[ Fara í meginmál | Forsíđa | Veftré ]

Menning

Blađ dagsins | mán. 14.4.2014 | Menningarlíf | Međ 2 myndum

Tónlistin heillar

mynd 2014/04/14/G42S9HM0.jpg

Ţađ fylgir ţví mikil gleđi og ánćgja ađ hafa getađ fariđ norđur í öll ţessi ár og spilađ međ framúrskarandi listafólki fallega tónlist. Allt ţađ listafólk hefur lagt sig fram eins og ţađ vćri ađ koma fram í fínustu erlendu tónlistarhúsum.

Meira

Kvikmyndir

Blađ dagsins | mán. 14.4.2014 | Kvikmyndir | Međ mynd

Penn snýr aftur í leikstjórastólinn

mynd 2014/04/14/G42S9HMF.jpg

Kvikmyndaleikarinn og -leikstjórinn Sean Penn hefur tekiđ ađ sér leikstjórn kvikmyndarinnar The Last Face. Verđur ţađ fyrsta leikstjórnarverkefni hans í sjö ár.

Meira

Blađ dagsins | mán. 14.4.2014 | Kvikmyndir | Međ mynd

Nói gagnrýndur í blađi Páfagarđs

mynd 2014/04/14/GF8S9JAI.jpg

Kvikmyndin Noah hlaut harđa gagnrýni í dagblađi Páfagarđs, L'Avennire, sem kom út fimmtudaginn sl. Gagnrýnandi kallar kvikmynd Darrens Aronofskys glatađ tćkifćri, í henni sé Guđ hunsađur og biblíusögunni um Nóa og syndaflóđiđ ekki fylgt eftir sem...

Meira

Myndlist

Blađ dagsins | mán. 14.4.2014 | Myndlist | Međ mynd

Nýtt verk Serra í eyđimörk í Katar skylt verkinu í Viđey

mynd 2014/04/14/G42S9HMH.jpg

Í Viđey stendur mikilfenglegt listaverk eftir bandaríska skúlptúristann Richard Serra, sem er nú 74 ára gamall og af mörgum talinn merkasti skúlptúristi samtímans.

Meira

Tónlist

Blađ dagsins | mán. 14.4.2014 | Tónlist | Međ mynd

Minogue hćtt sem dómari í The Voice

mynd 2014/04/14/G42S9HMG.jpg

Poppdrottningin Kylie Minogue hefur sagt starfi sínu lausu sem einn dómara sönghćfileikaţáttarins The Voice sem framleiddur er af breska ríkissjónvarpinu BBC.

Meira

Fólk í fréttum

Blađ dagsins | mán. 14.4.2014 | Fólk í fréttum | Međ 6 myndum

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist viđ Listaháskóla...

mynd 2014/04/14/GF8S9JAH.jpg

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist viđ Listaháskóla Íslands var opnuđ í Gerđarsafni í fyrradag. Alţjóđlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í skólanum haustiđ 2012 og á sýningunni má sjá útskriftarverk fyrsta árgangs í ţví námi.

Meira

Fjölmiđlar

Blađ dagsins | mán. 14.4.2014 | Fjölmiđlar | Međ mynd

Vinnutap vegna íţrótta

mynd 2014/04/14/GF8S9IUP.jpg

Í morgunútvarpi var Bogi Ágústsson gestur og ţar sem hann er vitur og fróđur um utanríkismál tók ég ađ leggja viđ hlustir.

Meira