Aldís Edda vann til silfurverðlauna

Íslensku keppendurnir stóðu sig vel á Norðurlandamótinu.
Íslensku keppendurnir stóðu sig vel á Norðurlandamótinu. mbl.is

Aldís Edda Ingvarsdóttir vann til silfurverðlauna á Norðurlandsmótinu í skylmingum sem fram fer í Hróarskeldu í Danmörku um helgina.

Keppendur eru um 100 frá 11 þjóðum og er þetta eitt fjölmennasta Norðurlandamót frá upphafi en 23 íslenskir keppendur taka þátt í hinum ýmsu flokkum.

Ragnar Ingi Sigurðsson og Andri Mateev fengu brons í karla-flokknum. Íslendingarnir tóku fyrstu sætin í U13. Alexander Viðar varð Norðurlandameistari en hann sigraði félaga sinn Óskar Jarl Howser sem hlaut siflur verðlaun. Saman í þriðja sæti voru þeir Andrés Blær Oddsson og Jakob Kristmannsson.

Anna MargréÓlafsdóttir varð Norðurlandameistari í U15 en hún sigraðúrslitaviðureignina 15:11. Mekkin Ingvarsdóttir keppti líka í þessum flokki en hún endaðí 6. sæti. 

Haldin var liðakeppni U17 bæðí karla- og kvennaflokki. Ísland gerði sér lítið fyrir og sigraðí báðum flokkunum. Í U17 kvenna voru Þær Anna MargréÓlafsdóttir, Mekkin Ingvarsdóttir og Freyja  Sif Stefnisdóttir. Í U17 karla voru þeir Andri Mateev, Franklín Ernir Kristjánssoon, Hafþór Haugen og Hilmar Heiðdal.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert