Fréttir Föstudagur, 19. apríl 2024

Ekki byggt í takt við áform sveitarfélaga

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, HMS, segir að byrjað hafi verið að byggja mun færri íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í fyrra en sveitarfélögin hafi stefnt að Meira

„Fólkið vantar pening núna“

Fasteignasali telur aðeins eina lausn á vanda Grindvíkinga Meira

Loftmyndir ehf. gagnrýna útboð

„Við höfum reynt að fá samtal við ráðuneytið en ekki haft erindi sem erfiði. Þá hefur ráðherra ekki haft samráð við okkur sem þó höfum sérþekkingu á sviði loftmyndatöku. Það gæti því farið svo að 30 ára saga loftmyndatöku af Íslandi og sú… Meira

Sonja Ýr Formaður BSRB segir að kjaraviðræðunar hafi gengið hægt.

Hægagangur og vaxandi ókyrrð

Lítið hefur miðað í samkomulagsátt um jöfnun launa á milli markaða • Marktæk skref eru forsenda þess að BSRB-félög skrifi undir • Vonast til að sjá fari til lands í viðræðum um breytingar á vaktavinnu Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Bjarkey stendur við skammarbréf Svandísar

Matvælaráðherra ber ábyrgð • Engin mistök, segir Bjarkey Meira

Þórarinn Ingi Pétursson

Aðrir svari því hver tilgangurinn með þessu var

Formaður nefndarinnar skilur ekkert í bréfi ráðuneytis Meira

Ellefta stund Grindvíkingar eru langþreyttir á fáum svörum, mörgum spurningum og fullkominni óvissu um hvar þeir muni halla höfði í sumar.

Aðeins ein leið fær í Grindavíkurmálum

Ríkisbankinn opni budduna og brúi bilið svo eignakaupakeðjur slitni ekki Meira

Guðmundur H. Garðarsson

Guðmundur H. Garðarsson fv. alþingismaður lést á Hjúkunarheimilinu Sóltúni aðfaranótt 18. apríl, 95 ára að aldri. Guðmundur fæddist í Hafnarfirði 17. október 1928. Foreldrar hans voru Garðar Svavar Gíslason kaupmaður og Matthildur Guðmundsdóttir húsmóðir Meira

Náttúran hefur mesta aðdráttaraflið

56% í náttúruböð • Ósáttir við fjölda á ferðamannastöðum Meira

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Deilt um millifærslur framkvæmdastjóra

Skýrsla KPMG kynnt á aðalfundi BÍ • Hjálmar segir allt uppi á borðum Meira

Magni R. Magnússon

Magni Reynir Magnússon kaupmaður lést á Landspítalanum 16. apríl síðastliðinn, 88 ára að aldri. Magni fæddist 5. nóvember 1935 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Foreldrar hans voru Hjörný Tómasdóttir og Magnús Guðmundsson, en Magni ólst upp hjá … Meira

Fossvogsbrú Brúin er eitt þeirra verkefna sem sáttmálinn tekur til.

Uppfærsla sáttmála langt komin

Ætla að klára samgöngusáttmála sem fyrst • Ýmsar skýringar sagðar á töfum Meira

Akureyri Skera hefur þurft þjónustu niður á sjúkrahúsinu.

Sárt að horfa upp á illa meðferð fjármuna

Ýmis sérfræðiþjónusta ekki lengur á Akureyri • 22 þúsund send suður Meira

Lóðir undir 2.800 íbúðir tilbúnar

Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg eru nú lóðir undir tæplega 2.800 íbúðir byggingarhæfar í borginni. Upplýsingar um staðsetningar lóða, fjölda íbúða sem má byggja og eigendur má sjá hér fyrir ofan Meira

Fríður hópur Agnes M. Sigurðardóttir biskup sést fyrir miðri mynd, en þetta er í síðasta skipti sem hún kallar til presta- og djáknastefnu.

Prestar settu svip á Stykkishólm

Presta- og djáknastefna var í ár haldin í Stykkishólmi og var þetta í síðasta sinn sem séra Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands kallar til slíks fundar. Prestastefnan var sett með guðsþjónustu í Stykkishólmskirkju þriðjudaginn 16 Meira

Gögn Hui Wen Chan segir að borið saman við Bandaríkin sé raforkuverð og stöðugleiki þess frábær á Íslandi.

Algjör sprenging

Crusoe hefur starfsemi í gagnaverum atNorth • Stærðin og flækjustigið hefur aukist • Sjálfbær orka úr affallsgasi Meira

Ráðherra Annalena Baerbock kallaði sendiherra Rússa á sinn fund.

Tveir grunaðir um njósnir fyrir Rússa

Handteknir í Þýskalandi • Vildu grafa undan stuðningi við Úkraínu Meira

Brunarústir Slökkviliðsmenn við rústir Børsen eftir að hluti útveggjar byggingarinnar hrundi inn í húsið í gær.

Enn logar í glæðum í rústum Børsen

Hluti af útvegg hrundi • Rannsókn hafin á eldsupptökum Meira

<div class="js-metadata" data-builtin="description" data-edit="true" data-force-quick-list="false" data-href="/fotoweb/archives/5001-AFP/NYT/HTH/375/AFP_34LV44Y.jpg.info" data-id="120" data-label="Texti" data-max-size="16000" data-multiline="true" data-required="false" data-value=" A handout undated picture released on March 2024 by the Chilean Antarctic Institute (INACH) shows researchers checking the territory following the detection of positive cases of Highly Pathogenic Avian Influenza (H5N1) in Antarctica, during the LX Antarctic Scientific Expedition (ECA 60) organized by the INACH. (Photo by Handout / Chilean Antarctic Institute / AFP) " style="box-sizing: border-box; color: rgb(102, 102, 102); font-family: &quot;Clear Sans&quot;, &quot;Helvetica Neue&quot;, Helvetica, Arial, sans-serif; font-size: 14px; font-style: normal; font-variant-ligatures: normal; font-variant-caps: normal; font-weight: 400; letter-spacing: normal; orphans: 2; text-align: left; text-indent: 0px; text-transform: none; widows: 2; word-spacing: 0px; -webkit-text-stroke-width: 0px; white-space: normal; text-decoration-thickness: initial; text-decoration-style: initial; text-decoration-color: initial;"> <div class="metadataField inputField textArea readOnlyField" style="box-sizing: border-box; margin: 0px; position: relative; text-align: initial;"> <div class="editorContainer" style="box-sizing: border-box; border: 1px solid transparent; border-radius: 0.25rem; overflow: hidden; position: relative; transform: translateY(0px);"> <div class="viewMarkup" style="box-sizing: border-box; display: block;"> <div aria-label="A handout undated picture released on March 2024 by the Chilean Antarctic Institute (INACH) shows researchers checking the territory following the detection of positive cases of Highly Pathogenic Avian Influenza (H5N1) in Antarctica, during the LX Antarctic Scientific Expedition (ECA 60) organized by the INACH. (Photo by Handout / Chilean Antarctic Institute / AFP)" class="js-meta-field-inner-content typingFieldView textAreaView" style="box-sizing: border-box; white-space: pre-wrap;" title="A handout undated picture released on March 2024 by the Chilean Antarctic Institute (INACH) shows researchers checking the territory following the detection of positive cases of Highly Pathogenic Avian Influenza (H5N1) in Antarctica, during the LX Antarctic Scientific Expedition (ECA 60) organized by the INACH. (Photo by Handout / Chilean Antarctic Institute / AFP)">Rannsókn Fuglaflensa greindist á Suðurskautslandinu fyrr á árinu. </div> </div> </div> </div> </div>

WHO lýsir áhyggjum af fuglaflensu

Hætta talin á að H5N1-veiran þróist og gæti jafnvel smitast milli manna Meira

Löng saga Saga Tónskóla Sigursveins nær 60 ár aftur í tímann. Á myndinni eru þáverandi nemendur á tónleikum í Hörpu árið 2015.

Erfitt starfsumhverfi tónlistarskólanna

Forsvarsmenn tónlistarskólanna í Reykjavík eru orðnir þreyttir á erfiðu starfsumhverfi. Samningarnir við Reykjavíkurborg eru framlengdir til eins árs í senn og því erfitt að gera áætlanir til framtíðar Meira

Karlakórinn Esja Kórfélagar taka lífinu létt en öllu gríni fylgir nokkur alvara og á morgun eru það tónleikar.

Nautnamenn með roðslaufu að vestan

Bangsasúpa er yfirskrift vortónleika Karlakórsins Esju í Háteigskirkju klukkan 16.00 á morgun, laugardag. „Eins og kórstjórinn okkar segir erum við hefðbundinn karlakór með tvisti,“ segir Guðfinnur Einarsson, formaður kórsins frá… Meira