Nítján íslenskir sundmenn keppa á NM

Jón Margeir Sverrisson verður á meðal keppenda á Norðurlandamótinu.
Jón Margeir Sverrisson verður á meðal keppenda á Norðurlandamótinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nítján íslenskir keppendur taka þátt í Norðurlandamóti fatlaðra í sundi sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði um næstu helgi.

Ríflega 60 sundmenn frá Norðurlöndunum mæta til leiks. Mótið hefst kl. 9 á laugardaginn með setningarathöfn í Ásvallalaug og lýkur keppni um hádegisbil sunnudaginn.

Íslensku keppendurnir eru:

Sonja Sigurðardóttir                      
Thelma Björg Björnsdóttir          
Tanya E. Jóhannsdóttir                
Heiður Egilsdóttir                           
Ólafía Svanbergsdóttir                 
Sandra Sif Gunnarsdóttir            
Aníta Ósk Hrafnsdóttir 
Þórey Ísafold                                    
Sigríður A. Rögnvaldsdóttir
Kristín Þorsteinsdóttir
Hjörtur Már Ingvarsson
Agnar Ingi Traustason
Breki Arnarsson
Vignir Gunnar Hauksson
Marinó Ingi Adolfsson
Guðfinnur Karlsson 
Már Gunnarsson
Róbert Ísak Jónsson
Jón Margeir Sverrisson

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert