Góð þáttaka á þriðja Grand Prix mótinu

Verðlaunafar helgarinnar á Grand Prix mótinu í Fylkisselinu.
Verðlaunafar helgarinnar á Grand Prix mótinu í Fylkisselinu. Ljósmynd/Karatesamband Íslands

Þriðja Grand Prix mót Karatesambandsins í aldursflokkum 12 til 17 ára fór fram í Fylkisselinu í gær en keppt var í bæði kata og kumite. 108 keppendur voru skráðir til leiks frá flestum félögum á landinu. 

Sigurvegarar á mótinu voru eftirfarandi:

Kata 12 ára pilta:
Björn Halldórsson, KFR

Kata 12 ára stúlkna:
Anna Koziel, KFR

Kata 13 ára pilta:
Hugi Halldórsson, KFR

Kata 13 ára stúlkna:
Eydís Magnea Friðriksdóttir, Fjölni

Kata 14 til 15 ára pilta:
Tómas Pálmar Tómasson, Breiðablik

Kata 14 til 15 ára stúlkna:
Oddný Þórarinsdóttir, Aftureldingu

Kata 16 til 17 ára pilta:
Þórður Jökull Henrysson, Aftureldingu

Kata 16 til 17 ára stúlkna:
Freyja Stígsdóttir, Þórshamri

Kumite 12 ára pilta:
Alexander Rósant Hjartarsson, Fylki

Kumite 12 ára stúlkna:
María Bergland Traustadóttir, KFA

Kumite 13 ára pilta:
Hugi Halldórsson, KFR

Kumite 13 ára stúlkna:
Viktoría Ingólfsdóttir, Fylki

Kumite 14 ára pilta:
Björgvin Snær Magnússon, KFA

Kumite 14 til 15 ára stúlkna:
Sóley Eva Magnúsdóttir, KFA

Kumite 15 ára Pilta:
Samuel Josh Ramos, Fylki

Kumite 16 til 17 ára pilta:
Daníel Aron Davíðsson, Fylki

Kumite 16 til 17 ára stúlkna:
Iveta Ivanonva, Fylki

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert