Morgunblaðið - Netgreinar
Kristján Guðmundsson | 16.8.2007

Vatnsþéttileiki skipa 

Kristján Guðmundsson Í DESEMBER 2006 kom út á vegum Siglingastofnunar Íslands merkilegt rit er varðar öryggismál íslenskra skipa. Rit þetta heitir "Vatnsþéttleiki skipa" og er eftir skipaverkfræðingana Agnar Erlingsson og Jón Bernódusson. Höfundum þessa rits var… Meira
Kjartan Steinar Jónsson | 30.7.2007

Hestar og mótorhjól 

Kjartan Steinar Jónsson Kjartan Steinar Jónsson: "NOKKRIR strákar hér í Vík í Mýrdal, sem hjóla á motocrosshjólum, eru mjög ósáttir við hestamenn. Ætla að taka það fram að ég hef sjálfur verið á hrossum frá árinu 2001-2005. Reiðskólinn í Vík í Mýrdal var haldinn… Meira
Swami Karunananda | 17.7.2007

Endanleg lok eymdarinnar 

Swami Karunananda Kári Auðar Svansson: "ÉG ætla að hefja greinarkorn þetta á fullyrðingu sem mörgum ykkar mun eflaust þykja hlægileg fjarstæða: "Öll þjáning er til þess að láta hinn þjáða vita að nú sé tími til kominn að enda… Meira
Kristján Guðmundsson | 10.7.2007

Hagstjórnarmistök 

Kristján Guðmundsson Á LANDSFUNDI Sjálfstæðisflokksins í apríl 2007 var eitt af aðaláhyggjumálum formanns flokksins gagnrýni frá pólitískum andstæðingum. Í ræðu formannsins eyddi hann drjúgum tíma í að telja upp það sem talið er hafa farið vel í stjórnaraðgerðum… Meira
Þorsteinn Vilhjálmsson | 26.6.2007

Veit þorskurinn eftir hvaða kerfi hann er veiddur? 

Þorsteinn Vilhjálmsson LESANDANUM kann að þykja þessi spurning undarleg en engu að síður virðist sem svarið við henni sé óljóst í hugum margra stjórnmálamanna og annarra sem tjá sig um þessi mál. Þeir éta nú hver eftir öðrum að lélegt ástand fiskistofnanna… Meira
Hafsteinn Sigurbjörnsson | 14.8.2007

Vistvænar veiðar eru það sem koma skal 

Hafsteinn Sigurbjörnsson Í SÍÐUSTU grein minni benti ég á eyðileggingarmátt togveiðifæra en nú vil ég benda á hve þjóðhagslega óhagkvæm þau eru. Togveiðiskip eyða þrisvar til fjórum sinnum meiri orku (olíu) á hvert aflað fiskitonn en skip með önnur veiðarfæri,… Meira
Jóna Björg Sætran | 19.7.2007

Nýttu þér"Leyndarmálið" og blómstraðu 

Jóna Björg Sætran Jóna Björg Sætran: "THE Secret, Leyndarmálið, tekið saman af Rhondu Byrne frá Ástralíu, hefur vakið geysimikla athygli um allan heim. Það er nær sama hvar þú ert eða við hverja þú talar, fljótlega minnist einhver á The… Meira
Margrét Jónsdóttir | 10.7.2007

Eigum við enn að borga með gróður- og jarðvegseyðingu? 

Margrét Jónsdóttir OG ENN fýkur gróðurmoldin út í hafsauga. Í annað sinn í júnímánuði fjúka hundruð þúsundir tonna af jarðvegi út í hafsauga. Hvers vegna? Jú, reyndar er hlýnun jarðar og uppþornaðri tjörn á hálendi um kennt en staðreyndin er sú að orsökin er að… Meira
Bjarki Bjarnason | 29.6.2007

Bókmenntir og listir eða Síld og fiskur? 

Bjarki Bjarnason FYRIR nokkrum árum kenndi ég á námskeiði í Leiðsöguskóla Íslands þar sem ég fjallaði um íslenskar bókmenntir og aðrar listgreinar. Ég greindi nemendum frá þeirri þversögn sem fólgin er í því að tefla saman orðunum bókmenntir og listir í… Meira
Snorri Zóphóníasson | 19.6.2007

Orkuöflun og náttúrufræði 

Snorri Zóphóníasson Mistúlkanir á starfi virkjanahönnuða Í þættinum Speglinum í Ríkisútvarpinu föstudagskvöldið 4. maí fullyrti Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur að þeir sem stæðu að virkjunum á Íslandi væru verkfræðingar sem lítt huguðu að… Meira

Júní 2007

Jakob Björnsson | 9.6.2007

Leyfum skynseminni að komast að

Örn Ólafsson | 8.6.2007

Kreddufesta um yfirlitsverk

Gylfi Guðjónsson | 8.6.2007

Morðin í Mexico

Swami Karunananda | 4.6.2007

Klerkur og karma

Maí 2007

Jóhann Elíasson | 29.5.2007

Náttúruverndar-ayatollar

Jóhann Elíasson | 10.5.2007

"Pilsnerfylgi"

Kristján Guðmundsson | 7.5.2007

Réttlæti, ranglæti

Bjarni Jónsson | 7.5.2007

Atvinnuréttindi

Hjörleifur Guttormsson | 4.5.2007

Tryggjum verndun Þjórsárvera

Bjarni Jónsson | 3.5.2007

Við sama heygarðshornið

Jóhann Elíasson | 16.5.2007

Vol, væl og ósannindi

Kristín Guðmundsdóttir | 7.5.2007

Ísland kallar – Um Þjórsá og Þjórsárver

Sveinn Ólafsson | 7.5.2007

Hvers vegna er heiminum svona illa við hvalveiðar?

Ragnhildur Kolka | 7.5.2007

Já, ráðherra

Jakob Björnsson | 4.5.2007

Það liggur víst á að virkja

Apríl 2007

Hulda Guðmundsdóttir | 27.4.2007

Slagorðapresta? Nei, takk

Þorleifur Leó Ananíasson | 24.4.2007

Fallbarátta munaðarleysingjanna

Ragnhildur Jónsdóttir | 24.4.2007

Höfum við það gott, ... öllsömul?

Gestur Gunnarsson | 24.4.2007

Menntamál

Jakob Björnsson | 20.4.2007

Nær fjórðungur jarðarbúa er án rafmagns

Ingimar Ingimarsson | 18.4.2007

Klárum málið, rektor og ráðherra

Reynir Guðjónsson | 11.4.2007

Slys gera boð á undan sér

Rósa Rut Þórisdóttir | 11.4.2007

Þrælahald í Evrópu

Ásta Óla Halldórsdóttir | 6.4.2007

Er leiðsögunám bara peningaplokk?

Reynir Antonsson | 4.4.2007

Sagan öll

Jakob Björnsson | 4.4.2007

Er baráttan við gróðurhúsavána ekki almannahagsmunir?

Sigurður Jóhann Hafberg | 4.4.2007

Opið bréf til Hafnfirðinga

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir | 4.4.2007

Heppin!

Ólafur Sveinn Jóhannesson | 4.4.2007

Kjánaskapur eða lýðskrum?

Ingólfur Sigurðsson | 3.4.2007

Að eiga andrá

Albert Jensen | 3.4.2007

Heilsuverndarstöðin verði sjúkrahótel

Rúnar Kristjánsson | 3.4.2007

Að lenda í þessu!

Júlíus Þór Júlíusson | 3.4.2007

Spilafíkn er raunverulegt vandamál í nútíma samfélagi

Leifur Þorsteinsson | 3.4.2007

Nú er uppi sú kenning ...

Hallgrímur Guðmundsson | 3.4.2007

Orkuverð, samkeppni og samráð

Ólafur Þ. Hallgrímsson | 3.4.2007

Smánarblettur

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson | 3.4.2007

Að drepa eða ekki drepa...hval

Jónas Gunnar Einarsson | 3.4.2007

Auðlindafrumvarpið kosningaleikrit?

María Bragadóttir | 2.4.2007

Starf í þjónustu eldri borgara er skemmtilegt starf

Reynir Vilhjálmsson | 2.4.2007

Um aga og tillitssemi

Sindri Freyr Steinsson | 2.4.2007

Gerum strætó í Reykjavík ókeypis

Guðjón Bergmann | 2.4.2007

Stífla í kerfinu

Kristinn Þór Jakobsson | 2.4.2007

Ísland fyrir Íslendinga?

Tómas G. Gunnarsson | 2.4.2007

Frá kennslu að kolefnisbindingu

Lúðvík Júlíusson | 2.4.2007

Neytendur hafa völdin

Ómar G. Jónsson | 2.4.2007

Lífshlaup Þingvallaurriðans

Gestur Gunnarsson | 27.4.2007

Keflavíkurflugvöllur 1956

Kristján Guðmundsson | 24.4.2007

Skrípaleikur skoðanakannana - Dulbúið atvinnuleysi

Tryggvi Páll Friðriksson | 24.4.2007

Klám vs. dráp

Árni Pálsson | 24.4.2007

Verða innflytjendur sem hér setjast að Íslendingar, eða bara ódýrt vinnuafl?

Oddgeir Ágúst Ottesen | 18.4.2007

Afskipti og fordómar stjórnmálamanna

Úrsúla Jünemann | 18.4.2007

Ævintýrið Ísland

Edda Júlía Þráinsdóttir | 11.4.2007

Skákborgin

Ólafur Sveinn Jóhannesson | 11.4.2007

Kjánaskapur eða lýðskrum?

Benedikt S. Lafleur Vænlegasti k | 4.4.2007

Myndun regnhlífarsamtaka þverpólitískra framfaraafla

Sigríður Ragnarsdóttir | 4.4.2007

Öryrkjar – Ef ég væri ríkur

Erna Magnúsdóttir | 4.4.2007

Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð

Hafsteinn Sigurbjörnsson | 4.4.2007

Varnarmálaráðherra Íslands

Lúðvík Júlíusson | 4.4.2007

Stuðningur við stríðið í Írak

Jón Bergsteinsson | 4.4.2007

Loftslagssveiflur, varmaflæði

Önundur Ásgeirsson | 3.4.2007

Tilvísunarkerfið

Skúli Magnússon | 3.4.2007

Ál eða fiskur?

Guðfinna M. Hreiðarsdóttir | 3.4.2007

Skíðaganga er hreyfing fyrir alla

Þorvarður Árnason | 3.4.2007

Græn stjórnmál á Íslandi?

Ólafur Björnsson, | 3.4.2007

Var enginn í brúnni á Wilson Muuga?

Sigurjón Skærings | 3.4.2007

Á hvaða leið er mannkynið?

Önundur Ásgeirsson | 3.4.2007

Málfar Laugvetninga og "Reygvíginga"

G.Helga Ingadóttir | 3.4.2007

Ein til frásagnar

Önundur Ásgeirsson | 2.4.2007

Hættulegt hernaðarbrölt stjórnarinnar

Eyrún Ingibj. Sigþórsd. | 2.4.2007

Þrettándagleði 2007

Magnús Lárusson | 2.4.2007

Spilafíkn og ábyrgð stjórnvalda

Magnea | 2.4.2007

Ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur

Eyrún Björg Magnúsdóttir | 2.4.2007

Fyrirmyndarríkið

Hallgrímur Hróðmarsson | 2.4.2007

Þingmenn sem þora

Unnur Valborg Hilmarsdóttir | 2.4.2007

Þrisvar sinnum meiri afköst?

Halldór Jónsson | 2.4.2007

Bannsöngur blaðsins míns

percy B. Stefánsson | 1.4.2007

Eru stjórnmálamenn í raunveruleika okkar, sínum eða engum?

Mars 2007

Guðbjörn Sigvaldason | 30.3.2007

Tvískinnungur Vinstri grænna í umhverfismálum

Brynjar Haraldsson | 30.3.2007

Veröldin er ekki annaðhvort græn eða grá

Eyjólfur Árni Rafnsson | 30.3.2007

Að axla ábyrgð í alþjóðasamfélaginu

Jens Arnljótsson | 30.3.2007

Það eru til námsleiðir sem standa iðnlærðu fólki til boða

Bjarni Óskarsson | 30.3.2007

Stækkun álvers í Straumsvík ekki einkamál Hafnfirðinga

Konráð Þórisson | 30.3.2007

20. eða 21. öld í Straumi?

Eyrun Osk Jonsdottir | 30.3.2007

Hver vill skítinn, hver vill reykinn...

Hrafnkell Birgisson | 30.3.2007

Meiri verðmæti úr minna hráefni

Andrea J. Ólafsdóttir | 30.3.2007

Ég treysti á Hafnfirðinga

Kristín Guðmundsdóttir | 30.3.2007

Samviskubit

Jón Ásgeirsson | 30.3.2007

Um hvað er kosið í Hafnarfirði?

helena stefánsdóttir | 30.3.2007

Kosið í Hafnarfirði

Elías Kristjánsson | 30.3.2007

Össur og lýðræðið

Unnur Stella Guðmundsdóttir | 30.3.2007

Konur, hátæknin, nýsköpunin, álið, lífsviðurværið og framtíðin

Ævar Rafn Kjartansson | 30.3.2007

Lækjarsprænan Þjórsá og vald Landsvirkjunar

Gísli H. Friðgeirsson | 30.3.2007

Virkjum álverið í Straumsvík – tvær flugur í einu höggi

Benjamín Plaggenborg | 30.3.2007

Hugsaðu áður en þú kýst

Sigurður Oddsson | 30.3.2007

Eru Samtök iðnaðarins trúverðug í álumræðunni og fyrir hvað standa þau?

Guðmundur Ármannsson | 30.3.2007

Slorið út um gluggann

Þorsteinn Siglaugsson | 30.3.2007

Að toga sjálfan sig upp á hárinu

Hjörleifur Guttormsson | 30.3.2007

Fjölþjóðahringar í fegurðarsamkeppni

Guðni B. Guðnason | 30.3.2007

Álver - stóriðja hugvits

ólafur skúli indriðason | 30.3.2007

Liggur okkur á?