Kvikmyndir

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Kvikmyndir | Međ mynd

Östlund heiđursgestur og Land Ho! opnunarmynd

mynd 2014/09/11/GFTSU6CF.jpg

Sćnski leikstjórinn Ruben Östlund verđur svokallađur „upprennandi meistari“ og heiđursgestur á Alţjóđlegu kvikmyndahátíđinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst 25. september.

Meira

Leiklist

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Leiklist | Međ mynd

Hjartnćmur gamanleikur

mynd 2014/09/11/GFTSU6QU.jpg

Frystiklefinn í Rifi sýnir Trúđleik eftir Hallgrím H. Helgason í Tjarnarbíói nćstu ţrjá sunnudaga í september kl. 14, sem og 12. október. „Trúđleikur er sprellfjörugur og hjartnćmur gamanleikur fyrir alla fjölskylduna.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Myndlist | Međ mynd

Hálfur listamađur

mynd 2014/09/11/GFTSU6QH.jpg

Hálfur listamađur nefnist sýning Evu Ísleifsdóttur sem opnuđ verđur í sýningarsal SÍM í Hafnarstrćti 16 í dag milli kl. 17-19. „Hugmyndirnar sem ég kalla fram í ţessari sýningu liggja í andstćđunum.

Meira

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Myndlist | Međ 2 myndum

Semur viđ Opera-galleríiđ

mynd 2014/09/11/GQ2SU1NK.jpg

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Alţjóđlega galleríkeđjan Opera hefur tekiđ málverk eftir Einar Hákonarson listmálara í umbođssölu. Nokkur verk fóru utan fyrir skemmstu og eru ţau nú í Opera-galleríinu á New Bond Street í Lundúnum.

Meira

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Myndlist | Međ mynd

Málar međ öllum líkama sínum

mynd 2014/09/11/GFTSU6QD.jpg

Silja Hinriks opnar í dag sýningu í Grósku.

Meira

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Myndlist | Međ mynd

Myndir af heitustu hugđarefnunum

mynd 2014/09/11/GFTSU6CN.jpg

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Tónlist | Međ mynd

Fagnar 30 ára ferli međ 30 tónleikum

mynd 2014/09/11/GR2SU2G3.jpg

Söngvarinn og leikarinn Helgi Björnsson mun fagna 30 ára söngafmćli sínu međ ţví ađ halda 30 tónleika víđsvegar um landiđ og hefst tónleikaferđin 23. september.

Meira

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Tónlist | Međ 2 myndum

Umfangsmesta Karlsvakan til ţessa

mynd 2014/09/11/G5OSU5BP.jpg

Helgi Snćr Sigurđsson helgisnaer@mbl.is Karls J. Sighvatssonar, organista og tónskálds, verđur minnst á Karlsvöku, stórtónleikum í Eldborg í Hörpu á morgun kl. 21.

Meira

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Tónlist | Međ mynd

Víkingur Heiđar leikur einleik í Eldborg

mynd 2014/09/11/GFTSU6CB.jpg

Víkingur Heiđar Ólafsson leikur einleik í fyrsta píanókonsert Ludwigs van Beethoven á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Pietari Inkinen.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Bókmenntir | Međ mynd

Hannah Kent á bađstofukvöldi

mynd 2014/09/11/GR2SU2G7.jpg

Forlagiđ gefur í dag út skáldsögu ástralska rithöfundarins Hönnuh Kent, Náđarstund (e. Burial Rites).

Meira

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Bókmenntir | Međ mynd

Sýning til heiđurs Hallgrími skáldi

mynd 2014/09/11/GFTSU6E4.jpg

Í tilefni af fjögurra alda minningu Hallgríms Péturssonar verđur í dag kl. 16 opnuđ sýning í Ţjóđarbókhlöđunni. Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum frćđum.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | fim. 11.9.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Drottinn blessi drottninguna

mynd 2014/09/11/GGTSU5ES.jpg

Saga einnar mögnuđustu rokksveitar allra tíma, Queen, var rakin í tveimur frábćrum heimildaţáttum á RÚV, 1. og 8. september sl. og ber ađ ţakka sjónvarpsstöđinni fyrir ađ sýna ţá.

Meira