Fréttir Mánudagur, 18. mars 2024

Hrauntungur Á þessari mynd sjást vel hrauntungurnar sem mynduðust í gosinu í fyrrakvöld, þar sem önnur þeirra teygði sig að Svartsengi og Bláa lóninu, en hin í suðurátt að Grindavík.

KRAFTMESTA GOSIÐ

Mjög lítill fyrirvari var á upphafi gossins á laugardagskvöld • Tvær hrauntungur mynduðust og stefndu í vestur- og suðurátt • Óttuðust í fyrstu að hraunið myndi streyma út í sjó Meira

Hraun Sýni sem tekin voru úr hrauninu fara til Þýskalands til greiningar.

Hraunsýnin verða send til Þýskalands

Vís­inda­menn á veg­um Jarðvís­inda­stofn­un­ar Há­skóla Íslands tóku í gær sýni úr jaðri hrauns­ins sem verða svo send til Þýska­lands til grein­ing­ar. Ármann Hösk­ulds­son, eld­fjalla­fræðing­ur og pró­fess­or við Há­skóla Íslands, seg­ir þetta… Meira

Gígar Síðdegis í gær hafði dregið mikið úr krafti gossins og var virknin aðallega bundin við þrjá gíga á sprungunni.

Innflæði kviku stýrir framhaldinu

Þorvaldur Þórðarson setur upp tvær mismunandi sviðsmyndir • Hraunið nái ólíklega Suðurstrandarvegi • Hraun stoppaði skammt frá háspennulínum • Töluverð líkindi með eldgosunum Meira

23 sekúndur að staðsetja gosið

Forritarar hjá Aranja fengu innblástur í „hakkviku“ í janúar • „Síminn þinn veit alltaf hvar þú ert“ • Leita logandi ljósi að samstarfsaðilum • Stærra vöktunarnet gæti staðsett eldsvoða og neyðarblys Meira

Eldgos Viðvörunarlúðrar í Bláa lóninu fóru strax í gang.

Yfir 700 manns voru í lóninu

Á bilinu 700-800 manns voru í Bláa lóninu er eldgos hófst á laugardagskvöld. Viðvörunarlúðrar fóru strax af stað er vart varð við gosóróa og var svæðið rýmt í kjölfarið. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu hjá Bláa lóninu,… Meira

Sprunga Jarðskjálftavirkni fyrir eldgosið var lítil og greindist rétt svo.

Fyrirvarinn á eldgosinu var nánast enginn

Eldgosið kom engum á óvart • Beggja vegna vatnaskila Meira

Lætur af störfum sem forstjóri Play

Birgir Jónsson lætur af störfum sem forstjóri Play • Einar Örn Ólafsson tekur við stöðu Birgis Meira

Í kjöri Halla Tómasdóttir tilkynnti um framboð sitt í Grósku í gær.

Halla býður sig fram til forseta

Halla Tómasdóttir, forstjóri B Team, tilkynnti í gær að hún hygðist bjóða sig fram til forseta lýðveldisins. Halla var áður í framboði árið 2016 og hlaut þá 27,9% atkvæða, eða næstflest atkvæði á eftir Guðna Th Meira

Hríð Spáð er langvarandi stórhríð á norðanverðum Vestfjörðum.

Stórhríð spáð á Vestfjörðum

Næstu daga verður sannkallað vetrarveður á landinu og mun víða snjóa með hvössum vindi og aukinni snjóflóðahættu. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á norðanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands Meira

Kaupverð Kvika banki sameinaðist TM og Lykli árið 2021.

Landsbankinn kaupir TM af Kviku

Kaupverðið 28,6 milljarðar króna • Hlutaféð greitt með reiðufé • Fjármálaráðherra segist ekki munu samþykkja kaupin • Ekki hlutverk ríkisfyrirtækis Meira

Kynning Fyrirtækin fá fimm mínútur.

Fjárfestar mæta á Siglufjörð í Norðanátt

Hátíðin haldin í þriðja sinn • Vettvangur fyrir frumkvöðla og fyrirtæki • Þema hátíðarinnar er hring- rásarkerfið og orkuskipti l  Halda viðburði víðs vegar um Siglufjörð l  Gestaverkefni frá Færeyjum Meira

Akureyri Starfshópur ráðherra leggur til að Akureyri verði svæðisborg.

Akureyri verði næsta borg landsins

Stefna um þróun borgarsvæða í mótun • Tvö borgarsvæði verði skilgreind á Íslandi • Höfuðborgar- hlutverk Reykjavíkur styrkt og Akureyri fest í sessi sem svæðisborg • Sóknaráætlun fyrsta skrefið Meira

Harpa Leiðtogafundur Evrópuráðsins var haldinn um miðjan maí 2023.

Rósa Björk lætur af störfum í ráðuneytinu

Rósa Björk Brynjólfsdóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar hefur látið af störfum í forsætisráðuneytinu. Það gerði hún um miðjan febrúar sl. samkvæmt svari ráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins, en tímabundinn samningur hennar var um síðustu áramót framlengdur til 15 Meira

Listaverk Sæmundur á selnum.

HÍ ljúki við gosbrunn Sæmundar

Stúdentafélag Reykjavíkur samþykkti á aðalfundi sínum nýverið að skora á Háskóla Íslands að ljúka við gerð gosbrunns og tjarnar umhverfis styttuna af Sæmundi á selnum, líkt og listamaðurinn Ásmundur Sveinsson hugsaði sér Meira

Vottað Íbúðakjarni við Hagasel 23 í Reykjavík hefur fengið Svansvottun.

Fyrsta Svansvottaða húsið

Fyrsta Svansvottaða húsið á vegum Reykjavíkurborgar var afhent formlega fyrir helgi. Um er að ræða íbúðakjarna við Hagasel 23 og eru Félagsbústaðir leyfishafinn. Mun þetta einnig vera í fyrsta sinn sem opinber aðili er leyfishafi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg Meira

Göng Um 500 metra löng og eru langt undir íshellunni.

Grafið við ísgöngin á hábungu Langjökuls

Jökull gefur eftir • Aðdráttarafl • Moka meiri snjó Meira

Grammy Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun 2024.

„Við erum að gera eitthvað sem virkar“

Stuðningur við listamenn hefur margfeldisáhrif út í þjóðfélagið Meira

Málarekstur Hafi landeigendur pappíra tiltæka er yfirleitt engu að kvíða í málarekstri, segir Ólafur Björnsson hæstaréttarlögmaður frá Úthlíð í Biskupstungum sem mikið hefur síðustu árin sinnt þjóðlendumálum.

Óbyggðanefnd gerir óvæntar kröfur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Moskva Varnarmálaráðherra Rússlands vill auka getu flotans.

Vilja efla þjálfun sjóliða sinna

Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur ákveðið að herða þjálfun sjóliða sem skipa Svartahafsflotann, en að auki stendur til að efla loftvarnir skipanna. Ástæðan fyrir þessu er slæmt gengi flotans að undanförnu, mikil blóðtaka og tækjatjón Meira

St. Pétursborg Langar biðraðir mynduðust við kjörstaði í Rússlandi um hádegið í gær, en þá höfðu stuðningsmenn Navalnís boðað til mótmæla þar.

Aldrei vafi um niðurstöðu kosninganna

Pútín Rússlandsforseti hlaut 87% greiddra atkvæða samkvæmt útgönguspám • Stuðningsmenn Navalnís stóðu fyrir mótmælum á hádegi í gær • Vesturveldin segja kosningarnar ógildar og ólögmætar Meira

Húsavík Helstu ógnir sem steðja að Húsavík eru stórir jarðskjálftar sem haft geta í för með sér mikla eyðileggingu á innviðum bæjarins.

Jarðskjálftar, hamfaraflóð og vegrof

Helstu hætturnar sem steðja að sveitarfélaginu Norðurþingi eru jarðskjálftar annars vegar og jökulflóð í kjölfar eldgoss í norðanverðum Vatnajökli hins vegar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu um áhættu- og áfallaþol í sveitarfélaginu sem staðfest var í sveitarstjórn 22 Meira

Samtal Pétur Hjörvar Þorkelsson tekur stöðuna með starfssystkinum þar sem fjölbreytt verkefni dagsins í höfuðborginni Naíróbí eru undirbúin.

Árangursríkt starf hjá UNICEF í Kenía

Íslendingur við störf • Loftslagsvá • Heimsmarkmið Meira