Kvikmyndir

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Kvikmyndir | Međ 2 myndum

Uppreisn og Öskubuska

mynd 2015/03/24/GRHTRHUF.jpg

Insurgent , eđa Uppreisnarmađur, nýjasta myndin í syrpunni sem byggđ er á Divergent-bókunum, er tekjuhćsta kvikmynd bíóhúsa landsins ađ liđinni helgi og sáu hana rúmlega 3.000 manns. Myndin var frumsýnd föstudaginn sl.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Kvikmyndir | Međ mynd

Baltasar heiđrađur af eigendum kvikmyndahúsa

mynd 2015/03/24/GEITRDSN.jpg

Á samkomu samtaka kvikmyndahúsaeiganda í Bandaríkjunum í nćsta mánuđi, mun Baltasar Kormákur verđa heiđrađur og taka viđ viđurkenningu sem „alţjóđlegur kvikmyndagerđarmađur ársins“.

Meira

Leiklist

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Leiklist | Međ mynd

Leikhúsvélar, tćki og lögmál Rumsfelds

mynd 2015/03/24/GOOTR9A8.jpg

Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, mun kl. 17 í dag halda fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Leikhúsvélar, tćki og lögmál Donalds Rumsfelds um stig ţekkingar.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Tónlist | Međ 10 myndum

Ţriđji í Músíktilraunum

mynd 2015/03/24/GRHTRDT2.jpg

Nú standa Músíktilraunir í Hörpu, tvö undankvöld búin og í kvöld er ţađ ţriđja. Alls skráđu 39 hljómsveitir sig til leiks ađ ţessu sinni, en keppnin er nú haldin í 33. sinn. Undankeppnin fer fram í Norđurljósasal Hörpu og hefst kl. 19.30.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Tónlist | Međ 10 myndum

Vorbođinn ljúfi

mynd 2015/03/24/GRHTRDKH.jpg

af músíktilraunum Heiđa Eiríksdóttir heidatrubador@gmail.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Tónlist | Međ 3 myndum

Al Di Meola kemur fram á Guitarama

mynd 2015/03/24/GJGTRH3O.jpg

Bandarískan gítarstjarnan Al Di Meola verđur međal gesta á Guitarama-hátíđ Björns Thoroddsen gítarleikara í Háskólabíói ţriđja október í haust.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Tónlist | Međ mynd

Al Di Meola gestur á gítarhátíđ Björns

mynd 2015/03/24/GOOTR9AA.jpg

Hinn heimskunni bandaríski gítarleikari Al Di Meola verđur gestur á Guitarama-hátíđ Björns Thoroddsen gítarleikara í Háskólabíói í október. Di Meola er međal eftirsóttustu gítardjassista samtímans og afar vinsćll einleikari.

Meira

Hugvísindi

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Hugvísindi | Međ mynd

Fyrirlestur um stöđu Roma-fólks

mynd 2015/03/24/GEITRDSR.jpg

Dr. Marco Solimene, mannfrćđingur og Research Fellow viđ Háskóla Íslands, flytur í kvöld, ţriđjudag, fyrirlestur á vegum Mannfrćđifélagsins í Reykjavíkur Akademíunni Ţórunnartúni 2, áđur Skúlatúni 2, og hefst hann klukkan 20.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Hugvísindi | Međ mynd

Fjallar um fátćkralöggjöfina

mynd 2015/03/24/GEITRDSP.jpg

Finnur Jónasson, MA-nemi í sagnfrćđi, flytur í dag, ţriđjudag, hádegisfyrirlestur á vegum Sagnfrćđingafélagsins undir yfirskriftinni „Fátćkralöggjöfin frá 1907 til 1935 og sjálfsmynd reykvískra ţurfamanna í upphafi 20. aldar“.

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Fólk í fréttum | Međ 2 myndum

Einn sá vinsćlasti í heimi

mynd 2015/03/24/GEITRDT6.jpg

Helgi Snćr Sigurđsson helgisnaer@mbl.is Einn vinsćlasti grínisti heims, Englendingurinn Eddie Izzard, flytur uppistandssýningu sína Force Majeur í Eldborg Hörpu á laugardaginn, 28. mars, kl. 20.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Bókmenntir | Međ mynd

James Patterson styrkir skólabókasöfn

mynd 2015/03/24/GIQTRGT0.jpg

Glćpasagnahöfundurinn James Patterson hefur ađ undanförnu gefiđ bókasöfnum í bandarískum almenningsskólum fé sem nemur nćr 200 milljónum króna, til kaupa á bókum og ađkallandi viđhalds. Metsöluhöfundurinn vissi ađ ţörfin vćri mikil.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | ţri. 24.3.2015 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Hćfileikakeppni fyrir minnislausa

mynd 2015/03/24/GJGTRDCC.jpg

Ég gleymi yfirleitt ađ pakka niđur uppáhaldssandölunum mínum fyrir sólarlandafríiđ til Krítar, og hvar ég legg frá mér bíllykilinn. Af einmitt ţessari ástćđu, minnisleysinu, er íslenska hćfileikakeppnin „Ísland got talent“ mitt...

Meira