Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Akureyrarliđin efst hjá báđum kynjum

mynd 2016/02/08/GFDV8UM3.jpg

Leikmenn Skautafélags Akureyrar, SA, fćrđust skrefi nćr deildarmeistaratitlinum í Hertz-deild karla í íshokkí ţegar ţeir unnu liđsmenn Esjunnar, 3:2, eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í Skautahöllinni á Akureyri.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Tvö aldursflokkamet féllu á Stórmóti ÍR

mynd 2016/02/08/GO6V900B.jpg

Tvö aldursflokkamet féllu ţegar Stórmót ÍR í frjálsum íţróttum var haldiđ í tuttugasta skiptiđ um helgina og lauk í gćr í frjálsíţróttahöllinni í Laugardalnum.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

ÍBV – Valur 23:25

mynd 2016/02/08/GB9V904B.jpg

Vestmannaeyjar, bikarkeppni karla, 8-liđa úrslit, sunnudag 7 febrúar 2016. Gangur leiksins: 1:1, 4:2, 6:3, 7:6, 9:7, 13:11 , 14:14, 18:16, 21:19, 21:21, 21:22, 23:25 .

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

H lynur Bćringsson átti stórleik fyrir Sundsvall ţegar liđ hans tapađi...

mynd 2016/02/08/GSGV8UTS.jpg

H lynur Bćringsson átti stórleik fyrir Sundsvall ţegar liđ hans tapađi gegn toppliđi deildarinnar Södertälje Knights í efstu deild sćnska körfuboltans í gćrkvöldi.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Enn allt jafnt á toppnum

mynd 2016/02/08/GPHV90F1.jpg

Körfubolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar og Snćfell eru áfram jöfn í baráttu sinni um deildarmeistaratitlinn í Domino's-deild kvenna í körfuknattleik eftir leiki helgarinnar í deildinni.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir

Vignir meistari – Hneyksli í úrslitaleik

Vignir Svavarsson varđ í gćr bikarmeistari í handknattleik međ danska liđinu Midtjylland, ţegar ţađ vann GOG 30:26 í úrslitaleik.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarđvík: Njarđvík...

mynd 2016/02/08/GL3V8UNT.jpg

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarđvík: Njarđvík – FSu 19.15 Schenker-höllin: Haukar – ÍR 19.15 TM-höllin: Keflavík – Grindavík 19.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Spánn Granada – Real Madrid 1:2 Celta Vigo – Sevilla 1:1...

mynd 2016/02/08/G1HV8U78.jpg

Spánn Granada – Real Madrid 1:2 Celta Vigo – Sevilla 1:1 Real Betis – Valencia 1:0 Levante – Barcelona 0:2 Sporting Gijon – Dep.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Sárt tap Kára í Kaliforníu

mynd 2016/02/08/G1HV8U6G.jpg

Kári Gunnarsson var afar nálćgt ţví ađ slá út Bandaríkjamanninn Howard Shu, sem situr í 64. sćti heimslistans í badminton, ţegar ţeir mćttust um helgina á MBBC USA International-mótinu í Kaliforníu.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir

Frekari breytingar hjá KR

Kristinn J. Magnússon mun ekki leika međ KR í Pepsi-deild karla á komandi sumri. Kristinn tjáđi Morgunblađinu ađ hann reiknađi ekki međ ţví ađ spila fótbolta nćsta sumar og skórnir gćtu veriđ komnir á hilluna margfrćgu fyrir fullt og allt.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Bikarkeppni karla 8-liđa úrslit: ÍBV – Valur 23:25 Haukar &ndash...

mynd 2016/02/08/GFDV8UEH.jpg

Bikarkeppni karla 8-liđa úrslit: ÍBV – Valur 23:25 Haukar – Afturelding 30:27 Olís-deild kvenna HK – Stjarnan 18:35 Selfoss – Fram 25:30 Valur – KA/Ţór 30:15 ÍBV – FH 27:21 Haukar – ÍR 35:28 Fjölnir –...

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Haukar flugu hátt í upphafi leiksins

mynd 2016/02/08/GFDV8UEB.jpg

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar tryggđu sér sćti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla međ ţriggja marka sigri gegn Aftureldingu í Schenker-höllinni í Hafnarfirđi í gćr.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Dominos-deild karla Höttur – Tindastóll 81:84 Snćfell – KR...

mynd 2016/02/08/GFDV8UK0.jpg

Dominos-deild karla Höttur – Tindastóll 81:84 Snćfell – KR 96:117 Ţór Ţ. – Stjarnan 87:94 Stađan: KR 171431554:129028 Keflavík 161331530:143726 Stjarnan 171251441:133024 Ţór Ţ.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Gylfi kann ađ búa til töfrastundir

mynd 2016/02/08/G1HV8U68.jpg

Gylfi Ţór Sigurđsson skorađi frábćrt mark beint úr aukaspyrnu ţegar Swansea gerđi 1:1-jafntefli viđ Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Gylfi hefur ţar međ skorađ fimm mörk í síđustu sex leikjum Swansea, og alls sjö mörk á leiktíđinni.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Lagerbäck mćlti međ Hirti viđ Gautaborg

mynd 2016/02/08/G1HV8U6O.jpg

Knattspyrnumiđvörđurinn Hjörtur Hermannsson, sem á 21 árs afmćli í dag, er mćttur til Dúbaí til reynslu hjá sćnska úrvalsdeildarfélaginu IFK Gautaborg.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Titillinn fer ađ verđa Leicester-manna ađ tapa

mynd 2016/02/08/G1HV8U6I.jpg

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ţađ er sama hversu lítiđ Claudio Ranieri reynir ađ gera úr vonum og vćntingum sinna manna í Leicester um ađ landa „óvćntasta“ Englandsmeistaratitli sögunnar.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Frumrauninni lauk á tapi gegn Belgíu

mynd 2016/02/08/GO6V9007.jpg

Íslenska landsliđiđ í bandí hefur lokiđ ţátttöku sinni í undankeppni HM í Slóvakíu en um var ađ rćđa frumraun liđsins á ţeim vettvangi. Ísland tapađi síđasta leik sínum í undankeppninni gegn Belgíu í gćr 10:4.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Haukar og Valur í undanúrslit í handboltanum

mynd 2016/02/08/GBVV8QE2.jpg

Haukar og Valur tryggđu sér í gćr rétt til ţess ađ leika í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta sem fram munu fara í Laugardalshöllinni eins og úrslitaleikurinn.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

„Á tímum ţar sem peningar skipta öllu máli, ţá held ég ađ viđ...

mynd 2016/02/08/GPHV90FR.jpg

„Á tímum ţar sem peningar skipta öllu máli, ţá held ég ađ viđ gefum öllum von,“ sagđi Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, í viđtali viđ ítalskan fjölmiđil á dögunum en liđiđ hans situr á toppi ensku úrvals-deildarinnar í...

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Valsvörnin sterk

mynd 2016/02/08/GB9V9050.jpg

Í Eyjum Baldur Haraldsson sport@mbl.is ÍBV og Valur mćttust í 8-liđa úrslitum Coca Cola-bikars karla í Vestmannaeyjum í gćr.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Íţrótta mađurdagsins

mynd 2016/02/08/GO6V9005.jpg

• Erlingur Kristjánsson hefur tekiđ á móti Íslandsmeistaratitli fyrir hönd KA bćđi í fótbolta og handbolta. • Erlingur er fćddur áriđ 1962 og lék árum saman međ meistaraflokki KA í báđum ţessum greinum og var lengi fyrirliđi hjá báđum liđum.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 8 myndum

Geggjađ Stjörnuliđ

mynd 2016/02/08/GFDV8UJQ.jpg

Í Ţorlákshöfn Kristinn Friđriksson kiddigeirf@gmail.com Ţór Ţorlákshöfn missti af gullnu tćkifćri til ađ komast upp fyrir Stjörnuna í gćrkveldi ţegar liđiđ tók á móti fersku liđi gestanna í Dominos-deild karla í körfubolta.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Guđni og Hilmar međ Íslandsmet

mynd 2016/02/08/G1HV8U6E.jpg

Guđni Valur Guđnason úr ÍR setti á laugardag Íslandsmet í kringlukasti innanhúss ţegar hann kastađi 58,59 metra á sínu fyrsta alţjóđlega bođsmóti í frjálsum íţróttum, Botnia-leikunum í Finnlandi. Hann varđ í 2.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Langt síđan deildin var svona jöfn

mynd 2016/02/08/GFDV8UM1.jpg

Handbolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Spennan á toppi Olísdeildar kvenna í handknattleik er gríđarleg, en fimm stig skilja ađ liđiđ sem vermir toppsćtiđ annars vegar og liđiđ sem situr sjötta sćti deildarinnar hins vegar.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Sigrar hjá Stjörnunni, KR og Tindastóli

mynd 2016/02/08/GBVV8QDK.jpg

Stjarnan, KR og Tindastóll nćldu í tvö stig hvert ţegar ţrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Toppliđ KR vann Snćfell í Stykkishólmi, Tindastóll vann Hött eftir spennuleik á Egilsstöđum og Stjarnan vann Ţór í Ţorlákshöfn.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Suárez orđinn einn markahćstur

mynd 2016/02/08/G1HV8U6Q.jpg

Luka Modric sá til ţess ađ Real Madrid missti toppliđ Barcelona ekki enn lengra fram úr sér ţegar hann skorađi sigurmark gegn Granada í gćrkvöld, í 2:1-sigri í 23. umferđ spćnsku 1. deildarinnar í knattspyrnu.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Birkir byrjađi vel eftir jólafríiđ

mynd 2016/02/08/G1HV8U6A.jpg

Birkir Bjarnason, landsliđsmađur í knattspyrnu, skorađi sitt sjötta mark í vetur á sinni fyrstu leiktíđ međ svissneska meistaraliđinu Basel, ţegar liđiđ vann Luzern, 3:0, í fyrsta leik eftir jólafrí.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Aníta setti met í 400 metra hlaupi

mynd 2016/02/08/GBVV8QE0.jpg

Aníta Hinriksdóttir virđist vera í fínu formi í upphafi árs og setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki 22 ára og yngri á Stórmóti ÍR í Laugardalshöll um helgina.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

England Swansea – Crystal Palace 1:1 • Gylfi Ţór Sigurđsson...

mynd 2016/02/08/GL3V8V03.jpg

England Swansea – Crystal Palace 1:1 • Gylfi Ţór Sigurđsson kom Swansea yfir međ marki á 13. mínútu og lék allan leikinn.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Karen átti stórleik og Nice í 5. sćti

mynd 2016/02/08/G1HV8U6C.jpg

Karen Knútsdóttir, fyrirliđi íslenska landsliđsins í handknattleik, átti stórleik ţegar Nice vann Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik á laugardagskvöld á útivelli, 20:17.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ mynd

Kostnađur viđ EM yfir hálfum milljarđi

mynd 2016/02/08/G1HV8U6M.jpg

Knattspyrnusamband Íslands reiknar međ ţví ađ kostnađur vegna A-landsliđs karla hćkki um 580 milljónir króna frá síđasta ári, og verđi tćpar 809 milljónir króna á ţessu ári.

Meira

Blađ dagsins | mán. 8.2.2016 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Haukar – Afturelding 30:27

mynd 2016/02/08/GB9V904D.jpg

Schenker-höllin, bikarkeppni karla, 8-liđa úrslit, sunnudag 7. febrúar 2016. Gangur leiksins: 5:1, 5:3, 11:6, 13:9, 16:12, 18:14 , 20:17, 21:19, 22:20, 24:21, 28:24, 30:27 .

Meira