Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Aron áfram á sigurbraut KIF Kolding

mynd 2014/10/16/GNGT3CSP.jpg

Ekkert lát er á sigurgöngu danska meistaraliđsins í handknattleik karla, KIF Kolding Kobenhavn, undir stjórn Arons Kristjánssonar landsliđsţjálfara. Í gćr vann liđiđ Odder, 28:24, á útivelli. KIF er langefst í deildinni međ 17 stig ađ loknum níu...

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Gylfi markahćstur í EM

mynd 2014/10/16/GNGT3CST.jpg

Gylfi Ţór Sigurđsson er ásamt ţeim Omer Damari frá Ísrael og Pólverjanum Robert Lewandowski markahćstur í undankeppni Evrópumóts landsliđa í knattspyrnu ţegar flest liđin hafa spilađ ţrjá leiki í undankeppninni. Allir hafa ţeir skorađ 4 mörk.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

HANDKNATTLEIKUR Akureyri: Akureyri – FH 19.00 Digranes: HK &ndash...

mynd 2014/10/16/GNGT3CS9.jpg

HANDKNATTLEIKUR Akureyri: Akureyri – FH 19.00 Digranes: HK – ÍR 19.30 Mýrin: Stjarnan – Fram 19.30 Varmá: Afturelding – Haukar 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Hertzhöllin: ÍR – KR 19.15 Sauđárkrókur: Tindastóll – Ţór Ţ. 19.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Langađi ađ reyna sig í ţjálfun

mynd 2014/10/16/GNGT3CSJ.jpg

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Grétarsson, fyrrverandi landsliđsmađur í knattspyrnu, mun ţreyta frumraun sína sem ađalţjálfari í Pepsi-deild karla nćsta sumar.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Blandađa unglingaliđiđ er í öđru sćti

mynd 2014/10/16/GDGT3EOC.jpg

Blandađ liđ Íslands gerđi vel og er í öđru sćti eftir forkeppni í unglingaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hófst í Laugardalshöllinni í gćr.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Mín langerfiđustu meiđsli

mynd 2014/10/16/GOKT3EJO.jpg

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég var ađ vonast til ađ geta byrjađ ađ spila í nóvember en ég ţarf líklega ađ bíđa fram í desember međ ţađ. Vonandi getur mađur kíkt inn á völlinn snemma í desember.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Óvissa er í herbúđum Framara

mynd 2014/10/16/GOKT3EV6.jpg

fótbolti Guđmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Óvissa ríkir í herbúđum Fram um hvort Bjarni Guđjónsson verđur áfram viđ stjórnvölinn og um breytingar á leikmannahópnum en sem kunnugt er féllu Framarar úr Pepsi-deildinni.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Engar breytingar á toppnum

mynd 2014/10/16/GNGT3CSV.jpg

Rhein-Neckar Löwen heldur sínu striki í efsta sćti ţýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Í gćrkvöld vann liđiđ Balingen, 32:27, á útivelli og hefur tveggja stiga forskot á Kiel sem er í öđru sćti en Kiel vann einnig sína viđureign í kvöld.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Verđskuldar forsetatign

mynd 2014/10/16/GNGT3CSR.jpg

Árangur íslenska karlalandsliđsins í knattspyrnu hefur vakiđ athygli langt út fyrir landsteinana. Á međal ţeirra sem hafa heillast af árangri liđsins er Ítalinn Marco Materazzi sem segir Lars Lagerbäck ţjálfara eiga skiliđ ađ verđa forseti Íslands.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Snorri Steinn heldur áfram sínu striki

mynd 2014/10/16/GNGT3EC0.jpg

Snorri Steinn Guđjónsson heldur áfram ađ fara á kostum međ franska liđinu Sélestat. Hann var markahćsti leikmađur liđsins enn einu sinni í gćrkvöld ţegar ţađ vann Nimes á útivelli, 32:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Sélestat komst upp í 10.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Á ţessum degi

mynd 2014/10/16/GNGT3EC2.jpg

16. október 1979 Ísland og Tékkóslóvakía skilja jöfn, 17:17, í vináttulandsleik karla í handknattleik í Laugardalshöllinni en Tékkar höfđu unniđ fyrri leik sinn í heimsókninni, 17:15.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ 2 myndum

A ntonio Valencia missir ađ öllum líkindum af leik Manchester United...

mynd 2014/10/16/GNGT3CSF.jpg

A ntonio Valencia missir ađ öllum líkindum af leik Manchester United gegn West Bromwich Albion á mánudagskvöld vegna tognunar í lćri en hann mun hafa meiđst í leiknum gegn Everton fyrir 10 dögum.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Undankeppni EM U17 karla Moldóva – Ísland 0:0 *Ísland mćtir...

mynd 2014/10/16/GNGT3CS3.jpg

Undankeppni EM U17 karla Moldóva – Ísland 0:0 *Ísland mćtir Armeníu á morgun og leikur svo gegn Ítölum á mánudaginn en riđillinn er spilađur í Moldóvu.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Létt hjá Keflavík

mynd 2014/10/16/GNGT3CSN.jpg

körfubolti Skúli B. Sigurđsson skuli@mbl.is KR-stúlkur heimsóttu Keflavíkina í gćr og öttu kappi viđ heimasćturnar í TM-höllinni.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Magnús er í tólfta sćti

mynd 2014/10/16/GE8T3GH0.jpg

Evrópumót landsmeistara í keilu hófst í Keiluhöllinni í Egilshöll í gćr. Í forkeppninni eru spilađir ţrisvar sinnum 8 leikir og fara átta efstu karlar og átta efstu konur í 8 manna úrslitin eftir forkeppnina. Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Öll plön miđast viđ ađ toppa á laugardaginn

mynd 2014/10/16/GNGT3CQ0.jpg

Létt var yfir íslensku Evrópumeisturunum ađ lokinni lokaćfingunni í Laugardalshöll í gćr en alvaran byrjar í kvöld međ forkeppninni klukkan 20:10. „Já ég er bjartsýn.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Keflavík – KR 99:61 Tölfrćđi barst ekki úr leiknum. Grindavík...

mynd 2014/10/16/GNGT3CS7.jpg

Keflavík – KR 99:61 Tölfrćđi barst ekki úr leiknum. Grindavík – Haukar 59:71 Stig Grindavíkur: Rachel Tecca 22 (11 frák.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Árni fer til skođunar hjá Lilleström

mynd 2014/10/16/G1ET3I32.jpg

Árni Vilhjálmsson framherji úr Breiđablik heldur í nćstu viku til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliđinu Lilleström samkvćmt heimildum Morgunblađsins.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ 2 myndum

Ţriđji titillinn í röđ?

mynd 2014/10/16/G8LT3HVB.jpg

EM í hópfimleikum Kristján Jónsson kris@mbl.is Titilvörn íslenska kvennalandsliđsins í hópfimleikum hefst í Laugardalshöllinni í kvöld ţegar undankeppnin fer fram í fullorđinsflokkum kvenna, karla og í blönduđum flokki.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Ţýskaland Kiel – Lübbecke 24:21 • Aron Pálmarsson skorađi 1...

mynd 2014/10/16/GNGT3CS5.jpg

Ţýskaland Kiel – Lübbecke 24:21 • Aron Pálmarsson skorađi 1 mark fyrir Kiel. Alfređ Gíslason er ţjálfari liđsins.

Meira

Blađ dagsins | fim. 16.10.2014 | Íţróttir | Međ mynd

Uppákoman sem varđ í viđureign Serba og Albana í Belgrad í fyrrakvöld...

mynd 2014/10/16/GNGT3CQ6.jpg

Uppákoman sem varđ í viđureign Serba og Albana í Belgrad í fyrrakvöld, ţegar fjarstýrđur dróni flaug um leikvöllinn međ fána međ áróđri Albana, er grafalvarlegt atvik. Albanar og Serbar hafa lengi deilt um landamćri.

Meira