvöld sćti í undanúrslitum Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu međ ţví ađ sigra Fylki, 2:1, í Egilshöllinni.
meira

ÍA samdi viđ markaskorara KA-manna
Nýliđar Skagamanna hafa styrkt leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en félagiđ samdi í dag viđ tvo erlenda leikmenn um ađ spila međ liđinu í sumar.
meira

Víkingar eiga möguleika
Víkingar geta enn komist í undanúrslit Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu eftir sigur á Ţrótturum, 1:0, í Egilshöllinni í kvöld.
meira

Toppliđ Gróttu marđi Hamrana
Toppliđ Gróttu í 1. deild karla í handknattleik lenti í kröppum dansi ţegar liđiđ heimsótti Hamrana norđan heiđa í dag. Ţegar yfir lauk munađi einungis einu marki á liđunum, lokatölur 22:21.
meira

Króatar mörđu sigur gegn Brasilíu
Króatía lagđi Brasilíu 26:25 í 16-liđa úrslitum HM í handbolta í kvöld í gríđarlega jöfnum og spennandi leik.
meira

Gríđarlega sterkir Spánverjar
Spánn gjörsigrađi Túnis 28:20 í 16-liđa úrslitum HM í handknattleik í dag en Spánn mćtir sigurvegara úr leik Íslands og Danmerkur á morgun. Ekki árennilegir mótherjar. Fylgst var međ gangi mála á mbl.is
meira

Ţórey markahćst í tapleik
Ţórey Rósa Stefánsdóttir, landsliđskona í handknattleik, var markahćst í liđi Vipers Kristiansand í kvöld ţegar ţađ tók á móti Glassverket í norsku úrvalsdeildinni.
meira

Ég sá skömmustusvipinn
„Ţetta er bara leiđinlegt fyrir handboltann,“ sagđi Patrekur Jóhannesson, landsliđsţjálfari Austurríkis, spurđur um dómgćsluna í leik liđs hans viđ heimamenn í Katar í 16-liđa úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld. Katar vann međ tveggja marka mun, 29:27, og vann sér sćti í 8-liđa úrslitum mótsins.
meira

Arsenal í sextán liđa úrslitin
Arsenal er eina „stóra“ liđiđ sem hefur tryggt sér sćti í sextán liđa úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en Lundúnabúarnir sigruđu B-deildarliđ Brighton, 3:2, á útivelli í síđasta leik dagsins.
meira

til baka fleiri