Kvikmyndir

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Kvikmyndir | Međ 2 myndum

Dýpri, breiđari og stćrri

mynd 2014/10/17/GAAT3GQF.jpg

Helgi Snćr Sigurđsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Borgríki 2 - Blóđ hraustra manna , sjálfstćtt framhald kvikmyndarinnar Borgríki eftir leikstjórann Ólaf de Fleur Jóhannesson, verđur frumsýnd í dag.

Meira

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Kvikmyndir | Međ mynd

Ţađ besta í stuttmyndageiranum

mynd 2014/10/17/GBFT3IUG.jpg

Helgi Snćr Sigurđsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndahátíđ Northern Wave hefst í dag í Grundarfirđi og stendur yfir helgina, til og međ 19. október, og er hátíđin í ár sú sjöunda í röđinni.

Meira

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Kvikmyndir | Međ mynd

Glćpir, dramatík og vingjarnleg kassatröll

mynd 2014/10/17/G0IT3IG7.jpg

Borgríki 2: Blóđ hraustra manna Sjálfstćtt framhald kvikmyndarinnar Borgríki eftir Ólaf de Fleur Jóhannesson. Umfjöllun um myndina og viđtal viđ Ólaf má finna á bls. 38 í Morgunblađinu í dag. The Judge Fjölskyldu- og réttardrama međ Robert Downey Jr.

Meira

Leiklist

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Leiklist | Međ mynd

Karitas frumsýnd í Ţjóđleikhúsinu

mynd 2014/10/17/GBFT3ITP.jpg

Ţjóđleikhúsiđ frumsýnir Karitas eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikstjórn Hörpu Arnardóttur á Stóra sviđinu í kvöld. Leikgerđina unnu Ólafur Egill Egilsson og Símon Birgisson upp úr metsölubókunum tveimur um listakonuna Karitas.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Myndlist | Međ mynd

Hvađ kemur í ljós viđ 40-42 gráđur?

mynd 2014/10/17/GS7T3NHH.jpg

„Hugmyndina ađ sýningunni fékk ég í sunnudagsbíltúr ţegar ég sá einn flottasta regnboga sem ég hef á ćvinni séđ.

Meira

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Myndlist | Međ mynd

Litiđ um öxl međ Ásdísi Sif í Mengi

mynd 2014/10/17/GR7T3MTS.jpg

Myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir í kvöld kl. 21 myndbönd og myndir og les orđ og ljóđ úr dagbókum og greinum sem hún hefur fundiđ í menningarhúsinu Mengi.

Meira

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Myndlist | Međ 2 myndum

Flöktandi hugarmyndir

mynd 2014/10/17/GS7T3IOM.jpg

Til 19. október 2014. Opiđ alla daga kl. 10-17, fimmtud. til kl. 20. Ađgangur kr. 1.300, námsmenn 25 ára og yngri: kr. 650, hópar 10+: kr. 760, öryrkjar, eldri borgar (70+) og börn 18 ára og yngri: ókeypis. Árskort: kr. 3.300.

Meira

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Myndlist | Međ mynd

Bođiđ upp á tertur prýddar listaverkum

mynd 2014/10/17/G2AT3FOB.jpg

Listasafn Íslands fagnar 130 ára afmćli á ţessu ári og heldur upp á afmćliđ međ sérstökum fjölskyldudegi í safninu viđ Fríkirkjuveg á laugardaginn, 18. október, frá kl. 11.30. Kl.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Tónlist | Međ mynd

Senjórítur syngja í Grensáskirkju

mynd 2014/10/17/GBFT3IQV.jpg

Hausttónleikar Senjórítukórsins fara fram í Grensáskirkju á sunnudaginn, 19. október, kl. 16. Á efnisskrá eru ţekkt íslensk og erlend sönglög, allt frá Sigvalda Kaldalóns til Megasar. Senjórítukórinn er sjálfstćđ deild í Kvennakór Reykjavíkur.

Meira

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Tónlist | Međ mynd

Íslensk orgeltónlist kynnt Svíum

mynd 2014/10/17/GBFT3IQT.jpg

Guđmundur Sigurđsson hélt tvenna orgeltónleika 9. og 13. október sl. í tveimur merkum kirkjum í sunnanverđri Svíţjóđ en hann hafđi veriđ beđinn sérstaklega um ađ kynna fyrir áheyrendum íslenska orgeltónlist.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Bókmenntir | Međ mynd

Frásagnargleđin í fyrirrúmi í verđlaunabókinni

mynd 2014/10/17/GR7T3MUE.jpg

„Ţetta kom mér svo sannarlega á óvart, enda hafa aldrei fleiri handrit veriđ send inn eđa alls fimmtíu talsins,“ segir Guđni Líndal Benediktsson sem í gćr hlaut Íslensku barnabókaverđlaunin 2014 fyrir sögu sína Leitin ađ Blóđey .

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | fös. 17.10.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Danskt drama á mánudögum

mynd 2014/10/17/G6IT3GER.jpg

1864 nefnist ný dönsk sjónvarpsţáttaröđ sem hefur göngu sína á RÚV nk. mánudag. Undirrituđ tók forskot á sćluna ţegar fyrsti ţátturinn var frumsýndur á DR1 sl.

Meira