Menning

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Menningarlíf | Međ mynd

LoveStar tilnefnd

mynd 2016/02/04/G66V8GVJ.jpg

Skáldsagan LoveStar eftir Andra Snć Magnason hefur veriđ tilnefnd til frönsku bókmenntaverđlaunanna Grand Prix de l'Imaginaire fyrir áriđ 2016. Bókin kom nýveriđ út í Frakklandi í ţýđingu Erics Bourys, forlagiđ Zulma í París gefur út.

Meira

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Menningarlíf | Međ 2 myndum

Íslenskt mál ađ fornu

mynd 2016/02/04/G66V8GUD.jpg

Bragur og breytingar, nefnist erindi Guđrúnar Ţórhallsdóttur sem fram fer í Öskju í dag kl. 16.30 í fyrirlestraröđ um Sturlungaöld á vegum Miđaldastofu.

Meira

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Menningarlíf | Međ 3 myndum

Tónlistarmađurinn Högni Egilsson kom fram í tónleikaröđinni...

mynd 2016/02/04/G66V8J7S.jpg

Tónlistarmađurinn Högni Egilsson kom fram í tónleikaröđinni Blikktrommunni í Kaldalóni í Hörpu í gćr. Hann flutti eldri tónlist úr smiđju sinni og einnig nýja tónlist sem hann flutti einn viđ flygilinn.

Meira

Kvikmyndir

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Kvikmyndir | Međ 2 myndum

Ćskunnar óvissi tími

mynd 2016/02/04/GFJV8CRO.jpg

Leikstjóri: Paolo Sorrentino. Leikarar: Michael Caine, Harvey Keitel, Rachel Weisz, Paul Dano, Jane Fonda, Alex Mcqueen, Madalina Diana Ghenea, Roly Serrano og Paloma Faith. Ítalía, Bretland, Frakkland og Sviss. Enska, brot á spćnsku og svissneskri ţýsku. 2015, 124 mínútur.

Meira

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Kvikmyndir | Međ mynd

Harmrćn göfgi í Hrútum

mynd 2016/02/04/G28V8G6B.jpg

Hrútar , kvikmynd Gríms Hákonarsonar, heldur áfram ađ vekja eftirtekt kvikmyndaunnenda víđa um lönd. Hún er nú tekin til sýningar í hverju landinu á fćtur öđru og fćr víđast hvar afbragđs dóma.

Meira

Leiklist

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Leiklist | Međ 2 myndum

„Dans viđ leikskáldiđ“

mynd 2016/02/04/GFJV8AV4.jpg

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef aldrei unniđ svona áđur.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Myndlist | Međ mynd

Ai Weiwei vinnur međ flóttamannavandann

mynd 2016/02/04/G28V8G4A.jpg

Kínverski listamađurinn Ai Weiwei tekst í verkum sínum ţessa dagana á viđ flóttamannastrauminn til Evrópu.

Meira

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Myndlist | Međ mynd

Leiđsögn um sýningar Jóns og Jonnu

mynd 2016/02/04/G28V8FVK.jpg

Í Listasafninu á Akureyri verđur í dag, fimmtudag klukkan 12.15 til 12.45, bođiđ upp á leiđsögn um tvćr sýningar. Annarsvegar er ţađ sýning Jóns Laxdal Halldórssonar, „...

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Tónlist | Međ mynd

Söngkona Jefferson Airplane látin

mynd 2016/02/04/G28V8G60.jpg

Signe Toly Anderson, fyrsta söngkona bandarísku rokksveitarinnar Jefferson Airplane, er látin, 74 ára ađ aldri. Anderson lést á fimmtudaginn var, sama dag og annar stofnfélagi sveitarinnar, Paul Kantner.

Meira

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Tónlist | Međ mynd

Lady Gaga mun hylla David Bowie

mynd 2016/02/04/G28V8FVM.jpg

Viđ afhendingu Grammy-verđlaunanna í Los Angeles 15. febrúar nćstkomandi mun Lady Gaga minnast Davids Bowies og hylla afrek hans međ sérstöku tónlistaratriđi.

Meira

Blađ dagsins | fim. 4.2.2016 | Tónlist | Međ mynd

Bláklćdd ofurhetja

mynd 2016/02/04/G66V8GD0.jpg

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég tók upp listamannsnafniđ Bláskjár fyrir tveimur árum ţegar ég byrjađi ađ syngja af einhverri alvöru. Fram ađ ţví hafđi ég veriđ lengi í tónlist, en fyrst og fremst spilađ á píanó og trommur.

Meira