Menning

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Menningarlíf | Međ 2 myndum

Marserađ viđ lúđraţyt og ćrinn faldafeyki

mynd 2014/10/15/GDHT389G.jpg

Spilagleđi ţeirra drengja er algjör og skín úr framkomunni ađ tónlistarflutningurinn er ţeim hjartfólginn og uppspretta mikillar ánćgju.

Meira

Leiklist

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Leiklist | Međ mynd

Frankenstein í leikstjórn Danny Boyle í bíó

mynd 2014/10/15/GJ8T38HL.jpg

Uppfćrsla National Live Theatre í Lundúnum á hrollvekju Mary Shelly, Frankenstein , eftir leikgerđ Nicks Dear, verđur sýnd í Bíó Paradís á fimmtudaginn, 16. október.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Tónlist | Međ mynd

Kristín Jónína á Líttu inn í hádeginu

mynd 2014/10/15/GLIT396E.jpg

Píanóleikarinn Kristín Jónína Taylor leikur á fyrstu tónleikum vetrarins í hádegistónleikaröđ Salarins í Kópavogi, Líttu inn í hádeginu . Í tilkynningu segir ađ ţađ sé mikill heiđur fá Kristínu til ađ hefja leikinn.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Tónlist | Međ mynd

Raftónlistarmađurinn Mark Bell látinn

mynd 2014/10/15/GJ8T38PR.jpg

Breski raftónlistarmađurinn Mark Bell er látinn, 43 ára ađ aldri. Bell var áhrifamikill upptökustjóri og minnast fjölmiđlar hans ekki síst fyrir umfangsmikiđ samstarf ţeirra Bjarkar Guđmundsdóttur.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Tónlist | Međ mynd

Coolboy í Japan

mynd 2014/10/15/GDHT3BQE.jpg

Hljómsveitin Oyama gefur út sína fyrstu breiđskífu, Coolboy, hér á landi og í Japan. 12 tónar gefa plötuna út hér á landi 3. nóvember og fyrirtćkiđ Imperial Records gefur hana út í Japan 3....

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Redford hlýtur Chaplin-verđlaun

mynd 2014/10/15/GJ8T38PT.jpg

Kvikmyndaleikarinn og leikstjórinn Robert Redford er nćsti handhafi hinna virtu kvikmyndaverđlauna sem kennd eru viđ Charlie Chaplin og The Film Society of Lincoln Center veitir árlega. Redford verđur 42.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Bókmenntir | Međ 6 myndum

Martrađir í ýmsum myndum

mynd 2014/10/15/GDHT3892.jpg

Til ađ byrja međ einkennast samskipti ţeirra af feginleika yfir ađ hafa félagsskap, en ekki líđur á löngu áđur en ólík sjónarmiđ ţeirra og vćntingar leiđa til átaka.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Bókmenntir | Međ mynd

Yfir 100 liđ skráđ í landsleik í lestri

mynd 2014/10/15/GR0T3589.jpg

Lestrarvefurinn Allir lesa, vettvangur landsleiks í lestri sem hefst 17. október, var opnađur á föstudaginn var og hafa nú yfir hundrađ liđ skráđ sig til leiks á vefnum, allirlesa.is.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Bókmenntir | Međ 3 myndum

Í völundarhúsi Ruiz Zafóns

mynd 2014/10/15/GJ8T38BS.jpg

Höfundur: Carlos Ruiz Zafón. Ţýđandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. 284 bls. 2014.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Bókmenntir | Međ mynd

Myndasagan frá 1870 til dagsins í dag

mynd 2014/10/15/GR0T3587.jpg

Myndasagan nefnist ný bók eftir Úlfhildi Dagsdóttur sem senn er vćntanleg frá Froski útgáfu. Í bókinni fjallar höfundur um ţróun myndasögunnar frá 1870 til dagsins í dag auk ţess sem sérstök áhersla verđur á íslenskar myndasögur.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Metáhorf í Bandaríkjunum á fyrsta ţátt fimmtu ţáttarađar af The Walking Dead

mynd 2014/10/15/GO6T39PV.jpg

Fimmta ţáttaröđ The Walking Dead hóf göngu sína í Bandaríkjunum sunnudaginn sl. og sló fyrsti ţátturinn áhorfsmet ţar í landi ţegar kapalstöđ er annars vegar. 17,3 milljónir manna horfđu á ţáttinn, skv.

Meira

Blađ dagsins | miđ. 15.10.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Ekki missa af hinum frábćru Fargo

mynd 2014/10/15/GDHT387S.jpg

Sjónvarpsţćttirnir Fargo, byggđir á samnefndri kvikmynd Coen-brćđra sem eru međal framleiđenda ţáttanna, eru nú til sýninga á SkjáEinum og verđur vart fundiđ betra sjónvarpsefni.

Meira