Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Fimm bestu í hverju liđi deildarinnar

mynd 2016/07/22/G7MVVVHB.jpg

Bestir Víđir Sigurđsson vs@mbl.is Hvađa leikmenn hafa stađiđ sig best í fyrri umferđ Pepsi-deildar karla í knattspyrnu?

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Dortmund hefur stađfest ađ Mario Götze , landsliđsmađur Ţýskalands í...

mynd 2016/07/22/G7MVVVHF.jpg

Dortmund hefur stađfest ađ Mario Götze , landsliđsmađur Ţýskalands í knattspyrnu, muni snúa aftur til félagsins eftir ţriggja ára veru hjá Bayern München. Götze varđ ţýskur meistari međ Dortmund árin 2011 og 2012 og bikarmeistari međ liđinu áriđ 2012.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Nú er félagsskiptaglugginn kominn á fullt eftir ađ Evrópumótiđ í...

mynd 2016/07/22/GSD1003Q0.jpg

Nú er félagsskiptaglugginn kominn á fullt eftir ađ Evrópumótiđ í Frakklandi klárađist. Hann opnađi 1. júlí og lokar 1. september, vanalega međ miklum látum. Ţetta er tímabiliđ sem Bretinn kallar „silly season“ og ekki ađ ástćđulausu.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Íţrótta mađur dagsins

mynd 2016/07/22/G7MVVVVE.jpg

• Valdís Ţóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni ađ loknum fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Akureyri. • Valdís er fćdd 1989 og keppir fyrir Leyni á Akranesi.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir

Tilbúinn ef kalliđ kemur

Ţorsteinn Friđrik Halldórsson tfh@mbl.is „Ţađ er skrýtiđ ađ vonast eftir óförum annarra en ţađ vćri frábćrt ef ég fengi ađ fara. Á hinn bóginn er lítiđ sem ég get gert til ađ hafa áhrif á ákvörđunina ţannig ađ ég er lítiđ ađ stressa mig yfir...

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Dađi samdi viđ Stord

mynd 2016/07/22/G7MVVVGH.jpg

Handknattleiksmađurinn Dađi Laxdal Gautason sem lék međ Gróttu á síđustu leiktíđ hefur skrifađ undir samning viđ norska liđiđ Stord HK. Dađi er 22 ára gömul skytta, en hann lék međ Gróttu ţar til hann skipti yfir í Val áriđ 2011.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Helgi fćr harđa keppni á Akureyri

mynd 2016/07/22/G7MVVVEG.jpg

Einn helsti keppinautur Helga Sveinssonar, Evrópumeistara í spjótkasti fatlađra, er mćttur til landsins og mćtir honum á Meistaramóti Íslands í frjálsíţróttum á Akureyri á morgun.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Erum komin á kortiđ

mynd 2016/07/22/G7MVVVGJ.jpg

„Viđ vorum öll virkilega stolt af frammistöđu íslenska karlaliđsins í Frakklandi í sumar. Síđustu ár hafa veriđ frábćr fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

„Ýmislegt komiđ á óvart“

mynd 2016/07/22/GSD1003Q2.jpg

Á Akureyri Kristján Jónsson kris@mbl.is Segja má ađ Ţór/KA hafi átt eins konar leynivopn uppi í erminni í Pepsí-deild kvenna í fótboltanum í sumar. Liđiđ fór ţá leiđ ađ sćkja liđsstyrk alla leiđ til Mexíkó.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Lopetegui tekur viđ liđi Spánar

mynd 2016/07/22/GIU1000O4.jpg

Julen Lopetegui var í gćr ráđinn landsliđsţjálfari Spánverja í knattspyrnu en hann tekur viđ af Vicente Del Bosque sem hćtti störfum ađ lokinni Evrópukeppninni í Frakklandi í sumar.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Samsungv.: Stjarnan...

mynd 2016/07/22/G7MVVVGP.jpg

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Samsungv.: Stjarnan – Breiđablik 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ţórsvöllur: Ţór – Leiknir R. 18 Laugardalsvöllur: Fram – KA 19.15 2.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Markmiđin sett fram á ţýsku?

mynd 2016/07/22/G7MVVVVG.jpg

„Leikurinn var jafn og KR-ingar voru góđir,“ sagđi landsliđsmađurinn Rúnar Már Sigurjónsson í samtali viđ Morgunblađiđ í gćrkvöldi. Liđ hans, Grasshoppers, sigrađi KR 2:1 í seinni leik liđanna í 2.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Mata er ekki á förum

mynd 2016/07/22/G7MVVVGF.jpg

Juan Mata mun hafa hlutverki ađ gegna međ Manchester United á nćstu leiktíđ ef marka má orđ José Mourinho, knattspyrnustjóra félagsins, sem Sky vitnar í. „Hann veit ađ hann er góđur leikmađur og ađ hann á pláss í liđinu,“ sagđi Mourinho.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Grindvíkingar herja á toppsćtiđ

mynd 2016/07/22/G7MVVVH9.jpg

Grindavík skellti Haukum 4:0 ţegar liđin mćttust í tólftu umferđ 1. deildar karla í knattspyrnu á Ásvöllum í gćrkvöldi. Liđiđ var komiđ tveimur mörkum yfir eftir ađeins 17 mínútur en nćstu mörk komu í seinni hálfleik.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Gylfi Ţór á leiđ til Everton?

mynd 2016/07/22/G7MVVVHP.jpg

Enska blađiđ The Telegraph sló ţví upp á vef sínum í gćrkvöldi ađ Everton vćri á höttunum eftir íslenska landsliđsmanninum Gylfa Ţór Sigurđssyni.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ 3 myndum

Vallarmetiđ stóđ upp úr

mynd 2016/07/22/GIU1000DS.jpg

Á Akureyri Kristján Jónsson kris@mbl.is Vallarmet Arons Snćs Júlíussonar úr GKG stóđ upp úr á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik á Akureyri í gćr. Aron lék á 67 höggum sem er vallarmet á Jađarsvelli eftir breytingarnar.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir

1:0 Rúnar Már Sigurjónsson 45 međ skoti undir Stefán Loga eftir sendingu...

1:0 Rúnar Már Sigurjónsson 45 međ skoti undir Stefán Loga eftir sendingu frá Munsy. 1:1 Morten B. Andersen 52. međ skoti úr markteig eftir sendingu frá Morten Beck. 2:1 R únar Már Sigurjónsson 68. skorar međ góđu skoti eftir sendingu frá Gjorgjev.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Risaslagur í Garđabćnum

mynd 2016/07/22/G7MVVVHN.jpg

Tvö sterkustu liđ landsins, Stjarnan og Breiđablik, mćtast í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Garđabćnum í kvöld.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Rúnar skorađi tvö mörk gegn öflugum KR-ingum

mynd 2016/07/22/GSD1003U2.jpg

Evrópudeild Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Evrópućvintýrum íslenskra félagsliđa í karlaknattspyrnu er lokiđ ţetta áriđ. KR tapađi 2:1 fyrir Grasshoppers frá Sviss í gćr en áđur höfđu liđin gert 3:3 jafntefli á KR-vellinum viku áđur.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ mynd

I nkasso-deild karla Haukar – Grindavík 0:4 Alexander V...

mynd 2016/07/22/G7MVVVHL.jpg

I nkasso-deild karla Haukar – Grindavík 0:4 Alexander V. Ţórarinsson 3., 64., Juan M. Ortiz 17., Andri Rúnar Bjarnason 46. Huginn – Fjarđabyggđ 1:0 Stefán Ómar Magnússon 86. Keflavík – HK 3:2 Magnús Ţ. Matthíasson 15., Einar O.

Meira

Blađ dagsins | fös. 22.7.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Grasshoppers – KR 2:1

mynd 2016/07/22/G2I1003VQ.jpg

Letzigrund, Zürich, Evrópudeild UEFA, 2. umferđ, seinni leikur, fimmtudag 21. júlí 2016. Skilyrđi : Ţurrt, hálfskýjađ, gola, 26 stiga hiti. Skot : Grasshoppers 12 (9) – KR 9 (2). Horn : Grasshoppers 6 – KR 5.

Meira