Menning

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Menningarlíf | Međ mynd

Nýrri síđu Or Type fagnađ í Mengi

mynd 2015/01/19/G0CTHKBL.jpg

Efnt verđur til fagnađar í Mengi viđ Óđinstorg á miđvikudaginn vegna opnunar nýs vefjar Or Type, ortype.is. Or Type er fyrsta og eina sérhćfđa leturútgáfa Íslands.

Meira

Kvikmyndir

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Kvikmyndir | Međ mynd

Rússar ósáttir viđ myndina Leviathan

mynd 2015/01/19/G0CTHKBJ.jpg

Rússneska kvikmyndin Leviathan, sem tilnefnd er til Óskarsverđlaunanna, virđist njóta vinsćlda hvarvetna nema í heimalandi sínu.

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Myndlist | Međ mynd

Ekki eftir Caravaggio segir dómurinn

mynd 2015/01/19/GRETHKVU.jpg

Eftir harđvítugar deilur sem athygli hafa vakiđ í myndlistarheiminum, um ţađ hvort endurreisnarmeistarinn Caravaggio vćri höfundur verks eđa einhver fylgismanna hans, og ţá um verđnćti ţess, hefur réttur í Englandi úrskurđađ ađ fyrrverandi eiganda beri...

Meira

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Myndlist | Međ mynd

Sigurtillaga um sýningu

mynd 2015/01/19/GRETHL00.jpg

Tilkynnt var um helgina ađ tillaga Ađalheiđar Valgeirsdóttur og Aldísar Arnardóttur ađ haustsýningu í Hafnarborg 2015 hefđi veriđ valin sú besta af ţeim útvöldu sem valnefnd skođađi sérstaklega.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Tónlist | Međ mynd

Grateful Dead 50 ára

mynd 2015/01/19/GRETHL02.jpg

Fjórir eftirlifandi stofnfélagar hinnar gođsagnakenndu hljómsveitar Grateful Dead hyggjast koma saman á ţrennum tónleikum í Chicago 3. til 5. júlí í sumar, til ađ halda upp á ţađ ađ hálf öld er frá stofnun sveitarinnar.

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Fólk í fréttum | Međ 4 myndum

Hljómsveitin Todmobile tróđ upp um helgina ásamt gítarleikara Genesis...

mynd 2015/01/19/G1GTHN3V.jpg

Hljómsveitin Todmobile tróđ upp um helgina ásamt gítarleikara Genesis, Steve Hackett. Efnt var til tvennra tónleika ásamt Sinfóníuhljómsveit Norđurlands og kór á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á föstudag og í Hofi á laugardag.

Meira

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Fólk í fréttum | Međ 3 myndum

Helga Arnalds opnađi ljósmyndasýningu á Tjarnarbarnum, bar Tjarnarbíós...

mynd 2015/01/19/G1GTHNKP.jpg

Helga Arnalds opnađi ljósmyndasýningu á Tjarnarbarnum, bar Tjarnarbíós.

Meira

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Fólk í fréttum | Međ 3 myndum

Efnt var til tónleika í Hannesarholti í gćr ţar sem sópraninn Hallveig...

mynd 2015/01/19/G1GTHNK4.jpg

Efnt var til tónleika í Hannesarholti í gćr ţar sem sópraninn Hallveig Rúnarsdóttir og píanóleikarinn Gerrit Schuil fluttu lög eftir Hugo Wolf viđ ljóđ eftir Eduard Mörike.

Meira

Bókmenntir

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Bókmenntir | Međ 4 myndum

Drottningin kveđur

mynd 2015/01/19/GRATHJTO.jpg

Í lok nóvember lést breski rithöfundurinn Phyllis Dorothy James, betur ţekkt sem P.D. James, 94 ára ađ aldri. Ragnar Jónasson rithöfundur segir frá kynnum sínum af höfundinum en hann hitti James tvívegis og tók viđtal viđ hana fyrir Morgunblađiđ ţegar hún var á nítugasta aldursári.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | mán. 19.1.2015 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Tímabćrt ađ gyrđa sig í lođbrók

mynd 2015/01/19/GTATHMDI.jpg

Ţrátt fyrir ofbođslegan áhuga á skálmöldum og víkingum hef ég ekki gefiđ mér tíma til ađ horfa ađ neinu gagni á írsk/kanadísku ţćttina Vikings á RÚV en ţar hermir af kappanum Ragnari lođbrók og hyski hans.

Meira