Menning

Blađ dagsins | mán. 23.3.2015 | Menningarlíf | Međ mynd

Kvintett Helge Haahr á Kex

mynd 2015/03/23/G8PTRCRA.jpg

Nćsta djasskvöld á KEX Hosteli er annađ kvöld, ţriđjudag, en ţá kemur fram kvintett danska trommuleikarans Helge Haahr. Haukur Gröndal leikur á saxófóna, Andrés Ţór Gunnlaugsson á gítar, Kjartan Valdemarsson á píanó og Róbert Ţórhallsson á kontrabassa.

Meira

Blađ dagsins | mán. 23.3.2015 | Menningarlíf | Međ 2 myndum

Kristin Scott Thomas öđluđ

mynd 2015/03/23/G8PTRCJO.jpg

Leikkonan Kristin Scott Thomas var öđluđ í síđustu viku viđ hátíđlega athöfn í Buckingham-höll fyrir framlag sitt til leiklistargyđjunnar.

Meira

Blađ dagsins | mán. 23.3.2015 | Menningarlíf | Međ mynd

Tómlegt líf án tónlistar

mynd 2015/03/23/GTOTRBSI.jpg

Frá ţví ađ tekin var ákvörđun um ađ taka tónlistarhátíđina af fjárlögum hefur róđurinn orđiđ erfiđari.

Meira

Blađ dagsins | mán. 23.3.2015 | Menningarlíf

Dagskrá tónleikanna

Á skírdag hefst dagskráin klukkan 20 í Skjólbrekku og verđa leikin íslensk sönglög og tríó í H-dúr op. 8 eftir Brahms. Eftir hlé taka svo viđ ítalskar antikaríur, tríó eftir Piazzolla, óperuaríur og dúettar.

Meira

Blađ dagsins | mán. 23.3.2015 | Menningarlíf | Međ 10 myndum

Meiri Músíktilraunir

mynd 2015/03/23/G8PTRC5S.jpg

Hljómsveitakeppnin Músíktilraunir hófst í Norđurljósasal Hörpu í gćrkvöldi, en ţá kepptu fyrstu tíu hljómsveitirnar um sćti í úrslitunum nćstkomandi laugardag. Í kvöld verđur keppninni svo fram haldiđ en ţá etja kappi tíu sveitir til viđbótar.

Meira

Leiklist

Blađ dagsins | mán. 23.3.2015 | Leiklist | Međ 2 myndum

Sígildar spurningar og átök

mynd 2015/03/23/GNPTR86V.jpg

Eftir Birgi Sigurđsson. Leikstjórn: Hilmir Snćr Guđnason. Leikmynd: Vytautas Narbutas. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Tónlist: Björn Jörundur Friđbjörnsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guđmundsson. Hljóđ: Ólafur Örn Thoroddsen.

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | mán. 23.3.2015 | Fólk í fréttum | Međ 5 myndum

Kunstschlager-stofa var opnuđ í Listasafni Reykjavíkur í fyrradag, á...

mynd 2015/03/23/G8PTRCAG.jpg

Kunstschlager-stofa var opnuđ í Listasafni Reykjavíkur í fyrradag, á annarri hćđ Hafnarhúss. Kunstschlager var áđur gallerí viđ Rauđarárstíg en var lokađ eftir ađ ađstandendur ţess misstu húsnćđiđ. Starfsemi ţess hefur nú veriđ flutt í...

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | mán. 23.3.2015 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Áfram Ćvar vísindamađur!

mynd 2015/03/23/G1PTRAA9.jpg

Ćvar vísindamađur er vinsćll á heimilinu. Fyrir sex ára pjakk virđist engu skipta ţótt horft hafi veriđ á viđkomandi ţátt áđur, hann er alveg jafn góđur í annađ, ţriđja, fjórđa og jafnvel fimmta sinn.

Meira