Sindri Þór er orðinn norskur ríkisborgari

Sindri Þór Jakobsson.
Sindri Þór Jakobsson. mbl.is

Sundmaðurinn efnilegi, Sindri Þór Jakobsson, hefur fengið norskan ríkisborgararétt og um leið fórnað þeim íslenska. Ástæðan er fyrst og fremst sú að í Noregi er stuðningur við íþróttamenn mun markvissari og betri en boðið er upp á hér á landi. Hann stefnir á að keppa í fyrsta sinn fyrir Noreg á stórmóti í sundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug undir árslok. 

Nánar er fjallað um málið í fjögurra síðna íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert