Fréttir Þriðjudagur, 16. apríl 2024

Byggingarheimildir verði tímabundnar

Einar Þorsteinsson borgarstjóri telur rétt að byggingarheimildir í borginni verði tímabundnar. Tilefnið er að byggingarlóðir á Ártúnshöfða hafa nú verið seldar öðru sinni eftir að borgin undirritaði samninga um lóðirnar sumarið 2019 Meira

Hvalveiðar Beðið er ákvörðunar ráðherra um útgáfu veiðileyfis.

Þrýst á ráðherra að veita veiðileyfi

Talsverður þrýstingur er settur á nýjan matvælaráðherra að gefa út leyfi til hvalveiða sem allra fyrst, en leyfisumsókn hefur legið í ráðuneytinu frá því í janúarlok og ekki verið svarað. Bæði í Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum er lögð rík áhersla á að veiðileyfi til Hvals hf Meira

Palestínumenn Fólk frá Palestínu sem nýtur verndar hér á landi hefur haft sig í frammi á Austurvelli upp á síðkastið, ásamt stuðningsfólki sínu.

Ellefu Palestínumenn koma í dag

Ellefu einstaklingar frá Palestínu eru væntanlegir til landsins í dag. Þeir koma frá Kaíró í Egyptalandi og var hleypt yfir landamærin með fulltingi sjálfboðaliða Solaris-samtakanna sem nýtt hafa söfnunarfé til að greiða þeim þá leið Meira

Knatthöllin á Ásvöllum mun breyta miklu fyrir starf Hauka

Starfsmenn ÍAV vinna þessa dagana að því að loka ytra byrðinu á nýrri knatthöll Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Búið er að reisa grind hússins og sperrur og nú er krani notaður þegar bitar í þakið eru lagðir ofan á þær Meira

Spáir miklum sviptingum á næstunni

Frambjóðendur til embættis forseta Íslands segja flestir að kosningabaráttan sé rétt að byrja og telja að nýjasta skoðanakönnun um fylgi þeirra sé til marks um það. Í könnun sem Prósent gerði fyrir Morgunblaðið og birt var í gær fengu þau Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir mesta fylgið Meira

Forsetafylgismenn dregnir í dilka

Katrín sækir fylgi til stjórnarflokkanna • Sterk staða Baldurs hjá Pírötum, Samfylkingu og Viðreisn • Jón Gnarr með mest fylgi yngra fólks • Katrín frekar hjá ráðsettara fólki • Dreift fylgi Höllu Hrundar Meira

Breiðhöfði 27 Drög að fjölbýlishúsum á einni lóðinni á Ártúnshöfða. Þorpið hefur selt frá sér byggingarlóðina.

Fagnar áhuga á Höfðanum

Borgarstjóri telur rétt að byggingarheimildir í borginni verði tímabundnar l  Borgarstjóri segir lóðir undir 3.000 íbúðir vera byggingarhæfar í borginni Meira

Sólheimar Þjónusta við íbúa styrkt.

Sólheimar og Bergrisinn starfa saman

Fulltrúar Sólheima í Grímsnesi og Byggðarsamlagsins Bergrisans hafa undirritað nýjan fimm ára samning um þjónustu við íbúa Sólheima til næstu fimm ára. Samningurinn er gerður á grundvelli laga um þjónustu við fatlað fólk Meira

Gosið Lengra gos eins og í Fagradalsfjalli, en grynnra á kvikuhólf.

Flæðið minnkar hægt og rólega

Eldgosið er stöðugt • Landris eykst í Svartsengi vegna kvikusöfnunar Meira

Virkjanakostir duga ekki til

Þeir virkjanakostir sem eru í rammaáætlun munu ekki duga til að mæta orku- og aflþörf til framtíðar, en í virkjanaflokki áætlunarinnar eru 1.299 megavött tilgreind og í biðflokki 967 til viðbótar. Samtals gera þetta 2.266 megavött, en skv Meira

Fannfergi Snjóþungt er nú víða á Norðausturlandi og ljóst að ekki verður keyrt eftir túnunum á næstunni.

Mikið bætt í snjó í Köldukinn

Ekki keyrt eftir túnunum á næstunni • Óvíst hvernig girðingar koma undan snjónum • Tún kunna að koma illa undan vetri í Aðaldal • Fjöldi snjóflóða fallið í Ljósavatnsskarði • Gæsirnar sitja á sköflunum Meira

Þekkt Kirkjan sem nú heitir Kirkjubær blasir við á Stöðvarfirði.

Gömul afhelguð kirkja til sölu

Gistiheimilið Kirkjubær á Stöðvarfirði er auglýst til sölu um þessar mundir. Væri það ekki sérstakt fréttaefni nema fyrir þær sakir að húsnæðið er gamla kirkjan á Stöðvarfirði en Austurfrétt vakti athygli á málinu í gær Meira

Borgarnes Staða sveitarfélags sterk.

Borgarbyggð í plús og mun fjárfesta

Hagnaður af rekstri samstæðu sveitarsjóðs Borgarbyggðar á síðasta ári var 385 milljónir króna og tekjur samstæðu sveitarfélagsins voru 6.855 m.kr. Tekjurnar voru 13,2% meiri en áætlað var og þykir fjárhagsstaða sveitarfélagsins því góð Meira

Kerfið komið í öngstræti

Strandveiðar ekki arðbærar á svæði C fyrr en síðla sumars • Flóttinn frá Norður- og Austurlandi þegar hafinn • Smábátasjómenn telja kerfið gallað Meira

Eldflaugar Kona gengur fram hjá mynd af eldflaugum í miðborg Teheran. Árás Írana á Ísrael hefur aukið spennu.

Lagt að Ísrael að sýna stillingu

Netanjahú segir Írani ógna heimsfriði • Ísraelsher segir að árásum Írans verði svarað • Íranir segjast hafa mótað nýja hernaðarstefnu gagnvart Ísraelsríki Meira

Íbúðarhúsnæði Talið er að um 34 þúsund heimili á landinu séu á leigumarkaði en ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um stærð hans eða leiguverð.

Kærunefndin sögð sprungin undan álagi

Kærunefnd húsamála er að kikna undan álagi vegna mikils og vaxandi fjölda kærumála sem nefndinni berast. Nefndin fjallar um ágreining um húsaleigusamninga og ágreining á milli eigenda fjöleignarhúsa og hefur málafjöldinn hjá nefndinni aukist um 50%… Meira

Tímamót X.U.L. (Gašper Selko) og Bistro Boy (Frosti Jónsson) verða með tónleika í Hörpu.

Hafa fundið frelsi og svigrúm í raftónlist

Tónlistarmennirnir Bistro Boy (Frosti Jónsson) og X.U.L. (Gašper Selko) koma í fyrsta sinn saman á sviði þegar þeir halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, miðvikudagskvöldið 17. apríl Meira