Hamburg rekur þjálfarann

Bruno Labbadia.
Bruno Labbadia. AFP

Þýska knattspyrnuliðið Hamburg rak þjálfara sinn, Bruno Labbadia, vegna slaks gengis liðsins á tímabilinu.

Hamburg er aðeins með eitt stig eftir fjóra leiki í deildinni og það er óviðunandi frammistaða að mati forráðamanna félagsins, sem sögðu Labbadia upp skömmu eftir 1:0 ósigur liðsins á móti meistaraliðinu Bayern München í gær þar sem Joshua Kimmich skoraði sigurmarkið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert