Kvikmyndir

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Kvikmyndir | Međ mynd

Hlaut dómnefndarverđlaun í Prag

mynd 2015/01/24/G8KTIH17.jpg

Hjónabandssćla, stuttmynd Jörundar Ragnarssonar, hlaut sérstök dómnefndarverđlaun á stuttmyndahátíđinni í Prag, Prague Short Film Festival, sem lauk síđustu helgi. Í myndinni segir af tveimur vinum á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirđi.

Meira

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Kvikmyndir | Međ mynd

30 kvikmyndir sýndar á Stockfish

mynd 2015/01/24/G3JTIJKS.jpg

Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíđ í Reykjavík, verđur haldin í Bíó Paradís 19. febrúar til 1. mars og verđa á dagskrá hennar 30 kvikmyndir sem hlotiđ hafa mikla athygli á hátíđum víđa um heim.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Myndlist | Međ mynd

Erfiđ fćđing á Kaffistofunni

mynd 2015/01/24/G3JTIJIT.jpg

Erfiđ fćđing nefnist samsýningu sjö myndlistarnema á öđru ári í Listaháskóla Íslands sem opnuđ verđur í dag kl. 17.

Meira

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Myndlist | Međ mynd

Nauđsynlegt ađ bregđast strax viđ

mynd 2015/01/24/GCKTIEEM.jpg

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Titill sýningarinnar vísar í ákall til okkar allra um ađ endurskođa eigin lifnađarhćtti og gildi. Slík endurskođun leiđir af sér ábyrgđ, virđingu, umhyggju og samkennd gagnvart umhverfinu og samferđafólki.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Tónlist | Međ 2 myndum

Fordómafull Benetton-fjölskylda

mynd 2015/01/24/GDETIOAE.jpg

Leikstjóri: Philippe de Chauveron. Ađalleikarar: Christina Clavier, Chantal Lauby, Ary Abittan, Medi Sadoun, Frederic Chau og Noom Diawara. 97 mín. Frakkland, 2014. Franska kvikmyndahátíđin 2015.

Meira

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Tónlist | Međ mynd

Gus Gus í Gamla bíói

mynd 2015/01/24/G3JTIJLB.jpg

Gus Gus ćtlar ađ fagna nýju ári međ tónleikum í Gamla bíói í kvöld kl. 23. „Hljómsveitin hefur nýlega lokiđ löngu tónleikaferđalagi um Evrópu og Bandaríkin og er í frábćru formi.

Meira

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Tónlist | Međ mynd

Hellvar á leiđ til Englands

mynd 2015/01/24/G3JTIJKA.jpg

Hljómsveitirnar Hellvar, Börn, Saktmóđigur og Hemúllinn koma fram á tónleikum á Gauknum í kvöld kl. 22.30, en húsiđ verđur opnađ kl. 22. Ađ sögn tónleikahaldara er tilefni ţeirra tvíţćtt.

Meira

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Tónlist | Međ mynd

Annáll PartyZone og Árslistakvöld

mynd 2015/01/24/G4OTIODU.jpg

Annáll útvarpsţáttarins PartyZone á Xinu 97,7 verđur fluttur í sérstökum fjögurra klukkustunda ţćtti í kvöld sem hefst kl. 20 og lýkur á miđnćtti. Verđur ţađ í 26. sinn sem árslistinn er fluttur.

Meira

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Tónlist | Međ mynd

Samsöngur í Hannesarholti

mynd 2015/01/24/G3JTIJIR.jpg

Bođiđ verđur upp á samsöng í Hannesarholti á morgun kl. 16 í salnum Hljóđbergi, en gengiđ er inn í hann frá Skálholtsstíg. Ţar mun tónlistarmađurinn Björgvin Ţ. Valdimarsson leiđa sönginn og spila undir á píanó.

Meira

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Tónlist | Međ mynd

Barbörukór í Hafnarfjarđarkirkju

mynd 2015/01/24/G3JTIJIV.jpg

Barbörukórinn heldur tónleika í Hafnarfjarđarkirkju á morgun kl. 17. Guđmundur Sigurđsson stjórnar og Douglas A. Brotchie leikur á orgel. Á efnisskránni eru verk eftir m.a. Jón Leifs, Gunnar Reyni Sveinsson, Friđrik Bjarnason og John...

Meira

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Tónlist | Međ 3 myndum

Sárin grćdd

mynd 2015/01/24/G4OTIJFI.jpg

Tónlistina semur Björk en Arca tekur ţátt í gerđ tveggja laga og Spaces gerđ eins. Texta á Björk en Oddný Eir Ćvarsdóttir á ţátt í einum („Mouth Mantra“).

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Sigurđur Árni í hópi stórmeistara í París

mynd 2015/01/24/G8KTIH1B.jpg

Myndlistarmađurinn Sigurđur Árni Sigurđsson tekur nú ţátt í samsýningu í galerie du jour agnčs b. í París, sem er í eigu tískudrottningarinnar Agnčsar B.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Bókmenntir

Rangt föđurnafn Í frétt um ljóđasamkeppni grunnskóla Kópavogs birtist...

Rangt föđurnafn Í frétt um ljóđasamkeppni grunnskóla Kópavogs birtist rangt föđurnafn vinningshafa.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | lau. 24.1.2015 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Kálfarnir lifnuđu viđ í rigningunni

mynd 2015/01/24/GDPTIHJL.jpg

Ţćttirnir hennar Sigurlaugar Jónasdóttur, Segđu mér, sem eru á Rás 1, eru alveg einstaklega áheyrilegir og áhugaverđir. Hún fćr gest til sín í hvern ţátt og rćđir um ýmis persónuleg mál viđkomandi og hvađ hann eđa hún er ađ sýsla.

Meira