Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Fyrsti leikur Íslands verđur í Úkraínu

mynd 2015/07/27/G6FUDD4R.jpg

„Ţetta eru allt sterk liđ og verđa allt erfiđir leikir en viđ höfum sýnt ţađ ađ viđ getum unniđ öll ţessi liđ á góđum degi,“ sagđi Heimir Hallgrímsson, annar landsliđsţjálfara Íslands í knattspyrnu, eftir ađ dregiđ var í riđla fyrir...

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Mótsmet og aldursflokkamet féllu

mynd 2015/07/27/GUFUDAQ7.jpg

Sleggjukastsfólkiđ efnilega, Vigdís Jónsdóttir og Hilmar Örn Jónsson úr FH, urđu Íslandsmeistarar í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum um helgina.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Selfoss áfram eftir dramatík

mynd 2015/07/27/GF4UDBK2.jpg

Á Selfossi Guđmundur Karl sport@mbl.is Selfoss er komiđ í bikarúrslit í knattspyrnu kvenna eftir 3:2 sigur á Val í hörkuleik á Selfossi á laugardag. Gestirnir úr Reykjavík komust í 2:0 forystu en heimastúlkur gáfust ekki upp.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Falkenberg – IFK Gautaborg 1:0 • Hjálmar Jónsson sat á...

mynd 2015/07/27/GUFUD8AT.jpg

Falkenberg – IFK Gautaborg 1:0 • Hjálmar Jónsson sat á varamannabekknum hjá Gautaborg. AIK – Elfsborg 4:2 • Haukur Heiđar Hauksson var ekki í leikmannahópi AIK.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Golfiđ ekki ţađ mikilvćgasta

mynd 2015/07/27/GUFUD96K.jpg

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Hin nýbakađa móđir, Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik í golfi í fyrsta skipti međ sigri á Garđavelli á Akranesi í gćr.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Var ekki í vafa

mynd 2015/07/27/GD8UDCBC.jpg

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Matthías Vilhjálmsson gekk í gćr í rađir norska stórliđsins Rosenborg. Ţar hittir hann fyrir landa sinn Hólmar Örn Eyjólfsson en einnig tvo fyrrverandi samherja.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Sölvi og Viđar skoruđu báđir

mynd 2015/07/27/GUFUD8A9.jpg

Íslendingarnir hjá Jiangsu Sainty voru áberandi ţegar liđiđ lagđi Liaoning Whowin, 3:2, á útivelli í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Viđar Örn kom Jiangsu yfir á 34.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 4 myndum

Sterkur sigur Skagamanna í nýliđaslag

mynd 2015/07/27/GUFUD8AJ.jpg

Á Akranesi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Skagamenn halda áfram ađ vinna liđin í neđri hlutanum í Pepsi-deild karla. Í gćrkvöldi unnu ţeir Leikni, 2:1, í 13. umferđinni á Akranesi.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Bodö/Glimt – Aalesund 1:0 • Aron Elís Ţrándarson lék allan...

mynd 2015/07/27/GUFUD8B7.jpg

Bodö/Glimt – Aalesund 1:0 • Aron Elís Ţrándarson lék allan leikinn hjá Álasundi en Daníel Leó Grétarsson var ekki í leikmannahópnum. Sandefjord – Rosenborg 1:2 • Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan tímann međ Rosenborg.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Yfirburđasigur Ţórđar

mynd 2015/07/27/G4CUDDD3.jpg

Á Akranesi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Birkir lagđi upp mark í fyrsta leik

mynd 2015/07/27/GUFUD8AR.jpg

Birkir Bjarnason, landsliđsmađur í knattspyrnu, lagđi upp mark í fyrsta deildaleik sínum fyrir Basel ţegar liđiđ vann sćtan útisigur á Grasshoppers, 3:2, í svissnesku A-deildinni, og hann fékk hrós frá ţjálfara liđsins.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Íţrótta mađurdagsins

mynd 2015/07/27/GD8UDCB8.jpg

• Karen Sćvarsdóttir úr Golfklúbbi Suđurnesja varđ á ţessum degi áriđ 1996 Íslandsmeistari í höggleik í 8. skipti í röđ, sem er met.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Borgunarbikar kvenna Undanúrslit: Selfoss – Valur 3:2 Thelma Björk...

mynd 2015/07/27/GUFUD8B9.jpg

Borgunarbikar kvenna Undanúrslit: Selfoss – Valur 3:2 Thelma Björk Einarsdóttir 44., Dagný Brynjarsdóttir 78., Guđmunda Brynja Óladóttir 90. – Elín Metta Jensen 18., Lilja Dögg Valţórsdóttir 30.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Fyrsti heimasigur Íslandsmeistaranna

mynd 2015/07/27/G37UD7HH.jpg

ÍA vann afar mikilvćgan sigur á Leikni í fallbaráttuslag liđanna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gćrkvöldi.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Ţrjú gull en markmiđiđ náđist ekki

mynd 2015/07/27/GUFUDAQJ.jpg

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 4 myndum

Loks heimasigur

mynd 2015/07/27/GOCUDDAB.jpg

Í Garđabć Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Stjörnumenn unnu góđan sigur á ÍBV á heimavelli í Garđabć í gćrkvöldi. Leikurinn var nokkuđ jafn ađ mörgu leyti en ţađ voru Stjörnumenn sem náđu ađ skapa sér marktćkifćri.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 3 myndum

A níta Hinriksdóttir úr ÍR sigrađi örugglega í sinni sterkustu grein...

mynd 2015/07/27/GUFUDAQD.jpg

A níta Hinriksdóttir úr ÍR sigrađi örugglega í sinni sterkustu grein, 800 metra hlaupi, á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum um helgina.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Sögulegur sigur Chris Froome

mynd 2015/07/27/GD8UDCBK.jpg

Chris Froome náđi í gćr ţeim sögulega árangri ađ verđa fyrsti Bretinn til ţess ađ vinna Frakklandshjólreiđarnar, Tour de France, tvisvar ţegar hann renndi sér í mark á breiđgötunni frćgu í Parísarborg, Champs-Élysées, eftir ţriggja vikna keppni.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Randers – Nordsjćlland 3:0 • Adam Örn Arnarson lék allan...

mynd 2015/07/27/GUFUD8AV.jpg

Randers – Nordsjćlland 3:0 • Adam Örn Arnarson lék allan leikinn međ Nordsjćlland. Guđmundur Ţórarinsson fór af velli á 58. mínútu en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekknum. Ólafur H. Kristjánsson ţjálfar liđiđ.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Alvogenvöllur: KR &ndash...

mynd 2015/07/27/GR7UDBK1.jpg

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Alvogenvöllur: KR – Breiđablik 20 1. deild kvenna: Tungubakkar: Hvíti riddarinn – FH 20 Norđfjarđarv.: Fjarđabyggđ – Höttur 20 4.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Efnahagurinn stressar ekki

mynd 2015/07/27/GD8UDCBG.jpg

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Norđankonur fóru upp í ţriđja sćtiđ

mynd 2015/07/27/GUFUD8AF.jpg

Ţór/KA vann auđveldan sigur á botnliđi Aftureldingar ţegar liđin mćttust í Mosfellsbćnum í fyrsta leik tólftu umferđar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gćr. Klara Lindberg skorađi tvö marka ţeirra í 5:1 sigri, en Ţór/KA var 2:0 yfir í hálfleik.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Tileinkađi Bianchi heitnum sigurinn

mynd 2015/07/27/GUFUD8AD.jpg

Sebastian Vettel á Ferrari vann sigur í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um helgina. Í öđru sćti í fyrsta sinn á verđlaunapalli á ferlinum varđ Daniil Kvyat hjá Red Bull.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Í samkeppni viđ Söderlund

mynd 2015/07/27/G37UD7HT.jpg

„Ég hlakka til ađ komast í gang og vonast eftir ţví ađ fá ađ spreyta mig eitthvađ ađ ráđi ţađ sem eftir lifir tímabilsins.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 4 myndum

Víkingarnir fögnuđu á Hlíđarenda

mynd 2015/07/27/GUFUD944.jpg

Á Hlíđarenda Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Milos Milojevic byrjar ţjálfaraferil sinn sem ađalţjálfari Víkinga af krafti. Ţeir fylgdu eftir 7:1 sigrinum gegn Keflavík međ ţví ađ leggja Val ađ velli, 1:0, á Hlíđarenda á laugardaginn í 13.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Ásdís kom til landsins, sá og sigrađi

mynd 2015/07/27/GUFUDAQ9.jpg

Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni kom sérstaklega til landsins til ţess ađ taka ţátt á Meistaramóti Íslands í frjálsum íţróttum. Ferđin var sannarlega til fjár, ţví Ásdís vann gull í öllum ţremur greinum sínum.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 4 myndum

Fylkismenn voru slegnir í jörđina

mynd 2015/07/27/GUFUD8AL.jpg

Í Árbć Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Fylkir og Fjölnir voru međ 17 stig hvort í farteskinu ţegar liđin mćttust á Fylkisvellinum í gćrkvöldi.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Pepsi-deild karla Valur – Víkingur R. 0:1 Stjarnan – ÍBV 3:0...

mynd 2015/07/27/GUFUD8B1.jpg

Pepsi-deild karla Valur – Víkingur R.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Fyrstu sigrar Signýjar og Ţórđar Rafns

mynd 2015/07/27/G37UD7HV.jpg

Signý Arnórsdóttir úr Keili og Ţórđur Rafn Gissurarson úr GR sigruđu á Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Garđavelli á Akranesi í gćr ađ loknum 72 holum viđ frábćrar ađstćđur.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Sigurmark Ţórs í uppbótartíma

mynd 2015/07/27/GUFUD8AH.jpg

Ţróttur endurheimti toppsćti 1. deildar karla ţegar liđiđ sigrađi BÍ/Bolungarvík 4:1 á Ísafirđi á laugardag.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Meiđslin voru lán í óláni

mynd 2015/07/27/G4CUDD1P.jpg

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Arna Stefanía Guđmundsdóttir, frjálsíţróttakona úr FH, var skiljanlega himinsćl ţegar hún rćddi viđ blađamann Morgunblađsins á Meistaramóti Íslands sem fram fór á Kópavogsvelli um helgina.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Margrét setti tvö á afmćlisdaginn

mynd 2015/07/27/GUFUD8AB.jpg

Margrét Lára Viđarsdóttir, landsliđsfyrirliđi í knattspyrnu, var á skotskónum fyrir Kristianstad ţegar liđiđ vann heimasigur á Vittsjö í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 3:1, á laugardag.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.7.2015 | Íţróttir | Međ mynd

Ţađ er alltaf skemmtileg stemning sem skapast á Meistaramótinu í...

mynd 2015/07/27/G4CUDDCA.jpg

Ţađ er alltaf skemmtileg stemning sem skapast á Meistaramótinu í frjálsum íţróttum. Ég fór á mitt ţriđja í röđ á vegum Morgunblađsins ţegar ţađ var haldiđ í Kópavogi um helgina og alltaf er jafn gefandi ađ fylgjast međ okkar efnilega íţróttafólki.

Meira