Kvikmyndir

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Kvikmyndir | Međ 2 myndum

Skógarlíf tekjuhćst

mynd 2016/04/26/GLFVK3JU.jpg

Kvikmyndin The Jungle Book , eđa Skógarlíf í íslenskri ţýđingu, er sú sem skilađi mestum miđasölutekjum yfir helgina líkt og helgina ţar á undan. Myndin skilađi um 4,7 milljónum króna í miđasölu yfir nýliđna helgi og hafa nú um 14.400 manns séđ hana.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Myndlist | Međ mynd

550 metra löng veggmynd Kentridge

mynd 2016/04/26/G4RVK3MA.jpg

Suđur-afríski myndlistarmađurinn William Kentridge hefur ásamt ađstođarfólki sínu skapađ 550 metra langt listaverk á jafn langan steinvegg međfram Tíberfljóti í Rómaborg.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Myndlist | Međ mynd

Fjölbreytt efni um myndlist í STARA

mynd 2016/04/26/GLFVK3JS.jpg

Út er komiđ nýtt tölublađ STARA, rits SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna. Fimm hundruđ eintök voru prentuđ af ritinu og dreift frítt en ţađ er einnig opiđ öllum á netinu á heimasíđu SÍM, www.sim.is.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Sálarsöngvarinn Billy Paul látinn

mynd 2016/04/26/GLFVK3HO.jpg

Bandaríski djass- og sálarsöngvarinn Billy Paul, sem var kunnastur fyrir dćgurfluguna Me and Mrs. Jones, sem var eitt vinsćlasta lag ársins 1972, lést á sunnudag, áttrćđur ađ aldri.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Tónlist | Međ 3 myndum

Drottning býr til Límonađi

mynd 2016/04/26/GKEVK3HE.jpg

Bandaríska tónlistardrottningin Beyoncé sendi óvćnt frá sér sjöttu breiđskífu sína laugardaginn sl., 23. apríl, og ber hún titilinn Lemonade , eđa Límonađi .

Meira

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Tónlist

Saga Fóstbrćđra samofin íslenskri tónlistarsögu

Saga karlakórsins Fóstbrćđra er samofin íslenskri tónlistarsögu. Rćtur kórsins liggja í starfi KFUM og hins ötula foringja ţess, séra Friđriks Friđrikssonar (1868–1961) enda var kórinn upphaflega kenndur viđ KFUM.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Tónlist | Međ 2 myndum

Tilbúnir í allt međ metnađinn ađ vopni

mynd 2016/04/26/GLFVK3LB.jpg

Ţórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Karlakórinn Fóstbrćđur fagnar 100 ára afmćli sínu á ţessu ári. Af ţví tilefni verđur fjöldi viđburđa á afmćlisárinu.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Plötur Prince fóru beint á toppinn eftir andlát hans

mynd 2016/04/26/G4RVK3MO.jpg

Í kjölfar andláts Prince á fimmtudaginn var jókst sala á tónlist hans gríđarlega; ađeins sólarhring eftir ađ Billboard-listinn var tekinn saman í Bandaríkjunum, međ upplýsingum um sölu vikunnar á undan, voru plötur međ Prince í tveimur efstu sćtum...

Meira

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Papa Wemba lést á sviđinu á tónleikum

mynd 2016/04/26/G4RVK3MJ.jpg

Einn áhrifamesti tónlistarmađur Afríku á síđustu áratugum, Papa Wemba frá Kongó, féll niđur og lést á tónleikum á Fílabeinsströndinni í fyrrakvöld.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

Suđrćn og seiđandi Ţriđjudagsklassík

mynd 2016/04/26/GKEVK293.jpg

Tónleikaröđin Ţriđjudagsklassík í Garđabć er ađ hefja sitt fjórđa starfsár og í kvöld kl. 20 leikur Svanur Vilbergsson gítarleikari tónverk eftir spćnsk, argentínsk og brasilísk tónskáld. Yfirskrift tónleikanna er „Suđrćnt og seiđandi“.

Meira

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Tónlist | Međ mynd

232. djasstónleikar Kex á ţriđjudegi

mynd 2016/04/26/GKJVK12P.jpg

Kvartett saxófónleikarans Sigurđar Flosasonar og sćnska gítarleikarans Hans Olding kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru hluti af fimm ára afmćlishátíđ Kex hostels og verđur ţetta í 232.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | ţri. 26.4.2016 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Loks fćst svar viđ ţví hvort Snow er allur

mynd 2016/04/26/GLFVK3IP.jpg

Ađdáendur Game of Thrones -ţáttarađanna, sem byggđir eru á bókum George R.R. Martin, geta nú andađ léttar ţví sýningar hófust í fyrradag í Bandaríkjunum á sjöttu ţáttaröđinni sem beđiđ hefur veriđ eftir í heilt ár.

Meira