McIlroy reif liðband í ökkla

Rory McIlroy.
Rory McIlroy. GLYN KIRK

Líkurnar eru ekki miklar á að norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy taka þátt í opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst eftir 10 daga. 

McIlroy var í fótbolta með félögum sínum síðastliðið laugardagskvöld og reif liðband í ökkla.

Talsmaður kappans hefur hins vegar ekki útilokað að hann muni spila á opna breska meistaramótinu sem fram fer dagana 16. til 19. júlí. Þar á McIlroy titil að verja.

PGA-meistaramótið fer svo fram 16.-19. ágúst. McIlroy vann einnig það mót í fyrra.

<div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/4ylZoer2LI/" target="_top">Total rupture of left ATFL (ankle ligament) and associated joint capsule damage in a soccer kickabout with friends on Saturday. Continuing to assess extent of injury and treatment plan day by day. Rehab already started..... Working hard to get back as soon as I can.</a>

A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 6, 2015 at 2:53am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert