Kvikmyndir

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Kvikmyndir | Međ mynd

Sigurmynd Karlovy Vary á RIFF

mynd 2014/09/17/G7USV0J5.jpg

Kvikmynd georgíska leikstjórans George Ovashvili, Simindis Kundzuli , eđa Maísey , sem hlaut ađalverđlaun kvikmyndahátíđarinnar í Karlovy Vary í sumar, verđur sýnd á Alţjóđlegri kvikmyndahátíđ í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Kvikmyndir | Međ mynd

Damon sagđur íhuga ađ leika Bourne á ný

mynd 2014/09/17/G00SV483.jpg

Bandaríski leikarinn Matt Damon mun íhuga alvarlega ađ taka aftur ţátt í gerđ kvikmyndar um minnislausan leigumorđingja á vegum CIA, Jason Bourne, en ţrjár kvikmyndir hafa ţegar veriđ gerđar um hann byggđar á spennusögum eftir Robert Ludlum.

Meira

Leiklist

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Leiklist | Međ mynd

Blái hnötturinn leikinn á pólsku

mynd 2014/09/17/G6USV46V.jpg

Blái hnötturinn nefnist fjölskyldusýning á pólsku sem sýnd verđur í Tjarnarbíói fimmtudaginn 18. september og föstudaginn 19. september kl. 18.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Leiklist | Međ 2 myndum

Óstýrilátur orkubolti

mynd 2014/09/17/G7USUVS7.jpg

Eftir Astrid Lindgren í ţýđingu Ţórarins Eldjárn. Tónlist: Georg Riedel. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guđmundsson. Tónlistarstjóri: Stefán Már Magnússon.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Myndlist | Međ mynd

Segir frá ferđum sínum og störfum

mynd 2014/09/17/G7USV1IR.jpg

Ljósmyndarinn Elvar Örn Kjartansson mun í dag kl. 18 fjalla um ljósmyndir sínar í Gallerí List á 2. hćđ Sólons, Bankastrćti 7a, ţar sem ljósmyndasýning hans stendur nú yfir.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Myndlist | Međ 3 myndum

Tóku ţátt í mikilli keramikhátíđ

mynd 2014/09/17/G7USV1JA.jpg

Íslendingar áttu um liđna helgi ţrjá fulltrúa á viđamesta viđburđi á sviđi keramiklistar og hönnunar sem haldinn er í Evrópu, European Ceramic Context 2014, sem er hluti af tvíćringi fyrir evrópska gler- og leirlist sem ţá var opnađur og er haldinn á...

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Tónlist | Međ mynd

Emilíana verđur í öndvegi á JaJaJa

mynd 2014/09/17/GS5SUTJD.jpg

Emilíana Torrini verđur ađalatriđiđ á norrćnu tónlistarhátíđinni JaJaJa Festival sem haldin verđur í Lundúnum 13.-15. nóvember nk.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Tónlist | Međ mynd

Möller Records á Días Nórdicos

mynd 2014/09/17/G7PSV0EE.jpg

Tónlistarmennirnir Skurken, Bistro Boy, Steve Sampling og Subminimal munu koma fram á tónlistarhátíđinni Días Nórdicos í Madrid á Spáni 27. september nk., á vegum íslenska raftónlistarforlagsins Möller Records.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Tónlist | Međ mynd

Dagskrá Iceland Airwaves kynnt

mynd 2014/09/17/G7USV1ID.jpg

Dagskráin fyrir Iceland Airwaves var kynnt í gćr og er nú hćgt ađ nálgast hana á vef hátíđarinnar, icelandairwaves.is. Hátíđin í ár er sú sextánda í röđinni og verđur haldin 5. til 9. nóvember.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Tónlist | Međ mynd

„Gerum kraftaverk“ í Norđurljósum

mynd 2014/09/17/G7PSV0L1.jpg

„Gerum kraftaverk“ nefnast styrktartónleikar fyrir Kraft, stuđningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur međ krabbamein og ađstandendur ţess, sem haldnir verđa í kvöld kl. 20 í Norđurljósasal Hörpu.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Bókmenntir | Međ mynd

Max Dager hćttir um áramótin eftir átta ár

mynd 2014/09/17/GS5SUTJF.jpg

Max Dager lćtur af störfum sem forstjóri Norrćna hússins um áramótin eftir átta ár í starfi. Tćplega sextíu manns hafa sótt um stöđuna, en tilkynnt verđur um eftirmann hans eftir um tvćr vikur.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Bókmenntir | Međ mynd

„Ţetta er mikil alţjóđleg viđurkenning“

mynd 2014/09/17/G7USV2M8.jpg

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Viđ erum afskaplega stolt af viđurkenningunni sem í ţessu felst.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Bókmenntir | Međ mynd

Fjallar um starfshćtti í Hćstarétti

mynd 2014/09/17/G7USV25T.jpg

Út er komiđ nýtt hefti tímaritsins Ţjóđmála , 3. hefti, 10. árgangur. Međal efnis er brot úr vćntanlegri bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, Í krafti sannfćringar , ţar sem hulunni er svipt af starfsháttum í Hćstarétti.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Bókmenntir | Međ 3 myndum

Meistaralegir söguheimar

mynd 2014/09/17/GUVSV21G.jpg

Eftir Alice Munro. Silja Ađalsteinsdóttir ţýddi og ritađi eftirmála. Mál og menning, 2014. Kilja, 345 bls.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | miđ. 17.9.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Er veriđ ađ keppa í gráti eđa megrun?

mynd 2014/09/17/G79SUUE5.jpg

Flennistór tár streyma niđur bústna vanga og mikilúđlegur líkaminn skelfur af ekka og geđshrćringu. Tilfinningarnar flćđa óhindrađ hjá keppendunum í bandarísku útgáfu ţáttarins The biggest loser.

Meira