Breytingar á ensku liðunum – glugganum lokað

Pierre-Emerick Aubameyang framherji frá Gabon er kominn til Arsenal frá …
Pierre-Emerick Aubameyang framherji frá Gabon er kominn til Arsenal frá Dortmund fyrir 56 milljónir punda. Hann er 28 ára gamall og skoraði 98 mörk í 144 leikjum fyrir Dortmund í Bundesligunni. AFP

Frá og með 1. janúar 2018 var opnað fyrir öll félagaskipti í ensku knattspyrnunni í einn mánuð. Félögin gátu keypt og selt leikmenn þar til klukkan 23.00 í gærkvöld, miðvikudagskvöldið 31. janúar, en þá var glugganum lokað fram til 1. júlí.

Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með öllum breytingum sem hafa orðið á ensku úrvalsdeildarliðunum og þessi frétt hefur verið uppfærð jafnt og þétt allan mánuðinn.

Glugganum var formlega lokað klukkan 23.00 í gærkvöld. Félög sem náðu að undirrita pappíra og skila þeim inn fyrir þann tíma höfðu svigrúm til klukkan 01.00 í nótt til að ganga endanlega frá formsatriðum. Við fylgdumst því áfram með gangi mála og uppfærðum listana hér fyrir neðan eftir því sem nýjar fréttir bárust og m.a. tilkynntu Manchester United og West Ham um nýja leikmenn í morgun, sem sjá má á yfirlitinu yfir hvert félag fyrir sig.

Helstu skipti sem voru staðfest á milli kl. 23.00 og 01.00:

  1.2. Elaquim Mangala, Manchester City - Everton, lán
  1.2. Benik Afobe, Bournemouth - Wolves, lán
  1.2. Alexander Sörloth, Midtjylland - Cr.Palace, 9 milljónir punda
31.1. Martin Dúbravka, Sparta Prag - Newcastle, lán
31.1. Aleksandar Mitrovic, Newcastle - Fulham, lán
31.1. Mohammed Besic, Everton - Middlesbrough, lán
31.1. Jack Colback, Newcastle - Nottingham Forest, lán
31.1. Jordan Hugill, Preston - West Ham, 9 milljónir punda
31.1. Andy King, Leicester - Swansea, lán
31.1. Islam Slimani, Leicester - Newcastle, lán
31.1. Oliver McBurnie, Swansea - Barnsley, lán
31.1. Kasey Palmer, Chelsea - Derby, lán
31.1. Jon Flanagan, Liverpool - Bolton, lán

Hér fyrir neðan má sjá markverðustu félagaskiptin frá áramótum, þá lista yfir dýrustu leikmenn janúarmánaðar, og loks öll félagaskiptin og breytingarnar sem hafa orðið á hverju liði fyrir sig, af þeim 20 liðum sem skipa úrvalsdeildina tímabilið 2017-2018. Þar er að finna mikið fleiri félagaskipti en þau sem eru á listanum hér strax fyrir neðan.

Neðst eru síðan tenglar á sumargluggann 2017 og janúargluggann 2017 og því er hægt að sjá öll félagaskipti síðasta árs í deildinni.

Helstu félagaskiptin frá 1. janúar:

31.1. Lazar Markovic, Liverpool - Anderlecht, lán
31.1. Lewis Grabban, Bournemouth - Aston Villa, lán
31.1. André Ayew, West Ham - Swansea, 18 milljónir punda
31.1. Badou Ndiaye, Galatasaray - Stoke, 14 milljónir punda
31.1. Ademola Lookman, Everton - RB Leipzig, lán
31.1. Lucas Moura, París SG - Tottenham, 23 milljónir punda
31.1. Mathieu Debuchy, Arsenal - Saint-Étienne, án greiðslu
31.1. Didier Ndong, Sunderland - Watford, lán
31.1. Olivier Giroud, Arsenal - Chelsea, 18 milljónir punda
31.1. Michy Batshuayi, Chelsea - Dortmund, lán
31.1. Isaac Success, Watford - Málaga, lán
31.1. Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund - Arsenal, 56 millj. punda
30.1. Sandro Ramirez, Everton - Sevilla, lán
30.1. Emerson Palmieri, Roma - Chelsea, 17,5 milljónir punda
30.1. Dodi Lukebakio, Anderlecht - Watford, 2,7 milljónir punda
30.1. Jack Harrison, New York City - Man.City, 4 milljónir punda
30.1. Roque Mesa, Swansea - Sevilla, lán
30.1. Aymeric Laporte, Athletic Bilbao - Man.City, 57 millj. punda
30.1. Ahmed Musa, Leicester - CSKA Moskva, lán
29.1. Daniel Sturridge, Liverpool - WBA (lán)
29.1. Gerard Deulofeu, Barcelona - Everton, lán
29.1. Ali Gabr, Zamalek - WBA (lán)
29.1. Diafra Sakho, West Ham - Rennes, 8 milljónir punda
29.1. Leonardo Ulloa, Leicester - Brighton (lán)
25.1. Kazenga LuaLua, Brighton - Sunderland, án greiðslu
25.1. Guido Carrillo, Mónakó - Southampton, 19 milljónir punda
25.1. Joao Mario, Inter Mílanó - West Ham (lán)
24.1. Axel Tuanzebe, Manchester United - Aston Villa, lán
23.1. Kenedy, Chelsea - Newcastle, lán
23.1. Jaroslaw Jach, Zaglebie Lubin - Cr.Palace, 2,7 millj. punda
23.1. Aaron Lennon, Everton - Burnley, ekki gefið upp
22.1. Alexis Sánchez, Arsenal - Manchester United, skipti
22.1. Henrikh Mkhitaryan, Manchester United - Arsenal, skipti
22.1. Erdal Rakip, Benfica - Crystal Palace, lán
19.1. Jürgen Locadia, PSV Eindhoven - Brighton, 14 milljónir punda
18.1. Kostas Stafylidis, Augsburg - Stoke, lán
17.1. Theo Walcott, Arsenal - Everton, 20 milljónir punda
17.1. Marko Grujic, Liverpool - Cardiff, lán
13.1. Fousseni Diabaté, Ajaccio - Leicester 1,8 milljónir punda
12.1. Alex Pritchard, Norwich - Huddersfield, 11 milljónir punda
11.1. Francis Coquelin, Arsenal - Valencia, 12 milljónir punda
  9.1. Moritz Bauer, Rubin Kazan - Stoke, 5 milljónir punda
  9.1. Georges-Kevin Nkoudou, Tottenham - Burnley, lán
  8.1. Moussa Niakate, París FC - Stoke, án greiðslu
  8.1. Philippe Coutinho, Liverpool - Barcelona, 142 milljónir punda
  7.1. Kevin Mirallas, Everton - Olympiacos, lán
  5.1. Cenk Tosun, Besiktas - Everton, 27 milljónir punda
  5.1. Ross Barkley, Everton - Chelsea, 15 milljónir punda
  4.1. Konstantinos Mavropanos, Giannina - Arsenal, 2,2 millj. punda
  2.1. Terence Kongolo, Mónakó - Huddersfield, lán
  1.1. Adrien Silva, Sporting Lissabon - Leicester, 22 milljónir punda
  1.1. Virgil van Dijk, Southampton - Liverpool, 75 milljónir punda
  1.1. Diego Costa, Chelsea - Atlético Madrid, 48,4 milljónir punda

Manchester City hefur keypt franska varnarmanninn Aymeric Laporte af Athletic …
Manchester City hefur keypt franska varnarmanninn Aymeric Laporte af Athletic Bilbao fyrir 57,2 milljónir punda. Hann er 23 ára gamall og hefur leikið með öllum yngri landsliðum Frakka. AFP


Dýrustu leikmennirnir:

  8.1. Philippe Coutinho, Liverpool - Barcelona, 142 milljónir punda
  1.1. Virgil van Dijk, Southampton - Liverpool, 75 milljónir punda
30.1. Aymeric Laporte, Athletic Bilbao - Man.City, 57 millj. punda
31.1. Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund - Arsenal, 56 millj. punda
  1.1. Diego Costa, Chelsea - Atlético Madrid, 48,4 milljónir punda
  5.1. Cenk Tosun, Besiktas - Everton, 27 milljónir punda
31.1. Lucas Moura, París SG - Tottenham, 23 milljónir punda
  1.1. Adrien Silva, Sporting Lissabon - Leicester, 22 milljónir punda
17.1. Theo Walcott, Arsenal - Everton, 20 milljónir punda
25.1. Guido Carrillo, Mónakó - Southampton, 19 milljónir punda
31.1. Olivier Giroud, Arsenal - Chelsea, 18 milljónir punda
31.1. André Ayew, West Ham - Swansea, 18 milljónir punda
30.1. Emerson Palmieri, Roma - Chelsea, 17,5 milljónir punda

  5.1. Ross Barkley, Everton - Chelsea, 15 milljónir punda
31.1. Badou Ndiaye, Galatasaray - Stoke, 14 milljónir punda
19.1. Jürgen Locadia, PSV Eindhoven - Brighton, 14 milljónir punda

11.1. Francis Coquelin, Arsenal - Valencia, 12 milljónir punda
12.1. Alex Pritchard, Norwich - Huddersfield, 11 milljónir punda

Henrikh Mkhitaryan frá Armeníu er kominn til Arsenal frá Manchester …
Henrikh Mkhitaryan frá Armeníu er kominn til Arsenal frá Manchester United, í skiptum fyrir Alexis Sánchez. AFP

ARSENAL:

Knattspyrnustjóri: Arsene Wenger, frá 1. október 1996.
Staða um áramót: 5. sæti.
Árangur 2016-17: 5. sæti og bikarmeistari.

Komnir:

31.1. Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund (Þýskalandi)
22.1. Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United

  4.1. Konstantinos Mavropanos frá PAS Giannina (Grikklandi)
Farnir:
31.1. Krystian Bielik til Walsall (lán)
31.1. Chuba Akpom til Sint-Truiden (Belgíu) (lán)
31.1. Mathieu Debuchy til Saint-Étienne (Frakklandi)
31.1. Jeff Reine-Adelaide til Rennes (Frakklandi) (lán)
31.1. Olivier Giroud til Chelsea
30.1. Marcus McGuane til Barcelona (Spáni)
26.1. Ben Sheaf til Stevenage (lán)
24.1. Kelechi Nwakali til Maastricht (Hollandi) (lán)
22.1. Alexis Sánchez til Manchester United

17.1. Theo Walcott til Everton

12.1. Tafari Moore til Wycombe (lán)
11.1. Francis Coquelin til Valencia (Spáni)
  3.1. Stephy Mavididi til Charlton (lán)

BOURNEMOUTH:

Knattspyrnustjóri: Eddie Howe frá 12. október 2012.
Staða um áramót: 14. sæti.
Árangur 2016-17: 9. sæti.

Komnir:
5.1. Lewis Grabban frá Sunderland (úr láni)
       Lánaður til Aston Villa 31.1.
Farnir:
  1.2. Benik Afobe til Wolves (lán)
31.1. Ryan Allsop til Lincoln (lán)
31.1. Shaun Hobson til Chester (lán)
29.1. Connor Mahoney til Barnsley (lán)
22.1. Baily Cargill til Partick Thistle (Skotlandi) (lán)
18.1. Mihai Dobre til Rochdale (lán)
  5.1. Aaron Ramsdale til Chesterfield (lán)

Jürgen Locadia er 24 ára hollenskur framherji sem Brighton keypti …
Jürgen Locadia er 24 ára hollenskur framherji sem Brighton keypti af PSV fyrir 14 milljónir punda. Ljósmynd/Brighton

BRIGHTON:

Knattspyrnustjóri: Chris Hughton, frá 31. desember 2014.
Staða um áramót: 12. sæti.
Árangur 2016-17: 2. sæti B-deildar.

Komnir:
29.1. Leonardo Ulloa frá Leicester (lán)
19.1. Jürgen Locadia frá PSV Eindhoven (Hollandi)
  1.1. Viktor Gyokeres (19 ára) frá Brommapojkarna (Svíþjóð).
Farnir:
31.1. Ben Hall til Notts County (lán)
25.1. Kazenga LuaLua til Sunderland
10.1. Izzy Brown til Chelsea (úr láni)
  7.1. Jamie Murphy til Rangers (Skotlandi) (lán)
  3.1. Jordan Maguire-Drew til Coventry (lán)

Kantmaðurinn Aaron Lennon er kominn til Burnley frá Everton. Hann …
Kantmaðurinn Aaron Lennon er kominn til Burnley frá Everton. Hann hefur leikið 21 landsleik fyrir Englands hönd. AFP

BURNLEY:

Knattspyrnustjóri: Sean Dyche, frá 30. október 2012.
Staða um áramót: 7. sæti.
Árangur 2016-17: 16. sæti.

Komnir:
23.1. Aaron Lennon frá Everton
  9.1. Georges-Kevin Nkoudou frá Tottenham (lán)

Farnir:
31.1. Tom Anderson til Doncaster (lán)
18.1. Dan Agyei til Blackpool (lán)
18.1. Alex Whitmore til Chesterfield
  9.1. Luke Hendrie til Shrewsbury
  4.1. Jimmy Dunne til Accrington (lán)

Chelsea hefur keypt franska framherjann Olivier Giroud af Arsenal fyrir …
Chelsea hefur keypt franska framherjann Olivier Giroud af Arsenal fyrir 18 milljónir punda. Hann er 31 árs og hefur skorað 29 mörk í 69 landsleikjum fyrir Frakka og gerði 73 mörk í 180 leikjum fyrir Arsenal í úrvalsdeildinni. AFP

CHELSEA:

Knattspyrnustjóri: Antonio Conte frá 1. júní 2016.
Staða um áramót: 2. sæti.
Árangur 2016-17: Meistari.

Komnir:
31.1. Olivier Giroud frá Arsenal
30.1. Emerson Palmieri frá Roma (Ítalíu)

10.1. Izzy Brown frá Brighton (úr láni)
  5.1. Ross Barkley frá Everton
  3.1. Kasey Palmer frá Huddersfield (úr láni)
         Lánaður til Derby 31.1.
Farnir:
31.1. Michy Batshuayi til Dortmund (Þýskalandi) (lán)
31.1. Todd Kane til Oxford (lán)
29.1. Charly Musonda til Celtic (Skotlandi) (lán)
29.1. Baba Rahman til Schalke (Þýskalandi) (lán)
23.1. Kenedy til Newcastle (lán)
  8.1. Jake Clarke-Salter til Sunderland (lán)
  4.1. Ike Ugbo til MK Dons (lán)
  1.1. Diego Costa til Atlético Madrid

CRYSTAL PALACE:

Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson, frá 12. september 2017.
Staða um áramót: 17. sæti.
Árangur 2016-17: 14. sæti.

Komnir:
  1.2. Alexander Sörloth frá Midtjylland (Danmörku)
23.1. Jaroslaw Jach frá Zaglebie Lubin (Póllandi)

22.1. Erdal Rakip frá Benfica (Portúgal) (lán)
Farnir:
31.1. Freddie Ladapo til Souothend
26.1. Sullay Kaikai til Charlton
16.1. Keshi Anderson til Swindon
12.1. Noor Husin til Notts County

Theo Walcott er kominn til Everton frá Arsenal fyrir 20 …
Theo Walcott er kominn til Everton frá Arsenal fyrir 20 milljónir punda. AFP

EVERTON:

Knattspyrnustjóri: Sam Allardyce, frá 30. nóvember 2017.
Staða um áramót: 9. sæti.
Árangur 2016-17: 7. sæti.

Komnir:
  1.2. Eliaquim Mangala frá Manchester City (lán)
17.1. Theo Walcott frá Arsenal

  6.1. Henry Onyekuru frá Anderlecht (Belgíu) (úr láni)
  5.1. Cenk Tosun frá Besiktas (Tyrklandi)
Farnir:
31.1. Mohammed Besic til Middlesbrough (lán)
31.1. Ademola Lookman til RB Leipzig (Þýskalandi) (lán)
31.1. Louis Gray til Carlisle (lán)
30.1. Sandro Ramirez til Sevilla (lán)
29.1. Boris Mathis til Northampton (lán)
23.1. Aaron Lennon til Burnley
12.1. Harry Charsley til Bolton (lán)
  7.1. Kevin Mirallas til Olympiacos (Grikklandi) (lán)

  5.1. Ross Barkley til Chelsea
  5.1. Gethin Jones til Fleetwood
  5.1. Liam Walsh til Bristol City

Alex Pritchard, til hægri, er kominn til Huddersfield frá Norwich …
Alex Pritchard, til hægri, er kominn til Huddersfield frá Norwich fyrir 11 milljónir punda. Hann er 24 ára enskur sóknarmiðjumaður. AFP

HUDDERSFIELD:

Knattspyrnustjóri: David Wagner, frá 9. nóvember 2015.
Staða um áramót: 11. sæti.
Árangur 2016-17: 5. sæti B-deildar.

Komnir:
12.1. Alex Pritchard frá Norwich
  6.1. Sean Scannell frá Burton (úr láni)
  2.1. Terence Kongolo frá Mónakó (Frakklandi) (lán)
Farnir:
31.1. Martin Cranie til Middlesbrough
31.1. Joe Lolley til Nottingham Forest
16.1. Jack Payne til Blackburn (lán)
  3.1. Kasey Palmer til Chelsea (úr láni)

Portúgalski landsliðsmaðurinn Adrien Silva er kominn til Leicester frá Sporting …
Portúgalski landsliðsmaðurinn Adrien Silva er kominn til Leicester frá Sporting Lissabon. Hann hefur æft með Leicester í allan vetur en ekki tókst að ganga frá félagaskiptum hans í tæka tíð þegar síðasta glugga var lokað í lok ágúst. AFP

LEICESTER:

Knattspyrnustjóri: Claude Puel, frá 25. október 2017.
Staða um áramót: 8. sæti.
Árangur 2016-17: 12. sæti.

Komnir:
31.1. Callum Wright (17 ára) frá Blackburn
13.1. Fousseni Diabaté frá Ajaccio (Frakklandi)

  1.1. Adrien Silva frá Sporting Lissabon (Portúgal).
Farnir:
31.1. Islam Slimani til Newcastle (lán)
31.1. Andy King til Swansea (lán)
30.1. Ahmed Musa til CSKA Moskva (lán)
29.1. Leonardo Ulloa til Brighton (lán)

16.1. Raúl Uche til Real Betis (Spáni) (lán)

Hollendingurinn Virgil van Dijk er orðinn dýrasti varnarmaður heims eftir …
Hollendingurinn Virgil van Dijk er orðinn dýrasti varnarmaður heims eftir að Liverpool keypti hann af Southampton fyrir 75 milljónir punda. AFP

LIVERPOOL:

Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp, frá 8. október 2015.
Staða um áramót: 4. sæti.
Árangur 2016-17: 4. sæti.

Komnir:
25.1. Tony Gallagher frá Falkirk (Skotlandi)
  8.1. Ryan Kent frá Freiburg (Þýskalandi) (úr láni)
         Lánaður til Bristol City 12.1.
  1.1. Virgil van Dijk frá Southampton
Farnir:
31.1. Jon Flanagan til Bolton (lán)
31.1. Lazar Markovic til Anderlecht (Belgíu) (lán)
31.1. Harry Wilson til Hull (lán)
31.1. Ovie Ejaria til Sunderland (lán)
31.1. Lloyd Jones til Luton
29.1. Daniel Sturridge til WBA (lán)
17.1. Marko Grujic til Cardiff (lán)
11.1. Cameron Brannagan til Oxford
11.1. Matty Virtue til Notts County (lán)
  8.1. Philippe Coutinho til Barcelona (Spáni)
  5.1. Corey Whelan til Yeovil (lán)

MANCHESTER CITY:

Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola, frá 1. júní 2016.
Staða um áramót: 1. sæti.
Árangur 2016-17: 3. sæti.

Komnir:
30.1. Jack Harrison frá New York City (Bandaríkjunum)
         Lánaður til Middlesbrough 30.1.
30.1. Aymeric Laporte frá Athletic Bilbao (Spáni)

Farnir:
  1.2. Eliaquim Mangala til Everton (lán)
31.1. Charlie Oliver til Fleetwood (lán)
31.1. Jacob Davenport til Burton Albion (lán)
29.1. Ashley Smith-Brown til Oxford (lán)
16.1. Marlos Moreno til Flamengo (Brasilíu) (lán)
16.1. Kean Bryan til Oldham (lán)
12.1. Isaac Buckley-Ricketts til Oxford (lán)
10.1. Chidiebere Nwakali til Aberdeen (Skotlandi) (lán)
  5.1. Shay Facey til Northampton

Alexis Sánchez sóknarmaður frá Síle er kominn til Manchester United …
Alexis Sánchez sóknarmaður frá Síle er kominn til Manchester United frá Arsenal, í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan. AFP

MANCHESTER UNITED:

Knattspyrnustjóri: José Mourinho, frá 27. maí 2016. 
Staða um áramót: 3. sæti.
Árangur 2016-17: 6. sæti.

Komnir:
  1.2. Matej Kovar (17 ára) frá Slovacko (Tékklandi)
22.1. Alexis Sánchez frá Arsenal

16.1. Cameron Borthwick-Jackson frá Leeds (úr láni)
Farnir:
31.1. Matty Willock til St. Johnstone (Skotlandi) (lán)
31.1. Charlie Scott til Hamilton (Skotlandi) (lán)
24.1. Axel Tuanzebe til Aston Villa (lán)

22.1. Henrikh Mkhitaryan til Arsenal

11.1. Demetri Mitchell til Hearts (Skotlandi) (lán)
10.1. James Wilson til Sheffield United (lán)

NEWCASTLE:

Knattspyrnustjóri: Rafael Benítez, frá 11. mars 2016.
Staða um áramót: 16. sæti.
Árangur 2016-17: Meistari B-deildar.

Komnir:
31.1. Martin Dúbravka frá Sparta Prag (Tékklandi) (lán)
23.1. Kenedy frá Chelsea (lán)
Farnir:
31.1. Aleksandar Mitrovic til Fulham (lán)
31.1. Freddie Woodman til Aberdeen (Skotlandi) (lán)
31.1. Rolando Aarons til Hellas Verona (Ítalíu) (lán)
31.1. Henri Saviet til Sivasspor (Tyrklandi) (lán)
31.1. Jamie Sterry til Crewe (lán)
31.1. Jack Colback til Nottingham Forest (lán)
19.1. Dan Barlaser til Crewe (lán)
11.1. Ivan Toney til Scunthorpe (lán)
  9.1. Adam Armstrong til Blackburn (lán) (var í láni hjá Bolton)

Argentínski framherjinn Guido Carrillo er kominn til Southampton frá Mónakó …
Argentínski framherjinn Guido Carrillo er kominn til Southampton frá Mónakó fyrir 19 milljónir punda. Hann er 26 ára gamall og lék með Mónakó frá 2015. AFP

SOUTHAMPTON:

Knattspyrnustjóri: Mauricio Pellegrino, frá 23. júní 2017.
Staða um áramót: 13. sæti.
Árangur 2016-17: 8. sæti.

Komnir:
25.1. Guido Carrillo frá Mónakó (Frakklandi)
Farnir:
26.1. Ryan Seager til Yeovil (lán)
22.1. Matt Targett til Fulham (lán)
  5.1. Marcus Barnes til Yeovil (lán)
  1.1. Virgil van Dijk til Liverpool

Moritz Bauer, austurrískur bakvörður, er kominn til Stoke frá Rubin …
Moritz Bauer, austurrískur bakvörður, er kominn til Stoke frá Rubin Kazan í Rússlandi. Hann hefur leikið tvo landsleiki fyrir Austurríki, báða árið 2017. AFP

STOKE:

Knattspyrnustjóri: Paul Lambert frá 15. janúar 2018.
Staða um áramót: 15. sæti.
Árangur 2016-17: 13. sæti.

Komnir:
31.1. Badou Ndiaye frá Galatasaray (Tyrklandi)
18.1. Kostas Stafylidis frá Augsburg (Þýskalandi) (lán)

  9.1. Moritz Bauer frá Rubin Kazan (Rússlandi)
  8.1. Moussa Niakate frá París FC (Frakklandi)

Farnir:
31.1. Julien Ngoy til Walsall (lán)
30.1. Josh Tymon til MK Dons
  6.1. Jese Rodriguez til París SG (úr láni)

Swansea er búið að kaupa André Ayew á ný frá …
Swansea er búið að kaupa André Ayew á ný frá West Ham fyrir 18 milljónir punda en liðið seldi hann þangað í ágúst 2016 fyrir 20,5 milljónir. AFP

SWANSEA:

Knattspyrnustjóri: Carlos Carvalhal, frá 28. desember 2017.
Staða um áramót: 20. sæti.
Árangur 2016-17: 15. sæti.

Komnir:
31.1. Andy King frá Leicester (lán)
31.1. Jack Withers frá Boston United (lánaður aftur til Boston)
31.1. André Ayew frá West Ham

Farnir:
31.1. Oliver McBurnie til Barnsley (lán)
30.1. Joe Rodon til Cheltenham (lán)
30.1. Roque Mesa til Sevilla (Spáni) (lán)
29.1. Adam King til Mansfield (lán)
25.1. Jay Fulton til Wigan (lán)
11.1. Ryan Blair til Falkirk (Skotlandi) (lán)
  6.1. Tyler Reid til Newport (lán)
  5.1. Josh Sheehan til Newport

Tottenham hefur keypt brasilíska kantmanninn Lucas Moura af París SG …
Tottenham hefur keypt brasilíska kantmanninn Lucas Moura af París SG fyrir 25 milljónir punda. Hann er 25 ára og hefur leikið 36 landsleiki fyrir Brasilíu. AFP

TOTTENHAM:

Knattspyrnustjóri: Mauricio Pochettino, frá 27. maí 2014. 
Staða um áramót: 6. sæti.
Árangur 2016-17: 2. sæti.


Komnir:
31.1. Lucas Moura frá París SG (Frakklandi)
Farnir:
31.1. Shayon Harrison til Southend (lán)
29.1. Luke Amos til Stevenage (lán)
29.1. Anton Walkes til Portsmouth (lán)
22.1. Ryan Loft til Exeter (lán)
19.1. Cameron Carter-Vickers til Ipswich (lán)
15.1. Marcus Edwards til Norwich (lán)
  9.1. Georges-Kevin Nkoudou til Burnley (lán)

Gerard Deulofeu er kominn til Watford sem lánsmaður frá Barcelona. …
Gerard Deulofeu er kominn til Watford sem lánsmaður frá Barcelona. Hann er 23 ára spænskur sóknarmaður sem lék um skeið með Everton og AC Milan. AFP

WATFORD:

Knattspyrnustjóri: Javi Gracia frá 21. janúar 2018
Staða um áramót: 10. sæti.
Árangur 2016-17: 17. sæti.


Komnir:
31.1. Pontus Dahlberg (19 ára) frá Gautaborg
        Lánaður aftur til Gautaborgar
31.1. Didier Ndong frá Sunderland (lán)
30.1. Dodi Lukebakio frá Anderlecht (Belgíu)

29.1. Gerard Deulofeu frá Barcelona (Spáni) (lán)
Farnir:
31.1. Costel Pantilimon til Nottingham Forest (lán)
         Var kallaður úr láni hjá Deportivo La Coruna 31.1.
31.1. Isaac Success til Málaga (Spáni) (lán)
19.1. Randell Williams til Wycombe (lán)
12.1. Brice Dja Djédjé til Lens (Frakklandi) (lán)
12.1. Charlie Rowan til Accrington Stanley (lán)
11.1. Alex Jakubiak til Falkirk (Skotlandi) (lán)
11.1. Michael Folivi til Boreham Wood (lán)

Daniel Sturridge er kominn til WBA sem lánsmaður frá Liverpool. …
Daniel Sturridge er kominn til WBA sem lánsmaður frá Liverpool. Hann er 28 ára framherji og hefur skorað 8 mörk í 26 landsleikjum fyrir England. AFP

WEST BROMWICH:

Knattspyrnustjóri: Alan Pardew, frá 29. nóvember 2017.
Staða um áramót: 19. sæti.
Árangur 2016-17: 10. sæti.


Komnir:
29.1. Daniel Sturridge frá Liverpool (lán)
29.1. Ali Gabr frá Zamalek (Egyptalandi) (lán)

18.12. Ahmed Hegazi frá Al Ahly (Egyptalandi) - var í láni frá Al Ahly
Farnir:
31.1. Jack Fitzwater til Walsall (lán)
31.1. Jasko Keranovic til Kilmarnock (Skotlandi) (lán)
31.1. Max Melbourne til Ross County (Skotlandi) (lán)
31.1. Kyle Howkins til Port Vale (lán)
31.1. Tyler Roberts til Leeds
27.1. Shaun Donnellan til Yeovil
19.1. Tahvon Campbell til Forest Green (lán)
19.1. Kyle Edwards til Exeter (lán)
11.1. Kane Wilson til Exeter (lán)

Portúgalski landsliðsmaðurinn Joao Mario, til vinstri, er kominn til West …
Portúgalski landsliðsmaðurinn Joao Mario, til vinstri, er kominn til West Ham sem lánsmaður frá Inter Mílanó. Hann er 25 ára gamall miðjumaður. AFP

WEST HAM:

Knattspyrnustjóri: David Moyes, frá 7. nóvember 2017.
Staða um áramót: 18. sæti.
Árangur 2016-17: 11. sæti.


Komnir:
  1.2. Oladapo Afolayan frá Solihull Moors
31.1. Jordan Hugill frá Preston
25.1. Joao Mario frá Inter Mílanó (Ítalíu) (lán)
29.12. Reece Oxford frá Mönchengladbach (Þýskalandi) (úr láni).
          Fór aftur til Mönchengladbach 31.1. (lán)
Farnir:
31.1. André Ayew til Swansea
31.1. Reece Burke til Bolton (lán)
31.1. Moses Makasi til Plymouth (lán)
29.1. Diafra Sakho til Rennes (Frakklandi)
17.1. Martin Samuelsen til Burton (lán)

Sumarglugginn 2017.

Janúarglugginn 2017.

Diego Costa er kominn til Atlético Madrid frá Chelsea en …
Diego Costa er kominn til Atlético Madrid frá Chelsea en hann hefur æft með spænska liðinu síðan í október. AFP
Egypski landsliðsmaðurinn Ali Gabr er kominn til WBA að láni …
Egypski landsliðsmaðurinn Ali Gabr er kominn til WBA að láni frá Zamalek. Hann er 29 ára miðvörður sem hefur leikið 18 landsleiki fyrir Egyptaland. Ljósmynd/WBA
Burnley hefur fengið franska kantmanninn Georges-Kevin N'Koudou lánaðan frá Tottenham …
Burnley hefur fengið franska kantmanninn Georges-Kevin N'Koudou lánaðan frá Tottenham út þetta tímabil. Hann er 23 ára og hefur leikið 9 leiki með Tottenham í úrvalsdeildinni. AFP
Miðjumaðurinn Ross Barkley er kominn til Chelsea frá Everton fyrir …
Miðjumaðurinn Ross Barkley er kominn til Chelsea frá Everton fyrir 15 milljónir punda. Hann hefur ekkert leikið í vetur vegna meiðsla. AFP
Terence Kongolo, til hægri, er kominn til Huddersfield í láni …
Terence Kongolo, til hægri, er kominn til Huddersfield í láni frá Mónakó. Hann er 23 ára varnarmaður sem hefur spilað 3 landsleiki fyrir Holland. AFP
Konstantinos Mavropanos, tvítugur grískur miðvörður, er kominn til Arsenal frá …
Konstantinos Mavropanos, tvítugur grískur miðvörður, er kominn til Arsenal frá PAS Giannina í Grikklandi. Ljósmynd/Arsenal
Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona 8. janúar fyrir 106 …
Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona 8. janúar fyrir 106 milljónir punda. Sú upphæð hækkar í um 142 milljónir punda, samkvæmt ýmsum ákvæðum í samningnum. AFP
Tyrkneski landsliðsframherjinn Cenk Tosun, 26 ára gamall, er kominn til …
Tyrkneski landsliðsframherjinn Cenk Tosun, 26 ára gamall, er kominn til Everton frá Besiktas fyrir 27 milljónir punda. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert