Kraftmikið upphaf á Áskorendamótaröðinni

Nokkrir verðlaunahafar á mótinu.
Nokkrir verðlaunahafar á mótinu. Ljósmynd/GSÍ

Mótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en stigið er inn á stóra sviðið á sjálfri Íslandsbankamótaröð unglinga – sem fram fer um þessa helgi á Garðavelli á Akranesi.

Það sáust fín tilþrif á Kálftatjarnarvelli í dag, laugardag, en aðstæður voru nokkuð krefjandi svo ekki sé meira sagt. Strekkingsvindur og úrkoma af og til. Keppendur voru ánægðir með daginn og skemmtu sér vel á góðum velli – og mótshaldið var vel leyst af hendi af gestgjöfunum í GVS.

<strong>Úrslit voru eftirfarandi:</strong> <div>14 og yngri:</div><div>Ásdís Valtýsdóttir, GR 101 högg </div><div>Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR 108 högg </div><div>Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM 109 högg </div> <div><strong>Stúlkur: </strong></div><div>15-16 ára: </div><div>Thelma Björt Jónsdóttir, GK 98 högg </div><div>Andrea Nordquist Ragnarsdóttir, GR 106 högg </div><div><strong></strong></div><div><strong>14 ára og yngri</strong></div><div> <div>Kristján Jökull Marinósson, GS 80 högg </div> <div>Sveinn Andri Sigurpálsson, GM 87 högg </div> <div>Ísak Örn Elvarsson, GL 87 högg</div> <div>Breki Gunnarsson Arndal, GKG 88 högg</div> </div><div> <div> <div></div> <div><strong>Drengir:</strong></div> <div>17–18 ára: </div> <div>Brynjar Örn Grétarsson, GO 93 högg</div> <div><br/> <strong>15–16 ára: </strong></div> <div>Atli Teitur Brynjarsson, GL 92 högg</div> <div>Halldór Benedikt Haraldsson, GR 96 högg </div> <div>Brynjar Guðmundsson, GR 98 högg </div> </div> </div>
Nokkrir verðlaunahafar á mótinu ásamt Sigurði Elvari Þórólfssyni útbreiðslsstjóra GSÍ.
Nokkrir verðlaunahafar á mótinu ásamt Sigurði Elvari Þórólfssyni útbreiðslsstjóra GSÍ. Ljósmynd/GSÍ
Nokkrir verðlaunahafar.
Nokkrir verðlaunahafar. Ljósmynd/GSÍ
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert