Tónlist

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Djassađir sálmar

mynd 2014/12/13/G6BTCK1H.jpg

Jólasöngvar og sálmar óma í kyrrlátum djassútsetningum í Fríkirkjunum í Hafnarfirđi og Reykjavík á morgun. Ţeir Karl Olgeirsson píanóleikari, Andrés Ţór gítarleikari og Jón Rafnsson kontrabassaleikari munu annast hljóđfćraleik.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Karlakórar međ jólatónleika á sama tíma

mynd 2014/12/13/GNHTCGGM.jpg

Stćrstu karlakórar Reykjavíkur, Karlakór Reykjavíkur og karlakórinn Fóstbrćđur, halda báđir ađventu- og jólatónleika í dag og ţar ađ auki á sama tíma, kl. 17. Fóstbrćđur syngja í Norđurljósasal Hörpu en Karlakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Jólatónleikar Siggu á Akranesi

mynd 2014/12/13/G6BTCK1F.jpg

Hinir árlegu jólatónleikar Siggu Beinteins verđa haldnir í Bíóhöllinni Akranesi í kvöld kl. 20.30. „Tónleikarnir á Akranesi verđa einu jólatónleikar Siggu á landsbyggđinni ţetta áriđ.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Áframhaldandi stuđningur viđ íslenska tónlist

mynd 2014/12/13/GINTCK0V.jpg

Icelandair og Reykjavíkurborg verđa ađalstyrktarađilar Iceland Airwaves, Músíktilrauna og Reykjavíkur Loftbrúar nćstu ţrjú árin og munu einnig styrkja ţátttöku Íslands tónlistarhátíđinni Eurosonic í janúar á nćsta ári.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Mađurinn međ fuglsgrímuna

mynd 2014/12/13/GEFTCAUL.jpg

Helgi Snćr Sigurđsson helgisnaer@mbl.is Viđburđafyrirtćkiđ Nordic Events stendur fyrir heljarinnar dansteiti í kvöld í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, međ íslenskum og erlendum tónlistarmönnum og plötusnúđum.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Jólatónleikar í Garđakirkju

mynd 2014/12/13/GTMTCK97.jpg

Trio Kalinka heldur jólatónleika međ íslenskum og erlendum jólalögum og sálmum í Garđakirkju í dag kl. 18. Tríóiđ skipa ţau Gerđur Bolladóttir sópran, Marina Shulmina á domra og Flemming Viđar Valmundsson á harmónikku.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Fagnar afmćli sínu međ tónleikum

mynd 2014/12/13/GINTCK5E.jpg

Ragnheiđur Gröndal heldur tónleika í Norđurljósasal Hörpu á 30 ára afmćlisdegi sínum mánudaginn 15. desember kl. 20. „Dagskráin verđur spennandi ferđalag í gegnum feril hennar, en hún á ađ baki átta plötur auk margra annarra verkefna.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Sex plötur hlutu Kraumsverđlaun

mynd 2014/12/13/G0ATCJOA.jpg

Kraumsverđlaunin, árleg plötuverđlaun Kraums tónlistarsjóđs, voru afhent í sjöunda sinn í fyrradag í húsakynnum Kraums og hlutu ţau ađ ţessu sinni Anna Ţorvaldsdóttir fyrir plötuna Aerial , Börn fyrir plötuna Börn , Hekla Magnúsdóttir fyrir Heklu ,...

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ mynd

Jólagestir Björgvins í 8. sinn

mynd 2014/12/13/G6BTCK1D.jpg

Jólagestir Björgvins verđa haldnir í 8. sinn í dag kl. 16 og 21.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Tónlist | Međ 2 myndum

Dásemdir jólatónlistarinnar: Fyrri hluti

mynd 2014/12/13/G7LTCLEL.jpg

Ţegar mađur er í ţessu miđju finnst manni eins og allir og amma ţín líka hafi gert jólaplötu.

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Nanna semur jólasögu međ börnum

mynd 2014/12/13/G7LTCMD8.jpg

Jólaball verđur haldiđ á Kex hosteli, Skúlagötu 28, á morgun kl. 13 og mun Stúfur mćta ásamt brćđrum sínum og halda uppi stuđinu.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Bókmenntir | Međ 4 myndum

Ţrjár milljónir veittar í ţýđingarstyrk til ellefu verka úr fimm málum

mynd 2014/12/13/G0RTCLDP.jpg

Stjórn Miđstöđvar íslenskra bókmennta hefur úthlutađ styrkjum til ţýđinga ellefu verka úr fimm tungumálum, en um er ađ rćđa síđari úthlutun ársins. Alls bárust 27 umsóknir um ţýđingarstyrk frá 17 umsćkjendum og var sótt um rúmar 16 milljónir króna.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Bókmenntir | Međ 2 myndum

Breytt ásjóna í heimsbókmenntum

mynd 2014/12/13/GG2TCNLB.jpg

Bćkur Mitchells eru marglaga, söguţrćđir fléttast saman og sundur, persónur eru kynntar til sögunnar, hverfa og dúkka upp aftur.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Bókmenntir | Međ 3 myndum

Hárendar og neglur klofna

mynd 2014/12/13/GBSTBPFQ.jpg

Eftir Kristínu Eiríksdóttur. JPV forlag, 2014. 112 bls.

Meira

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Bókmenntir | Međ 3 myndum

Enn meira fjör og fróđleikur fyrir fjölskylduna

mynd 2014/12/13/GV7TCMHJ.jpg

Eftir Vilhelm Anton Jónsson. Hönnun, uppsetning og kápa: Ţorbjörg Helga Ólafsdóttir. JPV útgáfa, 2014. 97 bls.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | lau. 13.12.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Spenna og hugljúf stund

mynd 2014/12/13/GBLTCH45.jpg

Skjár einn hefur nýhafiđ sýningar á framhaldsmyndaflokknum The Affair, sem tilnefndur er til Golden Globe-verđlauna.

Meira