Úrslitaviðureignir á Íslandsmótinu í hnefaleikum

Úr undanúrslitunum í gær.
Úr undanúrslitunum í gær. Ljósmynd/Gunnar Jónatansson

Síðari undanúrslitaviðureignirnar á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum hnefaleikum fóru fram í gær en úrslitin fara nú fram síðdegis. Hér að neðan gefur að líta úrslitaviðureignirnar.

Frá undanúrslitunum í gær.
Frá undanúrslitunum í gær. Ljósmynd/Gunnar Jónatansson

Í -63 kg flokki mætast Emin Kadri úr HFK og Þórarinn S. Þórðarsson úr HAK í úrslitum.

Í -64 kg flokki mætast Þórður Bjarkar úr HFK og Pawel Vscilowski úr HR.

Í -69 kg flokki mætast Ásgrímur Egilsson úr HFK og Sævar Ingi Rúnarsson úr HFA.

Í 75 kg flokki mætast Jafet Örn Þorsteinsson úr HFK og Arnór Már Grímsson úr HFH.

Í 81 kg flokki mætast Almar Ögmundsson úr HFA og Tómas E. Ólafsson úr Æsi.

Í 91 kg flokki mætast Kristján Kristjánsson úr HFK og Rúnar Svavarsson úr HFK.

Í 69 kg flokki mætast Kara Guðmundsdóttir úr Æsi og Margrét Ásgerður Þorsteinsdóttir úr Æsi.

Í -75 kg flokki mætast Sigríður Birna Bjarnadóttir úr HFA og Margrét Guðrun Svavarsdóttir úr HFR.

Úr undanúrslitunum í gær.
Úr undanúrslitunum í gær. Ljósmynd/Gunnar Jónatansson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert