Fréttir Þriðjudagur, 23. apríl 2024

Rannsókn Frá vettvangi rannsóknar á Kiðjabergi á Suðurlandi í gær.

Átta morðmál á aðeins tólf mánuðum

Íslendingum hefur fjölgað • Hvert mál vekur mikla athygli Meira

Mest spennandi kosningar í áratugi

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir komandi forsetakosningar virðast ætla að verða einar þær mest spennandi síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands árið 1980 Meira

Meirihluti landsins enn snævi þakinn

Nær heiðskírt var yfir landinu í gær og fyrir vikið tókst gervitungli bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA að fanga skýra mynd af landinu utan úr geimnum. „Við erum ekki búin að fá marga svona daga á árinu þar sem það er svona heiðskírt og… Meira

Heilsugæslan Bólusett hefur verið frá því smitið fannst á Þórshöfn.

Búið að bólusetja börn alla helgina

„Það var verið að bólusetja börn alla helgina á Þórshöfn,“ segir Örn Ragnarsson, umdæmislæknir sóttvarna á Norðurlandi. Eins og greint hefur verið frá greindist fullorðinn einstaklingur með mislinga í bænum í síðustu viku og er viðkomandi í sóttkví næstu þrjár vikurnar Meira

Kiðjaberg Sá látni og sakborningarnir voru að byggja nýjan bústað á svæðinu. Þeir gistu saman í bústað á næstu lóð meðan á vinnunni stóð.

Þrír í haldi vegna manndrápsmála

Maður frá Litáen fannst látinn í sumarbústað • Áverkar á manninum • Tveir samlandar mannsins í gæsluvarðhaldi • Kona fannst látin í íbúð á Akureyri • Einn úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Meira

Margskipt fylgi á mikilli hreyfingu

Fylgisaukning Höllu Hrundar hefur ruðningsáhrif • Katrín heldur mestu af stuðningi stjórnarflokka •  Framsóknarfólk flykkist til liðs við Höllu Hrund l  Baldur gefur talsvert eftir hjá fólki á miðjum aldri Meira

Dagmál Eiríkur Bergmann er gestur í Dagmálum í dag.

Ris Höllu Hrundar breytir myndinni

Fjögurra manna hlaup • Önnur lögmál í forsetakjöri Meira

Aukin réttindi og hærri greiðslur

Breytingar kynntar á örorkulífeyriskerfinu • 100 þúsund kr. almennt frítekjumark • Geta haft 350 þús. í atvinnutekjur án skerðinga • Hvati til atvinnuþátttöku • Greiðslutímabil samfellt í endurhæfingu Meira

Pétur Guðfinnsson

Pétur Guðfinnsson, fv. útvarpsstjóri og framkvæmdastjóri Sjónvarpsins, lést á dvalarheimilinu Grund í gærmorgun, á 95. aldursári. Pétur fæddist á Eskifirði 14. ágúst 1929 en flutti árið eftir með foreldrum sínum til Reykjavíkur Meira

Tónleikar Una Torfa hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu.

Tónlistarmiðstöð tekur til starfa

Á að styðja við uppbyggingu tónlistariðnaðar • Opið hús í miðbænum í dag Meira

Fundur F.v. eru Sigurður Þórðarson, Hilmar G. Þorsteinsson, Gunnar B. Ragnarsson og Evgenía Mikaelsdóttir.

Stjórn stígi tafarlaust til hliðar

Fjölsóttur fundur um málefni MÍR krafðist þess að stjórn félagsins stigi tafarlaust til hliðar og afhenti húsnæði þess og skjöl • „Ennþá sama óbilgirnin þar“ Meira

Meirihluti þekkir dæmi um spillingu

Skipulagsstarfsfólk og sérfræðingar kannast við frændhygli Meira

Björn Theodór Líndal

Björn Theodór Líndal lögmaður er látinn, en hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði laugardaginn 20. apríl sl., 67 ára að aldri. Björn var fæddur 1. nóvember árið 1956, sonur hjónanna Páls Líndals, fyrrverandi borgarlögmanns og ráðuneytisstjóra, og Evu Úlfarsdóttur Líndal, húsmóður og deildarstjóra Meira

Skólastarf Nemendur úr Grindavík eru nú dreifðir víða um landið.

Greina kostnað við skólabörn úr Grindavík

Stjórnvöld þurfa að taka af skarið • Sérfræðingur var ráðinn til starfa Meira

Falsað eða ekki falsað?

46% finnst í lagi að kaupa falsaða vöru

Íslendingar kaupa síður falsaðar vörur en aðrir Evrópubúar. Engu að síður finnst tæplega helmingi þjóðarinnar, eða 46%, stundum í lagi að festa kaup á falsaðri vöru eða eftirlíkingu. Þetta eru niðurstöður könnunar sem Maskína gerði fyrir Hugverkastofu fyrr í mánuðinum Meira

Komið til hafnar Farþegaskipið MSC Poesia siglir fram hjá Engey á leið sinni í Sundahöfn á sunnudagskvöldið.

Fjölgun farþega með skemmtiferðaskipum

Fyrsta „stóra“ skemmtiferðaskipið komið til Reykjavíkur Meira

Önnur jarðskjálftahrina við Taípei

Röð stórra jarðskjálfta skók íbúa Taívan-eyju í gærkvöldi. Jarðskjálftahrinan hófst um fimmleytið að staðartíma, eða níu um morguninn að íslenskum tíma, en þá skall skjálfti af stærðinni 5,5 á eyjunni Meira

Stórskotalið Úkraínsk hábyssa skýtur á stöður Rússa í Karkív-héraði. Skotfæraskortur hefur einkum háð loftvörnum og stórskotaliði Úkraínu.

Skotfærasendingar hefjast fljótt aftur

Selenskí þakkaði Biden fyrir stuðning sinn við Úkraínu • Meiri fjármunum varið í hernaðaraðstoð en Bandaríkin hafa sent til þessa • Óttast að staða Úkraínu í austurhéruðunum muni versna á næstu vikum Meira

Fyrirsjáanleiki Ferðaþjónustan kallar eftir því að gert verði ráð fyrir fjármagni til neytendamarkaðssetningar í fjármálaáætlun til fimm ára í senn.

Aðrir segja þína sögu og sína sögu betur

Ef Coke markaðssetur sig ekki gengur Pepsi á lagið, það er markaðsfræði 101. Segir þú sögu þína ekki sjálfur segja aðrir þína sögu og sína sögu, sem er betri en þín.“ Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka… Meira

Spectrum Ingveldur Ýr Jónsdóttir stofnaði kórinn fyrir 20 árum og hefur stjórnað honum frá upphafi.

Rýmið nýtt að fullu

Sviðsett tónlist á vortónleikum Spectrum í Hörpu • Gleði, gæði og galdur eru kjörorð kórfélaga Meira