Laugardaginn 29. jan˙ar, 2005 - Menningarbla­/Lesbˇk

═slenskur her

Hugmyndir um stofnun Ýslensks hers Ý 400 ßr

[ Smelltu til a­ sjß stŠrri mynd ]
UmrŠ­an um hvort lÝta beri ß einstaka starfsmenn Ýslensku fri­argŠslunnar sem hermenn e­a hva­a hlutverki h˙n eigi a­ gegna almennt hefur veri­ h÷r­ undanfarnar vikur og mßnu­i og sitt sřnist hverjum. En er ■etta eitthva­ nřtt Ý Ýslenskri samfÚlagsumrŠ­u og hafa ═slendingar veri­ eins sinnulausir Ý gegnum aldir um varnir landsins og sagt hefur veri­? ═ ■essari grein ver­a hugmyndir ═slendinga um varnir landsins rifja­ar upp, allt frß mi­÷ldum til vorra daga.

Ătla mß a­ ═slendingar hafi veri­ afvopna­ir seint ß 16. ÷ld me­ vopnabroti svonefndu eins og sjß mß af vopnadˇmi Magn˙sar pr˙­a Jˇnssonar 1581. Eftir ■a­ fˇr lÝti­ fyrir herna­i ■eirra e­a vopnabur­i. Voru ═slendingar komnir Ý hlutverk ■olenda Ý sta­ gerenda ■egar til vopnavi­skipta kom vi­ ˙tlendinga.

Hins vegar hefur ═sland aldrei veri­ ˇvari­ land e­a herlaust, ■ˇtt řmsir n˙ ß tÝmum hafi haldi­ ■vÝ fram. Vi­ si­breytingu tˇk Danakonungur a­ sÚr varnir landsins, Ý sta­ innlendrar valdastÚttar. Hann sendi hinga­ ßrlega herskip til verndar verslun og landhelgi ═slands en lÝti­ var huga­ a­ v÷rnum landsins sjßlfs, t.d. var ekki haft danskt setuli­ ß mikilvŠgum st÷­um (s.s. Ý Vestmannaeyjum). Herli­ var sent hinga­ til a­ ■r÷ngva fram vilja konungs ■egar hann vildi koma fram sÝnum mßlum og vŠnta mßtti a­ hann myndi mŠta mˇtst÷­u. Sat slÝkt herli­ jafnan stutt vi­ og taldist ekki varnarli­ landsins.

Hins vegar var landi­ l÷gformlega undir hervernd konungs allt til ßrsins 1940 ■egar ═slendingar tˇku utanrÝkismßlin Ý sÝnar hendur. SÝ­an hefur landi­ ŠtÝ­ veri­ undir hervernd erlends rÝkis, fyrst Breta og sÝ­ar BandarÝkjamanna ß 20. ÷ld og erlent herli­ hefur meira e­a minna seti­ ß landinu frß 1941.

Spurningin hÚr er hins vegar hvort innlendir menn hafi haft einhverjar ߊtlanir um a­ verja landi­ ef til ■ess ■yrfti a­ koma og hvort menn hafi velt ■essum mßlum fyrir sÚr. Forsendur umrŠdds dˇms Magn˙sar pr˙­a mß lÝklega rekja til rßnsins ß BŠ ß Rau­asandi ßri­ 1579 ■egar bŠr Eggerts l÷gmanns Hannessonar var rŠndur og hann sjßlfur tekinn h÷ndum. Ůarna kom berlega Ý ljˇs a­ ekki einu sinni l÷gma­ur landsins gat vari­ sig fyrir rŠningjaflokki og var ■a­ lÝklega sakir vopnleysis. L÷gma­ur hefur ■vÝ lÝklega kvarta­ sßran undan ■essari ˇsvinnu og aflei­ingin s˙, a­ Fri­rik II sendi vopn hinga­ til lands ßri­ 1580.

Ekki hafa varnarmßl ═slands horfi­ Danakonungi algj÷rlega ˙r huga ■vÝ a­ ßri­ 1586 lÚt sami konungur reisa virki Ý Vestmannaeyjah÷fn til a­ verja konungsverslunina Ý Eyjum fyrir ßgangi breskra kaup- og sjˇmanna. HÚr gŠtti ■vÝ dßlÝtillar vi­leitni konungsvaldsins til varna en a­ vÝsu til a­ gŠta sinna eigin hagsmuna en ekki landsins sjßlfs.

Ůessi fyrrnefnda vopnasending sty­ur ■vÝ lÝka ummŠlin Ý vopnadˇmi Magn˙sar pr˙­a a­ hÚr hafi fari­ fram vopnabrot. Ůa­ hef­i veri­ ˇ■arfi a­ senda hinga­ vopn ef ■au hef­u veri­ fyrir Ý einhverjum mŠli Ý landinu. Hins vegar er ■a­ ekki tr˙legt a­ stjˇrnv÷ld hafi geta­ nß­ ÷llum vopnum landsmanna og hefur Magn˙s lÝklega řkt t÷luvert til a­ nß athygli rß­amanna.

Telja mß ˇlÝklegt a­ vopnabur­ur hafi lagst hÚr algj÷rlega ni­ur eftir si­breytingu. St÷ku heimildir greina frß vopnaeign einstaklinga. Anna­ mßl er hvort einhverjar ߊtlanir hafi veri­ um a­ vopna sÚrstaka hˇpa manna til varnar landinu og er komi­ inn ß ■a­ hÚr ß eftir.

LÝklega hafa engar heildarߊtlanir veri­ ger­ar af alv÷ru um slÝkt varnarli­ af hßlfu Al■ingis e­a danskra stjˇrnvalda ß 16. og 17. ÷ld og hafa bß­ir a­ilar liti­ svo ß a­ ■a­ vŠri Ý verkahring hinna sÝ­arnefndu a­ sjß um varnir landsins. Ekki voru allir Ýslenskir rß­amenn sammßla ■essu og telja mß fullvÝst a­ Vestfir­ingar hafi veri­ sŠmilega vopnum b˙nir fram ß 17. ÷ld e­a a­ minnsta kosti fylgdarmenn ■eirra Magn˙sar pr˙­a og Ara sonar hans sem stˇ­ fyrir SpßnverjavÝgunum 1615.

A­ s÷gn Bj÷rns ß Skar­sß, sem ■ˇtti roluhßttur landa sinna slß ÷ll met og vildi betri varnarvi­b˙na­ landans, ri­u Vestfir­ingar seinastir til al■ingis me­ vopna­ fylgdarli­ en ■ß hafi h÷f­ingjar almennt ri­i­ ß ■ing me­ vopnlaust fylgdarli­. Ůetta mun hafa tÝ­kast eftir vopnabroti­ og sty­ja ■essi ummŠli ■a­ a­ vopnabrot hafi ßtt sÚr sta­.

Ůß greinir Jˇn Ëlafsson IndÝafari frß vopnabur­i og li­safna­i bŠnda Ý byrjun 17. aldar (1604) Ý reisubˇk sinni og segir a­ "...■ß gengu allir skattbŠndur me­ ■rÝsk˙fa­a atgeira sem hinga­ ß umli­nu ßri fyrir ■etta fluttust til kaups eftir kˇnglegrar Majestets skikkan og befalningu".

Ůarna stˇ­ konungsvaldi­ fyrir vopnasendingu til landsins og Štla­ist til ■ess a­ ═slendingar vopnu­u sig sjßlfir og ver­u. Einhver sinnaskipti hafa ■vÝ ßtt sÚr sta­ Ý "herb˙­um" konungsmanna gagnvart vopnaeign ═slendinga eftir vopnabroti­ ß sj÷unda ßratug 16. aldar ■vÝ a­ ■etta var ÷nnur vopnasending konungs til ═slands sem vita­ er um en engar ߊtlanir voru um a­ stofna varnarli­ ß ■essum tÝma.

Tyrkjarßni­ og aflei­ingar ■ess

Tyrkjarßni­ 1627 ßtti eftir a­ kollvarpa ═slandss÷gunni og varpa ljˇsi ß hversu sinnuleysi­ haf­i veri­ miki­ um varnarmßl landsins af hßlfu stjˇrnvalda. Ůa­ ver­ur ekki fari­ ˙t Ý ■ß s÷gu hÚr en aflei­ingin var­ s˙ a­ TyrkjahrŠ­sla var­ landlŠg ß ═slandi og jafnframt ■ˇtti sß atbur­ur sřna a­ lÝtil v÷rn var Ý danska flotanum og sřndist ═slendingum landvarnir Dana beinast fremur gegn verslunaratferli landans en l÷gbrotum ˙tlendinga. Mest haf­i ■essi atbur­ur ßhrif ß Ýb˙a Vestmannaeyja en ■Šr ur­u verst ˙ti Ý herna­i hinna su­rŠnu sjˇrŠningja.

Vestmannaeyingar hugu­u ■vÝ ÷­rum fremur a­ varnarmßlum. Ůeir kr÷f­u stjˇrnv÷ld um a­ger­ir og vi­br÷g­in voru a­ ■au hr÷­u­u vi­ger­um ß gamla varnavirkinu, Skansinum, sem var upprunalega byggt ßri­ 1586. Danskur herforingi var fenginn til a­ hafa umsjˇn me­ landv÷rnum frß Skansinum. Starf hans fˇl Ý sÚr a­ skipuleggja v÷kur ß Helgafelli og a­ hafa gßt ß skipum. Hann ßtti einnig a­ stofna og ■jßlfa upp herli­ heimamanna. Ăfingar voru haldnar einu sinni Ý viku og voru allir byssufŠrir menn skylda­ir til ■ßttt÷ku. ┴ri­ 1639 tˇk Jˇn Ëlafsson IndÝafari vi­ st÷­u byssuskyttu vi­ Skansinn og eftirma­ur hans og sÝ­asta byssuskyttan var Gunnar Ëlafsson. Vestmannaeyingar hÚldu a­ s÷gn v÷kur ß Helgafelli fram yfir ßri­ 1700 en ßhrifa Tyrkjarßnsins gŠtti nŠstu tvŠr aldir e­a langt fram ß 19. ÷ld eins og viki­ ver­ur a­ sÝ­ar.

Rß­ager­ir um stofnun landhers ß ═slandi 1785

Alvarlegustu hugmyndir um stofnun Ýslensks landhers fyrir allt landi­ hinga­ til voru settar fram ß al■ingi 1785. Hvatamenn ■essarar rß­ager­a voru helstu rß­amenn ■jˇ­arinnar, Hans von Levetzov stiftamtma­ur, Stefßn amtma­ur ١rarinsson og Bj÷rn Mark˙sson l÷gma­ur en rß­stefna um mßli­ var haldin a­ frumkvŠ­i danskra stjˇrnvalda. Rß­stefnan ßtti a­ kanna hvort Šskilegt og m÷gulegt vŠri a­ stofna slÝkan her og me­ hva­a hŠtti.

═ kj÷lfar rß­stefnunnar var ger­ Ýtarleg ߊtlun um ■a­ hvernig ■jßlfun slÝks her fŠri fram, till÷gur a­ vopnab˙na­i og herb˙ningi lag­ar fram. Lagt var til a­ ■rj˙ hundru­ manna her yr­i stofna­ur me­ sex til ■rjßtÝu og tveggja manna sveit Ý hverri sřslu. Hermennirnir skyldu launa­ir me­ hŠrri sk÷ttum ß bŠndur og dßtum heiti­ hreppstjˇratign a­ lokinni her■jˇnustu. Ekki var lßti­ standa vi­ or­in tˇm ■vÝ a­ ger­ var k÷nnun Ý su­uramtinu 1788 ß ■vÝ hverjir vildu gefa sig fram Ý landvarnarli­ og hva­a vopn ■eir hef­u tiltŠk og um lei­ fˇr her˙tbo­ fram. ═ ljˇs kom a­ r˙mlega 600 manns voru tiltŠkir Ý varnarli­i­ og voru vopnin af řmsu tagi, allt frß trÚlurkum til tinnubyssa. Ekki fer frekari s÷gum af herna­aruppbyggingu ■essari.

┴Štlanir J÷rundar hundadaga- konungs um varnir hins nřja rÝkis

NŠsta leik ßtti J÷rundur hundadagakonungur 1809, sjßlfskipa­ur verndari landsins og byltingama­ur. ┴n nokkurra blˇ­s˙thellinga e­a almennra vi­brag­a landsmanna tˇk hann v÷ldin Ý landinu Ý sÝnar hendur.

Birti hinn nři stjˇrnarherra auglřsingar e­a tilskipanir ■ar sem stjˇrnarstefnunni var lřst. ŮvÝ var m.a. lřst yfir a­ hin nřju yfirv÷ld ßskilji sÚr "...rÚtt til styrjalda og fri­asamninga vi­ erlend rÝki; - a­ herli­i­ hefur ˙tnefnt oss til hŠstrß­anda til sjˇs og lands og til yfirstjˇrnar Ý ÷llum styrjaldas÷kum"...

J÷rundur lÚt ■egar Ý sta­ hefja smÝ­i skans ß Arnarhˇlskletti Ý ReykjavÝk, nefndur Phelpsskans, og ߊtlanir voru um stofnun Ýslensks hers. HÚr ver­ur ekkert sagt um alv÷runa ß bak vi­ fyrirŠtlanir J÷rundar en honum var greinilega umhuga­ um a­ varnir hins "nřja rÝkis" vŠru tr˙ver­ugar.

Hins vegar sřndu styrjaldirnar Ý upphafi 19. aldar a­ D÷num var um megn a­ verja ═sland og a­ mßl myndu lÝti­ breytast ef Bretar yndu ˇbreyttu ßstandi og gŠfu D÷num eftir h˙sbˇndavaldi­ ß Nor­ur-Atlantshafi. Ůetta ßstand olli flestum ═slendingum litlum ßhyggjum, ■eir h÷f­u meiri ßhuga ß a­ ÷­last einhvers konar sjßlfstjˇrn en a­ stofna her.

Stofnun herfylkingar Ý Vestmannaeyjum 1857

Einhverrar vi­leitni gŠtti ■ˇ hjß Vestmannaeyingum Ý ■essa ßtt en ßri­ 1853 var skipa­ur nřr sřsluma­ur Vestmannaeyja, Andreas August von Kohl, danskur a­ Štt og kalla­ur kapteinn.

Sß kapteinninn a­ hÚr vŠri grundv÷llur fyrir ■vÝ a­ stofna varnarsveit e­a her heimamanna ■ar sem hÚr eimdi enn■ß eftir af ˇtta fˇlks vi­ sjˇrŠningja, einkum Tyrki. FÚkk hugmynd Kohl um stofnun svonefndrar herfylkingar gˇ­ar undirtektir Ý eyjum. Nokkur ßr tˇk ■ˇ a­ skipuleggja ■ennan vÝsi a­ her og var honum a­ fullu komi­ ß fˇt 1857 og starfrŠktur til vors 1869.

Herfylkingin var skipul÷g­ me­ sama hŠtti og tÝ­ka­ist me­ venjulega heri Ý Evrˇpu ß ■essum tÝma; me­ tignarheitum, vopnum, gunnfßna og einkennismerkjum.

Markmi­ herfylkingarinnar var Ý fyrsta lagi a­ vera varnarsveit gegn ßrßsum ˙tlendinga. ═ ÷­ru lagi a­ vera l÷greglusveit til a­ halda uppi aga og reglu ß eyjunni. ═ ■ri­ja lagi a­ vera bindindishreyfing og Ý fjˇr­a lagi a­ vera eins konar Ý■rˇttahreyfing. LÝklegt mß telja a­ st÷­ugur fjßrskortur hafi ri­i­ henni ß slig a­ lokum sem og forystuleysi. LÝti­ ger­ist Ý ■essum mßlum fram a­ aldamˇtunum 1900. Deilur um landhelgismßl milli Dana og Breta ß ■essum tÝma og gangur heimsstyrjaldarinnar fyrri ßtti sinn ■ßtt Ý a­ opna augu ═slendinga fyrir ■vÝ a­ hÚr voru ■a­ Bretar sem rÚ­u fer­inni og varnarleysi landsins vŠri miki­.

Heimastjˇrn og varnir

═ raun voru menn ■ß farnir a­ huga af alv÷ru a­ v÷rnum landsins samfara ■vÝ a­ landi­ fengi fullt sjßlfstŠ­i. Ůorvaldur Gylfason segir Ý FrÚttabla­inu hinn 19. j˙nÝ 2003 a­ r÷k ■eirra, sem t÷ldu ═sland ekki hafa efni ß ■vÝ a­ slÝta til fulls sambandinu vi­ Dani fyrir 100 ßrum, lutu me­al annars a­ landv÷rnum og vitnar hann Ý Valtř Gu­mundsson sem sag­i ßri­ 1906 a­ fullveldi landsins stŠ­i Ý beinu sambandi vi­ getuna til varnar og sag­i m.a. a­ ■ˇ a­ ■jˇ­in "...gŠti ■a­ Ý forn÷ld [sta­i­ sjßlfstŠ­], ■ß var allt ÷­ru mßli a­ gegna. Ůß var ßstandi­ hjß nßgranna■jˇ­unum allt anna­, og meira a­ segja hef­i engin ■eirra ■ß geta­ teki­ ═sland herskildi, ■ˇ ■Šr hef­u vilja­. Ůa­ var ekki eins au­gert a­ stefna her yfir h÷fin ■ß eins og n˙".

Ůorvaldur telur a­ ■arna hafi Valtřr reynst forspßr a­ ■vÝ leyti, a­ ═slendingar hafi aldrei ■urft e­a treyst sÚr til a­ standa straum af v÷rnum landsins. Lř­veldi var ekki stofna­ ß ═slandi fyrr en ˙tsÚ­ var um hvernig v÷rnum landsins yr­i fyrir komi­ enda ■ˇtt nokkur ßr li­u frß lř­veldisstofnuninni 1944 ■ar til varnarsamningurinn var ger­ur vi­ BandarÝkin 1951.

═slendingar lřstu ■ˇ yfir hlutleysi ■egar landi­ var­ fullvalda 1918 en treystu Ý reynd ß vernd Dana og Breta. Hernßm Breta 1940 breytti lÝti­ sko­unum flestra Ý ■essum efnum, a­ falla ■yrfti frß hlutleysisstefnunni, en Ý lok heimsstyrjaldarinnar ßttu ═slendingar Ý mestum erfi­leikum me­ a­ losa sig vi­ hersetuli­ BandarÝkjamanna og Breta en ■a­ tˇkst loks 1947. Hins vegar var ˇljˇst hva­ ßtti a­ taka vi­.

Stofnun herlauss lř­veldis ß ═slandi

Gangur heimsmßla fˇr upp frß ■essu a­ hafa bein ßhrif ß innan- og utanrÝkisstefnu landsins. Haf og fjarlŠg­ voru ekki lengur skj÷ldur og verja landsins. ŮvÝ lei­ ekki ß l÷ngu ■ar til a­ ═slendingar hˇfu a­ leita hˇfanna a­ vi­unandi lausn ß varnarmßlum landsins. Um sama leyti og hugmyndir um stofnun Atlantshafsbandalagsins - NATO voru a­ fŠ­ast kom upp hugmynd um sÚrstakt varnarbandalag Nor­urlanda en fljˇtlega kom Ý ljˇs a­ h˙n var andvana fŠdd.

Samhli­a undirb˙ningi a­ inng÷ngu ═slands Ý NATO fˇr fram umrŠ­a um ■a­ hvort stofna Štti Ýslenskan her og sitt sřndist hverjum. Um mi­jan mars 1949 hÚldu ■rÝr rß­herrar til Washington og rŠddu vi­ Dean Acheson, utanrÝkisrß­herra BandarÝkjanna. L÷g­u ■eir ßherslu ß sÚrst÷­u ═slendinga sem vopnlausrar ■jˇ­ar sem vildi ekki koma sÚr upp eigin her, segja nokkru rÝki strÝ­ ß hendur e­a hafa erlendan her e­a herst÷­var Ý landinu ß fri­artÝmum. ═ skřrslu rß­herranna segir m.a.:

═ lok vi­rŠ­nanna var ■vÝ lřst yfir af hßlfu BandarÝkjamanna:

A­ ef til ˇfri­ar kŠmi mundu bandalags■jˇ­irnar ˇska svipa­rar a­st÷­u ß ═slandi og var Ý sÝ­asta strÝ­i, og ■a­ myndi algerlega vera ß valdi ═slands sjßlfs, hvenŠr s˙ a­sta­a yr­i lßtin Ý tÚ.

A­ allir a­rir samningsa­ilar hef­u fullan skilning ß sÚrst÷­u ═slands.

A­ vi­urkennt vŠri, a­ ═sland hef­i engan her og Štla­i ekki a­ stofna her.

A­ ekki kŠmi til mßla, a­ erlendur her e­a herst÷­var yr­u ß ═slandi ß fri­artÝmum.

Eins og kunnugt er stˇ­ mikill styr um ■etta mßl en ■rßtt fyrir ßt÷k og mˇtmŠli var Atlantshafssßttmßlinn undirrita­ur Ý Washington 4. aprÝl 1949.

Me­ a­ildinni a­ Atlantshafsbandalaginu t÷ldu Ýslensk stjˇrnv÷ld a­ ÷ryggis■÷rf ═slands vŠri a­ mestu fullnŠgt. VestrŠn rÝki kŠmu ■jˇ­inni til a­sto­ar, ef til ˇfri­ar drŠgi. Frß sjˇnarhˇli AtlantshafsbandalagsrÝkjanna horf­i mßli­ ÷­ruvÝsi vi­. Ůrßtt fyrir fyrirvara ═slendinga vi­ sßttmßlann vildu yfirmenn BandarÝkjahers og Atlantshafsbandalagsins a­ herli­ yr­i ß ═slandi ß fri­artÝmum til varnar KeflavÝkurflugvelli. Ůeir ˇttu­ust a­allega skemmdarverk sˇsÝalista e­a valdarßn ■eirra en ekki ßform SovÚtmanna um a­ leggja ═sland undir sig. Hjß Ýslenskum rß­am÷nnum var hvorki samsta­a um a­ fß erlent herli­ nÚ koma ß Ýslensku varnarli­i og var bßgu efnahagsßstandi og fßmenni landsins a­allega bori­ vi­.

Kalda strÝ­i­ og Kˇreustyrj÷ldin 1950 breyttu afst÷­u Ýslenskra rß­amanna ß sama hßtt til aukinnar ■ßttt÷ku ═slendinga Ý herna­arsamstarfi og valdarßns komm˙nista Ý Prag 1948. Ůa­ voru ■vÝ Ýslensk stjˇrnv÷ld sem h÷f­u frumkvŠ­i a­ ■vÝ a­ leita til Atlantshafsbandalagsins til a­ styrkja varnir landsins. Ni­ursta­an var­ s˙ a­ ■rÝflokkarnir svonefndu fÚllu frß stefnu sinni um herleysi ß fri­artÝmum og ger­u varnarsamning vi­ BandarÝkjamenn um vori­ 1951. Hinga­ kom bandarÝskt herli­ sem hefur veri­ m.a. sta­sett ß KeflavÝkurflugvelli sÝ­an.

┴ řmsu hefur gengi­ Ý samb˙­ hers og ■jˇ­ar en Ý heildina teki­ hefur ■a­ gengi­ me­ ßgŠtum. Svo ger­ist ■a­ Ý byrjun tÝunda ßratugarins a­ BandarÝkjaher tˇk a­ tygja sig til brottfer­ar.

═ vi­rŠ­um ═slands og BandarÝkjanna um ÷ryggis- og varnarmßl ßri­ 1993 var­ grundvallarbreyting ß samskiptum rÝkjanna er var­ar varnarmßl. ═ raun l÷g­u BandarÝkjamenn til a­ horfi­ vŠri aftur til ßrsins 1947 ■egar ■eir fengu a­gang a­ KeflavÝkurflugvelli, ■ar yr­i sta­settur lßgmarks mannskapur til a­ standsetja st÷­ina ef me­ ■yrfti en engar tr˙ver­ugar varnir haf­ar uppi.

Varnarsamningur ═slands og BandarÝkjanna frß ßrinu 1951 hefur reynst bŠ­i ßrangursrÝkt og sveigjanlegt verkfŠri sem hefur sta­ist tÝmans t÷nn. Hinar sÚrst÷ku a­stŠ­ur sem rÝktu ß tÝmum kalda strÝ­sins ger­u a­ilum samningsins kleift Ý meira en fj÷rutÝu ßr a­ komast hjß ■vÝ a­ leggja mat ß ■Šr lßgmarks skuldbindingar sem kve­i­ er ß um Ý samningnum. Vi­ lok kalda strÝ­sins var vart vi­ ÷­ru a­ b˙ast en a­ ß ■a­ reyndi hvort a­ilar litu mikilvŠgustu ßkvŠ­i samningsins s÷mu augum.

Till÷gur BandarÝkjamanna 1993 benda eindregi­ til ■ess a­ stjˇrnv÷ld ß ═slandi og Ý BandarÝkjunum leggi og hafi e.t.v. ŠtÝ­ lagt ˇlÝkan skilning Ý varnarsamninginn Ý veigamiklum atri­um. Munurinn felst einkum Ý ■vÝ a­ BandarÝkjamenn vir­ast telja a­ varnarvi­b˙na­ur ß ═slandi eigi einkum a­ rß­ast af breytilegu mati ■eirra sjßlfra ß herna­arˇgninni ß Nor­ur-Atlantshafi en ═slendingar lÝta ß hinn bˇginn svo ß a­ varnarsamningurinn eigi a­ tryggja lßgmarks÷ryggi landsins ßn tillits til herna­arˇgnarinnar hverju sinni.

═ stuttu mßli sagt l÷g­u BandarÝkjamenn til a­ hafi­ yr­i brotthvarf flughersins frß KeflavÝkurflugvelli til BandarÝkjanna og loftv÷rnum ═slands yr­i sinnt frß austurstr÷nd BandarÝkjanna. Ůeir s÷g­ust hins vegar vilja starfrŠkja ßfram herbŠkist÷­ina ß flugvellinum, loftvarnareftirlit og ßframhald yr­i ß Nor­ur-VÝking-Šfingunum en vi­b˙na­urinn hß­ur breytilegum a­stŠ­um ß al■jˇ­avettvangi.

Ekki var vi­ ÷­ru a­ b˙ast en a­ ═slendingar yr­u algj÷rlega ˇsammßla ■essum till÷gum BandarÝkjanna og hafa ■eir reynt allar g÷tur sÝ­an a­ koma Ý veg fyrir a­ umtalsver­ar breytingar ver­i ß varnarb˙na­i herli­sins ß KeflavÝkurflugvelli. Allt bentir til ■ess n˙ a­ andmŠli ═slendinga ver­i a­ engu h÷f­ og hafa ■eir ■vÝ ney­st til ■ess a­ endurmeta veru herli­s ß ═slandi og hva­ beri a­ gera ef BandarÝkjamenn fari.

Bj÷rn Bjarnason og umrŠ­an um stofnun Ýslensks hers

ËhŠtt er a­ segja a­ umrŠ­an um varnarmßl ß sÝ­astli­num ßratugum hafi ekki veri­ fj÷rug. Einungis hefur veri­ deilt um dv÷l og samb˙­arvanda hers og ■jˇ­ar en lÝti­ tala­ um raunverulega ■÷rf ═slendinga ß v÷rnum. Stjˇrnv÷ld hafa heldur ekki gert alvarlega herfrŠ­ilega ˙ttekt ß varnar■÷rfum landsins e­a hva­ ═slendingar geti gert sjßlfir til a­ treysta varnirnar.

Svo ger­ist ■a­ a­ Bj÷rn Bjarnason, n˙verandi dˇmsmßlarß­herra, varpa­i bombu inn Ý umrŠ­una me­ hugmynd um a­ stofna Ýslenskan her. LÝklega reifa­i hann hugmyndina fyrst 1995 en Ýtreka­i hana Ý Morgunbla­inu Ý maÝ 2001.

Bj÷rn segir a­ "...■a­ vŠri frumskylda sÚrhverrar rÝkisstjˇrnar a­ sřna fram ß, a­ h˙n hef­i gert ߊtlanir til a­ verja borgara sÝna og land". Ekki vŠri til framb˙­ar unnt a­ setja allt sitt traust Ý ■essu efni ß BandarÝkjamenn. Hann segir jafnframt a­ ß li­num ßrum hef­i ■vÝ veri­ haldi­ fram a­ ekki kŠmi til ßlita, vegna fßmennis ■jˇ­arinnar og fßtŠktar, a­ stofna Ýslenskan her. Ůessi r÷ksemd Štti ekki lengur vi­ ■ar sem vi­ vŠrum bŠ­i fj÷lmennari og um lei­ ein rÝkasta ■jˇ­ jar­ar. Bj÷rn leggur til a­ ═slendingar anna­hvort taki a­ sÚr a­ hluta til varnir landsins e­a a­ fullu ef BandarÝkjamenn fari.

Hann segir a­ me­ ■vÝ a­ nota ■umalfingursreglu "...vŠri unnt a­ kalla 8 til 10% ■jˇ­arinnar til a­ sinna v÷rnum landsins ß hŠttustundu e­a milli 20.000 og 28.000 manns, ßn ■ess a­ efnahags- og atvinnulÝf ■jˇ­arinnar lama­ist. Vi­ slÝkan fj÷lda vŠri mi­a­ Ý L˙xemborg, ■ar sem um 1000 manns sinntu st÷rfum Ý her landsins ß fri­artÝmum. Unnt yr­i a­ ■jßlfa fßmennan hˇp ═slendinga, 500 til 1000 manns, til a­ starfa a­ v÷rnum landsins, ßn ■ess a­ setja vinnumarka­inn ˙r skor­um".

Bj÷rn sÚr ÷nnur not fyrir slÝkt herli­ en eing÷ngu til herna­ar. Hann telur a­ hŠgt sÚ a­ nota li­i­ til a­ bŠta almannavarnir og Ý ■vÝ skyni a­ breg­ast vi­ nßtt˙ruhamf÷rum og hann sÚr ennfremur m÷guleika sem skapast hafa me­ stofnun Ýslensku Fri­argŠslunnar og ■ßttt÷ku hennar ß al■jˇ­avettvangi. H˙n hafi aukist ßr frß ßri og sÚ or­in li­ur Ý gŠslu ÷ryggishagsmuna ═slendinga.

═ slÝku ÷ryggiskerfi sÚr Bj÷rn einnig not fyrir sÚrsveit ß vegum rÝkisl÷greglustjˇra. Hann vir­ist ■vÝ sjß fyrir sÚr ■rÝarma "÷ryggisstofnun" sem samanstendur af eins konar smßher e­a ÷ryggissveitum, Ýslenskri fri­argŠslustofnun me­ herna­arlegu Ývafi og sÚrsveit rÝkisl÷greglustjˇra. Hann vir­ist einnig sjß fyrir sÚr a­ hŠgt ver­i a­ fŠra mannafla milli ■essara arma. Ůar stendur hnÝfurinn Ý k˙nni ■vÝ a­ mestu deilurnar hafa skapast um st÷rf Fri­argŠslunnar. Sumir vir­ast a­eins sjß fyrir sÚr a­ h˙n sÚ og ver­i borgaraleg stofnun me­ engin tengsl vi­ herli­ e­a hermennsku, hvorki erlent nÚ innlent, en a­rir telja, ■ar me­ talin Ýslensk stjˇrnv÷ld, a­ Ý lagi sÚ a­ tengja hana vi­ st÷rf t.d. NATO Ý Afganistan.

Andsta­an vi­ hugmyndir Bj÷rns um stofnun Ýslensks hers vir­ast a­allega koma af vinstri vŠng stjˇrnmßlanna ■ˇ a­ einstaka menn ß ■eim vŠng hafi lÚ­ mßls ß a­ kannski sÚ tÝmi til kominn a­ huga alvarlega a­ ■essum mßlum. En flestir hafa teki­ frumkvŠ­i Bj÷rns heldur fßlega.

Hafa mßl sta­i­ ■annig hinga­ til, a­ ■rßtt fyrir a­ skiptar sko­anir hafi veri­ um veru Varnarli­sins svonefnda, ■ß hefur enginn, fyrir utan Bj÷rn, bent ß lausn ß hvernig eigi a­ haga v÷rnum landsins ef og til ■ess kemur a­ ■a­ ßkve­ur einn gˇ­an ve­urdag a­ yfirgefa landi­.

Heimildaskrß

Al■ingisbŠkur ═slands I og II (1570-81 og 1582-94). Rvk., 1912-14 og 1915-16.

Al■ingistÝ­indi 1948 A.

Annßlar 1400-1800 I og II. Rvk., 1922-1927.

Bj÷rn Jˇnsson, "Annßll Bj÷rns l÷grÚttumanns Jˇnssonar ß Skar­sß e­a Skar­sßrannßll 1400-1640". Annßlar I. Rvk., 1922-1927.

Bj÷rn Teitsson, ═slandss÷gukaflar 155-1630. Fj÷lrita­ sem handrit. Rvk., 1976.

═slandskˇngur. SjßlfsŠvisaga J÷rundar Hundadagakonungs, Rvk., 1974.

Jˇn Ëlafsson: Reisubˇk Jˇns Ëlafssonar IndÝafara. Samin af honum sjßlfum. V÷lundur Ëskarsson anna­ist ˙tgßfu. Rvk., 1992.

H÷fundur er sagnfrŠ­ingur.