Kvikmyndir

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Kvikmyndir | Međ mynd

Hjartasteinn hlaut 320.000 evra styrk

mynd 2015/06/27/G3FU9BL2.jpg

Helgi Snćr Sigurđsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Hjartasteinn , sú fyrsta í fullri lengd eftir leikstjórann Guđmund Arnar Guđmundsson, hlýtur 320.000 evra framleiđslustyrk, jafnvirđi um 47,5 milljóna króna, frá Eurimages, kvikmyndasjóđi Evrópuráđsins.

Meira

Leiklist

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Leiklist | Međ mynd

Leikrit um Potter frumsýnt á nćsta ári

mynd 2015/06/27/GHRU9G06.jpg

JK Rowling, höfundur bókanna um galdrastrákinn Harry Potter, hefur stađfest ađ leikrit um Potter, Harry Potter and the Cursed Child , verđi frumsýnt í Palace-leikhúsinu í Lundúnum á nćsta ári.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Myndlist | Međ mynd

Smiđjur og leiđsögn í Listasafni Árnesinga

mynd 2015/06/27/G0RU9HQG.jpg

Helena Guttormsdóttir myndlistarmađur stýrir tveimur listasmiđjum á lóđ Listasafns Árnesinga í dag kl. 10-12 og 14-16.

Meira

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Myndlist | Međ mynd

Sendir orku út í framtíđina

mynd 2015/06/27/GVQU9JRG.jpg

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst ţetta skemmtilegt orđ og hef heillast af ţví alveg frá ţví ég var lítill í landafrćđi,“ segir Helgi Ţórsson um titil einkasýningar sinnar sem hann opnar í Kling & Bang í dag kl. 17.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Tónlist | Međ 2 myndum

Engin kaldhćđni eđa stćlar

mynd 2015/06/27/GL0U9835.jpg

Helgi Snćr Sigurđsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Vestanáttin sendi í mánuđinum frá sér sína fyrstu plötu, samnefnda hljómsveitinni.

Meira

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Tónlist | Međ mynd

Feđgarnir Högni og Egill á Jómfrúnni

mynd 2015/06/27/GK0U9B28.jpg

Fley tríó, tríó píanóleikarans Egils B. Hreinssonar, heldur tónleika í dag kl. 15 á Jómfrúartorgi veitingastađarins Jómfrúarinnar viđ Lćkjargötu.

Meira

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Tónlist | Međ mynd

Blásiđ til djassveislu í Valaskjálf

mynd 2015/06/27/GHRU9FUS.jpg

Jazzhátíđ Egilsstađa á Austurlandi, JEA, verđur haldin í dag í Valaskjálf. Hátíđin hefur veriđ haldin árlega frá árinu 1988 og er elsta djasshátíđ landsins. Hátíđin verđur sett kl.

Meira

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Tónlist | Međ mynd

Diddú og Halla Margrét hylltar í Parma

mynd 2015/06/27/GHRU9G04.jpg

Sópransöngkonurnar Halla Margrét Árnadóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, héldu tónleika međ sex blásturshljóđfćraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands í kirkjunni Chiesa di Santa Maria del Quartiere í Parma á Ítalíu 23. júní sl.

Meira

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Tónlist | Međ 2 myndum

Umbylting innan frá

mynd 2015/06/27/G0RU9I57.jpg

Platan er yndislega látlaus en um leiđ full af öryggi og vísdómi sem flćđir iđulega frá mun eldra fólki en hinni ungu Musgraves.

Meira

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Tónlist | Međ 8 myndum

„Eins og ađ búa til blómakrans“

mynd 2015/06/27/GERU9FS4.jpg

Viđtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Yfirskrift hátíđarinnar í ár er „Fagurt syngur svanurinn“. Hún er vísun í samnefnt ţjóđlag sem Bjarni Ţorsteinsson skráđi í lok 19. aldar eftir gamalli konu sem bjó í dal inn af Siglufirđi.

Meira

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Tónlist | Međ mynd

Eldra efni Metallica og málmperlur

mynd 2015/06/27/G3FU9I41.jpg

Melrakkar leika á Gauknum í kvöld kl. 22 en ţar fer hljómsveit fimm manna sem allir hafa gengiđ gegnum lífiđ međ Kill ‘Em All , fyrstu plötu Metallica, í blóđinu, eins og segir á Tix.is.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Bókmenntir | Međ mynd

Ragnar semur viđ St. Martin's Press

mynd 2015/06/27/GHRU9FUU.jpg

Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur gert tveggja bóka samning viđ bandaríska forlagiđ St. Martin's Press sem gefur út bćkur Arnaldar Indriđasonar og Yrsu Sigurđardóttur.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | lau. 27.6.2015 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Ţćr tvćr fara vel af stađ í gríninu

mynd 2015/06/27/GJ0U99OQ.jpg

Stöđ 2 hóf sýningar á nýrri gamanţáttaröđ 21. júní sl. sem nefnist Ţćr tvćr. Ţćr tvćr eru nýútskrifađar leikkonur, Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir, sem skrifa handrit ţáttanna og fara međ ađalhlutverkin í ţeim.

Meira