Spurt og svarað

Ert þú fréttafíkill?

Þá eru RSS efnisstraumar eitthvað fyrir þig. Með notkun RSS getur þú fengið nýjar fréttir og annað efni beint í æð um leið og það er skrifað.

Hvað er RSS efnisstraumur?

Í efnisstraumum er að finna nýjasta efni sem birst hefur á vefjum. Notendur geta safnað veitum í lesara og þannig fylgst með öllu nýju efni.

RSS lesarar

Ýmsir RSS lesarar eru í boði og er líklegt að flestir tölvunotendur séu þegar með slíkt forrit uppsett í tölvum sínum. Sem dæmi um vinsæla lesara má nefna:

Kostar eitthvað að vera áskrifandi?

Nei. Það kostar ekkert að vera áskrifandi að rss veitu.

Virkar RSS á öllum tölvum?

Já. Það skiptir engu hvernig tölvu þú ert með, RSS gengur á öllum algengum tölvum. Sjá umfjöllun um forrit hér að ofan.

Hvaða efni er í boði?

Á mbl.is má finna fjölda rss yfirlita og bloggarar á blog.is bjóða upp á yfirlit með blog færslum sínum. RSS veitur eru oftast einkenndar með tákninu .