Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Andrésdóttir

Sigríður Kristín Andrésdóttir fæddist 5. maí 1939. Hún lést 25. mars 2024. Útför Sigríðar Kristínar fór fram 6. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Hjörtný Árnadóttir

Hjörtný Jóna Sigríður Árnadóttir fæddist 23. júlí 1923 í Flatey á Breiðafirði. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. mars 2024. Foreldrar hennar voru Árni Jónsson trésmiður, f. 4. júlí 1891 í Sauðeyjum, Vestur-Barðastrandarsýslu, d Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 2653 orð | 1 mynd

Jón Þór Sigurðsson

Jón Þór Sigurðsson fæddist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 8. október 1947. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 30. mars 2024. Foreldrar hans voru Sigurður Gestsson, f. 1918, d. 2004, og Unnur Ágústsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Guðrún P. Waage

Guðrún Pétursdóttir síðar Waage fæddist 22. júní 1942. Hún lést 11. apríl 2024. Útför hennar fór fram 24. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Þorgrímur Jónsson

Þorgrímur Jónsson fæddist í Vík í Mýrdal 25. apríl 1924. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson (1889-1957) og Þorgerður Þorgilsdóttir (1900-1994). Systkini hans voru Sigrún (1921-2001), Hafsteinn (1931-1997) og Bryndís (1936) Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Líney Hrafnsdóttir

Líney Hrafnsdóttir fæddist 25. maí 1963. Hún lést 14. apríl 2024. Útför hennar fór fram 24. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Elíveig Kristjánsdóttir

Elíveig (Ella) Kristjánsdóttir fæddist í Dalsmynni í Eyjahreppi Snæfellsnesi 30. desember 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 14. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson bóndi og oddviti frá Stóru-Þúfu í Miklaholtshreppi, f Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 2707 orð | 1 mynd

Brynhildur Fjölnisdóttir

Brynhildur Fjölnisdóttir fæddist 28. maí 1967. Hún lést 6. apríl 2024. Útför hennar fór fram 24. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Rósa Þóra Hallgrímsdóttir

Rósa Þóra Hallgrímsdóttir fæddist 4. maí 1951. Hún lést 5. apríl 2024. Útför hennar fór fram 24. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. apríl 2024 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Guðmundur Halldór Guðmundsson

Guðmundur Halldór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 2. júlí 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. febrúar 2024. Hann var sonur hjónanna Guðmundar B. Halldórssonar og Elísabetar G. Guðmundsdóttur Meira  Kaupa minningabók