Menning

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Menningarlíf | Međ 3 myndum

„Sígild ljóđlist á alltaf erindi“

mynd 2016/04/28/G2RVKFV6.jpg

Ţórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Tvímćlalaust. Ég veit ekki betur en ađ einn forsetaframbjóđandinn hafi sótt slagorđ til Snorra.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Myndlist | Međ mynd

Málar á Vesturbakkanum

mynd 2016/04/28/G43VKIT9.jpg

Samtímalistasafniđ Center for Contemporary Art í Tel Aviv í Ísrael opnar 26. maí nk. sýningu á verkum Ragnars Kjartanssonar sem ber titilinn Architecture and Morality , eđa Byggingalist og siđferđi .

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Myndlist | Međ 3 myndum

Forvali fyrir Feneyjatvíćringinn lokiđ

mynd 2016/04/28/G88VKFS2.jpg

Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar (KÍM) hefur tilkynnt hvađa ţrjár tillögur ađ sýningum fyrir nćsta Feneyjatvíćring hafa veriđ valdar til ađ vera unnar áfram fyrir lokaval.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Carol syngur djassstandarda í Múlanum

mynd 2016/04/28/G2RVKIPV.jpg

Nćstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Á ţeim kemur söngkonan Janis Carol fram ásamt hljómsveit sinni.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Tónleikar Haggard til heiđurs í Bćjarbíói

mynd 2016/04/28/G7VVKA20.jpg

Bandaríski kántrítónlistarmađurinn Merle Haggard lést í mánuđinum og í kvöld verđa haldnir tónleikar honum til heiđurs í Bćjarbíói í Hafnarfirđi og hefjast ţeir kl. 21.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Ástin í fyrirrúmi á Café Rosenberg

mynd 2016/04/28/G88VKFPV.jpg

Brynhildur Björnsdóttir söngkona heldur árvissa afmćlistónleika sína á Café Rosenberg í kvöld kl. 21. „Á tónleikunum verđur ástin í fyrirrúmi en Brynhildur leggur nú stund á ástarrannsóknir viđ Háskóla Íslands.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Rómantík og ást

mynd 2016/04/28/G88VKFSB.jpg

Kvennakór Hafnarfjarđar heldur vortónleika sína í Hásölum viđ Strandgötu í kvöld kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er „Ástin, voriđ og ţú“ og mun rómantík og ást svífa yfir vötnum.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Tónlist

Dćgurlög í vélaskemmu

Kirkjukórar Laugalandsprestakalls í Eyjafjarđarsveit og Möđruvallaklausturssóknar í Hörgársveit halda sameiginlega vortónleika í kvöld kl. 20.30 í vélaskemmu á bćnum Dagverđareyri í Hörgársveit.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Byltingin endurvakin til minningar um Prince

mynd 2016/04/28/G88VKFPT.jpg

Hljómsveitin The Revolution, eđa Byltingin, mun koma saman á ný og leika til minningar um fyrrverandi leiđtoga sinn, tónlistarmanninn Prince, sem lést 21. apríl sl. Prince stofnađi sveitina áriđ 1979 og starfađi hún til ársins 1986.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Karlakór í Salnum

mynd 2016/04/28/G88VKFSD.jpg

Karlakór Kópavogs býđur eldriborgurum og öđrum bođsgestum á árlega vortónleika í kvöld kl. 20 í Salnum, Kópavogi. Ađgangur er ókeypis en sćkja ţarf miđa í miđasölu Salarins.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Einar og Ólafur leika funa í Mengi

mynd 2016/04/28/G88VKFPR.jpg

Haldiđ verđur í óvissuferđ í Mengi í kvöld kl. 21 í bođi Schóbó. Schóbó er samstarfsverkefni tveggja tónlistarmanna, slagverksleikarans Ólafs Björns Ólafssonar, eđa ÓBÓ, og Einars Scheving trommara.

Meira

Hugvísindi

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Hugvísindi | Međ mynd

Hvađ gerđist á Sturlungaöld?

mynd 2016/04/28/G88VKFTA.jpg

Miđaldastofa Háskóla Íslands stendur fyrir fyrirlestri í dag kl. 16.30 í stofu 132 í Öskju.

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Fólk í fréttum | Međ 4 myndum

Ný kvikmynd um ćvintýri Kafteins Ameríku og félaga hans í...

mynd 2016/04/28/G2RVKEBV.jpg

Ný kvikmynd um ćvintýri Kafteins Ameríku og félaga hans í ofurhetjubransanum, Captain America: Civil War, var frumsýnd í Lundúnum í fyrradag og mćttu stjörnur hennar á rauđa dregilinn og léku á alls oddi, eins og sjá má af međfylgjandi ljósmyndum.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Danskir og íslenskir ritlistarnemendur

mynd 2016/04/28/G9RVKFU3.jpg

Forfatterskolen í Kaupmannahöfn, einn ţekktasti ritlistarskóli á Norđurlöndum, er í heimsókn á Íslandi. Af ţví tilefni var efnt til sameiginlegrar vinnustofu međ ritlistarnemum viđ HÍ og nemendum Forfatterskolen.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Bókmenntir | Međ mynd

Osborne leikur píanókonsert Shostakovitsj

mynd 2016/04/28/G2RVKJQA.jpg

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld kl. 19.30 leikur skoski píanóleikarinn Steven Osborne Píanókonsert nr. 2 eftir Dmitríj Shostakovitsj.

Meira

Blađ dagsins | fim. 28.4.2016 | Bókmenntir | Međ mynd

Peled heldur fyrirlestur í Iđnó

mynd 2016/04/28/G88VKFT6.jpg

Ísraelski rithöfundurinn Miko Peled heldur fyrirlestur í Iđnó í kvöld kl. 20 og mun hann einnig árita og hafa til sölu bók sína The General's Son: Journey of an Israeli in Palestine . sem hlotiđ hefur bćđi umtal og lof.

Meira