Fréttir Miðvikudagur, 24. apríl 2024

Leikskólamál Hildur Björnsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, leggur niður vettlinga í Ráðhúsinu í gær til að mótmæla slæmri stöðu í leikskólum.

Tóku upp hanskann fyrir leikskólabörn

„Við vorum með táknræna uppákomu í Tjarnarsal Ráðhússins þar sem við komum fyrir um 1.600 vettlingum, en hver þeirra táknar hvert það barn sem er á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík núna,“ segir Hildur Björnsdóttir,… Meira

Elías Jónatansson

Tapa 5 milljónum á dag

Tap OV nálgast 600 milljónir • Væri hægt að keyra alla Vestfirði á vatnsafli • Lokun sundlaugar bitnar á börnum Meira

Beint frá Kína

Sendiherra Kína boðar beint flug • Því geti fylgt metfjöldi ferðamanna Meira

Jóhanna Helgadóttir

Hönnun sem bætir líf manna

„Hönnun sem byggist á gæðum almenningsrýma, og gerir ráð fyrir samþættingu borgarskipulags og almenningssamgangna um leið og hún mætir fjölbreyttum þörfum notenda, er eitt af stórum viðfangsefnum borgarhönnunar í dag,“ segir Jóhanna… Meira

Fullbúið Veiðihús Six Rivers Project við Miðfjarðará í Bakkafirði verður opnað í maí og tekið í notkun fyrir sumarið. Tvö ný hús eru á teikniborðinu.

Ratcliffe byggir tvö ný veiðihús eystra

Áform við Hofsá og Hafralónsá • Verklok við Miðfjarðará Meira

Aldrei meiri tekjur í byrjun árs

Heildartekjur Icelandair jukust um 11% á milli ára og námu 35,8 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi þessa árs. Þetta er tekjuhæsti fyrsti ársfjórðungur í sögu félagsins en tap félagsins nam þó 7,8 milljörðum króna á sama tímabili Meira

Hádegisfundur He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, flutti erindi.

Beint flug verði mikil lyftistöng

Baldur Arnarson baldura@mbl.is He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, segir viðræður standa yfir um beint flug til Íslands. Rætt sé um að það geti orðið að veruleika á næstu þremur til fimm árum en hann vilji gjarnan hraða því ferli. Nefndi hann Air China sérstaklega í þessu efni. Meira

Raforkuskerðingar Kynda þarf með dísilolíu í sundlauginni á Hólmavík. Aðeins opið í einn pott og gufu.

600 milljóna tap á orkuskerðingu

Skerðing á raforku bitnar á Orkubúi Vestfjarða • Lokun sundlaugar á Hólmavík • 40 þúsund lítrar af dísilolíu notaðir • Aka nemendum í næsta fjörð • Skömmtun ekki boðleg • Virkjunarkostir á svæðinu Meira

Vinsældir Gyðir Elíasson er ánægður með viðtökur sýningarinnar í Garði.

Löng biðröð á sýningu Gyrðis

„Þessar viðtökur voru mjög ánægjulegar,“ segir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson bókaútgefandi með meiru. Óhætt er að segja að sýningin Undir stækkunargleri þar sem Gyrðir Elíasson sýndi myndverk sín í Garði í Suðurnesjabæ hafi slegið í gegn Meira

Hringhamar Svanur Karl á framkvæmdasvæðinu í Hafnarfirði í gær.

Nýjar íbúðir á Völlunum rjúka út

Er fasteignamarkaðurinn að taka við sér á nýjan leik? • 22 nýjar íbúðir í Hringhamri í Hafnarfirði seldust á rúmum tveimur vikum • Verktakarnir vilja leggja áherslu á umhverfisvæn vinnubrögð Meira

Kjaraviðræður Nokkur mál eru til sáttameðferðar hjá ríkissáttasemjara.

Sameyki vísar til ríkissáttasemjara

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og samninganefnd þess ákvað í gær að vísa kjaraviðræðum við ríkið til ríkissáttasemjara. Sameyki er innan BSRB og er fjölmennasta stéttarfélag opinberra starfsmanna Meira

Vara við flækjum og hættu á villum

Landssamtök lífeyrissjóða vara við að fyrirhuguð framkvæmd á greiðslum sérstaks vaxtastuðnings til heimila með íbúðalán muni hafa í för með sér flækjur og hættu á villum auk umtalsverðs kostnaðar. Þetta kemur fram í umsögn LL til Alþingis við frumvarp fjármálaráðherra Meira

Mótmæli Grindvíkingar mótmæla því hversu langan tíma taki að afgreiða umsóknir og gera kaupsamninga.

20-30 manns vinna fyrir Þórkötlu

Kaupsamningar undirritaðir rafrænt • Samningum við lánveitendur lokið • Ekki stendur til að útvista kaupsamningsgerð á starfandi fasteignasölur • Sýslumenn undirbúa kaupsamninga Meira

Carpe Diem Öll hönnunin miðar að því að styrkleikar íbúanna nýtist sem best og þeir geti notið lífsins sem mest.

Hönnun sem stuðlar að betra lífi

Carpe Diem-heimilið í Noregi hannað fyrir fólk með heilabilun • Aukin tengsl við umhverfið og einföld kennileiti • Garðvinna og hænsni, búð og krá • Breyttur aldurspýramídi hefur áhrif á hönnun borga   Meira

Donald Trump

Vilja sekta fyrir ummæli Trumps

Saksóknarar í máli New York-ríkis gegn Donald Trump forsetaframbjóðanda repúblikana kröfðust þess í gær að hann yrði sektaður um 10.000 bandaríkjadali fyrir að hafa brotið gegn fyrirskipunum dómarans í málinu, Juans Merchans Meira

Stúdentamótmæli Lögreglan í New York-borg handtók 133 mótmælendur í fyrrinótt við NYU-háskólann.

Rýmdu skólalóð NYU vegna Palestínumótmæla

Lögreglan í New York-borg handtók 133 mótmælendur í fyrrinótt, en lögreglumenn ákváðu þá að rýma skólalóð Háskólans í New York, NYU. Þar höfðu nemendur og aðrir sem lýsa sig hliðholla málstað Palestínumanna í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs reist … Meira

Varsjá Jens Stoltenberg, Donald Tusk og Rishi Sunak gerðu liðskönnun á skriðdrekasveitum frá bæði Póllandi og Bretlandi fyrir fund sinn í gær.

Stórauka útgjöld til varnarmála

Sunak segir „öxul einræðisríkja“ ógna breskum gildum • Bretar megi ekki verða værukærir • Bandaríkjastjórn hyggst senda langdrægar ATACMS-flaugar Meira

Flokksþing Framsóknarflokksins var haldið á Hilton Reykjavík Nordica um sl. helgi. Þar var forysta flokksins endurkjörin.

Orkumálin ofarlega á baugi í Framsókn

Á flokksþinginu lagði ég áherslu á þau mál sem við erum að vinna að, mikilvægi þess að efnahagsmálin séu tekin föstum tökum, að við vinnum öll sem eitt að því að ná niður verðbólgu og vöxtum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson formaður… Meira

Í Hansenberg Arna Thoroddsen bregður á leik með hundi.

Úr fatahönnun í nám í dýrahjúkrun

Arna Thoroddsen hóf nám í dýrahjúkrun í Tækniskólanum Hansenberg í Kolding í Danmörku í ársbyrjun og vinnur nú á Dýralæknastofu Dagfinns á Skólavörðustíg og er það hluti námsins. Hún segist lengi hafa stefnt að því að verða dýralæknir, keyra á milli … Meira