Félagaskipti í enska fótboltanum

Anthony Martial er aðeins 19 ára gamall en Manchester United …
Anthony Martial er aðeins 19 ára gamall en Manchester United greiðir Mónakó 36 milljónir punda fyrir hann. AFP

Í dag klukkan 17 að íslenskum tíma var lokað fyrir félagaskipti í ensku knattspyrnunni en félögin hafa getað keypt og selt leikmenn frá því félagaskiptaglugginn var opnaður 1. júlí. Eftir daginn í dag er ekki hægt að ganga frá skiptum til næstu áramóta en þó verður opnað aftur fyrir lánssamninga til liða í neðri deildum.

Hér á mbl.is hefur verið fylgst dag frá degi með breytingum sem orðið hafa á liðunum í ensku úrvalsdeildinni og því verður haldið áfram.

Þó lokað hafi verið klukkan 17 eru fréttir af kaupum, sölum og lánssamningum enn að berast og gera það væntanlega frameftir kvöldi.

Þessi frétt hefur verið uppfærð jafnóðum og eitthvað hefur gerst hjá liðunum tuttugu sem skipa deildina á komandi tímabili, en keppni í úrvalsdeildinni hófst 8. ágúst.

Hér fyrir neðan má sjá alla leikmenn sem hafa komið og  farið frá hverju liði fyrir sig, hver helstu skiptin hafa verið allra síðustu daga og hverjir eru dýrustu leikmenn sumarsins.

Helstu félagaskipti í gær og dag:
  1.9. Aaron Lennon, Tottenham - Everton
  1.9. Matt Jarvis, West Ham - Norwich (lán)
  1.9. Tiago Ilori, Liverpool - Aston Villa (lán)
  1.9. Tomas Andrade, River Plate (Argentínu) - Bournemouth
  1.9. Nathan Dyer, Swansea - Leicester (lán)
  1.9. Victor Ibarbo, Cagliari (Ítalíu) - Watford
  1.9. Adiene Guedioura, Crystal Palace - Watford
  1.9. Michael Hector, Reading - Chelsea (lánaður aftur til Reading)
  1.9. DeAndre Yedlin, Tottenham - Sunderland (lán)
  1.9. Anthony Martial, Mónakó (Frakklandi) - Manchester United
  1.9. Obbi Oulare, Club Bruge (Belgíu) - Watford
  1.9. Michail Antonio, Nottingham Forest - West Ham
  1.9. Matija Sarkic, Anderlecht (Belgíu) - Aston Villa
 
1.9. Joleon Lescott, WBA - Aston Villa
  1.9. Virgil van Dijk, Celtic (Skotlandi) - Southampton
  1.9. Glenn Murray, Crystal Palace - Bournemouth
  1.9. Papy Djilobodji, Nantes (Frakklandi) - Chelsea
  1.9. Nikica Jelavic, Hull - West Ham
  1.9. Victor Moses, Chelsea - West Ham (lán)
  1.9. Ramiro Funes Mori, River Plate (Argentínu) - Everton
  1.9. Alex Song, Barcelona (Spáni) - West Ham (lán)
31.8. Anders Lindegaard, Manchester United - West Brom
31.8. Fabio Borini, Liverpool - Sunderland
31.8. Dieumerci Mbokani, Dynamo Kiev (Úkraínu) - Norwich
31.8. Barry Bannan, Crystal Palace - Sheffield Wednesday
31.8. Emmanuel Giaccherini, Sunderland - Bologna (Ítalíu) (lán)
31.8. Javier Hernández, Manchester United - Leverkusen (Þýskalandi)
31.8. Brown Ideye, West Brom - Olympiacos (Grikklandi)
31.8. Adnan Januzaj, Manchester United - Dortmund (Þýskalandi) (lán)
31.8. Modibo Maiga, West Ham til Al Nassr (Sádi-Arabíu)
31.8. Ricky van Wolfswinkel, Norwich - Real Betis (Spáni) (lán)

Dýrustu leikmennirnir:
30.8. Kevin De Bruyne, Wolfsburg (Þýskalandi) - Manchester City, 55 milljónir punda
  6.8. Ángel Di María, Manchester United - París SG, 44,3 milljónir punda

14.7. Raheem Sterling, Liverpool - Manchester City, 44 milljónir punda
  1.9. Anthony Martial, Mónakó (Frakklandi) - Manchester United, 36 milljónir punda
22.7. Christian Benteke, Aston Villa - Liverpool, 32,5 milljónir punda
20.8. Nicolás Otamendi, Valencia (Spáni) - Manchester City, 32 milljónir punda
12.6. Memphis Depay, PSV - Manchester United, 31 milljón punda
24.6. Roberto Firminho, Hoffenheim - Liverpool, 29 milljónir punda
13.7. Morgan Schneiderlin, Southampton - Manchester United, 25 milljónir punda
28.8. Son Heung-min, Bayer Leverkusen (Þýskalandi) - Tottenham, 22 milljónir punda
20.8. Pedro, Barcelona (Spáni) - Chelsea, 21 milljón punda
11.7. Georginio Wijnaldum, PSV Eindhoven - Newcastle, 14,5 milljónir punda
13.7. Bastian Schweinsteiger, Bayern München - Manchester United, 14,4 milljónir punda
21.7. Aleksandar Mitrovic, Anderlecht - Newcastle, 13 milljónir punda
11.7. Matteo Darmian, Torino - Manchester United, 12,7 milljónir punda
  1.7. Nathaniel Clyne, Southampton - Liverpool, 12,5 milljónir punda
19.8. Florian Thauvin, Marseille (Frakklandi) - Newcastle, 12 milljónir punda
11.8. Xherdan Shaqiri, Inter Mílanó (Ítalíu) - Stoke, 12 milljónir punda
10.8. Salomon Rondon, Zenit (Rússlandi) - West Brom, 12 milljónir punda

  8.7. Toby Alderweireld, Atlético Madrid - Tottenham, 11,5 milljónir punda
  1.9. Virgil van Dijk, Celtic (Skotlandi) - Southampton, 11,5 milljónir punda 

Leikmenn sem hafa komið eða farið frá hverju liði fyrir sig í sumar - endurhlaðið til að sjá það nýjasta sem hefur gerst:

ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Arsene Wenger (Frakklandi)
Árangur 2014-15: 3. sæti.
Enskur meistari: 13 sinnum.
Bikarmeistari: 12 sinnum.

29.6. Petr Cech frá Chelsea

  1.9. Jack Jebb til Stevenage
18.8 Wellington Silva til Bolton (lán)
12.8. Josh Vickers til Swansea
10.8. Emiliano Martinez til Wolves (lán)
  7.8. Serge Gnabry til West Brom (lán)
  7.8. Renny Smith til Burnley
  4.8. Chuba Akpom til Hull (lán)
31.7. Isaac Hayden til Hull (lán)
31.7. Daniel Crowley til Barnsley (lán)
30.7. Jon Toral til Birmingham (lán)
29.7. Wojciech Szczesny til Roma (Ítalíu) (lán)
28.7. Abou Diaby til Marseille (Frakklandi)
27.7. George Dobson til West Ham
17.7. Yaya Sanogo til Ajax (lán)
14.7. Carl Jenkinson til West Ham (lán)
  4.7. Lukas Podolski til Galatasaray (Tyrklandi)
  2.7. Ainsley Maitland-Niles til Ipswich (lán)
  2.7. Brandon Ormonde-Ottewil til Swindon (lán)
18.6. Semi Ajayi til Cardiff

ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Tim Sherwood
Árangur 2014-15: 17. sæti.
Enskur meistari: 7 sinnum.
Bikarmeistari: 7 sinnum.


  1.9. Tiago Ilori frá Liverpool (lán)
  1.9. Matija Sarkic frá Anderlecht (Belgíu)
  1.9. Joleon Lescott frá West Brom
14.8. Adama Traoré frá Barcelona (Spáni)
31.7. Rudy Gestede frá Blackburn
31.7. Jordan Veretout frá Nantes (Frakklandi)
28.7. José Ángel Crespo frá Córdoba (Spáni)
27.7. Jordan Ayew frá Lorient (Frakklandi)
18.7. Jordan Amavi frá Nice (Frakklandi)

10.7. Idrissa Gueye frá Lille (Frakklandi)
  9.7. Mark Bunn frá Norwich
17.6. Micah Richards frá Manchester City
19.5. Scott Sinclair frá Manchester City

  1.9. Joe Bennett til Bournemouth (lán)
  1.9. Nathan Baker til Bristol City (lán)
31.8. Riccardo Calder til Dundee (Skotlandi) (lán)
27.8. Aleksandar Tonev til Frosinone (Ítalíu)
21.8. Janoi Donacien til Wycombe (lán)
  6.8. Callum Robinson til Bristol City (lán)
  5.8. Aly Cissokho til Porto (lán)
22.7. Christian Benteke til Liverpool
17.7. Fabian Delph til Manchester City
10.7. Shay Given í Stoke
  8.7. Graham Burke til Notts County
22.6. Matthew Lawton til Burnley
22.6. Yacouba Sylla til Rennes (Frakklandi)
18.6. Andreas Weimann til Derby
15.6. Enda Stevens til  Portsmouth
  8.6. Darren Bent til Derby

BOURNEMOUTH
Knattspyrnustjóri: Eddie Howe
Árangur 2014-15: 1. sæti í B-deild.

  1.9. Tomas Andrade frá River Plate (Argentínu)
  1.9. Joe Bennett frá Aston Villa (lán)
  1.9. Glenn Murray frá Crystal Palace
  4.8. Lee Tomlin frá Middlesbrough
  4.8. Max Gradel frá St. Etienne (Frakklandi)
13.7. Filippo Costa frá ChievoVerona (Ítalíu) (lán)
  1.7. Sylvain Distin frá Everton
26.6. Tyrone Mings frá Ipswich
29.5. Christian Atsu frá Chelsea (lán)
28.5. Joshua King frá Blackburn
27.5. Adam Federici frá Reading
26.5. Artur Boruc frá Southampton

  1.9. Lee Camp til Rotherham
  7.8. Stephane Zubar til York (lán)
  7.8. Harry Cornick til Yeovil (lán)
  7.7. Jayden Stockley til Portsmouth (lán)
30.6. Josh McQuoid til Luton
26.6. Ryan Fraser til Ipswich (lán)
26.6. Brett Pitman til Ipswich

CHELSEA
Knattspyrnustjóri: José Mourinho (Portúgal)
Árangur 2014-15: Meistari.
Enskur meistari: 5 sinnum.
Bikarmeistari: 7 sinnum.


  1.9. Michael Hector frá Reading (lánaður aftur til Reading)
  1.9. Papy Djilobodji frá Nantes (Frakklandi)
22.8. Kenedy frá Fluminense (Brasilíu)
20.8. Pedro frá Barcelona (Spáni)
16.8. Baba Rahman frá Augsburg (Þýskalandi)
23.7. Danilo Pantic frá Partizan Belgrad (Serbíu)
13.7. Asmir Begovic frá Stoke
  3.7. Radamel Falcao frá Mónakó (Frakklandi) (lán)
14.5. Nathan frá Atlético Paranaense (Brasilíu)

  1.9. Nathaniel Chalobah til Napoli (lán)
  1.9. Victor Moses til West Ham (lán)
  1.9. Islam Feruz til Hibernian (Skotlandi) (lán)
31.8. Lucas Piazon til Reading (lán)
25.8. Marko Marin til Trabzonspor (Tyrklandi) (lán)
25.8. Juan Cuadrado til Juventus (Ítalíu) (lán)
14.8. Nathan Ake til Watford (lán)
12.8. Oriol Romeu til Southampton
  8.8. Alex Davey til Peterborough (lán)
28.7. Filipe Luis til Atlético Madrid (Spáni)
27.7. Didier Drogba í Montreal Impact (Kanada)
23.7. Danilo Pantic til Vitesse (Hollandi) (lán)
21.7. Kenneth Omeruo til Kasimpasa (Tyrklandi) (lán)
21.7. Patrick Bamford til Crystal Palace (lán)
20.7. Jordan Houghton til Gillingham (lán)
17.7. Tomás Kalas til Middlesbrough (lán)
10.7. Marco van Ginkel til Stoke (lán)
10.7. Josh McEachran til Brentford
  3.7. Mario Pasalic til Mónakó (Frakklandi) (lán)
29.6. Petr Cech til Arsenal
26.6. Lewis Baker til Vitesse (Hollandi) (lán)
19.6. Gaël Kakuta til Sevilla
29.5. Christian Atsu til Bournemouth (lán)

CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Alan Pardew
Árangur 2014-15: 10. sæti.

  5.8. Bakary Sako frá Wolves
  3.8. Connor Wickham frá Sunderland
23.7. Alex McCarthy frá QPR
21.7. Patrick Bamford frá Chelsea (lán)
10.7. Yohan Cabaye frá París SG (Frakklandi)

  1.9. Adiene Guedioura til Watford
  1.9. Glenn Murray til Bournemouth
31.8. Barry Bannan til Sheffield Wednesday
27.8. Owen Garvan til Colchester
20.8. Christian Scales til Crawley (lán)
14.8. Chris Kettins til Stevenage (lán)
  5.8. Stephen Dobbie til Bolton
30.7. Jerome Binnom-Williams í Burton (lán)
27.7. Ryan Inniss til Port Vale (lán)
23.7. Hiram Boateng til Plymouth (lán)
10.7. Lewis Price til Sheffield Wednesday
  6.7. Kyle De Silva til Notts County 
  3.7. Jack Hunt til Sheffield Wednesday (lán)

EVERTON
Knattspyrnustjóri: Roberto Martinez (Spáni)
Árangur 2014-15: 11. sæti.
Enskur meistari: 9 sinnum.
Bikarmeistari: 5 sinnum.


  1.9. Aaron Lennon frá Tottenham
  1.9. Ramiro Funes Mori frá River Plate (Argentínu)
28.8. Leandro Rodriguez frá River Plate Montevideo (Úrúgvæ)
13.8. Mason Holgate frá Barnsley
  2.7. David Henen frá Olympiacos (Grikklandi)
25.6. Gerard Deulofeu frá Barcelona (Spáni)
  5.6. Tom Cleverley frá Manchester United

13.8. John Lundstram til Oxford
28.7. Chris Long til Burnley
25.7. Luke Garbutt til Fulham (lán)
21.7. Francisco Junior til Wigan (lán)
21.7. Jonjoe Kenny til Wigan (lán)
  1.7. Sylvain Distin til Bournemouth
19.6. George Green til Oldham

LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Claudio Ranieri.
Árangur 2014-15: 14. sæti.

  1.9. Nathan Dyer frá Swansea (lán)
19.8 Gokhan Inler frá Napoli (Ítalíu)
  3.8. Yohan Benalouane frá Atalanta (Ítalíu)
  3.8. N'Golo Kante frá Caen (Frakklandi)
26.6. Shinji Okazaki frá Mainz (Þýskalandi)
24.6. Robert Huth frá Stoke
  3.6. Christian Fuchs frá Schalke (Þýskalandi)

  1.9. Liam Moore til Bristol City (lán)
28.8. Jak McCourt til Port Vale (lán)
28.8. Simonas Stankevicius til Oldham (lán)
21.8. Jacob Blyth til Cambridge (lán)
21.8. Tom Lawrence til Blackburn (lán)
20.8. Ryan Watson til Northampton (lán)
14.8. David Nugent til Middlesbrough
11.8. Ben Hamer til Bristol City (lán)
  7.8. Esteban Cambiasso til Olympiacos (Grikklandi)
  4.8. Paul Konchesky til QPR (lán)
30.7. Matthew Upson til MK Dons
25.7. Ben Hamer til Nottingham Forest (lán)
16.7. Kieran Kennedy til Motherwell (Skotlandi)
  1.7. Chris Wood til Leeds
26.6. Tom Hopper til Scunthorpe
26.6. Adam Smith til Northampton
16.6. Paul Gallagher til Preston

LIVERPOOL
Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi)
Árangur 2014-15: 6. sæti.
Enskur meistari: 18 sinnum.
Bikarmeistari: 7 sinnum.


22.7. Christian Benteke frá Aston Villa  
  1.7. Nathaniel Clyne frá Southampton
24.6. Roberto Firmino frá Hoffenheim (Þýskalandi)
20.6. Joe Gomez frá Charlton
12.6. Adam Bogdan frá Bolton
  8.6. Danny Ings frá Burnley
  4.6. James Milner frá Manchester City

  1.9. Tiago Ilori til Aston Villa (lán)
31.8. Fabio Borini til Sunderland
31.8. Sergi Canos til Brentford (lán)
30.8. Lazar Markovic til Fenerbache (Tyrklandi) (lán)
29.8 Ryan McLaughlin til Aberdeen (Skotlandi) (lán)
28.8. Joe Maguire til Leyton Orient (lán)
27.8. Mario Balotelli til AC Milan (Ítalíu) (lán)
26.8. Harry Wilson til Crewe (lán)
17.8. Brad Jones til Bradford City
  4.8. Sheyi Ojo til Wolves (lán)
  4.8. Lawrence Vigouroux til Swindon (lán)
31.7. Rickie Lambert til West Brom
29.7. Andre Wisdom til Norwich (lán)
14.7. Raheem Sterling til Manchester City
12.7. Glen Johnson til Stoke
11.7. Kevin Stewart til Swindon (lán)
10.7. Lloyd Jones til Blackpool (lán)
10.7. Jordan Williams til Swindon (lán)
  8.7. Javier Manquillo til Atlético Madrid (úr láni)
  6.7. Luis Alberto til Deportivo La Coruna (Spáni) (lán)
  1.7. Sebastian Coates til Sunderland
26.6. Danny Ward til Aberdeen (Skotlandi) (lán)

MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Manuel Pellegrini (Síle)
Árangur 2014-15: 2. sæti.
Enskur meistari: 4 sinnum.
Bikarmeistari: 5 sinnum.

30.8. Kevin De Bruyne frá Wolfsburg (Þýskalandi)
20.8. Nicolás Otamendi frá Valencia (Spáni)
19.7. Patrick Roberts frá Fulham
17.7. Fabian Delph frá Aston Villa
14.7. Raheem Sterling frá Liverpool
10.7. David Faupala frá Lens (Frakklandi)
  6.7. Enes Ünal frá Fenerbache (Tyrklandi)

  1.9. Adam Drury til Bristol Rovers
31.8. Jason Denayer til Galatasaray (Tyrklandi) (lán)
28.8. Devante Cole til Bradford City
12.8. Edin Dzeko til Roma (Ítalíu) (lán)
31.7. Stevan Jovetic til Inter Mílanó (Ítalíu)
17.7. Jordy Hiwula til Huddersfield
11.7. John Guidetti til Celta Vigo (Spáni)
17.6. Micah Richards til Aston Villa
4.6. James Milner til Liverpool
2.6. Dedryck Boyata til Celtic (Skotlandi)
19.5. Scott Sinclair til Aston Villa

MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Louis van Gaal (Hollandi)
Árangur 2014-15: 4. sæti.
Enskur meistari: 20 sinnum.
Bikarmeistari: 11 sinnum.


  1.9. Regan Poole frá Newport
  1.9. Anthony Martial frá Mónakó (Frakklandi)
27.7. Sergio Romero frá Sampdoria (Ítalíu)
13.7. Morgan Schneiderlin frá Southampton
13.7. Bastian Schweinsteiger frá Bayern München (Þýskalandi)
11.7. Matteo Darmian frá Torino (Ítalíu)
12.6. Memphis Depay frá PSV Eindhoven (Hollandi)

  1.9. Liam Grimshaw til Motherwell (Skotlandi) (lán)
  1.9. Kieran O'Hara til Morecambe (lán)
31.8. Anders Lindegaard til West Brom
31.8. Adnan Januzaj til Dortmund (Þýskalandi) (lán)
31.8. Javier Hernández til Leverkusen (Þýskalandi)
29.8 Jonny Evans til West Brom
29.8 Tyler Blackett til Celtic (Skotlandi) (lán)
  8.8. Rafael da Silva til Lyon (Frakklandi)
  6.8. Ángel Di María til París SG (Frakklandi)
21.7. Reece James til Wigan
18.7. Ben Pearson til Barnsley (lán)
18.7. Joe Rothwell til Barnsley (lán)
14.7. Robin van Persie til Fenerbache (Tyrklandi)
  8.7. Will Keane til Preston (lán)
  6.7. Nani til Fenerbache (Tyrklandi)
  6.7. Ángelo Heníquez til Dinamo Zagreb (Króatíu)
  3.7. Tom Thorpe til Rotherham
  1.7. Ben Amos til Bolton
  1.7. Saidy Janko til Celtic (Skotlandi)
  5.6. Tom Cleverley til Everton
24.5. Radamel Falcao til Mónakó (Frakklandi) (úr láni)

NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Steve McClaren
Árangur 2014-15: 15. sæti.
Enskur meistari: 4 sinnum.
Bikarmeistari: 6 sinnum.

19.8. Florian Thauvin frá Marseille (Frakklandi)
  6.8. Ivan Toney frá  Northampton
26.7. Chancel Mbemba frá Anderlecht (Belgíu)
21.7. Aleksandar Mitrovic frá Anderlecht (Belgíu)
11.7. Georginio Wijnaldum frá PSV Eindhoven (Hollandi)


  1.9. Haris Vuckic til Wigan (lán)
31.8. Olivier Kemen til Lyon (Frakklandi)
21.8. Mehdi Abeid til Panathinaikos (Grikklandi)
19.8. Rémy Cabella til Marseille (Frakklandi) (lán)
  7.8. Shane Ferguson til Millwall (lán)
  6.8. Jak Alnwick til Port Vale (lán)
29.7. Freddie Woodman til Crawley (lán)
28.7. Adam Armstrong til Coventry (lán)
27.7. Ryan Taylor til Hull
  7.7. Sammy Ameobi til Cardiff (lán)
  6.7. Adam Campbell til Notts County
15.6. Remie Streete til Port Vale

NORWICH
Knattspyrnustjóri: Alex Neil (Skotlandi)
Árangur 2014-15: 3. sæti í B-deild.

  1.9. Matt Jarvis frá West Ham (lán)
31.8. Dieumerci Mbokani frá Dynamo Kiev (Úkraínu)
  1.8. Jake Kean frá Blackburn
29.7. Andre Wisdom frá Liverpool (lán)
29.7. Robbie Brady frá Hull
22.6. Youssouf Mulumbu frá West Brom
27.5. Graham Dorrans frá West Brom

  1.9. Vadis Odjidja-Ofoe til Rotherham (lán)
  1.9. Tony Andreau til Rotherham (lán)
  1.9. Bradley Johnson til Derby
31.8. Ricky van Wolfswinkel til Real Betis (Spáni) (lán)
27.8. Michael Turner til Sheffield Wednesday (lán)
21.8. Josh Murphy til MK Dons (lán)
14.8. Jacob Murphy til Coventry (lán)
13.7. Carlton Morris til Hamilton (Skotlandi) (lán)
  9.7. Mark Bunn til Aston Villa
  6.7. Remi Matthews til Burton
15.6. Sam Kelly til Port Vale
2.6. Cameron McGeehan til Luton

SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Ronald Koeman (Hollandi)
Árangur 2014-15: 7. sæti.
Bikarmeistari: 1 sinni.


1.9. Virgil van Dijk frá Celtic (Skotlandi)
12.8. Oriol Romeu frá Chelsea

29.7. Steven Caulker frá QPR (lán
15.7. Jordy Clasie frá Feyenoord (Hollandi)
  7.7. Cuco Martina frá Twente (Hollandi)
22.6. Maarten Stekelenburg frá Fulham (lán)
18.6. Cédric Soares frá Sporting Lissabon (Portúgal)
16.6. Juanmi frá Málaga (Spáni)

31.8. Emmanuel Mayuka til Metz (Frakklandi)
  3.8. Jordan Turnbull til Swindon (lán)
31.7. Jack Stephens til Middlesbrough (lán)
29.7. Sam Gallagher til MK Dons (lán)
13.7. Morgan Schneiderlin til Manchester United
  1.7. Nathaniel Clyne til Liverpool
30.6. Cody Cropper til MK Dons
31.5. Toby Alderweireld til Atlético Madrid (Spáni) (úr láni)
26.5. Artur Boruc til Bournemouth

STOKE
Knattspyrnustjóri: Mark Hughes (Wales)
Árangur 2014-15: 9. sæti.

11.8. Xherdan Shaqiri frá Inter Mílanó (Ítalíu)
27.7. Ibrahim Afellay frá Barcelona (Spáni)
15.7. Moha El Ouriachi frá Barcelona (Spáni)
12.7. Glen Johnson frá Liverpool
10.7. Shay Given frá Aston Villa
10.7. Marco van Ginkel frá Stoke (lán)
16.6. Joselu frá Hannover (Þýskalandi)
27.5. Jakob Haugaard frá Midtjylland (Danmörku)
21.5. Philipp Wollscheid frá Leverkusen (Þýskalandi)

13.7. Asmir Begovic til Chelsea
10.7. Jamie Ness til Scunthorpe
  9.7. Steven Nzonzi til Sevilla (Spáni)
24.6. Robert Huth til Leicester

SUNDERLAND
Knattspyrnustjóri: Dick Advocaat (Hollandi)
Árangur 2014-15: 16. sæti.
Enskur meistari: 6 sinnum.
Bikarmeistari: 2 sinnum.


  1.9. DeAndre Yedlin frá Tottenham (lán)
31.8. Fabio Borini frá Liverpool
28.8. Ola Toivonen frá Rennes (Frakklandi)
  6.8. Yann M'Vila frá Rubin Kazan (Rússlandi)
16.7. Younes Kaboul frá Tottenham
15.7. Jeremain Lens frá Dynamo Kiev (Úkraínu)
  3.7. Adam Matthews frá Celtic (Skotlandi)
  1.7. Sebastian Coates frá Liverpool

31.8. Emmanuel Giaccherini til Bologna (Ítalíu) (lán)
  3.8. Connor Wickham til Crystal Palace
31.7. Jordan Pickford til Preston (lán)
16.7. Santiago Vergini til Getafe (Spáni) (lán)
29.6. El Hadji Ba til Charlton

SWANSEA
Knattspyrnustjóri: Garry Monk
Árangur 2014-15: 8. sæti.

12.8. Josh Vickers frá Arsenal
13.7. Ollie McBurnie frá Bradford City
  1.7. Eder frá Sporting Braga (Portúgal)
23.6. Kristoffer Nordfeldt frá Heerenveen (Hollandi)
19.6. Franck Tabanou frá St. Étienne (Frakklandi)
10.6. André Ayew frá Marseille (Frakklandi)

  1.9. Nathan Dyer til Leicester (lán)
26.8. Stephen Kingsley til Crewe (lán)
10.8. Modou Barrow til Blackburn (lán)
10.7. David Cornell til Oldham
  2.7. Jazz Richards til Fulham

TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: Mauricio Pochettino (Argentínu)
Árangur 2014-15: 5. sæti.
Enskur meistari: 2 sinnum.
Bikarmeistari: 8 sinnum.


28.8. Son Heung-min frá Bayer Leverkusen (Þýskalandi)
14.8 Clinton N'Jie frá Lyon (Frakklandi)
  8.7. Toby Alderweireld frá Atlético Madrid (Spáni)
19.6. Kieran Trippier frá Burnley
29.5. Kevin Wimmer frá Köln (Þýskalandi)

  1.9. Aaron Lennon til Everton
  1.9. DeAndre Yedlin til Sunderland (lán)
14.8. Roberto Soldado til Villarreal (Spáni)
14.8. Connor Ogilvie til Stevenage (lán)
14.8. Shaquile Coulthirst til Wigan (lán)
  7.8. Grant Hall til QPR
  5.8. Ryan Fredericks til Bristol City
23.7. Cristian Ceballos til Charlton
21.7. Benjamin Stambouli til París SG (Frakklandi)
16.7. Younes Kaboul til Sunderland
13.7. Grant Ward til Rotherham (lán)
  6.7. Étienne Capoue til Watford
  1.7. Lewis Holtby til Hamburger SV (Þýskalandi)
  1.7. Benoit Assou-Ekotto til St. Étienne (Frakklandi)
30.6. Alexander McQueen til Carlisle
29.6. Paulinho til Guangzhou Evergrande (Kína)
23.6. Jordan Archer til Millwall

WATFORD
Knattspyrnustjóri: Quique Sánchez Flores (Spáni)
Árangur 2014-15: 2. sæti í B-deild.

  1.9. Adiene Guedioura frá Crystal Palace
  1.9. Victor Ibarbo frá Cagliari (Ítalíu)
  1.9. Obbi Oulare frá Club Brugge (Belgíu)
17.8. Alessandro Diamanti frá Guangzhou Evergrande (Kína) (lán)

14.8. Nathan Ake frá Chelsea (lán)
27.7. Steven Berghuis frá AZ Alkmaar (Hollandi)
22.7. José Jurado frá Spartak Moskva (Rússlandi)
22.7. Miguel Britos frá Napoli (Ítalíu)
14.7. Allan Nyom frá Udinese (Ítalíu)
11.7. Valon Behrami frá Hamburger SV (Þýskalandi)
  6.7. Étienne Capoue frá Tottenham
  2.7. José Holabas frá Roma (Ítalíu)
  1.7. Matej Vydra frá Udinese (Ítalíu)
  4.6. Giedrius Arlauskis frá Steaua Búkarest (Rúmeníu)
  1.6. Sebastian Prödl frá Werder Bremen (Þýskalandi)

  1.9. Connor Smith til Stevenage (lán)
  1.9. Matej Vydra til Reading (lán)
  1.9. Gabriele Angella til QPR (lán)
  1.9. Miguel Layun til Porto (Portúgal) (lán)
29.8 Fernando Forestieri til Sheff Wed
29.8 Daniel Pudil til Sheff Wed (lán)
  5.8. Sean Murray til Wigan (lán)
27.7. Diego Fabbrini til Middlesbrough (lán)
26.7 Luke O'Nien til Wycombe Wanderers
16.7. Lewis McGugan til Sheffield Wednesday
16.7. Juanfran til Deportivo La Coruna (Spáni) (lán)
13.7. Uche Ikpeazu til Port Vale  (lán)
  4.7. Jonathan Bond til Reading

WEST BROMWICH
Knattspyrnustjóri: Tony Pulis (Wales)
Árangur 2014-15: 13. sæti.
Enskur meistari: 1 sinni.
Bikarmeistari: 5 sinnum.


31.8. Anders Lindegaard frá Manchester United
29.8 Jonny Evans frá Manchester United
10.8. Salomon Rondon frá Zenit (Rússlandi)

  7.8. Serge Gnabry frá Arsenal (lán)
31.7. Rickie Lambert frá Liverpool
29.7. James Chester frá Hull
22.6. James McClean frá Wigan

1.9.   Joleon Lescott til Aston Villa
31.8. Brown Ideye til Olympiacos (Grikklandi)
24.8. Liam O'Neil til Chesterfield
20.7. Wesley Atkinson til Notts County (lán)
30.6. Donervon Daniels til Wigan
26.6. Jason Davidson til Huddersfield
22.6. Youssouf Mulumbu til Norwich
19.6. Chris Baird til Derby
15.6. Bradley Garmston til Gillingham
27.5. Graham Dorrans til Norwich
19.5. Alex Jones til Birmingham
12.5. Kemar Roofe til Oxford

WEST HAM
Knattspyrnustjóri: Slaven Bilic (Króatíu)
Árangur 2014-15: 12. sæti.
Bikarmeistari: 3 sinnum.


  1.9. Michail Antonio frá Nottingham Forest
  1.9. Victor Moses frá Chelsea (lán)
  1.9. Nikica Jelavic frá Hull
  1.9. Alex Song frá Barcelona (Spáni) (lán)
27.7. George Dobson frá Arsenal
22.7. Manuel Lanzini frá Al Jazira (Sameinuðu arab. furstadæmunum)
14.7. Carl Jenkinson frá Arsenal (lán)
10.7. Angelo Ogbonna frá Juventus (Ítalíu)
26.6. Dimitri Payet frá Marseille (Frakklandi)
10.6. Pedro Obiang frá Sampdoria (Ítalíu)
30.5. Darren Randolph frá Birmingham

  1.9. Matt Jarvis til Norwich (lán)
31.8. Modibo Maiga til Al Nassr (Sádi-Arabíu)
20.8. Reece Burke til Bradford City (lán)
19.8 Diego Poyet til MK Dons (lán)
11.8. Jussi Jääskeläinen til Wigan

16.7. Stewart Downing til Middlesbrough
19.6. Paul McCallum til Leyton Orient
29.5. Dan Potts til Luton

Joleon Lescott er kominn til Aston Villa.
Joleon Lescott er kominn til Aston Villa. Ljósmynd/Twitter
Virgil van Dijk er orðinn leikmaður Southampton og kostaði 11,5 …
Virgil van Dijk er orðinn leikmaður Southampton og kostaði 11,5 milljónir punda. Ljósmynd/Twitter
Króatíski framherjinn Nikica Jelavic er kominn til West Ham frá …
Króatíski framherjinn Nikica Jelavic er kominn til West Ham frá Hull AFP
Manchester City hefur keypt Kevin De Bruyne af Wolfsburg fyrir …
Manchester City hefur keypt Kevin De Bruyne af Wolfsburg fyrir 55 milljónir punda. AFP
Jonny Evans er farinn til West Brom.
Jonny Evans er farinn til West Brom. AFP
Mario Balotelli er lánaður frá Liverpool til AC Milan á …
Mario Balotelli er lánaður frá Liverpool til AC Milan á Ítalíu. AFP
Kenedy fagnar eftir að hafa skorað fyrir Chelsea í leik …
Kenedy fagnar eftir að hafa skorað fyrir Chelsea í leik á undirbúningstímabilinu. Hann er 19 ára sóknarmaður sem er kominn til félagsins frá Fluminense í Brasilíu. AFP
Pedro er kominn til Chelsea frá Barcelona fyrir 21 milljón …
Pedro er kominn til Chelsea frá Barcelona fyrir 21 milljón punda. AFP
Ítalski landsliðsmaðurinn Alessandro Diamanti er kominn til Watford sem lánsmaður …
Ítalski landsliðsmaðurinn Alessandro Diamanti er kominn til Watford sem lánsmaður frá Guangzhou Evergrande í Kína. AFP
Bakvörðurinn Baba Rahman, landsliðsmaður Gana, er kominn til Chelsea frá …
Bakvörðurinn Baba Rahman, landsliðsmaður Gana, er kominn til Chelsea frá þýska liðinu Augsburg. Ljósmynd/GmbH
Spænski miðjumaðurinn Oriol Romeu er kominn til Southampton sem keypti …
Spænski miðjumaðurinn Oriol Romeu er kominn til Southampton sem keypti hann af Chelsea fyrir 5 milljónir punda. AFP
Xherdan Shaqiri er kominn til Stoke sem keypti hann af …
Xherdan Shaqiri er kominn til Stoke sem keypti hann af Inter Mílanó fyrir 12 milljónir punda. AFP
Salomon Rondon landsliðsmaður Venesúela er kominn til WBA sem kaupir …
Salomon Rondon landsliðsmaður Venesúela er kominn til WBA sem kaupir hann fyrir 12 milljónir punda af rússnesku meisturunum Zenit. Það er félagsmet hjá WBA. AFP
Þjóðverjinn Serge Gnabry er kominn til West Bromwich sem lánsmaður …
Þjóðverjinn Serge Gnabry er kominn til West Bromwich sem lánsmaður frá Arsenal. AFP
N'Golo Kante er kominn til Leicester frá franska liðinu Caen.
N'Golo Kante er kominn til Leicester frá franska liðinu Caen. AFP
Varnarmaðurinn Steven Caulker er kominn til Southampton sem lánsmaður frá …
Varnarmaðurinn Steven Caulker er kominn til Southampton sem lánsmaður frá QPR. AFP
Rickie Lambert er kominn til WBA frá Liverpool.
Rickie Lambert er kominn til WBA frá Liverpool. AFP
Hollenski landsliðsmaðurinn Ibrahim Afellay er kominn til Stoke en hann …
Hollenski landsliðsmaðurinn Ibrahim Afellay er kominn til Stoke en hann var í láni hjá Olympiacos í Grikklandi síðasta vetur. AFP
Jordan Ayew, sóknarmaður frá Gana, er kominn til Aston Villa …
Jordan Ayew, sóknarmaður frá Gana, er kominn til Aston Villa frá Lorient í Frakklandi. AFP
Chancel Mbemba, til vinstri, í landsleik með Kongó. Newcastle hefur …
Chancel Mbemba, til vinstri, í landsleik með Kongó. Newcastle hefur keypt hann af Anderlecht í Belgíu. AFP
Miguel Britos frá Úrúgvæ, til hægri, er kominn til Watford …
Miguel Britos frá Úrúgvæ, til hægri, er kominn til Watford frá ítalska liðinu Napoli. AFP
Manchester City keypti enska landsliðsmanninn Fabian Delph af Aston Villa …
Manchester City keypti enska landsliðsmanninn Fabian Delph af Aston Villa fyrir 8 milljónir punda. AFP
Younes Kaboul, til hægri, er kominn til Sunderland frá Tottenham.
Younes Kaboul, til hægri, er kominn til Sunderland frá Tottenham. AFP
Robin van Persie er farinn frá Manchester United til Fenerbache …
Robin van Persie er farinn frá Manchester United til Fenerbache en Jordy Clasie er kominn til Southampton frá Feyenoord AFP
Manchester City keypti Raheem Sterling af Liverpool fyrir 49 milljónir …
Manchester City keypti Raheem Sterling af Liverpool fyrir 49 milljónir punda og hann er því orðinn dýrasti enski knattspyrnumaðurinn í sögunni. AFP
Chelsea hefur keypt bosníska landsliðsmarkvörðinn Asmir Begovic af Stoke fyrir …
Chelsea hefur keypt bosníska landsliðsmarkvörðinn Asmir Begovic af Stoke fyrir átta milljónir punda. AFP
Carl Jenkinson hefur verið lánaður frá Arsenal til West Ham …
Carl Jenkinson hefur verið lánaður frá Arsenal til West Ham út þetta tímabil. AFP
Matteo Darmian, til vinstri, er kominn til Manchester United frá …
Matteo Darmian, til vinstri, er kominn til Manchester United frá Torino fyrir 12,7 milljónir punda. AFP
Georgino Wijnaldum er kominn til Newcastle frá hollensku meisturunum PSV …
Georgino Wijnaldum er kominn til Newcastle frá hollensku meisturunum PSV fyrir 14,5 milljónir punda. AFP
Idrissa Gueye miðjumaður frá Senegal er kominn til Aston Villa …
Idrissa Gueye miðjumaður frá Senegal er kominn til Aston Villa frá Lille í Frakklandi. AFP
Yohan Cabaye er kominn aftur til Englands en Crystal Palace …
Yohan Cabaye er kominn aftur til Englands en Crystal Palace keypti hann af París SG fyrir 10 milljónir punda. AFP
Toby Alderweireld í landsleik með Belgum. Tottenham keypti hann af …
Toby Alderweireld í landsleik með Belgum. Tottenham keypti hann af Atlético Madrid og greiðir að því talið er 11,5 milljónir punda. AFP
Radamel Falcao er kominn til Chelsea sem lánsmaður hjá Mónakó …
Radamel Falcao er kominn til Chelsea sem lánsmaður hjá Mónakó en hann var í láni hjá Manchester United síðasta vetur. AFP
Manchester United keypti Memphis Depay af PSV Eindhoven fyrir 31 …
Manchester United keypti Memphis Depay af PSV Eindhoven fyrir 31 milljón punda. AFP
Liverpool keypti Roberto Firminho af Hoffenheim í Þýskalandi fyrir 29 …
Liverpool keypti Roberto Firminho af Hoffenheim í Þýskalandi fyrir 29 milljónir punda. AFP
Arsenal keypti Petr Cech af Chelsea fyrir 10 milljónir punda
Arsenal keypti Petr Cech af Chelsea fyrir 10 milljónir punda mbl.is/Eggert Jóhannesson
Nathaniel Clyne er kominn til Liverpool frá Southampton fyrir 12,5 …
Nathaniel Clyne er kominn til Liverpool frá Southampton fyrir 12,5 milljónir punda. AFP
Liverpool keypti Danny Ings, leikmann enska 21-árs landsliðsins, af Burnley …
Liverpool keypti Danny Ings, leikmann enska 21-árs landsliðsins, af Burnley en kaupverðið er þó enn ófrágengið. AFP
James Milner er kominn til Liverpool frá Manchester City, án …
James Milner er kominn til Liverpool frá Manchester City, án greiðslu. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert