Menning

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Menningarlíf | Međ mynd

Í minningu snillings

mynd 2014/08/23/GDNSRCQU.jpg

RÚV minntist snillingsins Robin Williams síđastliđiđ föstudagskvöld međ ţví ađ sýna myndina sem fćrđi honum verđskulduđ Óskarsverđlaun, Good Will Hunting.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Tónlist | Međ 2 myndum

Tónlistarleg stríđshross

mynd 2014/08/23/G2SSRF8T.jpg

Aldrei lagđi hún ţó upp laupana, „gaurarnir“ bitu einfaldlega í saxnesku skjaldarrendurnar og ţolinmćđin skilađi ţeim loks í fang fortíđarvindanna sem nćđa svo hressilega um popplendur í dag

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Tónlist | Međ mynd

Andrea Gylfadóttir syngur á Jómfrúnni

mynd 2014/08/23/GI7SRF8P.jpg

Kvartett söngkonunnar Andreu Gylfadóttur kemur fram á tónleikum á Jómfrúartorginu í dag kl. 15, en tónleikarnir eru hluti af sumardjasstónleikaröđ veitingahússins Jómfrúarinnar viđ Lćkjargötu.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Tónlist | Međ mynd

Menningarveisla á Granda

mynd 2014/08/23/GI7SRFBF.jpg

Davíđ Már Stefánsson davidmar@mbl.is Í dag fer fram fjöllistahátíđin Mucho Grandi, en veislan mun eiga sér stađ í húsalengju viđ Hólmaslóđ á Grandasvćđi Reykjavíkur.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Tónlist | Međ mynd

Indíplebbi međ elektróblćti

mynd 2014/08/23/GI7SRF8N.jpg

Davíđ Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ţetta hefur alltaf veriđ draumur, elektróníkin hefur alltaf blundađ í mér. Ég hef samt aldrei ţorađ ađ leggja í hana.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Tónlist | Međ mynd

Hverfisgata iđar af lífi

mynd 2014/08/23/GI7SRF4O.jpg

Jakob Frímann, framkvćmdastjóri Miđborgarinnar okkar, opnar formlega menningarmiđju Menningarnćtur á Hverfisgötu í dag kl. 14. Alls verđur bođiđ upp á um 50 viđburđi viđ götuna í dag.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Tónlist | Međ mynd

Sembaltónar í Hannesarholti

mynd 2014/08/23/GI3SRKJD.jpg

„Ég hef alltaf veriđ spenntur fyrir sembalnum sem hljóđfćri, en ţetta er gjörólíkt píanóinu ţó ađ hljóđfćrin tvö séu útlitslega ekki alveg ósvipuđ,“ segir Árni Heimir Ingólfsson, sem heldur sembaltónleika í Hannesarholti í dag kl. 14.

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Lucy

mynd 2014/08/23/GD3SRGME.jpg

Lucy er ung kona sem gengur í gildru glćpamanna og er byrlađ sterkt svefnlyf. Ţegar hún rankar viđ sér hafa glćpamennirnir komiđ fyrir í iđrum hennar eiturlyfjum og neyđa hana til ađ smygla ţeim fyrir sig á milli landa. Mbl.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Myndlistarsýning í Safnahúsinu

mynd 2014/08/23/GI7SRFBT.jpg

Átta ungir listamenn munu í dag setja upp myndlistarsýningu í Safnahúsinu viđ Hverfisgötu. Sýningin samanstendur af nýjum listaverkum af fjölbreytilegri gerđ á tveimur hćđum hússins. Opnunin verđur klukkan 19 sem hluti af dagskrá hússins á...

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Vegglist og vegleg dagskrá í Listasafni

mynd 2014/08/23/GI7SRFB7.jpg

Listasafn Reykjavíkur fagnar Menningarnótt međ fjölbreyttri dagskrá frá klukkan 10 til 23 í Hafnarhúsi og frá klukkan 10 til 21 á Kjarvalsstöđum.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ 2 myndum

Guardians of the Galaxy

mynd 2014/08/23/GD3SRGM8.jpg

Metacritic 75/100 IMDB 9.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Boogie Trouble á skemmtistađnum Húrra

mynd 2014/08/23/GI7SRFBJ.jpg

Sveitin Boogie Trouble mun standa fyrir balli í kvöld á skemmtistađnum Húrra í Reykjavík og leika frumsamiđ efni og vel valda sparislagara fram á rauđa nótt. Balliđ byrjar um leiđ og flugeldasýningu lýkur.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Tónleikar og upplestur í Borgarbókasafni

mynd 2014/08/23/GI7SRFB1.jpg

Sérstakur viđburđur verđur í Borgarbókasafninu í dag ţegar tónlistarfólk, rithöfundar og ljóđskáld koma saman á 5. hćđ hússins og flytja list sína. Viđburđurinn hefst klukkan 13.30, en ţá kemur sveitin Just Another Snake Cult fram.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Tónleikaveisla í portinu á bak viđ Bar 11

mynd 2014/08/23/GI7SRFBL.jpg

Efnt verđur til tónleika í dag í portinu á bak viđ skemmtistađinn Bar 11, sem stendur viđ Hverfisgötu 18 í miđborg Reykjavíkur, en tónleikarnir eru haldnir í samstarfi viđ útvarpsrásina X977.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Expendables 3

mynd 2014/08/23/GD3SRGM6.jpg

Metacritic 36/100 IMDB 6.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ 10 myndum

Hercules Til ađ sanna mannlegan styrk sinn og guđlegan mátt ţarf...

mynd 2014/08/23/GD3SRGMB.jpg

Hercules Til ađ sanna mannlegan styrk sinn og guđlegan mátt ţarf Herkúles ađ leysa hinar tólf ţrautir sem viđ fyrstu sýn virđast ekki á fćri nokkurs ađ leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6.7/10 Sambíóin Álfabakka 22:20 Let's be Cops Metacritic 27/100 IMDB 6.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Pikknikk í Norrćna húsinu

mynd 2014/08/23/GI7SRFB3.jpg

Í tilefni Menningarnćtur halda tónlistarmennirnir Kristjana Stefánsdóttir, Ragnheiđur Gröndal og Svavar Knútur sameiginlega Pikknikk tónleika í Norrćna húsinu í Reykjavík.

Meira

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Fólk í fréttum | Međ mynd

Sígild lög á Hlemmur Square

mynd 2014/08/23/GI7SRFB5.jpg

Sigríđur Ósk Kristjánsdóttir messósópran og harmonikkuleikarinn Flemming Viđar Valmundsson koma til međ ađ leiđa áheyrendur í gegnum ljúfa söngva allt frá barokktónlist, m.a. eftir breska tónskáldiđ Purcell, yfir í sígild frönsk og íslensk sönglög.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | lau. 23.8.2014 | Bókmenntir | Međ 3 myndum

Allar bjargir bannađar

mynd 2014/08/23/GH3SRFT4.jpg

Eftir Fredrik T. Olsson. Ísak Harđarson ţýddi. Kilja. 591 bls. Vaka-Helgafell 2014.

Meira