Menning

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Menningarlíf | Međ 4 myndum

Samspil íslenskra og pólskra bókmennta

mynd 2014/10/27/G48T56BO.jpg

Ég hef veriđ fáránlega heppin hér á Íslandi, hef kynnst fólki sem hefur gert mér kleift ađ lćra hér, vinna og búa. Ţetta er fólk sem hefur haft trú á ótrúlegustu og óraunhćfustu hugmyndum mínum sem ég vildi gera ađ veruleika, eins og ORT.

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

UniJon međ tónleika á safnahelgi

mynd 2014/10/27/GS7T56PS.jpg

Söngvaskáldin Úní og Jón Tryggvi eru músíkalskt par. Saman kalla ţau sig UniJon. Ţau bjóđa upp á rólega og notalega stemningu á Safnahelgi í Draugasetrinu á Stokkseyri sunnudaginn 2. nóvember.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Ţór Breiđfjörđ á Kex hosteli

mynd 2014/10/27/GS7T56PQ.jpg

Á nćsta djasskvöldi Kex hostels, á morgun, kemur fram kvintett söngvarans Ţórs Breiđfjörđ og flytur dagskrá undir yfirskriftinni innileikar.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Bassaleikarinn Jack Bruce látinn

mynd 2014/10/27/GS7T56PO.jpg

Jack Bruce, bassaleikari hljómsveitarinnar Cream, er látinn, 71 árs ađ aldri. Cream, sem var stofnuđ áriđ 1966, er talin ein af mikil-vćgustu hljómsveitum í sögu rokksins.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Íslensk hrekkjavökugleđi stendur yfir í fimm daga í miđbć Hafnarfjarđar

mynd 2014/10/27/GS7T56PM.jpg

Hafnfirđingar bjóđa upp á íslenska hrekkjavökugleđi í miđbć Hafnarfjarđar dagana 29. október til 2. nóvember.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Bókmenntir | Međ 3 myndum

Í undirdjúpum netsins

mynd 2014/10/27/G48T56GN.jpg

Eftir Anders de la Motte. Jón Daníelsson ţýddi. Kilja. 438 bls. Vaka-Helgafell 2014.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Bókmenntir | Međ 4 myndum

Gagnrýnin hugsun, lýđrćđistilraunir og grunnskólastarf

mynd 2014/10/27/G48T56FP.jpg

Hugsmíđar eftir Vilhjálm Árnason nefnist ein ţeirra sextán bóka sem Háskólaútgáfan sendir frá sér nú á haustmánuđum. „ Hugsmíđar eru safn ritgerđa á mörkum siđfrćđi og stjórnmálaheimspeki.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Merkir grínţćttir fundust í safni Frosts

mynd 2014/10/27/G48T56GQ.jpg

Tveir ţćttir úr bresku gamanţáttaröđnni At Last The 1948 Show , sem sýndir voru áriđ 1967 á ensku sjónvarpsstöđinni ITV og taliđ var ađ hefđi veriđ eytt, fundust í liđinni viku í dánarbúi sjónvarpsmannsins Davids Frosts.

Meira

Blađ dagsins | mán. 27.10.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Gísli Örn og ţjóđlegir réttir

mynd 2014/10/27/G48T56JI.jpg

Nautnir norđursins er ţáttur á RÚV ţar sem Gísli Örn Garđarsson leikari ferđast um Grćnland, Fćreyjar, Ísland og Noreg og hittir kokka og borđar alls kyns mat, sem stundum er ansi sérviskulega ţjóđlegur.

Meira